Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Síða 12

Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Síða 12
24 - Föstudagur 25. október 1996 (JDagur-'2fomrm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 25. október til 31. október er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.’ Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. Jd. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 25. október. 299. dagur ársins - 67 dagar eftir. 43. vika. Sól- ris kl. 8.49. Sólarlag kl. 17.33. Dag- urinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárclt: 1 málms 4 fljót 7 drif 8 barn 9 þjóti 10 skcl 11 spottakorn 13 hljóð 14 keyrsla 17 glöð 18 viðkvæm 20 grein 21 flýtir 22 orka 23 sveifla Lóðrctt: 1 geislabaugur 2 byr 3 flota 4 aukningar 5 kross 6 fyrrum 12 hratt 14 hrúga 15 afkvæmi 16 skurð- ur 19 veiðistaður Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 góm 4 ars 7 óma 8 tök 9 lag 10 brá 11 kaleik 13 búi 14 spó- ans 17 áll 18 amt 20 lóg 21 nái 22 aga 23 Sif Lóðrctt: 1 gól 2 ómak 3 magabólga 4 atbeinans 5 röri 6 skák 12 lúa 14 sála 15 plóg 16 smái 19 tif 1 2 3 1 4 5 6 7 L 9 10 ■ 12 ■ ■ 13 ■ i 14 15 16 1 17 1 18 19 20 21 22 23 1 1 G E N G I Ð Gengisskráning 24. október 1996 Kaup Sala Dollari 65,420 68,040 Sterlingspund 106,360 106,900 Kanadadollar 49,530 49,840 Dönsk kr. 11,4280 11,4880 Norsk kr. 10,3300 10,3870 Sænsk kr. 10,1220 10,1780 Finnskt mark 14,5840 14,6700 Franskur franki 12,9550 13,0290 Belg. franki 2,1256 2,1384 Svissneskur franki 53,1000 53,3900 Hollenskt gyllini 39,0300 39,2600 Þýskt mark 43,8100 44,0400 ítölsk líra 0,04353 0,04380 Austurr. sch. 6,2240 6,2620 Port. escudo 0,4337 0,4363 Spá. peseti 0,5196 0,5228 Japanskt yen 0,59080 0,59440 írskt pund 107,350 108,020 Kæru lesendur... því miður hafa sumir lesendur mjög tak- markaða greind (sko ef þið hefðuð sellur mynduð þið ekki lesa þessa vitleysu) svo í hvert skipti sem herra Kolli kemur fram þarf ég að útskýra hvemig þessi fiskitegund getur gengið um talandi. Leggið þetta á minnið! Þetta verður ( siðastaskipti sem ég útskýri málið! (Þá þarf ég a.m.k. ekki að finna upp brandara 1 (dag) Herra Kolli er handbrúða sem Eggert notar til að auolvsa hamboroara fetundum fer Brtti páfagaufaír-r —" brúðuna og fer að reyna við kvenfólk... Stjörnuspá Vatnsberinn Stressaður, stressaðri, stressaðastur. í dag borgar sig að telja reglulega upp að tíu. Fiskarnir Ólíkt vatns- beranum verður þú afar vel stemmd(ur) og nýtur sérstakrar gæfu á félags- lega sviðinu. Sennilega þeirrar að losa þig við hundleiðinlega vini þína. Hrúturinn Ormarnir heimta uppá- haldsmatinn sinn í kvöld og er engin ástæða til annars en að láta allt undan þessum elskum. Leyfið ormunum að ráða ferðinni í dag og bannið þeim það ekki. Nautið Þú verður beib í dag. Og afar eftirsótt sem slíkt. Tvíburarnir Hárréttur dag- ur til að taka stórar ákvarð- anir sem þú hefur frestað allt of lengi. Tími músar- innar er liðinn og stund kattarins runnin upp. Krabbinn Þú verður fengsæll í dag. Ljónið Þú ferð á skemmtistað í kvöld þar sem þú verður spurður hvort þú sért á lausu. Hollráð frá stjörnunum er að svara: -Fer eftir því hver spyr. Meyjan Þú finnur mel- ónu á förnum vegi og tekur hana tali. Við erum að tala um ástand þitt kl. 04.15 í nótt. Vogin Roskið fólk verður aftur ungt í dag og fullt af vori. Smábörn aftur full af hori eins og endranær. Sporðdrekinn Þú verður ljós- sogin(n) af geimverum í dag milli klukkan 13.00 og 15.00. Aflýstu öllum mikilvægum fundum á þeim tíma en annars verður þetta bara skemmtileg tilbreyting. Bogmaðurinn Þú leysir þenn- an dag af hendi eins og að drekka vatn en það er óljóst hvað þú drekkur í kvöld. Föstudagskvöld eru óútreiknanleg. Steingeitin Þú verður maður/kona dagsins. Hvað er þetta ská- strik samt að gera þarna?

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.