Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Síða 15

Dagur - Tíminn - 25.10.1996, Síða 15
JDagur-'Œtmtmt Föstudagur 25. október 1996 - 27 Up ŒSi ö- ag öfanuaupö Ánægður með Stöð 2 Jakob Jóhannsson grafískur hönnuður Jakob Jóhannsson, grafískur hönnuður á auglýsingastof- unni Sjöundi himinn, horfir mikið á sjónvarpið og þá nær eingöngu á Stöð 2, sem hann er hæst ánægður með. Á útvarp hlustar hann hins vegar næst- um aldrei nema þá á síbylgju Fm. „Ég horfi á Friends, Ellen, Seinfeld, The Nanny, Northern Exposure og alla ameríska skemmtiþætti sem ég kemst í, þeir eru yfirleitt vel skrifaðir. Pættirnir um sögu einkatölv- unnar á Stöð 2 voru líka mjög góðir. Eins eru fínir þættir á NBC. Ég eyði töluverðum tíma fyrir framan sjónvarpið enda engin hvfld betri. Annars er þetta orðið erfitt vegna þess hve dagskrá Stöðvar 2 er góð.“ AHUGAVERT I KV O E D Sjónvarpið ki. 22.25 Spennumynd úr smiðju Ruth Rendell Breska skáldkonan Ruth Rendell er löngu orðin þekkt hér á landi fyrir sakamála- og spennusögur sínar sem margar hafa verið kvik- myndaðar fyrir sjónvarp, m.a. sögunar um rannsóknarlögreglu- mennina Wexford og Burden. Það eru þó ekki þeir, heldur kollegar þeirra, Masters og Moore, sem eru í sviðsljósinu í myndinnni Tilvilj- anir sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Hún gerist um miðjan sjötta ára- tuginn og það er vægast sagt rosalega dularfullt morðmálið sem lög- regludúettinn fær til rannsóknar. Aðalhlutverk leika Keith Barron, Ronald Pickup, Caroline Bliss, Kate Buffery, Don Henderson og Pip Torrence. Svalar ferðir Stöð 2 sýnir lauflét a og skemmtilega gamanmvnd fyrir alla fjöl- skylduna sem heitir Svalar ferðir, eða Cool Runniirgs. Myndin, sem er frá árinu 1993 og framleidd af Disney-fyrirtækinu, er byggð á sannsögulegunr atburðum þótt undarlegt kunni að virðast. Hér segir af ijórum íþróttamönnum frá Jamaíka sem leggja á sig ómælt erfiði til að geta keppt á langsleðum á Vetrarólympíuleikunum. Drengirnir hafa hér um bil ekkert vit á vetraríþróttum og eru með sanni komn- ir út á hálan ís þegar þeir mæta borubrattir til leiks í kuldanum. Að- alhlutverk: John Candy, Leon, Doug E. Doug, Malik Yoba og Rawle D. Lewis. Leikstjóri: Jon Turteltaub. Maltin gefur þrjár stjörnur. Kennslu- sjónvarp verðandi bófa Ofbeldið í ijölmiðlum er með ólíkindum. Sjónvarpið er verst. Þar falla oft tugir manna og liggja í blóði sínu á einu kvöldi. Myndatökumenn telja það skyldu sína við áhorfendur að sýna sem mest blóð og sem mestan hrylling. Ef ekki eru fyrir hendi myndir af manns- morðum, þá skreppa menn einfaldlega á næsta sjúkra- hús og filma þar uppskurð. Og þegar allt um þrýtur er farið í sláturhúsin til að sjá hvernig blóðið rennur. Umræðan um ofbeldi í sjónvarpi er aðeins að taka við sér. Mönnum er farið að skiljast að á milli aukins ofbeldis á götum úti og kennsluþátta í þeim fræð- um í sjónvarpi er visst samhengi. Miður gefnir áhorfendur þessa efnis skynja ekki alltaf muninn á raunveruleika og óraun- veruleika. Siðgæðisvitund þessa hóps er ógnað. Um það bil 30 sýningar- tímar af lögguþáttum og löggumyndum á viku er ótrúlega stór skammtur fyrir löghlýðna borgara þessa lands. Burtu með of- beldið og byssubófana úr sjónvarpi. S J Ó N V A R P U T V A R P o •sín © SJONVARPIÐ 16.20 Þingsjá. 16.45 Leiöarljós (505) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 18.00 Malli moldvarpa (4:6) (Der Maulwurf). Þýskur teiknimyndaflokkur. Bílaleikur (5+6:10) (Hot Rod Dogs). Myndaflokkur fyrir börn. 18.25 Kobbi og Katrín (4:4) (Selik og Katrine). Norskur myndaflokkur um telpu sem tekur kóp i fóstur. 18.50 Fjör á fjölbraut (10:26) (Heart- break High III). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga i framhalds- skóla. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Happ í hendi. 20.35 Dagsljós. 21.10 Félagar (7:26) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæj- ara og ævintýri þeirra. 22.00 Kvikmyndahátið í Reykjavík. I þættinum veröa kynntar þær kvikmyndir sem sýndar eru á Kvikmyndahátíð Lista- hátíöar í Reykjavik sem hófst á fimmtu- dag. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. 22.25 Tilviljanir (A Case of Coincid- ence)._ 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ 2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hugrökk móöir: Saga Mary Thomas. 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Taka 2 (e). 15.35 Hjúkkur (8:25) (Nurses) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Köngulóarmaðurinn. 16.30 Sögur úr Andabæ. 17.00 Unglingsárin. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Babylon 5 (23:23). 20.55 Svalar feröir (Cool Runnings). Lauflétt og skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna, byggð á sannsöguleg- um atburðum þótt undarlegt kunni að viröast. 22.35 Serpico. Nýklassísk bíómynd sem er byggö á sannsögulegum atburöum og fjallar um lögreglumanninn Serpico sem þoröi að rísa upp gegn 'mútuþægum félögum sín- um. 1973. Stranglega bönnuö börnum. 00.40 Dásvefn (Dead Sleep). Hörku- spennandi og taugastrekkjandi saka- málamynd. Stranglega bönnuö börnum. 02.10 Dagskrárlok. STOÖ3 08.30 Heimskaup. 17.00 Læknamiöstöðin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Bonnie. 18.10 Heimskaup. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaiþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Murphy Brown. 20.20 Cosby. Á 8. og 9. áratugnum nutu gömlu þættirnir hans Bills Cosbys mikilla vinsælda um víða veröld. Nú er hann kominn með nýjan gamanmyndaflokk. Cosby leikur önugan en þó Ijúfan eftir- launaþega sem gengur misjafnlega aö eiga viö nágranna sína. 20.45 Umbjóöandinn. 21.30 Brottnám. (The Abduction). Myndin er ekki viö hæfi barna. 23.00 Morö samkvæmt samningi. (Contract for Murder) (1:2). Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 00.30 ! skugga Kína (Shadow of China) (E). Áriö 1976 flýr Wu Chang Kína af pólitískum ástæöum ásamt kærustu sinni Moo-Ling en þau týna hvort öðru viö landamærin. Fjórtán árum seinna heitir hann Henry Wong og er orðinn viö- skiptajöfur með dýran smekk, dularfulla fortiö og breska hjákonu. Myndin er stranglega bönnuö börnum. 02.10 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónllst. 20.00 Framandi þjóö (Alien Nation). 21.00 Kauphallarbrask (Working Trash). Kauphallarbraskiö á Wall Street fer út og suður þegar tveir hreingerningarmenn þar taka sig til og fjárfesta eftir aö ann- ar þeirra „finnur" haldgóðar upplýsingar í rusli fyrirtækisins sem þeir vinna hjá. Aöalhlutverk: George Carlin, Ben Stiller og Leslie Hope. Leikstjóri: Alan Metter. 1990. 22.30 Undirhelmar Miami (Miami Vice). 23.20 Romper Stomper. Óhugnanleg og raunsæ áströlsk verö- launakvikmynd um kynþáttahatur. Stranglega bönnuö börnum. 00.50 Spítalalíf (MASH). 01.15 Dagskrárlok. RAS 1 09.00 Fréttlr. 09.03 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregn- ir. 12.50 Auðllndin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins. Ástir og árekstrar eftir Kenneth Horne. (5:5). 13.25 Hádegis- tónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Lifandl vatnið eftir Jakobínu Siguröar- dóttur. 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Afreksmenn í 40 ár. íslenskt íþróttalíf og íslenskir íþróttamenn, fjóröi þáttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Flmm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þlngmál. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Fóstbræöra- saga. Dr. Jónas Kristjánsson les. (Upp- taka frá 1977.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Meö sól í hjarta. 20.20 Sagan bak viö söguna. 21.20 Heimur harmónikunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvölds- ins. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöidgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.