Dagur - Tíminn - 29.10.1996, Page 11
íDitgur-ÍEtnTtnn
t
Þriðjudagur 29. október 1996 - 23
FINA FRÆGA FOLICIÐ
Með vafasamt mannorð
Stuðningsfulltrúa vantar í eftirtalda skóla í Reykjavík:
Breiðholtsskóla - Upplýsingar veita skólastjóri og að-
stoðarskólastjóri í síma 557 3000.
Teitur Þorkelsson
skrifar
Karlmenn
Hvaða eiginleikar eru það
sem konur leggja mesta
áherslu á að finna hjá
karlmönnum?
Konur hafa lengi sett gáfna-
far í fyrsta sæti yfir aðlaðandi
eiginleika, þær hrífast af mönn-
um sem eru klárir í kollinum.
Því næst koma eiginleikar eins
og hlýja og trygglyndi, konur
vilja karlmenn sem eru tilbúnir
til að hlusta á aðra og þær
leggja mikla áherslu á að þeir
séu þeim trúir. Konur elska
karlmenn sem fá þær til að
hlæja enda setja þær gott skop-
skyn í þriðja sæti. Augnaráð
karlmannsins skiptir miklu máli
og fylgir fast á eftir skopskyn-
inu. Með augnaráðinu einu
saman getur maðurinn gert sig
ógleymanlegan í huga konunn-
ar eða jafnvel táldregið hana
samstundis. Fimmta mikilvæg-
asta atriðið er glæsileiki, hvort
sem er í klæðaburði eða hátta-
lagi almennt. I>ví næst á karl-
maðurinn að vera eðlilegur,
sleppa töffarastælunum og ein-
faldlega segja eða gera það sem
honum býr í brjósti. í sjöunda
sæti er árangur og staða hans í
þjóðfélaginu og helst verður
hann að vera þokkalega virtur í
sínum geira. í aftasta sæti er
svo sjálf karlmennskan.
Húsaskóla - Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í síma 567 6100.
Selárskóla - Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri í síma 567 2600.
Ennfremur vantar kennara í lengri og skemmri forföll
við ýmsa grunnskóla í Reykjavík.
Upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir, deildarstjóri
starfsmannadeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, í
síma 552 8544.
Umsóknir berist skólastjóra eða starfsmannadeild
Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnargtötu 12.
25. október 1996.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Jurta- og nær-
ingarráðgjöf í
Heilsuhorninu
Paul prins af Rúmeníu
gekk nýlega að eiga Liu
Georgiu Triff við lítinn
fögnuð fjölskyldunnar, sem
raunar lét sig vanta við athöfn-
ina, sem sögð er fyrsta „kon-
unglega“ brúðkaupið að baki
járntjaldsins sem áður var. Fað-
ir brúðgumans er Carol prins af
Hohenzollern, hálfbróðir Mic-
haels fyrrverandi konungs.
Meinti prinsinn að sonurinn
hefði tekið niður fyrir sig. Lia,
sem er 44 ára, væri ekki rétta
konan fyrir Paul, enda væri hún
fremur á „titlaveiðum" heldur
en í „lukkuleit“. Þar á ofan
hefði hún flækst í tékkasvindl.
Fyrsta „konunglega" brúðkaupið
að baki gamla jarntjaldsins.
KOLSTER
28“ SJÓNVÖRP
Frábœrt
vertf!
59.900 stgr.
HLJÓMDEILD
BÓIiVALS
Hafnarstræti 91
Akureyri - Sími 461 3555
Heilsuráðgjafinn
David Calvillo veitir
ráðgjöf um vítamín
og notkun jurta.
Leiðbeinir einnig um hvern-
ig styrkja megi ónæmis-
kerfið og hafa áhrif á
hormónakerfið, sveppasýk-
ingar, blóðsykur o.fl.
Áhugasamir láti skrá sig
sem fyrst í Heilsuhorninu
eða í síma 462 1889.
orm
Skipagötu 6
600 Akureyri
Sími/fax 462 1889
Aðalfundur
Melgerðismela
verður haldinn í Skeifunni félagsheimili Léttis,
miðvikudaginn 6. nóvember kl. 21.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnln.
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
auglýsir lausar stöður
við grunnskóla Reykjavíkur:
BREIðHOLTSSKÓLI
Kennara vantar í heila stöðu frá áramótum til loka
skólaárs. Kennslugreinar eru handmennt, myndmennt
og bóklegar greinar í 6. bekk.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í
síma 557 3000.
FOLDASKÓLI
Kennara vantar í heila stöðu, 6-8 mánuði, vegna
forfalla. Kennslugreinar eru samfélagsfræði og fingra-
setning á tölvu í 8. og 10. bekk. Einnig er um að ræða
störf á bókasafni skólans.
STUðNINGSFULLTRÚAR
Starf stuðningsfulltrúa er meðal annars fólgið í því að
vera nemendum til aðstoðar, fylgja þeim um skólahús-
næði og vera í samvinnu við sérkennara.
Elizabeth Dole þykir af
mörgum eitt vænlegasta
vopnið í kosningabráttu
karlsins hennar. Á sama tíma
og Bob Dole, sem kominn er
nokkuð á áttræðisaldurinn,
streðar við að komast í Hvíta
húsið, má segja að konan hans
hafi haldið þar til meira og
minna í þrjá áratugi. Elizabeth
Dole, sem nú stendur á sex-
tugu, hefur síðan 1965 starfað í
bandaríska stjórnarráðinu í
stjórnartíð 6 forseta. Elizabeth
er líka eina konan sem tveir
forsetar hafa skipað í mismun-
andi ráðherrastóla; samgöngu-
ráðherra í stjórn Reagan og at-
vinnumálaráðherra í stjórn
Bush.
Frú Dole er núna í ársleyfi
frá starfi sínu, sem forseti
Rauða krossins. Hún telur
næsta víst að hún eigi eftir að
sjá konu í sæti Bandaríkjafor-
seta.
„Ég held að Hillary sé gáfuð og
geri það sem hún álítur best fyrir
þjóðina. En Hillary er frjálslynd og
ég aftur á móti dæmigerður fhalds-
rnaður," segir Elizabeth Dole.
' Dole kannski vænlegri
forseti en karlinn