Dagur - Tíminn - 29.10.1996, Side 13
ÍDagur-®íttthtn
Þriðjudagur 29. október 1996 - 25
Smá
ÖKUKEIMIMSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiöslukjör.
JÓIM S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Húsnæði í boði
Tii leigu 4ra herb. íbúö í Skaröshlíö,
leigist frá 1. nóv. 96.
Leiguverö kr. 40.000,- pr. mánuö.
Uppl. f síma 462 5025 á milli kl. 17.00
og 19.00._____________________
Til íeigu herbergi í miöbænum á Akur-
eyri, ýmsar stæröir.
Uppl í síma 461 2812 milli kl. 9-18
virka daga.
Versiunarhúsnæði
Til sölu eöa leigu 115 fm verslunarhús-
næöi i Sunnuhlíö.
Pálmi Stefánsson,
vinnusími 462 1415,
heimasími 462 3049.
Þjónusta
Alhliða hreingerningaþjónusta fyrlr
heimili og fyrirtæki!
Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardínur og
fleira.
Fjöihreinsun,
Grenivellir 28, Akureyri.
Simar 462 4528 og 897 7868.
Nuddstofa Ingu
Viö bjóöum fjölbreytta þjónustu á góðu
veröl.
Sjúkranudd t.d. vöövabólga og spenna,
höfuö, háls, heröar, bak og fætur.
Vöövanudd, íþróttanudd, Acupuncture og
Acupressure. Slökunarnudd, algjör afs-
löppun m/lúxus olíum.
TRIMMFORM - TRIMMFORM profesional,
tækið sem skilar árangri fljótt og vel.
JAPANSKT BAÐHÚS, algjör stressbani,
jafnt fyrir einstaklinga og hópa, konur og
karla, 21/2 klst. af fyrsta flokks dekri,
þú átt þaö skiliö.
Nuddpottur og vatnsgufa er innifalið i öll-
um tímum.
Hjá okkur er fagmennskan í fyrirrúmi.
Nuddstofa Ingu
KA heimilinu, sími 462 6268.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Jeppar
Nlssan Terrano II SE diesel, árg. 96 til
sölu.
Einn sá fallegasti, er á 33" dekkjum
meö nánast öllum aukabúnaöi. Ek. 18
þús. km.
Uppl. í sima 566 7579 og 845 0056.
Felgur - Varahlutir
Eigum mikiö úrval af innfluttum notuö-
um felgum undir flestar geröir japanskra
bila. Eigum einnig úrval notaöra vara-
hluta í flestar geröir bifreiða.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyrl.
Opiö 9-19, laugard. 10-17.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Varahlutir
Japanskar vélar, simi 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum aö rifa Vitara '95, Feroza '91-
'95, MMC Pajero '84-91, L-300 '85-'93,
L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E-
2000 4x4 '88, TrooíTer '82-'89, Land
Cruiser '88, HiAce '87, Rocky ’86-'95,
Lancer ’85-'91, Lancer st. 4x4 '87-'94,
Colt '85-’93, Galant ’86-'91, Justy 4x4
'87- '91, Mazda 626 ’87-’88, 323 '89,
Bluebird '88, Swift '87-’92, Micra '91,
Sunny '88-'95, Primera '93, Civic '86-
'92 og Shuttle 4x4 '90, Accord '87, Co-
rolla '92, Pony '92-’94, Accent '96, Polo
'96. Kaupum bíla til niöurrifs. ísetning,
fast verö, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro
raðgr. Opiö 9-18.
Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
sími 565 3400.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdöttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsíml 893 3440,
símboöi 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
síml 895 0599, heimasími 462 5692.
Tamnfngar
Tamningamann vantar í Eyjafjaröarsveit
í 2-3 mánuöi síðari hluta vetrar.
Uppl. i síma 853 2842 eöa 463 1212 á
kvöldin.
Bólstrun
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili,
stofnanir, fyrirtæki, skip og báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstr-
unarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1, Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
DENNI DÆMALAUSI
„Ert þú að passa mig eða fiskana?“
Funtiir
I.O.O.F. 15 = 1781029814 = Fl.
Samkomur
HvíTAsunnumniAn
Þriðjud. 29. okt. kl. 17.30: KK. Allir
krakkar 10 til 13 ára velkomnir.
Takið eftir
Mömmumorgnar í safnaðarheim-
ili Akureyrarkirkju á miðvikudag-
inn 30. okt. kl. 10-12. Frjáls tími
og spjall. Fyrirlestur og fyrirlesari
er: Slys á börnum í heimahusum, Jón
Knutsen.
Leikföng og bækur fyrir bömin.
Allir foreldrar velkomnir með bömin sín.
Gangið um kapelludyr.
Akureyrarkirkja.
Þríhyrningurinn andleg mið-
stöð
Furuvöllum 13, 2. hæð, Akur-
eyri. Sími 461 1264
Námskeið.
Miðillinn Sigurður Geir Ólafsson verður
með námskeið dagana 11. nóv. til 18. nóv.
Sérhæfð kennsla og þjálfun fyrsta stigs mið-
ilsþjálfunar.
Námskeiðið stendur í 35 stundir.
Tímapantanir í síma 461 1264 alla daga frá
kl. 13 til 16.
Ath. heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30
til 16.00 án gjalds.
Ath. Þómnn Maggý starfar hjá okkur dag-
ana 27. okt. til 31. okt.
Þríhyrningurinn andleg miðstöð
Furuvöllum 13,2. hæð, sími 461 1264.
Messur
1 Glerárkirkja.
JTI Á morgun miðvikud
'æui I Itfe kyrrðarstund í hád
miðvikudag verður
hádeginu kl.
12.00- 13.00. Orgelleikur,
helgistund, altarissakramenti, fyrirbænir.
Léttur málsverður að stundinni lokinni.
AUir velkomnir.
Sóknarprestur.
Athugiö
Leiðbciningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl, 9-17 alla virka daga._____
Minningarspjöld félags aðstandenda Alz-
heimer-sjúklinga á Akureyri og nágrcnni,
fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bók-
vali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu,
Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafn-
arstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við
Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá
Önnu Báru í bókasafninu á Dalvik._____
Minningarspjöld Kvcnfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri,
Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaaf-
greiðslu FSA.
Minningakort Krabbameinsfélags Akur-
eyrar og nágrcnnis og heimahlynningar
Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum:
Á Akurcyri hjá Pósti og síma, sími 463
0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýr-
inu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri.
Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Haga-
mel.
Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá Elínu
Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Marinós í
Kálfsskinni.
Á Ólafsfirði í Apólekinu.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit.
Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga
frá kl. 15-17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða-
gerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
Rjúpnaveiðimenn!
Treystið öryggi ykkar sem mest í
hverri veiðiferð. Gætið þess ávallt að
skotvopn ykkar séu í fullkomnu lagi
og vel hirt. Hafið meðferðis áttavita
og kort og búnað til Ijós- og hljóð-
merkjagjafa. Hefjið veiðiferðina árla
dags og Ijúkið henni áður en nátt-
myrkur skellur yfir. Verið ávallt stund-
vísir á áfangastað.
Höfuðborgarsvæðið
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Bókmenntakynning í Risinu kl.
15 í dag. Kristján Jóhann Jóns-
son rithöfundur fjallar um verk
Páls Ólafssonar.
Handavinnunámskeið í Ris-
inu kl. 19 til 22 í kvöld.
Danskennsla, kúrekadans, í
Risinu kl. 18.30 og almennur
dans kl. 20 til 23. Sigvaldi
stjórnar.
4 listamenn sýna í Studioi
Bubba
Um helgina var opnuð í Studioi
Bubba, Hringbraut 119,
Reykjavík (JL-húsinu) sýningin
„Myndlist + 4“. Þar verða til
sýnis og sölu skúlptúrar (brons
og járnverk) eftir Bubba - Guð-
björn Gunnarsson, grafíkverk
eftir kanadíska listamanninn og
kennarann Chris Sayer, vatns-
litamyndir eftir Jóhann G. Jó-
hannsson og olíuverk eftir Sig-
urð Vilhjálmsson. Alls verða
verkin um 30 talsins og eru öll
unnin á þessu ári.
Sýningin stendur til sunnu-
dagsins 10. nóvember. Hún
verður opin alla daga frá kl. 14-
18, nema sunnudaga frá kl. 14-
22.
Námskeið um bænina
Biblíuskólinn við Holtaveg
gengst fyrir námskeiðinu Bænin
í líii mínu laugardaginn 2. nóv-
ember kl. 10-16.30. Á nám-
skeiðinu munu verða fyrirlestr-
ar og innlegg um bænina, um-
ræður og síðan bæn í minni og
stærri hópum, hljóð bæn og
íhugun, fyrirspurnir og umræð-
ur. Skúli Svavarsson mun fjalla
um efnið „Bænin í lífi frumsafn-
aðarins“. Halldóra Lára Ás-
geirsdóttir og Vilborg Jóhanns-
dóttir munu tala um efnið
„Bænin og ég - samfélag mitt
við Guð“. Séra María Ágústs-
dóttir tekur fyrir efnið „Þannig
skuluð þér biðja ..." með vísun í
Faðirvorið. Að lokum mun séra
Kjartan Jónsson tala út frá yfir-
skriftinni „Þér fáið ekki af því
að þér biðjið ekki“.
Markmiðið með námskeiðinu
er að nálgast umfjöllunarefnið
frá mismunandi sjónarhornum
og að það feli í sér hagnýta leið-
beiningu fyrir þá sem biðja eða
vilja læra að biðja.
Þátttökugjald á námskeiðinu
er kr. 1.000 og er innifalið í því
matur og kaffi. Skráning fer
fram í síma 588 8899 og lýkur
fimmtudaginn 31. október.
ívar Török sýnir í Galleríi
Sævars Karls
ívar Török myndlistarmaður
hefur undanfarið haldið sýn-
ingu í Galleríi Sævars Karls við
Ingólfsstræti. Henni lýkur n.k.
miðvikudag.
ívar Török er fæddur í Ung-
verjalandi árið 1941, en hefur
búið á íslandi frá 1969 og varð
íslenskur ríkisborgari árið 1974.
Ilann hefur starfað við leik-
myndahönnun og m.a. unnið fyr-
ir Þjóðleikhúsið, LR og LA.
Einnig hefur hann kennt við
Myndlista- og handíðaskólann og
jafnframt stundað einkakennslu.
Verkin í Galleru Sævars
Karls eru öll ný og hafa ekki
verið sýnd áður. Galleríið er op-
ið á verslunartíma frá kl. 10-18
virka daga.
Skógræktarfélag
Garðabæjar
heldur fræðslufund í kvöld kl. 20
í Stjörnuheimilinu við Ásgarð.
Guðjón Magnússon frá Land-
græðslu ríkisins flytur erindi
með myndum um „Belgjurtir og
landbætur - hvað get ég gert?“
Handverk og listhandverk
Málþing Handverks- og reynslu-
verkefnis og Heimilisiðnaðarfé-
lags íslands í Norræna húsinu
laugardaginn 2. nóvember kl.
13 -17:30. Menntamálaráðherra
Björn Bjarnason ávarpar mál-
þingsgesti við opnunina, boðið
verður upp á átta fyrirlestra
sem fjalla um nám og menntun
í Ust- og verkgreinum, handverk
og listhandverk sem atvinnu
eða tómstundastarf. Skráning í
s- 551-7595 Og 551-7800
Sýning á skrift
Torfi Jónsson opnaði sýningu á
skrift (kalligrafíu) í Söðlakoti
Bókhlöðustíg 6 síðasta laugar-
dag og lýkur sýningunni 10.
nóvember. Aðgangur ókeypis.
Ættfræðikvöldin
Vinsælu ættfræðikvöldin á
Dvergshöfða eru byrjuð aftur.
Rætt verður að venju um ættir
og uppruna, frændur og frænk-
ur, bændur og búalið. Þá eru nú
margar sögurnar sagðar um fjör
og framhjáhald, örlög og forlög,
ólög og álög. Að venju verða
tekin fyrir einstök svæði, héruð
og sýslur og verða sérfróðir
menn til staðar til að hjálpa og
liðsinna. Opið hús verður að
venju annan hvern miðvikudag
og opnar húsið kl. 17. Hittumst
hress á Dvergshöfðanum.
Álftagerðisbræður
Skagfirðingafélagið í Reykjavík
heldur Skagfirðingamót í fé-
lagsheimilinu Drangey Stakka-
hlíð 17 á laugardaginn og hefst
borðhald kl. 20. Meðal atriða á
dagskránni er söngur hinna
rómuðu bræðra frá Álftagerði í
Skagafirði sem um þessar
mundir vinna að upptöku
geisladisks. Uppl í s- 553-6679
og 553-9833
Önundarfjörður
Holtsprestakall í
Önundarfirði
Barnaguðþjónusta í Flateyrar-
kirkju kl. 11.15 næsta sunnu-
dag. Afmælisbörn fá glaðning.
Náttsöngur í kirkjunni á mið-
vikudögum kl. 18.30 og í Holts-
kirkju á fimmtudögum kl.
18.30. Sunnudaginn 10. nóvem-
ber verður haldið upp á 60 ára
afmæli Flateyrarkirkju.
Elsukeg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
GUÐNÝ SOFFÍ ÞORSTEINSDÓTTIFt,
Aðalbraut 55, Raufarhöfn,
lést laugardaginn 26. október.
Sigvaldi Halldórsson,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.