Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Qupperneq 6

Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Qupperneq 6
18 - Föstudagur 22. nóvember 1996 ^Dagur-'QlTOthTO MENNING O G LISTIR íslensk tunga - kveðist á! Ljóðið sem blaðið okkar birti á Degi íslenskrar tungu var ekki öllum að skapL í því ávarpar listamaður konu, Laugardagur 16. nó íslenska TUngu. Sigurður Guðmundsson er höfundurinn og ÍSLENSK TUNGA hefur nú fengið svar frá lesanda blaðsins, sem snýr við taflinw íslensk tunga ávarpar listamann. Höfundur er Kristbjörg F. Steingrímsdóttir, Hraunl Degi-Tímanum er sönn ánœgja og heiður að birta Ijóð Kristbjargar, og til samanburðar endurprentum við hluta af forsíðu síðasta helgarblaðs. íslensk tunga ávarpar listamann Mottó: Mér er um og ó þú ert kjaftur og kló. Þú ert kjálkar sem mylja. Þú ert kjaftur sem bryður. Þú ert kló sem hrifsar og krotar niður. Ég er sverð, er var hert íbrennandi báli. Ég er útlagans spjót Ég er oddur af stáli. Ég er öxi sem heggur Ég er ör af boga Ég er fannafeldur Ég er jjöll sem loga. Ég er harkan sem meiðir Ég er mýktin sem vefur Ég er ótti og hatur Ég er ástin sem gefur. Ég er óveðursnótt Ég er ísavetur Ég er guðamál Ég er galdraletur. Ég er gœfunnar hnoða Ég er gleðinnar hlátur Ég er hugarins flug Ég er harmsins grátur. Ég er andi og sál Ég er mál, ég er menning Ég er sameind af einni ocj sannri þrenning* Eg er spyrjendum svar Ég er spekingum kenning. Ég er lind að teyga Ég er leir að brjóta Ég er gimsteinn að skoða Ég er geisli að njóta. Ég er silfur og gull hinna gömlu sjóða. Ég er gull til að móta. Ég er helsi og ok þeim sem heimta gróða. Ég er lífakker fólks míns á landi og miðum Ég erforði af guðsótta ocj góðum siðum Eg er notadrjúgt leikfang nýyrðasmiðum Þú Þú Þú J>ú ert vömb þú ert söl ert rök þú ert þvöl ert græn þú er skökk ert Ijós þú ert dökk Þú ert lands míns lím í>ú er leirskálda slím Þú er sögunnar soð >ú ert fólksins moð Þú ert landföst og einnar áttar Þú ert það sem hjá sjálfu sér háttar Þú ert uppvöxtur og æska mín Þú ert sætust þegar sólin skín Þú ert ný þú ert úldin Þú ert hængur þú ert súldin Þú ert hjóm þú ert gull Þú ert orðanna bull Þú ert: svíða grænan engireit Þú ert skrítin og auðsjáanlega úr sveit Þú ert heima og innangáttar Þú ert kenndin minnimáttar Þú ert Vefarinn og bréfið til Láru Þú ert hinir misskildu og afarsáru Þú ert Tómas Jónsson Metsölubók Þú ert prinsinn frá Póló í kaldri kók Þú ert dansinn minn hér Þú ert klofið í mér Þú ert píka þú ert ungur Þú ert ég þegar ég var ungur Þú ert flámælt þú ert fölsk Þú ert fífl þú ert kölsk Þú ert fogur þú ert fríð Þú ert framtíðarstríð Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú Þú ert passíuþefur og sálmalykt ert örsmár vegur/ gegnum þunnt og þykkt ert eftir sem áður einsog nýjasti mör ert aldeilis ekki komin í kör ert það sem allir segja ert bugða þú ert beygja ert: hver vill þreskja hveitið? ert hún Gróa sem kennd er við Leitið ert kjörorðin og kveinin ert frygðarinnar veinin ert: Gjör rétt þol ei órétt ert af skyldmennum ólótt ert það sem þögninga rýfur * ert það sem stendur og blívur ert lítil og smá innan um stórar tungur ert eldgömul saga um eilíft hungur Þú ert einmana lágvaxinn gróður Þú ert drukkins fslendings óður Þú ert stálharður krepptur hnefi Þú ert vífilengja, vafi - þú ert efi Ég er hrynjandi foss Ég er hulduljóðið Ég er heilafruman Ég er hjartablóðið. Þú ert stygg þú ert sterk þú ert alvöruveður Þú ert salt þú ert pipar þú ert rauðar beður Þú ert norðanátt með nfetingskalda Þú ert náskyld þeim Silla og Valda Ég er upphiminsstjarna Ég er arfurinn dýri Ég er óskabarn Ég er œvintýri. Þú ert bíbí þú ert blaka Þú ert: ofsaleg og svaka Þú ert allt sem ég segi Þú ert líka þegar ég þegi (Úr bókinni Tabúlarasa efUr listamanninn Sigurð Guö- mundsson í Hollandi. Birtmeð ieyfl úr bókinni sem Mál og menning gaf út 1993. Hér segir £rá því þegar ís- lenskur listamaður í Portúgal hittir konuna íslenska Tungu!) Ég er allt sem þjóð mín vill úr mér gera. Því bið ég að loddarar láti mig vera. Kristbjörg F. Steingrímsdóttir. *(sbr. Snorri Hjartarson)

x

Dagur - Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.