Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Side 12

Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Side 12
24 - Föstudagur 22. nóvember 1996 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 22. nóvember til 28. nóvember er í Ingólfs Apóteki og Hraunbergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 21. nóvember. 326. dagur ársins - 40 dagar eftir. 47. vika. Sólris kl. 10.16 - sólarlag kl. 16.11. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárctt: 1 heill 5 girnd 7 karlmanns- nafn 9 flökt 10 undirokun 12 hæsi 14 liðug 16 gláp 17 bert 18 námsti'mabil 19 kveikur Lóðrctt: 1 frábrugðin 2 viðbót 3 hviður 4 fæða 6 starfið 8 næðinginn 11 dugir 13 fljót 15 þræll Lausn á síðustu krossgátu Lárctt: 1 fúsk 5 auðug 7 ötul 9 lá 10 megna 12 illu 14 odd 16 eir 17 ráðin 18 mar 19 nam Lóðrétt: 1 fröm 2 saug 3 kulni 4 dul 6 gátur 8 tendra 11 alein 13 lina 15 dár ■ » 11 n i H Athugið! Þau leiðu mistök áttu sér stað að síðustu daga hefur krossgát- an birst í röngu formi. I'essu hefur nú verið kippt í iiðinn og geta krossgátuunnendur því tekið gleði sína á ný. G E N G I Ð Gengisskráning 21. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 65,5000 67,1200 Sterlingspund ) 10,690 111,250 Kanadadollar 49,110 49,410 Dönsk kr. 11,4240 11,4840 Norsk kr. 10,4160 10,4730 Sænsk kr. 9,9450 10,0000 Finnskt mark 14,5270 14,6130 Franskurfranki 12,9570 13,0310 Belg. franki 2,1277 2,1405 Svissneskur franki 51,8900 52,1800 Hollenskt gyllini 39,1000 39,3300 Þýskt mark 43,8100 44,0400 ítölsk líra 0,04399 0,04427 Austurr. sch. 6,2320 6,2700 Port. escudo 0,4345 0,4372 Spá. peseti 0,5205 0,5237 Japanskt yen 0,58900 0,59250 írskt pund 110,900 111,580 íDagur-ÍEhtmm Stjörnuspá Vatnsberinn Pú færð höfuð- verk í dag og sit- ur eftir með sárt ennið. Enn hann verður stuttur og þú verður að öðru leyti afar hress. Fiskarnir Húrra. Föstu- dagur. Þú ferð hamförum í dag í jákvæðum skilningi. Hrúturinn Þú verður í hörkuformi í dag eins og fiskarnir og ættuð þið reyndar endi- lega að slá saman. Föstu- dagar eru dýrð. Nautið Ábending hefur borist frá upp- þornuðum sem finnst erfitt að hvatt sé til partýa og gleðiláta um helg- ar. Svar: Það er ekki mál stjarnanna að þú hafir drukkið þig út úr heiminum. Stop bugging us. Tvíburarnir Þú verður næl- onsokkur í dag. Gagnsær með lykkjufall. Krabbinn Eldri konur í merkinu sérlega sjarmerandi og eru makar og aðrir hvattir til að tileinka þeim daginn. Og ekki bara þennan dag. Ljónið Þú hlakkar til jólanna í dag en þá kemur kona úr Vesturbæ sem nöldrar yf- ir því að það sé nú full- snemmt. Líkt og með gluggaútstillingarnar. % Meyjan Þú heldur vöku þinni í dag og nótt í báða enda. Vogin Það er mikill matur í merkinu og nautnir alls- ráðandi. Stuð. Sporðdrekinn Þú íhugar að breyta um lífsstíl í dag en nennir því ekki og kaupir þér sokka í staðinn. Smart. Bogmaðurinn Ertu klikk? Steingeitin Þú verður frauð- kennd/ur í dag. En ýlar samt ekki á gluggum.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.