Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Side 15

Dagur - Tíminn - 22.11.1996, Side 15
|Dagur-®TOmm Föstudagur 22. nóvember 1996 - 27 Bestu þakkir fyrir ykkar framlag til listarinnar Þetta verk er hluti sýningarinnar EILÍFT LÍF í Listasafninu á Akureyri og er styrkt af Degi-Tímanum ■ • ■. ■ . ■ . ÁHUGAVERT I KVÖLD illlllil Sjónvarpið kl. 22.20 Nikulásarkirkjan Þýsk sjónvarpsmynd frá 1994 gerð eftir sögu Erichs Loests um fjölskyldu í Leipzig á árunum frá 1987 til Mánudagsmótmæl- anna í október 1989 sem leiddu til þess að kommúnistastjórnin lirökklaðist frá völdum. Leikstjóri er Frank Beyer og aðalhlut- verk leika Barbara Auer, sem leikur aðalhlutverkið í nýrri mynd Einars Heimissonar, Maríu, Ulrich Matthes, Daniel Minetti og Otto Sander. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á sunnu- dagskvöld. Stöð 2 kl. 22.40 Tímalöggan Seinni frumsýningarmynd föstudagskvöldsins á Stöð 2 heitir Tímalöggan, eða Timcop. Petta er hörkuspennandi mynd með Jean-Claude Van Damme, Miu Söru og Ron Silver í aðalhlutverk- um. Árið er 2004 og ferðalög um tímann eru daglegt brauð. Slæmur fylgiliskur þessara ferðalaga er að komin er fram ný teg- und glæpamanna sem ferðast aftur í tímann og breyta þar því sem þeim hentar. Feir geta snúið við sögulegum viðburðum, stýrt þróun ijármálamarkaða sér í hag og jafnvel haldið heilu þjóðun- um í heljargreipum. Þess vegna var tímalöggan stofnuð til að sjá til þess að enginn færi aftur á bak í tíma. Myndin, sem er frá ár- inu 1994, er stranglega bönnuð börnum. Tími mynd- bandaleiganna Stærsti kosturinn við sjón- varpsdagskrá undan- farna daga er sá það er hægt að slökkva á sjónvarp- inu án þess að hafa bak- þanka út af því að eitthvað bitastætt fari fram hjá manni. Þetta er svo sem ekkert nýtt á þessum árs- tíma, rétt eins og sjónvarps- stöðvarnar séu að búa sig undir að senda út stórkost- lega dagskrá um jól og ára- mót. En því miður, af biturri reynslu undanfarinna ára er reynslan sú að það eru myndbandaleigurnar sem helst hagnast á jólahátíð- inni, því sjónvarpsstöðvarn- ar senda annað hvort út drápsmyndir með 111 dauðum, lágmark, eða ís- lenska mynd sem er orðin útþvæld í bíósölunum und- anfarnar vikur. Þrátt fyrir það heitir sýningin í sjón- varpinu svo frumsýning!! Ég bíð spenntari eftir des- emberhefti myndbandaleig- anna en dagskrá sjónvarps- stöðvanna eða þá að út- varpið fái meiri hlustun því þar er oft margt gott. Þó varla morgunútvarp RÚVAK á Akureyri því mér er til efs að margir hafa áhuga á því að vita hvar er ófært og hvar ekki eða hvort flogið hafi verið á réttum tíma, engar aðrar fréttir. Þeir sem þurfa að ferðast hlusta ekki á útvarp til að fá þess- ar upplýsingar, þeir hringja í Vegagcrðina eða viðkom- andi flugfélag. Helst að stutt viðtöl í kjölfarið á veð- urpistli RÚVAK lífgi upp á sálartetrið í morgunsárið. Þátturinn Byggðalínan ligg- ur einnig róttu megin hryggjar, þar má oft heyra fróðleik frá hinum dreifðu byggðum þessa lands. SJONVARP - UTVARP £ Ú : svn 0 SJÓNVARPIÐ 16.20 Þingsjá. Endursýndur þáttur. 16.45 Leiðarijós (525) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - SJónvarpskringF an. 18.00 Blinka kann ekki aö fljúga (Blin- ke kan inte flyga). Sænsk teiknimynd um lítinn fugl sem lærir seint að fljúga og lendir fyrir vikið i miklum vandræðum. 18.25 Horfna frímerkið (4:4) 18.50 Fjör á fjölbraut (14:26). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.40 Happ í hendi. 20.45 Dagsljós. 21.20 Félagar (11:26) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. 22.20 Nikulásarkirkjan (1:2) (Die Nicho- laikirche). Þýsk sjónvarpsmynd frá 1994 gerð eftir sögu Erichs Loests um fjöl- skyldu í Leipzig á ðrunum 1987-89 þeg- ar múrinn féll. Leikstjóri er Frank Beyer og aðalhlutverk leika Barþara Auer, sem leikur aöalhlutverkiö í mynd Einars Heim- issonar, Marfu, Ulrich Matthes, Daniel Minetti og Otto Sander. Seinni hluti myndarinnar veröur sýndur á sunnudags- kvöld. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Þrúgur reiðinnar. 13.15 Flokksþing Framsóknarflokksins. Sýnt veröur frá stefnuræðu formanns. 14.10 Þrúgur reiðinnar. 15.30 Taka 2 (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Köngulóarmaöurinn. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Kisa litla. 17.20 Mínus. 17.25 Vatnaskrímslln. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 islenski listinn (7:30). 19.00 19 20. 20.05 Lois og Clark (4:22). 21.00 í beinni (Airheads). Rokksveitin The Lone Rangers starfar í Los Angeles, þaö lítur e.nginn við henni og meira aö segja löggan getur ekki hugsaö sér aö handtaka meölimina. 22.40 Tímalöggan (Timecop). Stranglega bönnuö börnum. 00.20 Spilavítiö (Four for Texas). Frank Sinatra, Dean Martin, Anita Ek- berg og Ursula Andress fara á kostum í þessari gamanmynd frá 1963. Myndin gerist í villta vestrinu og meö önnur helstu hlutverk fara menn á borö viö Charles Bronson og Victor Buono. 02.25 Dagskrárlok. STOÐ3 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 17.00 Læknamiöstööin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Bonnie (e). 18.10 Heimskaup - verslun um víöa veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Murphy Brown. 20.20 Umbjóöandinn (John Grisham’s The Client). 21.05 Elton John á tónleikum. 22.35 Bíómynd. 00.05 Aö eilífu glataö (e) (A Child Lost Forever: The Jerry Sherwood Story). Sannsöguleg sjónvarpsmynd um unga konu sem var þunguö í fangelsi. Hún var þvinguö til aö láta barniö frá sér til ætt- leiöingar og tuttugu árum síöar hefur hún leit aö frumburöi sínum. Hún kemst aö því aö sonur hennar hafi látist þriggia ára gamall og er ákveöin í aö komast aö þvf hvað raunverulega geröist. 01.35 Dagskráriok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóö (Alien Nation). 21.00 Maöurinn í rauða skónum (The Man with One Red Shoe). Spaugileg mynd sem óskarsverðlauna- hafinn Tom Hanks lék í á upphafsárum ferils sfns. í öörum helstu hlutverkum eru Dabney Coleman, Lori Singer, Charles Durning, Carrie Fisher og Jim Belushi. Leikstjóri: Stan Dragoti. 1985. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice 2). 23.20 Blástrókur (Blue Tornado). Hörku- spennandi flughasar um færustu orr- ustuflugmenn Nato sem þurfa aö glfma viö nýstárlegar ógnir. Aðalhlutverk: Patsy Kensit og Dirk Benedict. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Spítalalíf (e) (MASH). 01.10 Dagskrárlok. RÁSl 09.00 Fréttir. 09.03 Ég man þá tíö. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregn- ir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins. Lesiðí snjóinn, byggt á skáldsögu eftir Peter Höeg (10). 13.20 Hádegistónar. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Kátir voru karlar eftir John Steinbeck (7:18). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Afreksmenn í 40 ár. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. DjassþáttUr f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þing- mál. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar og veöurfregnir. 19.40 Norrænt. Af mús- fk og manneskjum á Noröurlöndum. Um- sjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 20.20 Sagan bak viö söguna. 21.15 Kvöldtón- ar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Málfrfður Jóhanns- dóttir flytur. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir.

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.