Dagur - Tíminn - 26.11.1996, Blaðsíða 4

Dagur - Tíminn - 26.11.1996, Blaðsíða 4
4 - Þriðjudagur 26. nóvember 1996 JDagur-'ffimrám CASE LOGIC fyrir heimilið og bíLinn HLJÓMDEILD BÓKVALS Hafnarstræti 91 Akureyri - Sími 461 3555 F R E T T Stórfelld spjöll imnin í Akureyrarkirkju Vinningar Fjöidi vinninga Vinnings- upphæð “| b 5 af 5 2 7.457.870 2. «7 « 357.150 3.4*'5 234 7.890 4. 3af5 7.342 580 Samtais: 22.091.810 Þegar umsjónarmaður Akureyrarkirkju kom til starfa á sunnudagsmorgun var aðkoman ófögur. Búið var að brjóta steindan glugga og fremja ýmis skemmdarverk innan dyra. Tjón er umtalsvert á stóru pípuorgeli kirkj- unnar og eru bæjarbúar slegnir óhug. mæti orgelsins er um 40 millj- ónir, enda umfang þess gríðar- legt. Að sögn sr. Birgis Snæbjörns- sonar, sóknarprests og prófasts á Norðurlandi, þá er ekki talið að skemmdarvargarnir hafi komist yfir neitt fémætt sem neinu nemur en spjöll eru um- talsverð og voru framin um alla kirkjuna. Þannig má nefna að kveikt var í biblíu, söfnunar- baukur brotinn upp, gögnum dreift um gólf, átt við altaris- töflu, brotist inn í rafmagnsbox og fleira. „Ég get ekki annað en vorkennt þeim sem stóðu að þessu, það hlýtur að vera eitt- hvað sjúkt sem veldur því að menn gera svona hluti,“ segir Kirkjuglugginn sem brotinn var. Upptýsingar um vinningstölur fást einnig i simsvara 568-1511 eða Grænu númeri 800-6511 og (textavarpl ásiðu 451. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 462 6900 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 29. nóv. 1996 kl. 10, á eftirfarandi eign: Norðurgata 17A, e.h. eignarhl. Ak- ureyri, þingl. eig. Þuríður Hauks- dóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp- ið. Sýslumaðurinn á Akureyri, 25. nóvember 1996. A' /s., ðeins ár er liðið síðan endurbyggingu stóra . pípuorgelsins lauk og Björn Steinar Sólbergsson org- anisti segir að sér líði ekki ósvipað og að sparkað hafi ver- ið í barnið sitt. Talið er að það verði ekki fyrr en í janúar sem búið verður að koma orgelinu í samt horf en von er á mönnum frá P. Bruhn & Sön til að taka út skemmdirnar í næstu viku og helja viðgerðir. Alls eru 3.290 pípur í orgelinu en um 200 píp- ur voru skemmdar eða eyði- lagðar með átaki. Sem stendur er orgelið nothæft en þó eru 4 raddir óvirkar af 49. Ekki er enn hægt að meta tjónið en þess má geta að heildarverð- Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausa stöðu við grunnskóla í Reykjavík: SELÁSSKÓLI Sérkennara vantar eftir áramót vegna barnsburðar- leyfis. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 567 2600. 22. nóvember 1996, Fræðslustjórinn í Reykjavík. „Þessi atburður er áfall og fólki líður ekki ósvipað og þegar alvar- leg slys verða. Þetta sýnir ennfremur að það er þörf á að koma upp þjófavarnarkerfi,“ segir Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur og prófastur á Akureyri. Birgir. Hann telur jafnframt ólíklegt að börn eða unglingar hafi framið verknaðinn, þar sem töluverða krafta hafi þurft til að fremja þessi spjöll. Að sögn Birgis hafa viðbrögð bæjarbúa verið á einn veg. „Til- gangurinn virðist hafa verið sá Eins og sjá má er hluti af pípum orgelsins í Akureyrarkirkju mjög illa far- inn. Um 200 pípur voru skemmdar eða eyðilagðar. Mynðir jón Hmi einn að skemma, ef til vill vegna reiði yfir því að ekkert fémætt fannst. Pessi atburður er áfall og fólki hður ekki ósvip- að og þegar alvarleg slys verða. Þetta sýnir ennfremur að það er þörf á að koma upp þjófa- varnarkerfi. Okkur hefur verið legið á hálsi fyrir að hafa kirkj- una ekki opna á nóttunni en þessi atburður sýnir að það er ekki hægt án þess þá að vera með vaktmann.“ Birgir sagði ennfremur að atburðurinn hefði ekki bein áhrif á kirkju- starf önnur en þau að starfs- menn væru slegnir óhug. „Kirkjur hafa löngum þótt þeir staðir sem maður hefði síst átt von á atburðum af þessu tagi.“ Að sögn Damels Snorrasonar hjá Rannsóknadeild lögreglunn- ar á Akureyri er málið í rann- sókn en í gær var ekki búið að hafa uppi á skemmdarvörgun- um. Meðal annars hafði lögregl- an tekið fingraför af nokkrum pípum orgelsins. Daníel útilok- aði ekki að börn eða unglingar hefðu framið verknaðinn. BÞ Bróðir okkar, mágur og frændi, GUÐNI SIGURÐSSON frá Hjalteyri, Hafnarstræti 108, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. nóv- ember ki. 13.30. Karl Sigurösson, Laufey Stefánsdóttir, Marteinn Sigurðsson, Helga Helgadóttir, Sigurbjörg Marteinsdóttir, Helgi Snorrason og synir. Sr. Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur á Akureyri, segir bæjarbúa slegna óhug vegna atburðanna um helgina.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.