Dagur - Tíminn - 26.11.1996, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. nóvember 1996 - 7
wBMmuuBmmmm
ERLENDAR FRETTIR
Rúanda
Heim í óvinaland sitt
Hútúar á leið frá Rúanda 1994. Nú streyma þeir til baka.
Týndir í „innstu
myrkrum“
Önnur ástæða til heimfarar
Hútúa: Sameinuðu þjóðirnar og
hjálparstofnanir á þeirra veg-
um og annarra létu fréttast, að
í Rúanda hefðu þær nóg af mat
og lyfjum, en gætu ekki komist
með þetta inn í Saír. Þetta kann
að hafa ráðið úrslitum um að
margir flóttamenn ákváðu að
snúa heim, þrátt fyrir váleg
hugboð um hefndir af hálfu
Tútsa fyrir útrýminguna á Rú-
anda-Tútsum 1994. Margt af
flóttafólkinu mun ekki hafa tal-
ið að það ætti annarrar bjargar
von.
Deilt er um hve margir hút-
úskir flóttamenn séu enn á reiki
Kommúnistar á rússneska
þinginu hóta því að kæra
Boris Jeltsín forseta fyrir
embættisafglöp vegna þeirrar
ákvörðunar hans að draga alla
rússneska hermenn frá Tétén-
íu. Einnig hóta þeir að leggja
fram vantrauststillögu á stjórn-
ina vegna samninganna sem
gerðir voru við aðskilnaðar-
sinna í héraðinu.
Reyndar eru nánast engar
líkur á því að kommúnistum
takist að koma Jeltsín úr emb-
ætti með þessu móti, því stjórn-
skipun landsins er þannig að
báðar deildir þingsins þurfa að
um Austur-Saír, en vera kann að
þeir skipti hundruðum þúsunda
eins og þeir heimsnúnu. All-
margir kunna að hafa horfið inn
í frumskógana milli Afríska sig-
dalsins og Saírfljóts (sem áður
hét Kongófljót). Það svæði kvað
vera baksvið frægrar bókar Jos-
ephs Conrad, Innstu myrkur.
Enginn her sendur?
Fólksflutningar þessir draga úr
líkum á því að alþjóðasamfélag-
ið sendi her á svæðið, en Kan-
ada hafði tekist á hendur að
hafa forystu fyrir slíkum leið-
samþykkja kæruna með meiri-
hluta tveggja þriðju hluta þing-
manna, og sömuleiðis þarf kær-
an að fara fyrir bæði Hæstarétt
og Stjórnlagadómstól landsins.
Þetta ferii er sem er töfuvert
tímafrekt, en samkvæmt stjórn-
arskránni verður því að ljúka
innan þriggja mánaða frá því
kæran er lögð fram ef hún á að
ná fram að ganga. Og það er
nánast óvinnandi vegur.
Jafnlitlar líkur eru á því að
þinginu takist að koma stjórn-
inni frá völdum með vantrausts-
tillögunni, verði hún lögð fram.
-gb
angri. Átakanlegar sjónvarps-
myndir munu hafa valdið mestu
um að sú herför var ákveðin.
Nú varpa flest hlutaðeigandi
ríkja öndinni feginsamlega, á
þeim forsendum að margt eða
flest flóttafólkið sé komið til Rú-
anda og því ekki lengur bráð
þörf á herleiðangri því til bjarg-
ar. Og Rúandastjórn Tútsa vill
ekki alþjóðlegt herlið til síns
lands.
Rúandastjórn ámælti S.Þ. og
hjálparstofnunum fyrir að vilja
safna flóttafólkinu saman í nýj-
ar búðir Rúandamegin landa-
mæranna; það myndi aðeins
leiða til þess að þær búðir yrðu
gróðrarstía fyrir hútúska
hryðjuverkamenn, eins og búð-
irnar Saírmegin landamæranna
urðu. Rúandastjórn vill að fólk-
ið haldi áfram inn í land og
dreifist til fyrri byggða sinna.
Sú hefur og orðið raunin, meðal
annars vegna þess að flótta-
mannastraumurinn yfir landa-
mærin varð miklu meiri en
hjálparstofnanir höfðu reiknað
með. Þær voru því, er til kom,
illa undir það búnar að verða
fólkinu að liði.
Annan og Boutros-
Ghali í vondum
málum
Rúandastjórn gagnrýnir einnig
hjálparstofnanir fyrir að leggja
áherslu á neyðarhjálp. Slík
hjálp muni ekki leysa vandann.
Þörf sé hins vegar á mikilli og
margvíslegri aðstoð við Rú-
andastjórn sjálfa, til þess að
Rússland
Kommiinistar hóta
kæru á Jeltsín
Hvíta-Rússland
Lúkasjenkó hrósar sigri
Sjötíu prósent Hvít-
Rússa styðja sljórn-
kerfisbreytingarnar
sem veita forsetan-
um aukin völd á
kostnað þingsins.
A le
/\ fc
ilh
lexander Lukasjenkó,
forseti Hvíta-Rússlands,
laut ótvíræðan stuðning
þjóðar sinnar í atkvæðagreiðslu
sem fram fór á sunnudaginn til
þess að koma á viðamiklum
stjórnkerfisbreytingum í land-
inu, þvert ofan í harða and-
stöðu þingsins.
Tillögur forsetans um breyt-
ingar á stjórnarskránni hlutu
samþykki 70,5% kjósenda, en
kosningaþátttakan var um 84%.
Stjórnarskrárbreytingarnar
veita forsetanum aukin völd á
kostnað þingsins. Samkvæmt
breytingunum framlengist
einnig kjörtímabil forsetans um
tvö ár, eða þangað til 2001.
Lúkasjenkó hefur stjórnað
landinu með liarðri hendi frá
því hann komst til valda í kosn-
ingum árið 1994, hann hefur
hert efitrlit með íjölmiðlum,
tekið hart á allri stjórnarand-
stöðu og óspart sent óeirðalög-
reglu á mótmælendur.
Lúkasjenkó nýtur engu að
síður stuðnings verulegs hluta
þjóðarinnar, sem saknar örygg-
isins frá Sovéttímabilinu. Lúk-
asjenkó hefur gert lagt mikla
áherslu á að efla tengslin við
Rússland sem margir Hvít-
Rússar telja einu leiðina til þess
að bæta úr fjárhagserfxðleikum
landsins. -gb
Hútúskir flóttamenn frá
Rúanda hafa undanfarna
daga streymt til ætt-
landsins í hundruðþúsunda tali.
Ein af ástæðunum til þess kvað
vera að herhð það hútúskt, sem
ráðið hafi lögum og lofum í
flóttamannabúðunum, hafi
hrokkið undan Saír-Tútsum
lengra inn í Saír.
Hútúaliðið er sagt hafa neytt
flóttafólkið til að halda sig í
búðum við landamærin Saír-
megin, til að geta notað búðirn-
ar sem bækistöðvar til árása
inn í Rúanda. En þegar tútsískir
uppreisnarmenn sundruðu hút-
úska liðinu, hafi flóttafólkið séð
sér færi á að fara heim.
á 500 g jólasmjörstyk
Áður 176 kr. Nú 132 kr.
Notaðu tækifærið og
njóttu smjörbragðsms /
Baksvið
Dagur Þorleifsson
að Ghanamanninum Kofi Ann-
an, aðstoðarframkvæmdastjóra
hjá S.Þ. og yfirmanni þeirrar
deildar samtakanna sem hefur
friðargæsluaðgerðir á sinni
könnu (DPKO). Hann kvað hafa
góða möguleika á að verða
næsti aðalritari S.Þ. Boutros-
Ghali virðist hafa reynt að
hylma yfir með honum og öðr-
um þeim háttsettum starfs-
mönnum sínum, sem tengjast
þessu subbulega máli.
hún geti komið landi sínu,
hörmulega á sig komnu eftir
fjöldamorð, stríð og fólksflótta,
á réttan kjöl. Þá fyrst verði
hægt að búa landsmönnum,
heimsnúnum hútúskum flótta-
mönnum þar á meðal, lífvænleg
kjör til frambúðar. Rúanda er
að sögn eitt af 20 fátækustu
löndum heims.
Nú virðist sannað, einna
helst fyrir rannsóknarelju
tveggja ötulla danskra háskóla-
nema og bræðra, að æðstu
menn í aðalstöðvum S.Þ. í New
York hafi þegar 11. janúar
1994 fengið rökstuddar upplýs-
ingar um fyrirætlanir þáverandi
hútúskrar Rúandastjórnar, hers
hennar og morðingjaliðsins Int-
erahamwe um að drepa alla
Tútsa í Rúanda. Þetta var næst-
um þremur mánuðum áður en
fjöldamoröin hófust, en embætti
aðalritara S.Þ. gerði ekkert í
málinu og leyndi viðvörununum
fyrir Öryggisráðinu. Böndin
berast í því samhengi ekki síst
OSCAR
fu'a/itu*
Nautakraftur
Kjúklingakraftur
Rskíkraftur
Andakraftur
Lambakraltur
I fij/'lí' x/í un /'it
Þú sparar
88 lcr. á lcíló