Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 12
24 - Fimmtudagur 28. nóvember 1996 ^Dagrar-'Qítmtrat APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 22. nóvember til 28. nóvember er í Ingólfs Apóteki og Hraunbergs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Sfmsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inumilli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið nímhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 28. nóvember. 333. dagur ársins - 33 dagar eftir. 48. vika. Sólris kl. 10.37. Sólarlag kl. 15.54. Dagurinn styttist um 4 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 sæti 5 lampar 7 hestur 9 gelti 10 hafna 12 sál 14 elska 16 erföavísir 17 galdri 18 eyri 19 beita Lóðrétt: 1 saklaus 2 halli 3 dimmu 4 beygju 6 upphafið 8 sokkur 11 hrella 13 vot 15 seinkun Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gröf 5 fiður 7 taum 9 ró 10 uggur 12 mami 14 lús 16 fær 17 auk- ið 18 örm 19 lim Lóðrétt: 1 götu 2 öfug 3 fimum 4 bur 6 rósir 8 agnúar 11 ræfil 13 næði 15 sum G E N G I Ð Gengisskráning 27. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 65,14000 67,71000 Sterlingspund 109,42000 113,48700 Kanadadollar 48,21900 50,63500 Dönsk kr. 11,10570 11,58890 Norsk kr. 10,13100 10,58400 Sænsk kr. 9,75660 10,16430 Finnskt mark 14,14810 14,79740 Franskur franki 12,56810 13,14190 Belg. franki 2,05610 2,16840 Svissneskur franki 50,32840 52,62360 Hollenskt gyllini 37,92910 39,66560 Þýskt mark 42,65630 44,42300 ítölsk líra 0,04287 0,04483 Austurr. sch. 6,04470 6,33160 Port. escudo 0,42100 0,44140 Spá. peseti 0,50440 0,53100 Japanskt yen 0,57077 0,60399 írskt pund 109,17400 113,85500 | Stjörnuspá Vatnsberinn Síðasti fimmtu- dagur desem- bermánaðar. Segir það manni eitthvað? Sennilega ekki. Fiskarnir Þú verður grænn í gegn í dag og auðvelt að narra þig í viðskiptum. Annars er narra skrýtin sögn og á sér fáar hliðstæð- ar í íslenska tungumála- trénu. En þú hefur engan áhuga á því er það nokkuð? Hrúturinn Kona í merkinu hafði samband við þáttinn og kvartaði undan því að spá hennar rættist sjaldan. Við skulum bæta úr því: Þú verður viðbjóður í dag. [, Nautið Þú eyðir degin- um í að bíða morgundagsins. Til þess eru fimmtudagar. Tvíburarnir Misheppnaður fréttamaður á RÚV fer til lýta- læknis í nefaðgerð í dag. Honum hefur verið lofað fréttanefi en stjörnurnar telja að um skrum sé að ræða. Krabbinn Feitabolla á Vestíjörðum dettur í hálk- unni í dag og þarf kranabíl til að koma ferlíkinu á fætur. Hættu að éta, Guðrún. Ljónið Þig dreymir blautlega dag- drauma í dag. Pervert, Jens. % Mejjan Þú veður í tæki- færum á ýmsum sviðum í dag og ef þú heldur rétt á spilunum erum við að tala um al- slemmu. Sýndu nú karakter. Vogin Þú hlustar á dauðarokk í kvöld og hefur gaman af. Það var laglegt. Sporðdrekinn Það verður „bú- inn“ og „mamma ég er með hor“ í allan dag hjá barnafólki. Tandurhreinn viðbjóður en svona eru blessuð krýlin. Bogmaðurinn Þú verður Gaui litli í dag, en færð ekki að koma fram í Dagsljósi. Ljót- ur þessi Gaui. Steingeitin Til hamingju með daginn, elskan.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.