Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 15

Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 15
JDagur-'QItmirat Fimmtudagur 28. nóvember 1996 - 27 UppáfíaJÍdó LÍtticvtpó- afy ó þlftuxvtpseþií Hef orðið vitni að morði Haraldur Sigurjónsson efnafrœðingur á Skinna- iðnaði hf á Akureyrl Hann hefur fremur lítinn áhuga á ljósvakamiðl- unum, að eigin sögn. Aðspurður hvað honum sé minnisstæðast úr sjónvarpinu nefnir Haraldur eftirminnileg morð og vísar þá til bíó- mynda. Haraldur er hvorki með Stöð 2 né gervihnattasjónvarp og hann segir almennt fátt sem standi upp úr af efni RÚV. Þó segist hann hafa gaman af skemmtiþáttunum innlendu sem sýndir eru á hálfsmánaðar fresti á laugardags- kvöldum, en Hemmi sé aftur þreyttur. „Ég reyni að fylgjast reglulega með frétt- um en skrúfa gjarn- an niður í tækinu þegar auglýsingar eru annars vegar. Annars horfi ég á sittlítið af hverju. Það sem ég minnist nýverið er þegar Árni [Þórarinsson] og Ingólfur [Marg- eirsson] fengu Jón Ólafsson í heimsókn til sín um daginn. Sá þáttur leystist upp í hreint ótrúlegan við- bjóð, en annars veit ég ekki hvort þú ættir nokkuð að hafa það eftir mér,“ segir Haraldur. Breskt vandað efni hefur löngum höfðað til Haraldar og nefnir hann Taggart sérstak- lega til sögunnar. „Það er verst að hann er allur, mér finnst vinnufélagar hans ekki ná að fylla upp í hans skarð.“ Af útvarpsefni vill Harald- ur ekki nefna neitt sérstakt, en segist hlusta með öðru eyranu þegar svo ber undir. Haraldur Sigurjónsson harmar að Taggart er allur og finnst starfsfélagar hans ekki ná að fylla upp í skarðið. AMU G A V E R T I K V O L 1) Stöð 2 kl. 21.30 Alnæimsplágan Stöð 2 sýnir kvikmyndina Og áfram hélt leikurinn eða And the Band Played On. Þetta er stjörnum prýdd bíómynd frá árinu 1993 sem gerð er eftir metsölubók Randys Shilts um fyrstu ár alnæmisplágunnar. Við kynn- umst fólki sem sjúkdómurinn lék grátt þegar fæstir vissu hvað í raun var um að vera og vissir einstaklingar vildu fyrir alla muni þegja pláguna í hel. í aðalhlutverkum eru Matthew Modine, Richard Gere, Alan Alda, Lily Tomlin, Steve Martin, Anjelica Huston, Phil Collins og Glenne Ile- adly. Leikstjóri er Roger Spottiswoode. Karoke hvað? Síðastliðið mánudags- kvöld var sjónvarps- kvöld hjá rýni dagsins. Sú ákvörðun var tekin í upphafi kvölds að nú skyldi setið fyrir framan imbann, hvað sem tautaði og raul- aði, og eftir gekk. Það var hins vegar ekki dagskrá sjónvarps að þakka heldur eintómri þrjósku, að ekki var staðið upp fyrr en eftir ellefu fréttir. Dagsljós stóð reyndar fyrir sínu. Sérstaklega var innslag Loga frá Sarajevó áhugavert. Næst á dagskrá var sannkallaður gáfu- mannaþáttur um þúsund ára gamla menningu Maya indjána í Suður-Ameríku. Því miður var rýnir ekki í gáfulegu skapi, í það minnsta þótti honum þátt- urinn afspyrnuleiðinlegur og gekk illa að einbeita sér að efninu. Þessi þáttur var þó hátíð miðað við það sem á eftir kom. Einhver furðu- legur þáttur sem ber nafn- ið Kareoke var næstur á dagskrá og nú var það ekk- ert nema járnharður vilji sem hélt rýni við kassann. Ákvörðun skal standa, sama hversu hálfvitalegt efnið er! Eitthvað voru vinnufélagarnir ósammála þegar þátturinn bar á góma á þriðjudegi. Þótti þessi Kareoke þáttur alveg hreint bráðskemmtilegur. Já, misjafn er mannanna smekkur. 0 0 W f svn © SJÓNVARPIÐ 16.45 Lelöarljós. (Guiding Light). 17.30 Fréttlr. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýslngatími - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Tuml (Dommel). Hollenskur teiknimyndaflokkur um hvuttann Tuma og fleiri merkispersónur. 18.50 Leióin til Avonlea (Road to Avonlea). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Syrpan. Fjallaö er um íþrótta- viðburði líöandi stundar hér heima og erlendis og kastljósinu beint að íþrótt- um sem oft ber lítið á. 21.30 Frasier Bandariskur gaman- myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasier og fjölskylduhagi hans. 22.05 Ráögátur (The X-Files). Banda- rískur myndaflokkur um tvo starfs- menn Alrikislögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðal- hlutverk leika David Duchovny og Gilli- an Anderson. Atriöi í þættlnum kunna aö vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Þingsjá. 23.35 Dagskrárlok. STOÐ 2 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 New York löggur. 13.45 Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street). 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Draumalandiö. Athyglisveröur þáttur þar sem Ómar Ragnarsson fylg- ir áhorfendum á vit draumalandsins. 15.30 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Marianna fyrsta (1:26). 16.30 Snar og Snöggur. 17.00 Meö afa. 18.00 Fréttlr. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.05 Systurnar (Sisters). 21.00 Selnfeld. 21.30 Og áfram hélt leikurlnn (And the Band Played On). 2 24.00 Flóttinn frá Absalóm (Escape from Absalom). Spennutryllir sem ger- ist árið 2022. Miskunnarlaus fangels- isstjóri hefur fundið svar viö þeirri spurningu hvaö gera skuli við hættu- lega giæpamenn. Þeir eru fluttir til eyjunnar Absolom sem enginn hefur vitað af til þessa. Stranglega bönnuð börnum. STOÐ3 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 17.00 Læknamiðstööin. 17.20 Borgarbragur (The City). 17.45 Á tímamótum (Hollyoakes). 18.10 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Ú la la (Ooh La La). Hraöur og skemmtilegur tískuþáttur fyrir unga fólkiö. 19.30 Alf. 19.55 Skyggnst yfir sviölö (News Week in Review). 20.45 Kaupahéönar (Traders). Starfs- mennirnir hjá Gardner-Ross frétta að til standi að segja einhverjum þeirra upp störfum. Óneitanlega skapar þetta mikla spennu á vinnustaðnum enda fundar stjórnin látlaust. í lok vinnudags veröur Ijóst hverjir þurfa ekki aö mæta aftur til vinnu. 21.35 Ned og Stacey. Bandariskur gamanþáttur. 22.00 Strandgæslan (Water Rats II) (8:13). 22.50 Evrópska smekkleysan (Eurotrash). 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöövar 3. SYN 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Meistarakeppnl Evrópu (UEFA Championship highlights). 20.00 Kung Fu. 21.00 Al Capone (Capone). Glæpahundurinn Al Capone hefur ver- iö kvikmyndageröarmönnum hugleik- inn en I þessari mynd er fjallaö um uppgangsár bófans. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve Garver. 1975. Stranglega bönnuö börnum. 22.35 Sweeney (The Sweeney). 23.25 Losti (In Excess). Lostafull Ijós- blá kvikmynd um heitar ástriður. Aöal- hlutverk: Joanna Pacula og Julian Sands. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Spítalalíf (e) (MASH). 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn. 9.38 Segöu mér sögu, Ævintýrl æskunnar. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegis- tónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélag- iö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Við fióögáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kátlr voru karlar eftir John Steinbeck. (11:18) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Heilbrigöismál, mestur vandi vestrænna þjóöa. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir Víösjá heldur áfram. 18.30 Les- ið fyrlr þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 LJóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Tónllstarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Eirný Ásgeirs- dóttir flytur. 22.3 Öku-Þór og hamarinn hans. Þáttaröö um norræn goö. 23.00 Viö flóðgáttina. 24.00 Fréttlr.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.