Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn - 28.11.1996, Blaðsíða 13
jDctgux’-ÍEhirám Fimmtudagur 28. nóvember 1996 - 25 Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, að- staöa fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Mariu, sími 557 9170. Felgur - Varahlutir Eigum mikið úrval af innfluttum notuð- um felgum undir flestar gerðir japanskra bíla. Eigum einnig úrval notaöra vara- hluta í flestar gerðir bifreiöa. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19, laugard. 10-17. Sími 462 6512, fax 461 2040. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega 611 náms- og prófgögn. Kenni all- an daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, simboði 846 2606. ______________ Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. ÞJónusta fyrir Alhliða hreingerningaþjónusta heimili og fyrirtækil Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardínur og fleira. Fjölhreinsun, Grenivellir 28, Akureyri. Símar 462 4528 og 897 7868. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fýrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstr- unarí úrvali. Gööir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1, Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Ymislegt Víngerðarefnl: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsuberjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar ofl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Bókhaldsþjónusta VSK-uppgjör, bókhaldsþjónusta og fram- talsgerð fyrir einstaklinga í rekstri og smærri fýrirtæki. Guðmundur Gunnarsson, Vanabyggö 17, Akureyri, sími 462 2045. Svínabú Dan- Vinnumann vantar á svínabú mörku. Þarf að geta hafið störf í janúar. Húsmóöirin á bænum eríslensk. Umsóknir sendist Degi-Tímanum, Strand- götu 31, Akureyri, fyrir 4. desember nk. merktar Danmörk '97. Rafgeymar ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JOIM S. ÁRIMASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ct ó Mcssur Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í • Bókval og Möppudýrinu Sunnu- hlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bók- val, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jón- asar, Blómabúðinni Akri, Dvalar- heimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9._ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. _____ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akur- eyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaup- angi.________________________________ Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdótt- ur og Olafs Guðmundssonar frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis- legu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 5626868. ___________________________ Þríhyrningurinn - andleg miðstöð. Miðillinn Guðfinna Sverris- dóttir áruteiknari starfar hjá okkur dagana 27. nóv.-l. des. Nokkrir tímar lausir. Tímapantanir á einkafundi fara fram í síma461 1264 alla daga. Miðillinn Bjarni Kristjánsson trans og um- breytingamiðill starfar hjá okkur í desem- ber. Tímapantanir á einkafundi fara fram í síma461 1264alladag. Ath. Heilun er alla laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00 án gjalds. Komið og kynnið ykkur góðan stað í rólegu umhverfi. Alltaf kaffi á könnunni. Þríhyrningurinn - andleg miðstöð, Furuvöllum 13, 2.h., Akureyri, sími 461 1264. Akureyri Landskunnur hagyrðingur á KEA Næstu helgi ætlar hinn landskunni hagyrðingur og húmoristi Hákon Aðalsteinsson að sækja Eyflrðinga heini með dagskrá sína „Kveðið í kútinn". Honum til aðstoðar verða sem fyrr, Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar, ásamt Guðlaugi Sæ- björnssyni og Stefáni Bragasyni. Dagskráin samanstendur af kveð- skap af ýmsum gerðum, gaman- vísnasöng og óborganlegum sögum af Hákoni og hans samferðafólki. Sem sagt, gálgahúmor að hætti Hóraðsmanna. Peir félagar verða á Hótel KEA á föstudagskvöld og í Víkurröst á Dalvík á laugardags- kvöld og hefst grtnið kl. 21. Ný tískuvöruverslun á Akureyri Verslunin Box mun í samvinnu við versiunina Mótor í Reykjavík opna nýja og stórglæsilega tískuvöru- vorslun á 2. hæð Krónunnar á morgun, föstudaginn 29. nóv. kl. 13. Tónleikar Emilíönu Torrini í Sjallanum Tónleikar Emelíönu Torrini og hljómsveitar verða í Sjallanum nk. fóstudagskvöld kl. 22. Nýjasti geisladiskur Emelíönu hefur nú selst í 4000 eintökum á tæpum mánuði sem er frábær árangur. Aðstoðarmenn Emelíönu eru þeir Jón Ólafsson, Jóhann Hjörleifsson, Róbert Þórliallsson, Ingólfur Magn- ússon, Bjarni Bragi Kjartansson og Óli Öder. Miðaverð er kr. 1000,- Draumalandið á Oddvitanum Danshljómsveitin Draumalandið skemmtir á Oddvitanum á Akur- eyri á föstudagskvöld og á Desem- ber-hátíð framhaldsskólans á Laugum á laugardagskvöld. Kvenfélagið Framtíðin Jólafundur kvenfélagsins verður haldinn í Hlíð mánudaginn 2. des. kl. 20.30. Félagskonur, mætið vel og takið með ykkur gesti. Munið litlu jólapakkana. Skákfélag Akureyrar Hraðskákmót fyrir 45 ára og eldri verður haldið fimmtudaginn 28. nóv. og hefst kl. 20. Teflt vei’ður í Skákheimilinu að Þingvallastræti 18. Allir velkomnir. DENNI DÆMALAUSI Eigum rafgeyma í flestar geröir farar- tækja á lager. Viö sýruáfyllum þá á staönum sem gefur öruggari og ferskari geymi auk þess aö lengja endinguna. Gott verö og úrval. Muniö dekkin og felgurnar hjá okkur. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvamml 1, Akureyrl, sími 461 2600. Basar Kökubasar hjá Sálarrannsóknafélagi Akureyrar sunnudaginn 1. desember kl. 14 í sal félagsins í Strandgötu 37. Kökur á góöu verði. Stjórnin. Fundir FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Takið eftir Minningarkort Mcnningursjóús kvcnna í Hálshrcppi, last í Bókabúðinni Bókval. „Ég þarf ekkert aö monta mig við mömmu og pabba með það sem ég geri. Herra Wilson segir þeim allt." Spilakvöld Mánakórsins Föstudagskvöldið 29. nóv. heldur Mánakórinn spilakvöld og bingó að Melum í Ilörgárdal kl. 21. Höfuðborgarsvæðið Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Margrét Thoroddsen verður til viðtals á þriðjudag 3. des. urn rétt- indi fólks til eftirlauna. Tímapant- anir í s. 552 8812. Kvenfélag Kópavogs heldur kökubasar í anddyri fólags- heimilisins næstkomandi sunnu- dag, 1. desember, kl. 13. Móttaka á kökum á sama stað frá kl. 10-12. Nánari upplýsingar gefa Svana, s. 554 3299, og Þórhalla, s. 554 1726. Félag kennara á eftirlaunum í dag, fimmtudag, verður leshópur (bókmenntir) kl. 14 og æfíng hjá sönghóp kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Fyrirlestur í Odda Félag áhugamanna um heimspeki efnir til fyrirlesturs í kvöld, fimmtudag, í stofu 101 í Odda. Hefst hann kl. 20. Fyrirlesari verður Jóhann Björnsson og nefnir hann erindi sitt: „Að girnast konu“. Jóhann lauk B.A.-prófi í heimspeki frá Há- skóla íslands og síðar M.A.-prófí frá Kaþólska háskólanum í Leuven í Belgíu og skrifaði þar lokaritgerð um Sartre og Merleau-Ponty. Tónleikar í Þorlákshöfn og Reykjavík Schola cantorum cr nýr kór sem stofnaður hefur verið við Hall- grímskirkju í Reykjavfk. Þetta er kammerkór skipaður sautján manns, sem flestir syngja eða hafa sungið með Mótettukór Hallgríms- kirkju einnig. Stjórnandi er Ilörður Áskelsson. Fyrstu tónleikar Schola cantorum verða haldnir í Þorláks- hafnarkirkju í kvöld, fimmtudag, og heljast kl. 21. Þeir verða endur- teknir í Hallgrímskirkju sunnudag- inn 1. des. kl. 17. Bubbi á Súfistanum í kvöld, flmmtudag, verður Bubbi Morthens á Súfistanum, bókakaff- inu í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18. Bubbi les þar ljóð af nýja ljóðadiskinum sínum, Hvítu hliðinni á svörtu, við undirleik val- inkunnra hljóðfæraleikara. Upp- lestrarkvöldið hefst kl. 20.30 og stendur til 22. Aðgangur er ókeypis. Jetz í Tetriz Að undanfórnu hefur íslenska rokktríóið Jetz víða kynnt hljómlist sína. Nýr diskur hljómsveitarinnar hefur hlotið einkar góða dóma gagnrýnenda. Nú ætlar hljómsveit- in að halda veglega útgáfutónleika í Tetriz í Fischerssundi, föstudag- inn 29. nóvember. Tónleikarnir heijast kl. 22.30, en húsíð verður opnað kl. 21.30. Nýlistasafnið Fyrirlestur sem Kristín Ómarsdótt- ir rithöfundur átti að halda í Ný- listasafninu í gær, miðvikudag, er frestað til fimmtudagsins 5. des- ember. Fyrirlesturinn ijallar um „byltingu tilfinninganna". Aðgang- ur er ókeypis og allir velkomnir. Glerlist í Garðabæ Ebba Júlíana Lárusdóttir heldur sýningu á glerverkum sínum í Sparisjóðnum í Garðabæ, Garða- torgi, dagana 30. nóvember til 9. desember. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kl. 14 til 17 og verður opin á opnunartíma Spari- sjóðsins, nema um helgar, þá verð- ur hún opin kl. 14 til 17. Helgin framundan á Hótel íslandi Föstudagur 29. nóvember: „Skín við sólu Skagaijörður & Húnaþing". Skemmtidagskrá með óteljandi skemmtikröftum. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur tU kl. 03. Laugardagur 30. nóv.: Stórsýn- ingin „Bítlaárin 1960-70“. Dans- leikur að lokinni sýningu til kl. 03, hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða og borða- pantanir alla daga í síma 568 7111. Jólakort Kjarvalsstaða Kjarvalsstaðir hafa gefið út 11 jólakort og 6 gjafakort með mynd- um af listaverkum eftir þekkta ís- lenska listamenn. Lúðrasveit Hafnarfjarðar Aðventutónleikar Lúðrasveitarinn- ar verða haldnir í Ilafnarborg fimmtudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Efnisskráin er ijölbreytt að vanda og verða flutt þekkt innlend og er- lend lög ásamt jólalögum. Einnig mun blásarakvintettinn „Þeyr“ koma fram. Hótel Saga Millarnir ásamt Páli Óskari og Ragga Bjarna verða í Súlnasal Hótels Sögu á íostudagskvöld. Gallerí Úmbra 5 ára Galleríið í Turnhúsinu á Bernhöfts- torfunni hefur verið rekið á sama stað í 5 ár, en hyggur á hvfld um hríð og LOKAR nú um áramótin. Þetta eru því töluverð tímamót í Gallerí Úmbru og að því tilefni verða nokkrir af fyrri sýnendum Gallerísins ásamt Guðnýju með verk sín til sölu frá 28. nóv. til áramóta. KK og Magnús Eiríksson Tónleikar KK og Magnúsar Eiríks- sonar verða á Cafe Royale fimmtu- daginn 28. nóv. kl. 21. Flutt verða lög af plötunni Ómissandi fólk. Miðaverð er kr. 1000,- Abdelkader Hadj Benaámane Abdolkader lladj Benaámane, 38 ára gamall ijölskyldufaðir og fróttamaður hjá alsírsku fréttastof- unni APS, er nú að afplána þriggja ára fangelsisdóm. Amnesty inter- national telur að hann sé sam- viskufangi og biður um að hann verði látinn laus tafarlaust og án skilyrða. Abdelkader iladj Bena- ámane var handtekinn 27. feb. 1995 fyrir að gefa upplýsingar, innan afmarkaðs hóps APS frétta- stofunnar, um það hvar leiðtogi íslömsku frelsishreyfingarinnar (FIS), Ali Belhadj væri í haldi en staðsetningunni var haldið leyndri. Frá því í maí 1993 hafa fleiri en 50 fróttamenn verið drepnir í árásum sem taldar eru vera af völdum vopnaðra andstöðuhópa sem kalla sig íslamska hópa. Vinsamlega skrifið kurteislega orðuð bréf og biðjið um að Abdelkader Hadj Benaámane verði tafarlaust og án skilyrða leystur úr haldi. „1 am cal- ling for the immidiate and uncond- itional release af Abdelkader Hadj Benaámane". Ileimilisfang: M. Mo- hamed ADAMI, Ministre de la Just- ice, Ministóre de la Justice, 8 Place Bir Hakem El-Biar, Alger, Algérie. Landið Karlakórssöngur á Hvolsvelli Laugardaginn 30. nóvember munu Karlakór Selfoss, Karlakórinn Þrestir Hafnafirði og Karlakór Rangæinga halda sameiginlega tónleika klukkan 16 í Hvolnum á Hvolsvelli. Aðganseyrir kr. 1000, kr. 800 lyrir eldri borgara en engin aðgangseyrir fyrir börn.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.