Dagur - Tíminn - 19.12.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 19.12.1996, Blaðsíða 12
24 - Fimmtudagur 19. desember 1996 ÍDiiguríEtmimt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 13. desember til 19. desember eru í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátið- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Fimmtudagur 19. desember. 354. dagur ársins - 12 dagar eftir. 51. vika. Sólris kl. 11.20. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 1 mi'nútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 dúkur 5 launung 7 málmur 9 díki 10 kulda 12 framkvæmi 14 fljótið 16 afreksverk 17 svefnfarir 18 speki 19 mark Lóðrétt: 1 saklaus 2 bjálfa 3 slá 4 sál 6 skepnan 8 prófaði 11 snemm 13 lær- dómi 15 þrif Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáfa 5 orgel 7 ferð 9 læ 10 linar 12 nart 14 lak 16 góa 17 togni 18 ótt 19 arg Lóðrétt: 1 gafl 2 fom 3 arðan 4 þel 6 læsta 8 einatt 11 ragna 13 róir 15 kot G E N G I Ð Gengisskráning 18. desember 1996 Kaup Sala Dollari 65,54000 68,11000 Sterlingspund 111,52000 112,09000 Kanadadollar 48,92000 49,23000 Dönsk kr. 11,26100 11,32000 Norsk kr. 10,33600 10,39300 Sænsk kr. 9,76300 9,81700 Finnskt mark 14,41800 14,50300 Franskur franki 12,75100 12,82400 Belg. franki 2,08980 2,10240 Svissneskur franki 50,31000 50,59000 Hollenskt gyllini 38,36000 38,58000 Þýskt mark 43,07000 43,29000 ítölsk líra 0,04368 0,04396 Austurr. sch. 6,11700 6,15500 Port. escudo 0,42680 0,42940 Spá. peseti 0,51140 0,51460 Japanskt yen 0,58810 0,59160 írskt pund 110,81000 111,50000 Vatnsberinn Smiður í merk- inu sem hefur sérhæft sig í smíði hundakofa skreppur til útlanda í dag og hittir Kofa Annan. - Lengi er von á einum, tautar smiðsskratt- inn en lætur sér að öðru leyti fátt um finnast. Fiskarnir Þú kemst að því í dag að popp- goðið Stebbi Hilmars er gamli góði Rod, eftirminnileg persóna í kvik- mynd Bille August, Pelle sig- urvegara. Af hverju skipti hann um nafn? Hrúturinn Þú verður ör í dag, enda síð- ustu forvöð að fara á taugum fyrir jólin. Heimtaðu nudd hjá makan- um þegar kvöldar. g, Nautið Þú hefur óvenju mikið álit á einhverjum sem þú þekkir náið í dag. Senni- lega þér sjálfum, en það er í lagi. Tvíburarnir Hva, mandarín- urnar búnar? Krabbinn Ættingjar munu nauða í þér í kvöld og falast eftir viðviki fyrir jólin. Spurning um að slíta símann úr sambandi. Ljónið 5 dagar til jóla. Ekki eyða tím- anum í Iestur stjörnuspár. Meyjan Þú verður kven- samur í dag sem er í lagi svo framarlega sem þú ert karl- maður. Vinnustaðasam- kvæmi í kvöld munu enda óvænt. Vogin Þú hittir félaga þinn í dag og þið takið saman spjall. í ljós kemur að hann hefur fengið flensu af A- stofni en þú varst með B. Var þetta ekki eins með samræmdu prófin í denn? Sporðdrekinn Dönskukennari í merkinu verður nostalgískur í dag og vitnar í dönsk Andr- ésblöð með frösum eins og slurp, gumle, gnask, smack, hviin, gisp og öðru góðu. Það voru mistök að þýða Andrés. Bogmaðurinn Attlæji. Steingeitin Einstæðir: Kaffi- hús í kvöld, eng- in spurning. Hjón ættu aftur að láta vel hvort að öðru heima fyrir.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.