Dagur - Tíminn - 20.12.1996, Blaðsíða 12

Dagur - Tíminn - 20.12.1996, Blaðsíða 12
24 - Föstudagur 20. desember 1996 fDagur-Cörmnn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 20. desember til 26. desember eru í Garðs Ápóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inumilli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. ld. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 20. desembor. 355. dagur ársins - 11 dagar eftir. 51. vika. Sólris kl. 11.21. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 1 múiútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 þungi 5 villtur 7 dilkar 9 ónefndur 10 slark 12 skítur 14 vesöl 16 knæpa 17 áfyllingartæki 18 eldstæði 19 viðkvæm Lóðrétt: 1 jörð 2 dásama 3 blekkingar 4 skelfing 6 augabragð 8 gjafmilt 11 barm 13 kvendýr 15 æxlunarfruma Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 segl 5 leynd 7 króm 9 dý 10 nepju 12 anni 14 ána 16 dáð 17 draum 18 vit 19 mið Lóðrétt: 1 sýkn 2 glóp 3 lemja 4 önd 6 dýrið 8 reyndi 11 undum 13 námi 15 art G E N G I Ð Gengisskráning 19. desember 1996 Dollari Sterlingspund Kanadadollar Dðnsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnskt mark Franskur franki Belg. franki Svissneskur franki Hollenskt gyllini Þýskt mark ítölsk líra Austurr. sch. Port. escudo Spá. peseti Japanskt yen Irskt pund Kaup Sala 65,680 68,250 111,900 112,470 48,780 49,080 11,2300 11,2900 10,3240 10,3810 9,7450 9,7990 14,4040 14,4890 12,7130 12,7860 2,0817 2,0942 50,0300 50,3000 38,2600 38,4800 42,9700 43,1900 0,04359 0,04387 6,1010 6,1390 0,4255 0,4281 0,5097 0,5129 0,58620 0,58980 111,200 111,890 Stjörnuspá Vatnsberinn Pú verður afar taugaveiklaður í dag og finnst sem allir séu að tala illa um þig. Það er reyndar nokkuð til í því, enda ertu frekar leiðinleg(ur). Fiskarnir í dag koma krakkarnir heim úr skólan- um og það sem verra er, þau fara ekki aftur í hann fyrr en einhvern tímann á nýju ári. Hvað er hægt að gera? Snjallt. Hrúturinn Þú verður smart í dag og nýtur vinsælda. Nautið Dagurinn snýst um jólin í stað- inn fyrir fjöl- og þótt þetta tvennt fari saman er samt allt í lagi að snúa þessu við. Hux þinn gang, Jens. skylduna Tvíburarnir Þú verður ærslafullur í dag fyrir jólafruð og bregður á leik með því að hrekkja yfirmann í vinnunni. Skemmtilegt spaug það, en hann mun að vísu reka þig. ars staðar Krabbinn Hér er ást og hamingja og meiri ró en ann- í dýrahringnum. Ertu á prósak, helvískur? Ljónið Karlmenni í merkinu upplýs- ir fyrir konunni sinni í dag að hann Iangi í GSM-síma í jólagjöf af því að allir hinir strákarnir í sand- kassanum séu með svoleiðis. Þú verður eiginlega að láta undan þessum einlægu rök- um. % Meyjan Feimnu gæjarn- ir í merkinu eru komnir með kíg- hósta af stressi yfir því sem framundan er, að fara í und- irfatabúð og kaupa eitthvað sætt handa konunni. Af- greiðslufólk í stelpubúðum: Takiði vel á móti þessum vesalingum, sem líður eins og þeir séu pervertar. Vogin Þú verður jóla- glöggur í dag. Sporðdrekinn Þú sérð mömmu þína kyssa jóla- svein í dag. Ófrumlegt hjá þeirri gömlu og ósiðlegt. Bogmaðurinn í dag er snjallt } fyrir nautna- belgi að hefla ofát til að losna við melting- arsjokkið um jólin. Byrjaðu í 7000 kalóríum. Steingeitin Brjálaður dagur. En hann tekur enda.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.