Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981.
19
STÓRKOSTLEGT JÓLATILBOÐ
Engin útborgun
Fáið ykkur SKÁLA-hiHuskitveggi
eða MEiRA borðstofusett
Heim fyrirjói,
byrjið að borga í janúar.
Altt að 8 mánaða greiðslukjör
AKf
HÚSGÖGN
Skemmuvegi 4,
Kópavogi,
Sími73100
Listiðnaður frá Fjóni f Norræna húsinu:
Farandsýning þar
sem 23 list-
iðnaðarmenn sýna
— m.a. skartgripir, glermunir,
keramik og Ijósmyndir
Nú stendur yfir sýning i Norræna
húsinu sem nefnist Listiðnaður frá
Fjóni. Þar eru tuttugu og þrír lista-
menn frá Fjóni í Danmörku sem eru
hér á ferð með farandsýningu og
nefnist hún Her fra min verden gár.
Hingað kemur sýningin frá fjónska
listasafninu i Óðinsvéum, þar sem
hún var fyrst sett upp.
Á sýningunni er keramik, vefn-
aður, textilar, glermunir, skartgripir
(gull og silfur) og ljósmyndir. Mynd-
arleg sýningarskrá með upplýsingum
um listamennina verður til sölu á sýn-
ingunni en þeir sem eiga verk á henni
eru:
Johan Kongstad, Edel östergard.
Nina Ferlov, Annette Jersild,
Annetta Kræn, Karen og Preben
Höyer, Lena Ljunger, Jesper
Södring, Ida Holm Mortensen, Anne
Björn, Erik Brandt, Annette Holden-
sen, Peter Tybjerg, Anne Marie Ege-
mose, Inge Heise, Jytte Fabien, Amy
Grandt-Nielsen, Gurli Nirlsen,
Merethe Bloch, Jette Nevers, Gerda
Greve og Birgit Rastrup Larsen.
Sýning þessi stendur fram til 19.
desember og er hún opin kl. 14—19
alla daga. Héðan fer sýningin til
Sviþjóðar þar sem hún verður sýnd á
ýmsum stöðum en síðar fer hún til
Noregs, Finnlands og ef til vill
Færeyja. -ELA.
filkvnning^
TIL AUGLÝSEIMDA
Vegrsa aukins álags á auglýsingadeild
og í prentsmiðju,eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og
skila handritum og filmum fyrr en áður var, a.m.k. fyrst um sinn:
VEGNA MÁNUDAGS
skil á föstudegi fyrir kl. 12.00
skil á föstudegi fyrir kl. 17.00
skil á mánudegi fyrir kl. 17.00
skil á þriðjudegi fyrir kl. 17.00.
skil á miðvikudegi fyrir kl. 17.00.
skil á fimmtudegi fyrir kl. 17.00
_________________________skil á mánudegi fyrir kl. 17.00
ATH. Aukalitir geta verið í öllum blöðum nema á mánudegi.
VEGNA ÞRIÐJUDAGS
VEGNA MIÐVIKUDAGS
VEGNA FIMMTUDAGS
VEGNAFÖSTUDAGS
VEGNA HELGARBLAÐS I
VEGNA HELGARBLAÐS II
I Fyrst um sinn verflur einungis hægt afl prenta fjórlitaauglýsingar
í Helgarblafli II (skil í síðasta lagi mánudaga kl. 17.00).
)Tekiö er á móti öllum stærri auglýsingum í Síðumúla 8, og sim-
innbarer 27022.
Opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 9—17.30.
I SMÁ-auglýsingadeild Dagbiaðsins £r Vísis
er í ÞverhoKi 11 og síminn er 27022.
Opið: mánudaga — föstudaga kl. 9-22
Laugædaga kl. 9 — 14 Sunnudaga kl. 14-22
I SMÁ-augJýsingaþjónustan er opin
mánudaga — föstudaga kl. 12—22. Laugardaga kl. 9 — 14.
I SMÁ-auglýsingamyndir eru teknar í Þverholti 11 kl. 11—15
mánudaga til föstudaga.
MYNDIR ER ÞVÍ MIÐUR EKKI HÆGT AÐ TAKA UM HELGAR.
BIADIB
&
D.
Kvað er á seyöi
umheMina?
Messur
Reykjavikurprófastsdæmi
1981. Annan sunnudag I
Guflsþjónustur i
sunnudaginn 6. des.
aflventu.
ARBÆJARPRESTAKALL: Kirkjudagur Árbæjar-
safnaflar. Ðarnasamkoma i safnaðarheimilinu kl.
10.30. Guösþjónusta í Saínaðarheimilinu kl. 2. Frú
Ingveldur Hjaltested syngur stólvers. Sérstaklega
vænst þátttöku fermingarbarna næsta árs og for-
eldra þeirra i messunni. Kaffisala og.
skyndihappdrætti á vegum Kirkjunefndar*
Kvenfélags Árbæjarsóknar frá kl. 3—6 siöd. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2.
Jólafundur safnaöarfélagsins eftir messu.
Upplestur: Hclga Bachman, leikkona. Litla
fiölusveitin leikur undir stjórn Sigursveins Magnús-
sonar. Kirkjukór Áskirkju syngur. Kaffiveitingar.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barna-
guösþjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 14 i Breiðholts-
skóla. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Æskulýösfélag Bústaðasóknar
mánudagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf aldraöra:
Síðasta samverustund fyrir jól miövikudag kl. 2—5.
Sr. ólafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H.
Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Prestur
sr. Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard.:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnud: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl.
2 e.h. Aðventusamkoma i Hólabrekkuskóla kl.
20.30. Samkoma á þriöjudagskvöld kl. 20.30 i safn-
aöarheimilinu. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2. Fræöslukvöld mánud kl. 20.30.
Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarísganga.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 8. des. kl. 10.30.
Fyrirbænaguösþjónusta. Beöið fyrir sjúkum. Jóla-
fundur Kvenfélagsins veröur fimmtudaginn 10. des
kl. 20.30. Kolbrún Magnúsdóttir söngkona segir frá
Færeyjum og syngur færeysk lög. Kirkjuskóli
barnanna er á laugardaginn kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
bjömsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr.
Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas
Sveinsson. Borgarepitalinn: Guösþjónusta kl. 10.
Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Ðarnasamkoma i Kárs-
nesskóla kl. 11 árd. Aðventukvöld i Kópavogskirkju
kl. 20.30. Ræðumaður Tómas Árnason, ráöherra.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLSKIRKJA: Óskastund barnana kl. 11.
Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Kristin ögmundsdóttir. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin.
NESKIRKJA: Laugardagur: Samvera aldraöra kl.
3—5. Visnavinir syngja. Guðbjöm Guömundsson
les upp. Sunnud.: Barnasamkoma kl. 10.30.
Guösþjónusta kl. 2 með þátttöku bama úr
sunnudagaskólanum. Aðalsafnaöarfundur eftir
guösþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Kirkjudagur safnaöarins. Barna-
guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10.30. Barna-
guösþjónusta i ölduselsskóla kl. 10.30. Kl. 14 há-
tiöarguðsþjónusta i ölduselsskóla. Sr. Sguröur
Pálsson vigslubiskup predikar. Kórsöngur, altaris-
ganga. Kl. 20.30 samkoma i ölduselsskóla. Herra
Pétur Sigurgeirsson biskup flytur ávarp. Flutt
samlestrardagskrá um Þorvald viöförla. Kórsöngur.
Gísli »Árnason, formaður sóknamefndar flytur
hugleiðingu. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11
árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 2.
Sóknarprcstur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnamessa kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
Prestar i Reykjavikurprófastsdæiml halda hádegis-
fund i Norræna húsinu nk. mánudag.