Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981. 23 næstaviku Laugardagur 5. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 LeikBmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ævintýradalur- inn” eftir Enid Blyton — Þriðji þáttur. Þýðandi: Sigríður Thor- lacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Guðmundur Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafs- dóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors, Árni Tryggvason og Stein- dór Hjörleifsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp harn- anna. Stjórnendur: Ásta Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata í c-moll (DK958) eftir Franz Schu- bert. Jeremy Menuhin leikur á píanó. b. Sónata i A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. Iona Brownog Einar Henning Smebye leika. (Hljóðritanir frá tónlistar- hátiðinni i Björgvin í vor). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Málið er það” Guðrún Guðlaugsdóttir spjallar við Pál S. Pálsson hrl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Oddur Björnsson stjórnar. 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Umsjón: Tómas Einars- son. Þriðji þáttur. 21.15 Tófrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands). á árunum 1936— 1945. 22.00 „Hljómar” leika og syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. desember 8.00 Morgunandakt Biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Ýmsir flytj- endur. 9.00 Morguntónleikar a. „Missa brevis” úr orgelmessu eftir Johann Sebastian Bach. Michael Schneider leikur. (Hljóðritað á orgelvikunni í Lahti s.l. sumar). b. „Gloria” fyrir einsöngsraddir, kór og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Sona Ghaz- arian, Gabriele Sima og Stefanie Toczyska flytja ásamt kór og hljómsveit austurríska útvarpsins; Argeo quadri stj. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suður-Ameríku Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Fimmti þáttur: „Um Andesfjöll til Santiagó”. 11.00 Hátiðarmessa i Egilsstaða- kirkju i minningu 1000 ára krístni- boðs á íslandi Biskupinn, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Prestar á Austurlandi þjóna fyrir altari. Sameinaðir kirkjukórar syngja. (Hljóðritað 1. nóv. s.l.). Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Ævintýri úr óperettuheimin- um Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum i óperettum. 6. þáttur: Dubarry, fegurðardís á framabraut. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Kúba, — land, þjóð og saga Umsjónarmenn: Einar Ólafsson og Rúnar Ármann Arthursson. 15.00 Regnboginn Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffiíminn.a. Arthur Greens- lade og hljómsveit leika. b. Barbra Streisand og Barry Gibb syngja. 16.00 Fréttir. Dagsicrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Gagnrýni hreinnar skyn- semi” 200 ára minning. Þorsteinn Gylfason flytur þriðja og síðasta sunnudagserindi sitt. 17.00 Béla Bartók — aldarminning; annar þáttur Umsjón: Halldór Haraldsson. 18.00 Robert Tear og Benjamin Luxon syngja enska söngva Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagská kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðir, afleiðingar Fyrsti þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.55 íslensk tónlist a. „I call it” eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut L. Magnússon syngur með hljóðfæra- leikurum undir stjórn höfundar. b. „Wiblo” eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Wilhelm og Ib Lanzky-Otto leika með Kammersveit Reykjavík- ur; Sven Verdestj. 21.35 Að tafli Guðmundur Arn- laugsson flytur fyrri þátt sinn um Michael Tal. 22.00 Roy Etzel leikur létt lög á trompet með hljómsveit Gerts Wilden. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.35 „Orð skulu standa” eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les. Sögulok (15). 23.00 Á franska vísu — meira að segja kanada-franska. Sjötti þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur örn Ragnarsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Hólmfriður Gisladóttir talar. 8.15 Veðurfregn- ir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (16). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt er við Svein Hallgrímsson sauðfjárrækt- arráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Werner Haas leikur á pianó valsa eftir Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.25 Létt tónlist Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar /Sigurður Ólafsson syngur létt lög með hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (8). Sögulok. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson Dagný Emma Magnús- dóttir les (7). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnend- ur: Sesselja Hauksdóttir og Anna Jensdóttir. Efni m.a. Láki og Lína koma enn í heimsókn og þurfa margs að spyrja. Þá les Sesselja söguna „Jólakaka Ijónanna” eftir. Kathryn Jackson í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. 17.00 Síðdegistónleikar a. Sönglög eftir Franz Schubert Knut Skram syngur. Robert Levin leikur á píanó. b. Tilbrigði fyrir einleiks- fiðlu eftir Niccolo Paganini. Grig- ory Zhislin leikur. c. Sónata eftir Béla Bartók og „Myndir” eftir Claude Debussy. Jeremy Menuhin leikur á píanó. (Hljóðritun frá tón- listarhátíðinni í Björgvin s.l. sum- ar ). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ás- mundur Einarsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur uin málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (6). 22.00 Grover Washington jr. leikur og syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Umræöuþáttur um áfengis- neyslusiði á hátíðum Umsjón: Árni Johnsen og Eiríkur Ragnars- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Baldurssqi; talai. Foru' u- gr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir.Forustugr.fr!.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Ævintýri bókstafanna” eftir Ástrid Skaftfells Marteinn Skaft- fells þýddi. Guðrún Jónsdóttir les (17). Sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 íslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Jörvagleði i Dölum” eft- ir Hjört Pálsson. Lesari nteð um- sjónarmanni er Þorbjörn Sigurðs- son. 11.30 LétttónlistYmsirflytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 15.10 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lesið úr nýjum barnabókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Béla Bartók — aldarminning Endurtekinn annar þáttur Halldórs Haraldssonar. (Áður á dagskrá sunnudaginn 6. des. kl. 17.00). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóð Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Hjalta Jóns Sveins- sonar._ 20.35 „í mánaskímu”, saga eftir Stefan Zweig, — fyrri hluii Þórar- inn Guðnason les eigin þýðingu i tilefni af aldarafmæli skáldsins. 21.00 Judith Blegen syngur lög eftir Hándel, Richard Strauss og Mil- haud. Álain Planés og Raymond Gniewék leika á píanó og fiðlu. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni i Björgvin i vor). 21.30 Úlvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eftir Thor Vilhjálmsson Höf- undur les (7). 22.00 Dire Straits leika og syngja 22.15 Veðurfregnir. Fréltir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjónar- maður: Friðrik Guðni Þórleifsson. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. .. er skemmtileg jolagjof Finnskar, Danskar ob Hollenskar töskur í gíæsilegu úrvali Hjá okkurfást falleg gjafakort Y í\ ot ^ O'0' - ur . ' Se°iU ' HANZKABOÐIN SM Skólavörðustig 7 — Slmi 15814 -OG ^y^y^y^sm^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.