Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Síða 3
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981.
3
Reynsluakstur Ikarus-vagns í Kópavogi:
Lftt frábrugð-
inn öðrum
en öllu
hávaðasamari
„Við höfum haft það fyrir venju að
taka vagnana okkar í notkun á Iaugar-
dögurn og vonumst til að það takist
einnig með þessa nýju Ikarus-vagna.”
sagði Karl Ágústsson, forstöðumaður
strætisvagna Kópavogs, er blaðamönn-
um var boðið að skoða og fara í
reynsluakstur með einum vagnanna í
gær. Jafnframl var framleiðslan kynnl
að nokkru leyti.
Fæstum dylst víst lengur að Ikarus-
vagnarnir eru ættaðir frá
Ungverjalandi. Mikil umræða og hörð
varð um fyrirhuguð kaup þeirra í fyrra.
Nú eru gripirnir lilbúnir og þvi tilvalið
að gefa fólki kost á að skoða þá.
Eftir reynsluaksturinn, eða öllu
heldur isetu í vögnunum, er fátt hægt
að segja. Þeir eru í einu og öllu svipaðir
þeim vögnum, sem verið hafa í notkun,
GLORIA
nema hvað hávaðinn er öllu meiri.
Stendur til að bæta úr því með lagningu
hljóðeinangrandi mottu yfir gólfið
fyrir ofan vélina fyrir miðju vagnsins.
í stuttu spjalli við bilstjórann gat
hann þess að vagninn væri lipur í akstri
og öllum stjórntækjum haganlega
komið fyrir. Vinnsla vélar væri góð og
rými bílstjórans sízt lakara en í öðrum
vögnum.
Ikarus-vagnarnir munu vera um
40% ódýrari í innkaupum en t.d.
vagnar frá Volvo. Kostar liver um sig,
tilbúinn á götuna, um 850 þúsund
krónur. Að þeirri upphæð lætur nærri
að tæp40% séu aðflutningsgiöld.
Hér á landi er nú staddur ungverskur
tæknimaður og mun hann dvelja hér-
lendis næstu 12 mánuði til að fylgjast
/karusvagn sem Strætis vagnar Kópavogs eru að taka í notkun.
með viðhaldi vagnanna og sjá um það
að mestu leyti. Þykir það sýna vel
hversu mikið Ikarus er í mun að vel
takist til með þessa 6 fyrstu vagna.
Reynslan mun væntanlega skera úr um
hvort fleiri vagnar verða keyptir. SVR
DV-mynd EJ.
keypti til revnslu 3 vagna og SVK aðra
3.
-SSv.
Slökkvitæki
fyrir heimilið, bílinn
og vinnustaðinn.
Halon 1301 slökkvikerfi
fyrir skip, báta og tölvusali.
Bridela
ELDVARNARTEPPI.
Kolsýruhleðslan s/f
SELJAVEG112. - SÍM113381
Radíóbær er með geysi/egt
úrva/ útvarpstækja frá
Diplomat
Bylgjur: LW/MW
kr. 393
Fiesta
Bylgjur: MW/LW/VHF
kr. 888
Worldstar fjölbyIgjutæki
Bylg jur:
MW/LW/
MBl/MB2/FAA/VHFl/VHF2
M kr. 1608
Oll útvarpstækin eru fyrir 220 v og rafhlöður
Allt til hljómflutnings fyrir: N [) ' ' ' '
HEIMILID - BILINN
OG
DISKÓTEKID
i\aaio
i r
ARMULA 38 (Selmúla megin) ■«- 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177- POSTHOLF 1366
Ævar R. Kvaran: UNDUR ÓFRESKRA
Síöan sögur hófust hafa lifað frásagnir
um fólk, sem öðlaðist þekkingu án að-
stoöar skynfæranná. Þessi óvenjulega
bók hefur að geyma fjölda sagna af
slíku fólki, dularfullar furðusögur, sem
allar eru hver annarri ótrúlegri, en einnig
allar vottfestar og sannar.
Enginn íslendingur hefur kynnt sér
þessi mál jafn ítarlega og Ævar R. Kvar-
an. Þessar óvenjulegu sögur bera því
glöggt vitni hve víða hann hefur leitað
fanga og hve þekking hans á þessum
málum er yfirgripsmikil.
Ruth Montgomery: ÓVÆNTIR GESTIR
ÁJÖRÐU
Ruth Montgomery er vel kunn hér á
landi af fyrri bókum sínum: „Framsýni
og forspár", ,í leit að sannleikanum“ og
.Lífið eftir dauöann“. Þessi bók hennar
er óvenjulegust þeirra allra. Megin hluti
hennar fjallar um það, sem höfundur-
inn kýs að kalla ,skiptisálir“ og hlutverk
þeirra. Tugþúsundir skiptisálna eru
meðal okkar, háþróaðar verur, sem hafa
tileinkað sér Ijósa vitund um tilgang lífs-
ins. Flestar þeirra starfa í kyrrþei mitt á
meðal okkar og leitast við að hjálpa
okkur. Þetta fólk leitast við að þroska
með okkur lífsskoðun, sem stuðlar aö
kjarki og góðleika.
\ .^SSgcívœry
t)V3EMlR .
„GE5I1RA
T/XTÆM T
SKUGGSJA BÓKABÚO OLIVERS STEINS SE
SKUGGSJÁ
BÓKABÚÐ OUVERS STEÍNS SE