Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Kraftaverkastaða að losna við Tímann Hvað segja þeir um efna- hagsaðgerðir um áramót? Væntanlegra efnahagsaðgerða ríkisstjórnarinnar er nú beðið rneð mikilli eftirvaentingu. Þjóðhags- stofnun hefur spáð 55% verðbólgu á næsta ári. Hækkanir grunnlauna eru ekki inni i því dæmi. Flestir munu búast við, að efna- hagsaðgerðirnar verði kynntar um eða rétt eftir áramót. Hins vegar eru deilur milli stjórnarflokkanna1 um hvað skuli felast i slíkum aðgerðum. Er árgreiningurinn sagður svo mikill, að vafasamt sé| að samkomulag náist í þessum efn-l um fyrir áramót. í tilefni þessara umræðna og í framhaldi af viðtölum DV við tvo ráðherra um þeHa mál, sneri blaðið sér til neðangreindra manna. Voru þeir spurðir hvaða efnahagsaðgerðir þeir teldu nauðsynlegar nú um ára- mót. -JSS. „Bezta aðgerðin væri sú, að ríkis- tjórnin færi frá. Sú aðgerð hefði þó verið enn betri, ef hún hefði gerl það fyrr,”sagði Kjartan Jóhannsson, for- maðtir Alþýðuflokksins. „Skaðinn af setu ríkis- stjórnarinnar vex með hverjum degi. Það er sífellt verið að reyra sig l'astar i farveg versnandi lifskjara, vinnuþrældóms og landflótta, og ekki sér fyrir endann á sífelldum bráðabirgðaráðstöfunum. Þess vegna verður að koma til breyting, sem feli í sér varanlegar aðgerðir í stað bráðabirgðaaðgerða. Ríkisstjórnin hefur hins vegar lofað gengisfellingu og sjóðatilfærslum og nú talar ráðherra nteira að segja um að eyða gjaldeyris- varasjóðnum í sukksúpuna. Ráðstafanirnar þurfa í fyrsta lagi að vera þannig að þær tryggi at- vinnuöryggi launafólks og kaupmátt ráðstöfunartekna. Jafnframt verða atvinnurekendur að taka ábyrgð á rekstri sínum, en ávísa ekki vanda sinum á ríki og ríkisfyrir- greiðslu. Það þarf ný vinnubrögð í fjárfestingarmálum og skynsamlega fjárfestingarstefnu. Mikil fjárfesting er óarðbær. Það þarf atvinnustefnu sem byggist á aukningu orkufreks iðnaðar, hömlum á stærð skipastólsins í stað hömlulauss skipainnflutnings og að land- búnaðarframleiðslan miðist við innanlandsmarkað í stað þess að af- urðirnar séugreiddar niður ofan i út- lendinga. Einungis á grundvelli slíkrar stefiiubreytingai næst varanlegur árangur. Þetta er kjarninn í efna- hagsvanda þjóðarinnar.” -JSS Horfur eru á nokkurri uppstokkun lijá Tímantim um þessar mundir, en ákveðið inun vera að Jóhann H. Jónsson, framkvæmda- sljóri Tímans, hætli störfum þar um áramólin og gerisl skrifslofustjóri hjá Klugmálasljórn. Hann tók við störfum á sínum líma af Krislni Kinnhogasyni, sem gerðisl krafla- verkamaður i flugmálum og vildi opna leið almennings lil inn- kaupalerða til Amsterdam. Jóhann H. Iiefur verið farsæll framkvæmda- stjóri og staðið vel í slöðu sinni, en á- slæðurnar fyrir brollför hans eru enn ekki Ijósar. Er hclsl að sjá að hann fái nú gott framlíðarslarf sem umhun fyrir það erfiði að halda Tímanum á floli og vindmylluharállu þvi samfara. Hafa orðið löluverð umskipli á Tímanum á einu ári eða svo, og fáll eflir af fyrri dýrð nema Tóli gamli, sem enn fær að puða við að troða vinslri villu inn í Kram- sóknarmenn. Jón Sigurðsson, sem áður var ril- sljóri á Tímanum ng menn bjuggusl við að myndi fara út í pólilik, enda hefur hann góðan lalanda og er sér- legur umboðsmaður l.úlers, situr nú á Iróni i Bifrösl og stýrir Samvinnu- skólanum með mestu prýði, vill hafa aga og skikk í sínum skóla og þarf ekki að efa að þar á bæ eiga unglingar þess kost að menntast vel, enda er skólasljórinn ágælur fjöl- Iræðingur. í slað hans var fenginn þraulvanur blaðamaður til að ritslýra Timanum, Klías Snæland Jónsson, sem gerði slrax heppilega andlits- lyflingu á hlaðinu. Hann var sem kunnugt er á Vísi um líma og lók með sér þaðan Pál Magnússon og Illuga Jökulsson sem einskonar lykilmenn vegna hreytinganna. Þella voru m.a. verk Jóhanns H. Jónssonar, sem vildi illa una því að ekkerl væri gerl lil að efla álit og úl breiðslu blaðsins. Má vera að þar hafi larið fyrir honum eins og öðrum áhugamönnum um hag Tímans, að að síðuslu hafi þeir, sem vilja hafa Timann litinn ög ósjálegan gerl hon- um vislina erfiða. Um líma kom lil tals að Haukur Ingibergsson tæki við starfi Jóhanns H. en hann hefur verið á lausum kili á maddömuheimilinu síðan hann hætti skólastjórn Samvinnuskólans. Var þó talið að hann ælti að taka við einhverju video-útbreiðslustarfi hjá Sambandinu, og veit Svarthöfði ekki annað en það standi IíI enn. Kannski hefur þessi „sjarmör” Framsóknar áll að selja svolilið gullinnblæ á mál- gagnið til viðbótar rauðu strikunum hans Eliasar. En nú virðisl Ijósl að Haukur verður ekki framkvæmda- sljóri málgagnsins. En þeir framsóknarmenn verða ekki í neinum vandræðum með að finna framkvæmdastjóra. Þar í flokki er margl manna, sem vill fá að vinna kral'laverk og hefur svo lengi verið. Kramkvæmdasljóraslarfið hel'ur hingað lil verið álitið ein helsla kraflaverkasmiðja flokksins, enda sannasl mála, að hlað á borð við Tímann gengur mesl fyrir guðshless- un, munnvalni og yfirskilvillegum aðgerðum. En kraflarnir drepasl á dreif við miklar og örar mannabreylingar, og það hefur heldur þólt veikleikamerki en hitl að skipta örl um fram- kvæmdasljóra og rilsljóra. Tíminn státar nú af elsta ritstjóra landsins, en þeir munu ólaldir sem hafa verið kallaðir til að vinna við hlið hans og segir það sína sögu. Breylingar Elíasar og hans manna eru þó svo augljósar, að flokksmenn verða jafn- vel að viðurkenna, að nýi ritsljórinn er þarfur í bili. Eins licfði maður haldið að Jóhann hafi slaðið sig vel í slarli, og þyrfli það ekki endilega að vera vfsaslur reisupassi. En í Bifrösl silur séraguðmundur annar við „dimmer” í skrifslofu skólastjóru og horfir kálínufullum augum á Irúboðsstarfið á Tímanum milli þess sem hann flellir upp í Lúler. 1 Svarthöfði. Ingi Tryggvason formaður Stéttarsambands bænda: „Raunveruleg verðstöðvun nú um áramótin” ,,Ég álít að nú um áramótin eigi að koma á raunverulegri verðstöðvun og helzt eigi að gera það með sam- komulagi við atvinriustéttirnar í landinu,” sagði Ingi Tryggvason for- maður Stéttarsambands bænda. ,,Á tímabilinu haldist verð vöru og þjónuslu óbreytt. Óhjákvæmileg- ar hækkanir verði greiddar niðut af rikisvaldinu. Fjár lil að framkvæma slíka verðstöðvun verði aflað annars vegar með þeim sparnaði sem af slöðvuninni hlylist og hins vegar tneð lánum sem greidd yrðu á fáum árum. Gengið héldist óbreytt á tíma- bilinu, aðföng til atvinnurekstrar, sömuleiðis. Atvinnurekstur og einstaklingar nytu góðs af lækkandi fjármagnskostnaði, þar sern verðbætur á lánsfé myndu lækka. Ef til vill þyrfti í upphafi að lag- l'æra stöðu vissra útflutningsgreina. Ýmsar hliðarráðslafanir þyrfti vafalaust að gera. En höfuðáherzla yrði lögð á það tvennt, Italda sem mesi óbreyttum kaupmælti tekna at- vinnustéttanna og rekstiargrundvelli atvinnuveganna í þvi horlr að gott atvinnuástand héldist. Að loknu þessu tímabili færu menn svo að hyggja að at- vinnuuppbyggingu, sem byggðist á eðlilegri nýtingu auðlinda og stöðugu verðlagi. Ný kaupgjaldsvísitala yrði tekin í notkun, sem mældi raunverulegar breytinga á kaupgreiðslugetu atvinnuveganna.” -JSS. Ingi Tryggvason Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuflokksins: „Bezta að- gerðinsúað ríkisstjórnin fari frá” Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisf I: „Ráðstöf unartekjur bættar með skattaiækkunum” * Ami Benediktsson f ramkvæmdastjóri sjávarafurðadeildar SÍS: „HÆKKA FISKVERÐ 0G FELLA GENGIД Kjarlan Jóhannsson „Spurningin felur það í sér, að áramótin séu sérstaklega hagkvæm fyrir efnahagsaðgerðir. Þetta er að sjáll'sögðu ntisskilningur, sem byggist á þvi að þessi ríkistjórn virðist ekki geta hugsað sér að hafa þingmenn með i ráðum,” sagði Friðrik Sophus- son alþingismaður. „Þær efnahagsaðgerðir sem nauðsynlegt er að efna til sem allra fyrst hljóta að beinast að þvi að koma í veg fyrir verstu afleiðingarnar af athöfnum og þó einkum athafna- leysi ríkisstjórnarinnar. Þrátt l'yrir þá grundvallarslefnu rikis- stjórnarinnar að koma verðbólgunni n iður í 10—15% á næsta ári, eins og kemur fram i stjórnarsáttmálanum, spáir Þjóðhagsstofnun 55% verðbólgu. Róðrastöðvun er fyrirsjáanleg og fiskverðshækkun verður veruleg, sem aftur hlýtur að leiða til gengisfellingar. Þar mcð er bensínsprengju kastað á verðbólgubálið, nenia gerðar verði viðhlítandi hliðarráðstafanir. Ég tel líklegt, að Alþýðubanda- lagið hiki ekki við að gripa til kaupráns i einhverri mynd. El' ríkisstjórnin ætlar að ná verðbólgunni niður að einhverju Árni Benediktsson „Það sem óhjákvæmilegt er að gera um áramótin er að hækka fiskverð um eitthvað svipað og laun hafa hækkað á undanförnum vikum," sagði Árni Benediktsson framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar SÍS. „Fella verður síðan gengið í kjölfarið, þannig að atvinnuvegirnir beri sig. Gengisfellingin þyrfti að vera svipuð og hækkanir hafa orðið á launum og fiskverði. Þetta er aðeins bráðabirgðalausn fram til 1. marz, en þessi spurning nær ekki til þess tíma.” .jss. marki, verður að slaka á klónum og bæta ráðstöfunartekjur með skattalækkunum fremur en launahækkunum. En eina efnahagsaðgerðin sent getur skilað árangri er að ríkis- stjórnin fari frá og við taki önnur er þorir fordómalaust að leggja grunn að betri lifskjörum til lengri tima. Við, þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, erum tilbúnir til að koma til þings strax eftir jól og taka þátt í undirbúningi efnahagsaðgerða, sem lagðar verða fyrir þingið. -JSS. Kriðrik Sophusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.