Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Síða 8
8
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
—Tengdadótturinni lofað útf lytjendaleyfi
FER HJÁ BRETUM
ráðstefn-
unni á að
Ijúka næst
Allsherjarþingið samþykkli i gær, að
ilefta hafréttarráðstefnan skuli haldin
New York í mars á næsta ári. Verður
að síðasta ráðstefnan fyrir utan
átíðarsamkomu í Caracas í septein-
er, þar sem undirrita skal sáttmálann.
Caracas varð l'yrir valinu. Þar var
/rsta hafréltarráðstefnan sett 1974.
Á hafréttarráðstefnunum hclur nú
erið gengið frá nær öllum greinum
hins væntanlega sáttmála, sem fjalla
um nytjar manna af hafinu. Þar á
meðal um vinnslu málma af hafs-
botninum utan auðlindalögsögu.
Hið eina óráðna er afstaða Banda-
ríkjastjórnar, sem snemma á þessu ári
(eftir forsetaskiptin) lýsti því yfir, að
hún tæki til endurskoðunar drögin að
sátlmálanum. Niðurstaða þeirrar
endurskoðunar hefur ekki verjð gerð
opinber.
Ræningjarnir
gáfust upp
í Beirut
ÞAÐ LIGGURILOFTINU
Aþena hefur lengi haft orð á sér fyrir mikla loftmengun. Var svo
komið, að heilsu manna þótti mjög hætt. Yfirvöld gripu til ráðstafana
til þess að hreinsa andrúmsloftið, eða í það minnsta hindra frekari
mengun þess. 1 tvo sólarhringa var dregið úr starfrœkslu iðnaðarverk-
smiðja, hitun húsa og notkun bifreiða. Með þessari tilraun vildu menn
gæta að því, hver áhrifm yrðu. Niðurstöðurnar liggja ekki enn fyrir, en
á myndinni hér sjást starfsmenn borgarinnar taka sýnishorn af and-
rúmsloftinu í Aþenu.
um 700 þúsund Bretar eigi við alvarleg
drykkjuvandamál að stríða.
Eiturlyfjafíkn er sögð hafa
tvöfaldast síðan 1971 og kynsjúkdóma-
tilfellum hefur fjölgað um 50% eða
upp i hálfa milljón.
Túbaksreykingar hafa tninnkað á
síðustu átta árum. Um 10% hjá körlum
og 3% hjá konum. Enn reykja þó 42%
karla og 37% kvenna.
Þá sýna félagsfræðirannsóknirnar,
að fleiri pipra og kjósa að búa einir.
Fjölgað hefur einstæðum foreldrum,
fjölgað hefur hjónaskilnuðum og fleiri
börn fæðast óskilgetin. Um leið hefur
fóstureyðingum fjölgað. Og alltaf
fjölgar á biðlistum sjúkrahúsa.
Aðaltómstundaiðja flestra Breta er
að horfa á imbakassann. Fleiri fara nú
orðið erlendis í orlof og þá helst til
Spánar, Frakklandsog Ítaliu.
KGB-lögreglan sovéska hefur til- að hún muni fá leyfi til að flytjast úp
kynnt tengdadóttur Andrei Sakharovs, landi, en kjarneðlisfræðingurinn og
Yelena kona hans hafi hætt 19 daga
hungurverkfaliinu.
Liza Alexeyeva var kvödd í 20
mínútna viðtal í aðalstöðvum KGB í
gær. Þar var henni sagt, að hún fengi
að flytja til eiginmanns síns í Banda-
ríkjunum, Andrei Semyenov, stjúp-
sonar Sakharovs.
Liza sagði Iréttamönnum i Moskvu i
gær, að hún hefði hringt strax til
útflytjendayfirvalda, en þá verið sagt,
að þeir hefðu ekkert af slíku leyfi heyrt.
,,Mér finnst þetta skritið, en ég held
ekki, að KGB mundu reyna að blekkja
mig,” sagði hún.
HEIMUR VERSNANDI
Áfengisvandi, eiturlyfjafíkn og
kynsjúkdómar hafa farið vaxandi á
Bretlandseyjum, eftir því sem
opinberar skýrslur sýna. Hins vegar
hafa tóbaksreykingar minnkað.
Hin árlega skýrsla hins opinbera um
þróun þessara mála hjá ibúum
Bretlandseyja sýnir, að slöðugt fjölgar
þeim, sem lifrarsjúkdómar draga til
dauða. Hér er um að ræða lifrarveiki í
kjölfar áfengisneyslu — Er ætlað, að
Seymyenov sagði fréttamönnum í
Washington, að hann efaði, að for-
eldrar sínir hefðu trúað KGB og hætt
hungurverkfallinu. Þau hófu hungur-
verkfaliið til þess að mótmæla synjun-
um yfirvalda á útflytjandaleyfi til
handa Lizu. — „Auðvitað fagna ég
þessari jákvæðu hreyfingu á málinu, en
þófinu er ekki lokið, þvi að KGB hefur
nú ekki alltaf efnt öll sín loforð,” sagði
Seymyenov.
Sakharov-hjónin: Þau vonasl til að lakmarkinu sé nól) og eru þvi hæll við
hungurverkfallið.
Liza Aleksejva: KGB segir að hún fái
að fara
Hafréttar
Hafði Sakharov sitt f ram
með föstunni?
Flugræningjamir þrír, sem rændu
libýskri farþegaþotu gáfust upp í gær i
Beirut. Höfðu þeir þá látið vélina
fljúga 10.000 km yfir Miðjaðarhafið.
Við komuna til Beirul gáfu þeir sigur-
nterki og æptu: Dauði yfir Gaddafi.
Flugræningjarnir, þrír ungir strang-
trúarmenn, voru klæddir i gallabuxur,
og söngluðu „allhu akbar" (Guð er
mikill). Hermenn óku þeim þegar i slað
frá flugvellinum en á meðan biðu far-
þegarnir 36 enn um borð.
Flugmaðurinn krafðisl þess að fara
strax frá Beirut og vélin flaug áleiðis til
Damaskus eftir 60 stunda lerð með
flugræningjunum, en á þeim tima
hafði vélinni verið flogið til Aþenu,
Rómar, Beirut og Teheran.
9 keppa um stól Waldheims
Níu menn eru nú komnir í framboð
tíl framkvæmdastjórastarfs Sameinuðu
þjóðanna. Virðist hafa losnað um
stlfiu, þegar þeir Salim og Waldheim
drógu framboð sín til baka.
Öryggisráðið kemur saman til fund-
ar í dag til umræðna um hin nýju fram-
boð. Stendur til að hefja atkvæða-
greiðslur fyrr en ella, vegna hinna
mörgu framboða.
Allsherjarþingið mun tilnefna fram-
kvæmdasljórann, fyrir síðasta fund
sinn (15. desember), áður en jólafríin
hefjast. Fyrst þurfa þó að liggja fyrir
meðmæli öryggisráðsins.