Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 9
DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. Útlönd Útlönd Útlönd Vesturlandastjórnir fagna nú nýjum ári mun Spánn með sinn 342 þúsund bandamanni í NATO, því að á næsta manna her ganga í bandalagið. En hótanir Grikklandsstjórnar unt að draga úr samstarfinu við NATO þykja skyggja nokkuð á þá gleði. Varnarmálaráðherrar bandalagsins Itafa síðustu tvo daga setið á fundi i Brússel. Lauk honum svo í gærkvöldi, án þess að einhugur fengist um sam- eiginlega yfirlýsingu. Olli því afstaða Grikkja. Grikkir kröfðust tryggingar gegn árás Tyrkja, en Tyrkir vildu ekki slanda að yfirlýsingu, sem fæli í sér eins konar dylgjur um árásarhneigð þeirra. Utanríkisráðherrarnir hefja sinn fund í dag, en búist er við því, að deilur Grikkja og Tyrkja setji einnig svip á hann. Menn bíða þess að sjá, hvort hin nýja stjórn Grikkja geri alvöru úr hót- unum um að draga sig út úr sameigin- legri herstjórn NATO SPÁNN í NATO EN GRIKKIR KANNSKIÚT FRAMTÍDARTÆKH) 100 STÖÐVAR - SJÁLFLEITARI - TÖLVUMINNI Litsjónvarp til frambúðar, með möguleikum framtíðarinnar |f| ■ í i . __ FINLUX ObCsatellite Teletext Þráðlaus upplýsingamót- taka, t.d. frá erlendum tölvu- bönkum í gegnum gerfihnetti. ( Cable-tv Móttaka á sérstakri tíðni (4,43 MHz NTSC) notuð til sendinga á sjónvarpsefni eftir köplum, gefur möguleika til afspilunar af mynd- segulböndum sem nota önnur kerfi er PAL. Satellite I Móttaka frá sendingum. Viewdata Móttaka upplýsinga af þræði (símalína) frá tölvu eða upp- lýsingabönkum og/eða til notkunar við t.d. heimilis- tölvu. FINUUX MEST SELDU LITSJÓNVÖRPIN Á ÍSLANDI LAGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÖNUARKBðMN HÉnEHdótaN HJARTA ER TROMP eftir Barböru Cartland Hin kornunga og fagra Cerissa er óskilgetin dóttir fransks hertoga og enskrar hefóarmeyjar. Faðir hennar var tekinn af lífi (frönsku stjórnarbyltingunni og Cerissa ótt- ast um líf sitt. Hún ákveður því aö flýja til Englands. f Calais hittir hún dularfullan Englending, sem lofar aö hjáipa henni, en þegar til Englands kemur, gerast margir og óvæntir atburöir. — Bækur Bar- böru Cartland eru spennandi og hér hittir hún beint í hjartastaó. DRAUMAMAÐURINN HENNAR eftir Theresu Charles Lindu dreymdi alltaf sama draum- inn, nótt eftir nótt, mánuó eftir mánuó. Draumurinn var oróinn henni sem veruleiki og einnig mað- urinn í draumnum, sem hún var s Drauma orðin bundin sterkum, ósýnilegum madurinil böndum. En svo kom Mark inn í líf w hennar hennar; honum giftist hún og meö honum eignaólst hún yndislegan dreng. Þegar stríóió brauzt út, flutti hún út í sveit með drenginn og fyrir tilviljun hafna þau í þorpinu, sem hún þekktl svo vel úr draumnum. Og þar hitti hún draumamanninn sinn, holdi klæddan... HULIN FORTÍÐ eftir Theresu Charles Ung stúlka missir minnió í loftárás á London, kynnist ungum flug- manni og giftist honum. Fortiðin er henni sem lokuð bók, en haltr- andi fótatak i stiganum fyllir hana óhugnanlegri skelfingu. Hún miss- ir mann sinn eftir stutta sambúð og litlu síóar veitir henni eftirför stórvaxinn maður, sem haltrandi styðst vió hækjur. Hann ávarpar hana nafni, sem hún þekkir ekki, og hún stirönar upp af skelfingu, er í ijós kemur, að þessum manni er hún gift. — Og framhaldið er æsllega spennandi! VALD VILJANS eftir Sigge Stark Sif, dóttir Brunke óðalseiganda, var hrífandi fögur, en drambsöm, þrjósk og duttlungafull. Hún gaf karlmönnunum óspart undir fót- inn, en veittist erfitt að velja hinn eina rétta. Edward var ævintýramaður, glæsi- menni með dularfulla fortíö, einn hinna nýríku, sem kunningjar Brunke forstjóra litu niður á. Hann var óvenju viljasterkur og trúði á vald viljans. En Sif og Edward fundu bæði óþyrmilega fyrir þvi, þegar örlögin tóku i taumana. HÆTTULEGUR LEIKUR eftir Signe Björnberg i Bergvík fannst stúlkunum eitt- hvað sérstakt við tunglskin ágúst- nóttanna. Þá var hver skógarstígur umsetinn af ástföngnu ungu fólki og hver bátskæna var notuð til að flytja rómantíska elskendur yfir merlaðan, spegilsléttan vatnsflöt- inn. Tunglskinið og töfraáhrif þess hafðl sömu áhrif á þær allar þrjár Elsu, dóttur dómarans, fröken Mörtu og litlu .herragarösstúlk- una*. Allar þráðu þær Bertelsen verkstjóra, — en hver með sínum sérstaka hætti. EG ELSKA ÞIG eftir Else-Marie Nohr Eva Ekman var ung og falleg, en uppruni hennar var vægast sagt dularfullur. Ekki var vitað um for- eldra hennar, fæðlngarstað eða fæðingardag. Óljósar minningar um mann, Ijóshærðan, bláeygan, háan og spengilegan, btunda i und- irvitund hennar. Þennan mann tel- ur hún hugsanlega vera föður sinn. Álíka óljósar eru mlnningarnar um móðurina. Þegar Eva fær heimsókn af ung- um, geðþekkum manni, sem býðst til aö aöstoöa hana við leltlna að móður hennar, fer hún með honum til Austurríkis. Hún veit hins vegar ekki, að með þessari ferö stofnar hún lífi sínu i bráða hættu. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.