Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981.
17
Loðfóðraðir
barnajakkar
Stærðir: 4—6—8—10—12—14.
Litir: Blátt / drapplitað / Ijósdrapp.
Sölumenn: 83599-83889
SÆNSK-ÍSLENSKA
SUNDABORG 9 REYKJAVÍK
HÚSGÖGN FYRIR BÖRN
0G FULLORÐNA
eftir okkar fyrimnynd eða ykkar
LYSTADÚNVERKSMIÐJAN
Dugguvogi 8—10 sími 84655
MOSlCVcir Siguröur A. Magnússon
morgundagsins
„Ég ímynda mér að fyrir ýmsa lesendur af minni kynslóð
verði uppvaxtarsaga Sigurðar A. Magnússonarsvo heillandi
lestur sem raun ber vitni á meðal annars vegna þess hversu
langt og hve skammt í senn er á milli okkar eigin uppvaxtar
og þeirrar sögu sem hann segir. Saga hans gerist á útjöðrum
Reykjavíkur eins og hún var fyrir og fram yfir stríð. En þótt
aðeinsséörskammtámilli ítímaog rúmiereinsog heiltdjúp
sé staðfest á milli reykvískrar millistéttar, heims öryggis og
farsældar á sama og svipuðum tíma, og þess heims sem
Jakob og hans jafningjar byggja. Ósjálfrátt spyr maður
sjálfan sig: hvað erorðið um þessa byggð, hvað hefur komið
í stað hennar ef hún er horfin? Ólafur Jónsson, Dagblaðið.
„Tvennt virðist mér gefa þessari bók mest gildi. Annað er
lýsing Jóhannesar, föður Jakobs, þessa einkennilega, brest-
ótta manns sem samt nýtur samúðar og nlýju I frásögninni...
Frásögn Sigurðar A. Magnússonar af vettvangi uppvaxtarára
sinna fékk frábærar viðtökur er bókin Undir kalstjörnu kom út
haustið 1979. Hún varð ein mesta sölubók liðinna áratuga á
íslandi og metsöluhöfundinum tekst ekki síður upp er hann
rekur söguna áfram í Möskvum morgundagsins.
og menmng
Hitt er lýsingin á því hvernig Jakob sjálfur bjargast frá því að
láta baslið og fátæktina smækka sig niður í samúðarsneydd-
an vesaling eða harðsvíraðan glæpamann.”
Heimir Pálsson, Helgarpósturinn.
Fyrst og siðast eru verðleikar þessa bindis tengdir sjálfs-
mynd drengsins, upplifun þeirra þverstæðna sem ólga og
krauma í honum.... Þessi bók er órafjarri einföldun á veru-
leikanum í nafni geðlausrar fyrirgefningar eða þá sjálfs-
fegrunar.” Árni Bergmann, Þjóðviljinn.
„Með þessari nýju bók bregst hann ekki aðdáendum Undir
kalstjörnu. Fram á meira verður ekki farið.” Illugi Jökulsson,
Tíminn.
it