Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. 3- 3- íþróttir Úrslitin í UEFA-keppninni í gær: Svíarnir frá Gauta- borg sigruðu af tur Arnór var f rábær f Kaiserslautem Arnór Gufljohnsen skorarti eina mark Lokeren i I—4 lapi f>eRn Kaiserslauiern i UEFA-keppninni. KEFLAVIK AFTUR YFIR100 STIG Nú var það Grindavík sem tapaði 110-82 Keflvíkingar állu ekki i neinum vandræóum með Grindvíkint>a er • lifl þeirra mætlusl í 1. deildinni í körfu- knallleik karla í gærkvöldi. Þeir úr Keflavík sigruðu með 110 sligum gegn 82 og var þetta fjórði leikurinn af fimm i deildinni þar sem þeir fara yfir ,,100 sliga múrinn”. Þeir voru yfir í hálfleik 56—41 og skoraði Axel Nikulásson 25 af stigum Keflvíkinga þá. í síðari hálfleiknum gerði hann aftur á móti aðeins 2 stig en Þorsteinn landsliðsmarkvörður Bjarna- son aftur á móti 24, en hann skoraði ekkert i fyrri hálfleiknum. Tim Higgins var samt stigahæstur hjá ÍBK með 32 stig. Mark Holms var stigahæstur í leiknum með 39 stig en þeir sem komu næstir honum hjá Grindavík voru Eyjólfur Guðlaugsson með 11 stig og Hreinn Þorkelsson með 10. S/-klp- Í Kaiserslautern: — Kaiserslaulern, Vestur-Þýzkalandi — Lokeren, Belgiu, 4—1 (1—0). Kaiserslaulern: Hofeditz, Brigel, Funek og Eilenfeldl. Lokeren: Arnór Guðjohnsen. Áhorfendur 24.355. Kaiserlaulern vann samaniagt 4—2. í Hamborg: — Hamburger SV, V- Þýzkalandi — Aberdeen, Skollandi, 3—1 (1—0). Hamborg: Hrubresch, Memering, víli og Jacobs. Aberdcen: McGhce. Áhorfendur 45.600. Hamborg vann samanlagl 5—4. í Dundee: — Dundee Uld., Skotlandi — Winlerslag, Belgíu, 5—0 (3—0). Bannon, Narey, Hcgarty og Milnc Ivö, skoruðu mörkin. Áhorf- endur 15.500. Dundee Utd. vann samanlagl 5—0. Winlerslag sló Arsenal út í umferðinni á undan. í Mudrid — Real Madrid, Spáni — Rapid, Vínarborg, Auslurríki, 1—0. Áhorfendur 40.000. Real vann samanlagt 1—0. -hsim. MEISTARINN MEÐ 70 STIG ÚR ÞREM FYRSTU MÓTUNUM Phil Mahre sigraði ífyrstu svigkeppni heimsbikarsins í gær og varð annar í stórsvigi ífyrradag ,,Ég nolaði límann i sumar lil að byggja hús mcð tvíburabróður mínum, Sleve, og við gleymdum alveg skíðun- um. Byrjuðum ekki að æfa fyrr en í október,” sagði Phil Mahre, USA, handhafi heimsbikarsins í alpa- greinum, eflir að hann sigraði í fyrslu; svigkeppni heimsbikarsins í Madonna di Campiglio á Ílalíu í gær. Mahre hefur aldrei byrjað eins vel í keppninni. Hefur 70 slig eflir þrjú fyrstu mótin. Hlaul 25 slig fyrir sigurinn í gær. 20 slig fyrir slórsvig i fyrradag og 25 slig fyrir samanlagt. Og það sem er meira verl fyrir Phil Mahre. Hann hefur sigr- að Ingemar Stenmark í Iveimur fyrslu mólum keppninnar. Slenmark varð annar i gær. Hafði beztan millilíma í fyrri uml'crð en mislóksl sú síðari. I slórsviginu varð hann þriðji. Hann sagði. „Mig skorti meiri einheilni í Fimm þjálfarar með f jögur lið — i körfuknattleiknum á þessum vetri Þeir Kristinn Jörundsson ÍR og Torfi Magnússon Val hafa verið valdir í ungl- inganefnd Körfuknallleikssambands- Junu þeir líklega taka hvor við sínu ;lingalandsliðinu og Jón Sigurðsson því þriðja. Einar G. Bollason ður yfirþjálfari og jafnframl þjálf-’ karlalandsliðsins ásamt Jóhannesi mundssyni. siðari umferðinni. Braulin var of bein, vanlaði skarpari beygjur.” Blaðamenn voru að gera því skóna við Mahre eftir keppnina að nú væri bitur keppni mílli hans og Stenmark á skíðunum eins og þeirra Björns Borg, Svíþjóð, og John McEnroe, USA, í tennis. Phil var fljótur að vísa öllu slíku á bug og sagði: „Það er ekkert einvígi milli okkar Ingemars.” I keppninni fékk hann aðstoð frá Steve bróður sín- um, sem hafði rásnúmer eitt. Steve tilkynnti bróður sínum allar aðstæður i rabbtæki sitt eftir að hann hafði lokið' keppni. „Þetta er ekki heiðarlegt. Ég er einn á móti ykkur báðum,”sagði Ingemar og skellihló, þegar hann frétti' af tiltæki tvíburanna. Úrslit: 1. PhilMáhre, USA, 1:38,89 2. Ingemar Stenmark, Sv. 1:39,04 3. Paolo de Chiesa, italíu, 1:39,68 4. Paul Frommelt, Lichtst. 1:39,85 5. Piero Gros, Ítalíu, 1:40,68 Steve Mahre varð í 11. sæti á 1:41,51 Óvænt í stórsviginu Mjög óvænt úrslit urðu í fyrstu stór- svigskeppni heimsbikarsins í Aprica á Ítalíu í fyrradag. 19 ára svissneskur piltur, Joel Gaspoz, varð langfyrstur á 3:38,49 mín. Phil Mahre varð annar, tveimur sekúndum á eftir. Hann varð fyrir þeirri óheppni að missa annan skíðastaf sinn i fyrri umferðinni. Sten- mark varð svo í þriðja sæti, steinhissa á því að hann skyldi verða rúmum tveimur sekúndum á eftir Gaspoz. Hann sagði: „Mér tókst ekki vel upp í síðustu hliðunum en þessi tímamunur hvarflaði þó ekki að mér. Brautin var mjög erfið og hál.” í stigakeppninni er Phil Mahre efstur með 70 stig. Stenmark annar með 35. Peter Múller, Sviss, þriðji með 30 stig og í fjórða sæti er Joel Gaspoz með 27 stig. -hsím. Sænska liðiö IFK Gautaborg, kom langmest á óvart í siöari leikjunum í UEFA-keppninni í knaltspyrnu. Sigraöi rúmenska liöiö Dinamo Búkarest ööru sinni. Leikurinn í gær var háöur í Búkarest og Nilsson skoraöi eina mark leiksins á 24. mín., Sænska liöiö varöist mjög vel i leiknum* og var hættulegl í skyndisóknum. Gaulaborg sigraöi í fyrri leik liöanna fyrir hálfum mánuöi, 3—1, í Gaula- borg. Þá var lika óvænt að svissneska liðið Neuchatel Xamax sigraði Sporting Lissabon, efsta liðið í 1. deild í Portúgal, 1—0, og komst þar með í átta liða úrslit UEFA-keppninnar. Það var stór biti fyrir Malcolm Allison, stjóra Sporting, að kyngja. Feyenoord, Rotterdam, féll út fyrir júgóslavneska liðinu Radnicki frá Nis en annað júgóslavneskt lið, miklu frægara, Hajduk Split, tapaði fyrir Valencia Spáni þó svo það sigraði 4—1 í heima- leiknum í gær. Dregið verður til átta liða úrslit i Zúrich á föstudag. Úrslit i síðari leikjunum í 3. umferö UEFA-keppninnar í knaltspyrnu uröu þessi: í Búkarest: — Dinamo Búkarest Rúmeníu — Gaulaborg, Svíþjóö, 0—1 (0—1). Nilsson skoraöi. Áhorfendur 20.000. Gautaborg áfram samanlagt 4—1. í Rollerdam: — Feyenoord, Hollandi — Radnicki Nis, Júgóslavíu, 1—0 (1—0). Ivan Nielscn skoraöi á 28. min. Áhorfendur 17.65. Radnicki vann samanlagt 2—1. í Neuchtael: — Neuchatel Xamas, Sviss — Sporting Lissabon, Portúgal, 1—0 (1—0). Andrey 28. mín. Áhorf- endur 17.100. Neuchatel vann samanlagt 1—0. i Split: — Hajduk Split, Júgóslaviu — Valencia, Spáni, 4—1 (2—0). Hajduk Gudelj 3 á 7„ 68. og 90. mín. Primorac 22. mín. Falencia: Saura 52 min. Áhorfendur 50.000. Valancia vann samanlagt 6—5. íþróttir íþróttir Haliur Símonarson og Sigmundur 0. Steinarsson — Hann skoraði eina mark Lokeren í UEFA-keppninni þar en það nægði Lokeren ekki til að komast áf ram Frá Viggó Sigurössyni fréttaritara DB & Vísis í Vestur-Þýzkalandi. — Arnór Guðjohnsen átti mjög góöan leik með Lokern gegn Kaiserslautern í UEFA-keppninni í gærkvöldi. Var hann mikiö í boltanum og gerði marga laglega hluti, m.a. skoraöi hann eina mark Lokeren í leiknum. Þegar þýzka sjónvarpið sýndi frá leiknum í gærkvöldi var mikið talað um Arnór. Hann skoraði markið þegar 5 mínútur voru til leiksloka. Fylgdi þá vel eftir skoti sem markvörðurinn hálf varði og skoraði auðveldlega. Leikurinn var mjög harður og lá stundum við handalögmálum á inilli leikmana. Lokern ætlaði að verja markið sern liðið álti inni frá fyrri leiknum i Belgiu með því að leika þétta vörn. Það tókst vel, framan af, en Þjóðverjarnir náðu að jafna þann mun ión og Hörður af tur með Skaganum? Skagumenn koma trúlega til meö að stilla upp tveimur „gömlum” leik- mönnum í knallspyrnunni hjá sér í sumar. Báöir eru þeir enn á bezta aldri en þeir eru gamlir i hettunni í knatt- spyrnunni á Akranesi. Þetta eru þeir Jón Gunnlaugsson, sem var þjálfari og leikmaöur með Völsungi á Húsavík í 2. deildinni í sumar sem leiö ogHörðurJóhannesson. Höröur hefur ekki ieikið á íslandi í nokkur ár en hann hcfur dvaliö í Sví- þjóö og lék þar við góöan oröstír. -klp- í KVÖLD F.inn leikur verður í úrvalsdeildinni i körfuknallleik i kvöld. ÍR og ÍS mæt- ast í Iþróltahúsi Kennaraháskólans og liefst leikurinn kl. 20.00. Þá veröur einn leikur i 2. deild Is- landsmólsins í handknattleik karla í kvöld. Haukar og Fylkir veröa í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi og byrjar sú viöurcign einnig kl. 20.00. -klp- með marki sem þeir skoruðu með síðustu spyrnunni í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu svo 3 mörk í síðari hálf-, leiknum og sigruðu þar með í leiknum 4—1 eða samtals 4—2 í keppninni og Lokeren er þar með úr leik. * * * Leikur Hamborg SV og Aberdeen var mjög góður og skemmtilegur og fengu hinir liðlega 45 þúsund áhorf- endur mikla skemmtun fyrir peninginn. Leikrpenn Hamborg fengu líka góðan pening fyrir sigurinn og fyrir að komast áfram í keppninni. Hver maður fékk 9000 v-þýzk mörk, eða um 35 þús. kr. íslenzkar og það má leggja ýmislegt á sig fyrir slíka upphæð. Aberdeen sigraði í fyrri leiknum 3— 2 en Hamborg jafnaði í fyrri hálfleik i 3—3 og komst síðan í 4—3 og 5—3. Rétt fyrir leikslok skoraði Aberdeen og gekk mikið á eftir það því Skotarnir þurltu þá aðeins I mark til að jafna og fá framlengingu. En það tókst ekki, Hamborg fór áfram 5—4. -Viggó/klp- Fjórir hafa þegar misst verðlaunin —sem þeir f engu á heimsmeistara- mótinu í kraftlyftingum á Indlandi Eins og við sögðum frá á dögunum fékk Jón Páll Sigmarsson silfur- verðlaunin á heimsmeistaramótinu í kraftlyflingum á Indlandi eftir aö í Ijós kom aö einn helzti keppinautur lians þar hafði neitt einhverra lyfja, sem voru á hannlista. Á þessu heimsmeistaramóti hafa því fjórir menn misst verðlaunin sín vegna iyfjanotkunar, en lyjapróf, eða „dóptest” voru tekin á öllum verðlaunahöfum mótsins. Þeir sem misstu verðlaunin voru; fyrir utan Kanadamanninn, er keppti í sama flokki og Jón Páll, Japani og Bandaríkjamaður úr léttari flokkunum og Finninn Kiviranta, sem tók gullverðlaunin í þungavigtinni. Þar fyrir utan var svo Svíinn Yland- er tekinn á flugvellinum í Stokkhólmi vjð heimkomuna með nokkur hundruð anabolis-pillui í fórum sínum og á yfir höfði sér minnst tveggja ára keppnis- bann. -klp- KR B SLAPP VIÐ FYRSTU UMFERÐ — í bikarkeppni í körfuknattleik Búið er að draga í fyrstu umferð í bikarkeppninni í körfuknaltleik. Þar er eins konar deildaskipting viöhöfö. Byrjaö er á 2. deild, síðan 1. deild og í þriðju umferð koma úrvalsdeildarliöin loks með í leikinn. Fimm lið eru í I. umferðinni. iBV- Þór Ak. leika í Eyjurn 18. desember og Tindastóll mætir Akranesi þann 16. janúar. KR-b situr yfir i þessari um- ferð. Tvö af þessum Iiðum komast áfram og í keppnina með I. deildarliðunum og þaðan koma svo önnur tvö lið í keppnina með liðunum í úrvalsdeild- inni. -klp- STAÐA ÞR0TTARA STERK í BLAKINU Þróttur styrkli mjög stööu sina í 1. dcild karla í hlaki er liðið lagði 1S aö velli í Hagaskólanum í gærkvöldi. Þróttur vann 3—2. Hrinurnar fóru 8— 15, 15—2, 15—8, 7—15 og 15—8. Hólmbert fylg- ist með Bayem Hinn nýi þjálfari KR-inga í knatt- spyrnu. Hólmbert Friöjónsson, er far- inn til Vestur-Þýzkalands þarsem hann. mun dvelja næstu daga og kynna sér þjálfun. KR-ingarnir og hann ráöast ekki á garðinn þar sem liann er lægslur frekar en fyrri daginn, því hann mun veröa hjá sjálfum V-þýzkalandsmeist- urunum, Bayern Múnchen. -klp- Óhætt er að segja að Þróttarar séu nú komnir með aðra höndina á bikar- inn, sem reyndar er i þeirra geymslu i ár. Erfitt er að ímynda sér að þeir glati niður því forskoti sem þeir eru nú komnir með á önnur lið. Er mótið þó ekki hálfnað. Kvennalið Þróttar og ÍS mættust einnig í gærkvöldi og unnu ÍS-stúlkurn- ar auðveldlega 3—0, 15—10, 15—4 og 15—1. Loks var fjörugur leikur í 2. deild karla. B-lið Þróttar rétt marði Fram 3—2. Reyndar skoraði Fram-liðið fleiri stig í leiknum eða 62 á móti 61 frá Þrótti. Staðan i 1. deild karla er nú þessi: Þróttur 6 6 0 18—7 12 ÍS 8 6 2 22—10 12 Víkingur 7 2 5 12—16 4 UMFL 5 2 3 6—12 4 UMSE 6 0 6 5—18 0 -KMU. Félagar i Golfklúbbi Ness á Seltjarnarnesi héldu um síðustu helgi eins konar lokauppgjör eftir golfvertiðina í sumar. Var það gert aö loknum aöalfundi og þar afhent verðlaun fyrir hin ýmsu innanfélagsmót sumarsins. Bjarnleifur Ijósmyndari okkar var aö sjálfsögöu mættur þar og smellti þá þessari mynd af liluta af hópnum. Þar eru i aftari röð frá vinstri: Ólafur Björgúlfsson, Gunnar Pétursson, Bjöm Kristjánsson, Jóhann Einarsson, Jón ögmundsson, Ottó Ö. Pétursson, Kristján Hákonarson, Guðmund Ásgeirsson og Leifur Glslason. Fremst standa þeir Jón B. Kjartansson, Kristján Haraldsson, sonur hans Haraldur Kristjánsson og Björgvin Sigurösson. DV-mynd Bjarnleifur. Erf itt að vera atvinnumaður hjá botnliði „Þaö er litiö á knattspymuna miklu alvarlegri augum hér í Frakklandi en í Svíþjóö. Það er erfilt aö vera atvinnumaöur hjá botnliði. Maöur finnur jafnvel pressuna á hverjum degi frá aödá- endum liösins,” segir Teilur. Þórðarson, lands- liöskappinn kunni í knaltspyrnunni, nýlega i við- fali í sænska blaðinu Kvállposten. Teitur lék áöur meö meisturum Ösler i Sviþjóö viö mikinn oröstír en hélt til Frakklands i sumar. Leikur þar meö Lens í 1. deildinni. Gengi félagsins hefur veriö slakt á tímabilinu. Eftir tutlugu um- ferðir var þaö í næstneösta sæli með aðeins 12 stig, þremur stigum á eftir liöinu sem er i þriðja neösla sætinu. Tvö neðstu liðin falla bcint niður í 2. dcild en liðiö i þriðja neðsta sætinu þarf að leika viö lið úr 2. deild um sæli í 1. deildinni næsta keppnistimabil. „Þegar vel gengur hjá Lens, liðið er með í toppbaráttunni, eru áhorfendur á leikjunum í Lens um þrjátíu þúsund. Meðaltalið í dag er aðeins 5.000. Félagið á því i erfiðleikum fjár- hagslega nú. Takist liðinu ekki að halda sæti sínu í 1. deild verð ég að skipta um félag. Bæði inin vegna og cinnig félasins. Ef það fellur hef ég ekki trú á að það hafi efni á því að hafa mig áfram á launaskrá félagsins,” er einnig haft eftir Teiti í sænska blaðinu. Þá er blaðið með hugleiðingar í sambandi við sænska landsliðsgarpinn hér á árum áður, Ralf Edström, og Teit. Báðir gerðust atvinnumenn i Frakklandi í sumar. Edström kom reyndar frá Belgiu, þar sem hann lék með Ásgeiri Sigurvins- syrri hjá Standard Liege. Meðan litið sem ekkert gengur hjáTeiti — lélegt gengi Lens hefur komið mest á óvart í frönsku knattspyrnunni í haust og vetur að sögn sænska blaðsins — gengur allt í haginn hjá Edström og liðinu sem hann leikur með, Monaco. Liðið stefnir á meistaratitilinn. Áhorfendasvæðin þéttskipuð á heimaleikjunum i Monte Carlo og Svíinn baðar sig í rósum vel- igengni og vinsælda. Monaco aðeins stigi á eftir meisturum St. Etienne en staðan í Frakklandi er 'nú þannig í 1. deildinni: St. Etienne Monaco Sochaux Bordeaux Paris SG Laval Brest Nancy Lille Lyon Bastia Tours Nantes Strasbourg Valencien Auxerre Metz Montpellier Lens Nice 4 12 19—34 12 5 12 19—34 11 -lisím. Forest greiddi 200 þús. pund fyrir Willie Young Skozki miövöröurinn hjá Arsenal, Willie Young, var í gær, aö sögn BBC, seldur til Nott- ingham Foresl fyrir 200 þúsund sterlingspund. Þessi sala hefur lengi staöiö til. Young hefur ált í deilum við Terry Neil, stjóra Arsenal, og hefur ekki leikiö síöustu vikurnar með Arsenal. Var nieira að segja bannaö aö æfa á ævingasvæði Lundúnafélagsins. Einar Aas og David Needham, miðverðir Forest báöir meiddir, og> þörf Nottingham-liösins fyrir slerkan miðvörö mikil. Mick Mills, fyrirliði Ipswich, ákvað í gær að taka ekki tilboði Sunderland um að gerast þar leikmaður og aðstoðarstjóri. Mills, sem er 33ja ára, sagðist vonast til að fá slikt tilboð siðar á ævinni. Nú hugsaði hann aðeins um að gera Ips- wich að enskum meisturum og halda sæti sínu i enska landsliðinu. Ian Rush, miðherji Liverpool og Wales fór ekki með liði sínu til Tokió í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í deildabikarleik Liverpool og Arsenal í fyrrakvöld. Liverpool leikur í Tokíó við Flamingo frá Brasilíu um heimsmeistaratitil félagsliða. Gordon Lee, sem rekinn var frá Ever- ton fyrr á þessu ári, var i gær ráðinn stjóri Preston. Kentur í stað Tommy Docherty. Lee er einn af kunnustu stjórunum í ensku knattspyrn- unni. Hefur starfað sem slikur í 26 ár m.a. hiá Newcastle og Eerton. John Deehan, WBA, var í gær „lánaður” i nokkrar vikur til Norwich og Richard Money, Liverpool, fór sem lánsmaður til Derby. Bob Lord, stjórnarformaður Burnley og fyrrum varaformaður enska knattspyrnusam- bandsins, lézt á mánudag, 73 ára að aldri. Frank Worthington verður áfram hjá Birmingham. Sættir hafa tekizt milli hans og Jom Smith, stjóra liðsins. Leikjum Crystal Palace-WBA, Everton-lpswich, sem vera áttu i enska deilda- bikarnum í gærkvöld var frestað til næsta þriðjudags vegna snjókomu á Englandi i gær. -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.