Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Qupperneq 28
32 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar ___________________________Sími 27022 Þverholti 11 NÝ HKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. ;Æfingar með áhöldum, leikfimi, ljós, gufa, freyðipottur (nudd- pottur) Tímar: konur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.10-22. Kailar : þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verö pr. mánuð kr. 290.- ORKUBÓT Lfkam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7,: simi 15888 — 39488. Til sölu Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir stólar, klæðaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Sala og skipti auglýsir: Seljum Hoover og Candy þvottavélar, Frigidaire ísskáp, CaraveU frystikistu 190 I. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp, radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og sófasett i úrvali. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45366. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Borðstofusett, gamalt og fallegt úr massivri eik, þ.e. borðstofuborð og 12 stólar og 3 borðstofuskápar. Einnig mjög fallegt, gamalt mahóníborð. Simi 24663. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlið 34, sími 14616.________________ Til sölu sænskur rauðrefsjakki og húfa, kjólföt og 2 smókingar, einnig neðri skápur með tvöföldum stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 34746. Til sölu barnavagn, burðarrúm, vagga með dýnu og göngu- grind, einnig 30 fm vinnuskúr, með 40 fm geymsluporti, olíuofn, (Ragetta) Breiðfjörðs setur. 1000 stk. Uppl. i síma 32857. Þurrkari í góðu iagi til sölu. Uppl. i síma 39188. Prjónavél. Til sölu ónotuðToyota prjónavél, á hálf ' virði. Uppl. í sima 75693. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípikubb- ar, handfræsarar, Dremel föndursett. rafmagnsmerkipennar, smergel, lóð- byssur, málningarsprautur, beltaslípar- ar, slípirokkar, Koken topplyklasett. áktasmælar, höggskrúfjám, verkfæra- kassar, skúffuskápár, bremsluslíparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðu- tæki, ódýr punktsuðutæki, B&D vinnu- borð, hefilbekkjaþvingur, lyklasett. borasett, draghnoðatengur, réttinga- verkfæri, gormaþvingur, skíðabogar, jeppabogar, vinriulampar. Mikil vérð- lækkun á Black & Decker rafmagnsverk færum. Póstsendum. lngþór, Ármúla 1, sími 84845. Gufunestalstöð SSB tilsölu. Uppl. í síma 24158. Listaverk til sölu eftir Sverri Haraldsson, Guðmund frá Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar, Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík og margt fleira. Tökum listaverk i umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí 32, Hverfisgötu, sími 21588. Smíðabekkur til sölu. Lengd 149 sm, br. 44. Uppl. í síma 27471 eftir kl. 18 á kvöldin. Emcostar, samþyggð trésmíðavél, án hefils, til sölu. Uppl. í síma 43183 eftir kl. 19. Gufuketill til sölu, árg. ’68, frá Stálsmiöjunni R. Þ. 14 kg/sm. V.P. 7 kg/sm til sölu, tilboð óskast. Pólarhús hf., Brautarholti 20, sími 23370. Til sölu 3 olíumálverk eftir Jóhannes Kjarval, 3 vatnslita- myndir eftir Ásgrím Jónsson, 1 skúlptúr eftir Inga Hrafn, Tilboö sendist DB og Vísi fyrir 15. des. merkt „580” farið verður með tilboð sem trúnaðarmál. Ódýrar jólagjafir: sokkar, vettlingar, dúkar, dúkkurúmföt ogfleira. Uppl. í síma 30051 eftir kl. 18. Til sölu felgur á Land-Rover, nýjar, ódýrar, gólfpússn- ingarvél, notuð. Gamlar hurðir i körmum, ein- og tvöfaldar, ljós- prentunarvélar, notaðar. Uppl. í sima 13822 áskrifstofutíma. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali..' INNBO hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Óskast keypt Vil kaupa cinfasa sambyggða trésmíðavél i góðu lagi. Uppl. í síma 53222 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notaða rafmagnsritvél. Uppl. í sima 32482._______________________________ Logsuðutæki og kútar óskast keypt, einnig kraftalía ca. 2 tonn. Uppl. í síma 53343. Góðar jólagjafir Marg eftirspurðu sænsku straufríu bómullarsængurverasettin með pífu- koddanum komin. Einnig úrval af öðr- um sængurverasettum, s.s. damasksett hvít og mislit, léreftssett og straufrí. Amerísk handklæöasett, einlit og mynstruð 88,- Úrval blandaðra leik- fanga s.s. Playmobil, Fischer Price og miklu fleira. Póstsendum. Verslunin Smáfólk Áusturstræti 17,simi 21780. ER STIFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur í frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, sími 45666. Panda auglýsir: Seljum eftirfarandi: Mikrð úrval af handavinnu og úrvals uppfyllingargarni, kinverska borðdúka 4—12 manna, út- saumaða geitaskinnshanzka (skíðahanzka), PVC hanzka og bama- lúffur. Leikföng, jólatré og ljósaseríur. ltalskar kvartz veggklukkur, skraut- munir og margt fl. Opið virka daga frá kl. 13—18 og á laugardögum eins og aðrar búðir. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími 72000. Góður svefn er okkur nauðsyn. Er dúnsvampdýna í þínu rúmi? Sníðum eftir máli samdægurs. Sendum í póst- kröfu. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Snyrtivöruverslunin Sara Hlemmi. Úrval af snyrtivörum og ýms- um smávörum til jólagjafa. Verslið og notið tímann meðan þið bíðið eftir strætó. Margar gerðir af kjólum, pilsum og bolum í stærðum 38—52. Sóley, Klapparstig 37, sími 19252. Tek eftir gömlum mvndurn, stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi. Peninga- og skjalaskápar. Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala- og peningaskápar. Heimilisstærðir: 37x41x40 cm.með innbyggðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir einnig fyrirliggjandi. Fyrirtækjastærðir: H.B.D. H.B.D. 88x52x55cm 138x88x66 114x67x55cm I58x88x66cm 144x65x58cm 178x88x66cm Hagstætt verð, talna- og lykillæsing viðurkenndur staðall. Póstsendum myndlista. Athugið hvort verðmæti yðar eru tryggilega geymd. Páll Stefánsson, umb. & heildv., pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91 — 72530. Brúðurnar sem syngja og tala á íslensku. Póst- sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, simi 21901. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsir litir í stærðum allt að 10 x 20 cm. Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og B-4. Opiðkl. 10—12 og 14—17. Skilti og Ijósritun, Laufásvegi 58, sími 23520. Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas í tveimur hand- hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4— 7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar, kl. 4—7, sími 18768. Allt fyrir jólin. Leikföng, búsáhöld og gjafavörur, innanhúss bílastæði, keyrt inn frá bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg 14, sími 44935. Hinar geysivinsælu skutlur ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal eru komnar aftur. íslenzkar skýringar og leiðbeiningar fylgja með. Hringið í síma 27644, Handmenntaskólann, eða komið í Veltusund 3. Verð 60 kr. settið plús póstkrafa. Bómullarnáttföt og kjólar, glæsilegt úrval, allar stærðir. Verð frá kr. 239, 249, og 298. Póstsendum um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Hinar geysivinsælu skutlur ameríska hönnuðarins Felix Rosenthal eru komnar aftur. Islenzkar skýringar og leiðbeiningar fylgja með. Hringið i síma 27644, Handmenntaskól- ann, eða komið í Veltusund 3. Verð 60 kr.settiðplú póstkrafa. Úrval af ullarnærfatnaði, stuttar og langar ermar, stuttar og langar skálmar. Póstsendum um allt land. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Brúöurnar sem syngja og tala á íslenzku. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. Halló dömur. Stórglassileg nýtizku pils til sölu í öllum stærðum, mikið litaúrval, mörg snið. Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér- stakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. KREDITKORT EURtDCARO Kjötmiðstöðinn Laugalæk 2 — Slmi 86511. Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Fatnaður Til sölu fallegir kjólar, allar stærðir, kem heim til joeirra sem eiga vont með að komast I búðir. Uppl. í síma 73898. P.S. Geymiðauglýsinguna. Tízkuhúsiö Tryggvagötu 8, sími 23988: Buxur, blússur, buxnakjólar i sam- kvæmið og diskótekið, nýjustu tízkulit- irnir gull ogsilfur. Kjólföt. Sérsaumuð kjólföt til sölu, meðalstærð. Uppl. ísíma 72680. Fyrir ungbörn Silver Cross kerruvagn til sölu, verð 1200 kr. Litur vel út. Uppl. í sima 54158 á kvöldin. Til sölu brúnn Silver Cross bamavagn, mjög vel með farinn. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 76887. Til sölu Silver Cross kerruvagn, lítið notaður. Verð 1800 kr. Uppl. í síma 77359 eftir kl. 18. Silver Cross barnavagn, nýlegur en skemmdur, til sölu. Uppl. í síma 23463 eftir kl. 19.30. Barnavagn og kerra til sölu. Uppl. að LJósalandi 6 eftir kl. 19. Til sölu vagn sem hægt er að nota sem burðarrúm, kerru og vagn. Velmeðfarinn. 14 mánaða gamall. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74112. Vetrarvörur Vélsleði. Góður vélsleði óskast. Uppl. í síma 77560 og 41604. Sklðamarkaður. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö í umboðssölu skíði, skiðaskó, skfðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skiðavör- ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Húsgögn af gullfallegum skápum I stíl Loðviks fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu þér ferð til að lita á þá, þú munt njóta þess því þeir eru fullkomlega þess virði. Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.