Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Síða 30
34 DAGBLADIÐ & VÍSIR ■ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar ______________Sími 27022 Þverholti 11 Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Sambandsins, Ármúla 3. Uppl. í sima 99-6436. Til sölu Bronco ’68 i góðu standi. Til skipta á ódýrari. Uppl. í síma 93-2659 eftir kl. 7. Til sölu Cortina ’74 og og Taunus 17M 71. Mjög lágt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783. Fíatl25Párg. ’74, til sölu. Uppl. i síma 23804. Volvo, árg. ’74, skipti. Til sölu Volvo 144, árg. 74, sjálfskipt- ur með vökvastýri og á nýjum snjó- dekkjum. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. ísíma 30471. Peugeot 504 ’78. Til sölu vel með farinn og góður bíll. Einn eigandi. Uppl. í síma 10750 eftir kl. 18. Willys árg. ’62, með húsi á breiðum dekkjum, til sölu. Uppl. í síma 99-4636 heimasími og vinnusími 99-4535. Hálfuppgeröur Willysjeppi árg. ’65 með B-18 Volvovél til sölu. Verð tilboð. Á sama stað er til sölu Simca 1508 special árg. 77, góður bíll. Verð kr. 55.000. Uppl.ísíma 42002. Tilboö óskast í Dodge Dart GT árg. ’67 sjálfskiptan 8 cyl. 273, með öllu. Uppl. í síma 92-2435. Bronco ’76 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, og afl- bremsur. Ekinn 80 þús. km. Á nýjum dekkjum. Góður og fallegur bíll. Uppl. í sima81480fyrirkl. 19. Range Rover ’76 til sölu, vökvastýri, litað gler, tauklæddur, og teppalagður, einn eigandi. Bíll í sér- flokki. Uppl. í sima 42097. Til sölu Ford Pinto árg. 75, góður bill á sanngjörnu verði. Möguleiki á að taka bíl uppí. Uppl. í síma 34568. Óska eftir 4ra gíra Trader gírkassa meðeða án kúplingshúss. Uppl. ísíma 97-7315. Til sölu overdrive í Willys, hægra frambretti á CJ-5 árg. 75, stýris- vél í Blazer og vatnsdæla í 8 cyl. Scout. Uppl. ísíma 23816 eftir kl. 19. Til sölu Ramblcr American árg. ’66. Til sölu á sama stað Mazda 818 74. Uppl. í síma 32179. Selst ódýrt ef samið er strax. 6 cyl. Volkswagen árg. ’52 til sölu, í bilnum er nýr Volkswagen- botn, sérstaklega styrktur, með áföstum grindarbitum og hjólaútbúnaði úr Chevrolet Corver, vélin er loftkældur rassmótor (Boxer) úr Corver, bíllinn er sjálfskiptur. Á sama stað til sölu boddí og sérsmíðuðgrind úr Austin 8, árg. ’46. Uppl. í sima 42469 eftir kl. 17. Gufunestalstöð SSB til sölu. Uppl. í síma 24158. Til sölu Playmout Barracuda 70. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-25176 eftir kl. 19. Datsun 1200 72 til sölu, ódýr. Uppl. í síma 77988. Til sölu Ford XL árg. ’70, tveggja dyra, V8, sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur, gott verð. Mikill stað- greiðsluafsláttur. Skipti möguleg á minni bíl. Á sama stað til sölu C 4 sjálfskipting. Uppl. isíma 31744 eftirkl. 17. Til sölu vel með farinn Skoda Amigo árg. 78, bíllinn er nýyfir- farinn, i mjög góðu ásigkomulagi, algjör- lega óryðgaður, útvarp og kassettutæki fylgja. Uppl. ísíma 20772 eftirkl. 15. Til sölu Datsun 1200 árg.’73, nýskoðaður. Einnig Fíat 127 73 árg. Ódýrir gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 29287. Lada 1500 árg. ’78, til sölu, vél í góðu ástandi, vetrardekk. Selst ódýrt vegna brottfarar af landi. Uppl. ísíma 45418 eftirkl. 18. Tilboð óskast f Ford Granada 76, skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Uppl. að bílaverkstæði Gísla og Einars, Skemmuvegi 44, sími 75900. Til sölu Plymouth Fury III árg. 71, vélarlaus, tilboð óskast. Á sama stað vantar vél 318—360. Uppl. í síma 41478. Trabant station ’80 keyrður 29 þús. km, í fullkomnu lagi til sölu. Verð kr. 20 þús. Staðgreiðsluverð 18 þús. Uppl. í sima 20782 eftir kl. 18. Til sölu Toyota árg. ’73, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99-8141. Chevrolet Concors árg. ’76 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti hugsanleg á 20—30 þú. kr. bíl, helzt station. Uppl. í síma 71916 og 99-2077. Til sölu Mazda 616 árg. 77, dökkgrænn, ekinn 48 þús. km, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 75738 eftirkl. 18. Honda Civic ’79, ekinn 23 þús. km, til sölu, vel með farinn. Sími 21644 eftir kl. 18. Chevrolet Monte Carlo árg. 72, til sölu, 8 cyl. sjálfsk. Uppl. í síma 28901. Benz 608 D sendibíl! árg. 74, til sýnis að Hólsgötu 4. Kristján Ó. Skagfjörð. Rambler American til sölu árg. ’68. Bilskúr óskast til leigu í Kefla- vik. Uppl. i síma 92-397^. Bflar óskast Óska eftir litlum , japönskum bíl, ekki eldri en árg. 78, í skiptum fyrir Toyotu Crown árg. 70 og sanngjarnri milligjöf. Uppl. í síma 99- 2321 eftirkl. 19.30. Húsnæði óskast Ungt parinámi óskar eftir 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum eða nálægt miðbæ. Algjörri reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 15687 eða 19257. Sambýlisfólk sem þarf að dvelja i Reykjavík vegna náms frá áramótum og fram í júní óskar eftir íbúð, helzt með húsgögnum en þó ekki skilyrði. Uppl. i síma 36665. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í tvo mánuði. Góð um- gengni. Uppl. í sima 15502. Tvítugt háskólapar utan af landi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem allra allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 24948 eftir kl. 18. 21 árs skólanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvk. Uppl. í síma 73508. Hjálp. Maður og kona, sem bæði eru öryrkjar og hafa verið á götunni um langan tíma óska að kynnast góðu fólki sem vildi leigja þeim 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst fyrir jól, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 18650. Helgi eða Sigrún. herb. 202. Erum á götunni. Vill einhver hjálpa okkur um litla íbúð. Viðerum ungt par, greiðslugeta 1500— 2500 kr. á mán., fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 75955 eftir kl. 18. Þriggja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu I 5—6 mánuði i Reykjavík eða á Selfsosi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 75192 eftir kl. 20. Herbergi óskast til leigu á Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 16784 eftirkl. 16. Ungt par, með eitt bam, óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 82800 á vinnutíma eða 15593 eftir kl. 20. Ingibjörg. Einbýli, eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi, óskast fyrir ró- legan fjörtíu og sjö ára gamlan mann, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H—591 Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herb. íbúð, einhver fyrirfram- greiðsla eða skilvísar mánaðargreiðslur. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 50645. Fullorðinn maður óskar eftir góðu herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 18715 milli kl. 17 og20. Reglusama barnlausa Ijósmóður vantar íbúð strax i grennd við Landspit- alann. Uppl. í síma 28683. Ung hjón með 1 barn og annað á leiðinni óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu til 1. april, geta borgað fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-553 Hjálp! Maður og kona, sem bæði eru öryrkjar og hafa verið á götunni um langan tíma, óska að kynnast góðu fólki sem vildi leigja þeim 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst fyrir jól, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18650. Helgi eða Sigrún, herb. 202. Húsnæði í boði Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Getur borgað 6 mánuði fyrirfram. Uppl. í síma 31968 eftir kl. 19. Hjón með tvö börn óska eftir ibúð. Má þarfnast lagfæringar (er trésm.) Uppl. í síma 78937. Ung reglusöm bankastarfsstúlka að norðan óskar eftir íbúð sem fyrst (2ja til 3ja herb.). Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Verður á götunni um jól. Uppl. í síma 10825 og 14730. Huld Ringsted. Bolungarvfk: Til leigu einbýlishús með bílskúr um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 30322 á daginn og 86548 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Til leigu verzlunarhúsnæði i miðborginni um 75 fermetrar. Uppl. hjáauglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H-529 Óska eftir bílskúr. Uppl. í síma 83700 á daginn. 50—150 ferm. atvinnuhúsnæði óskast undir tréiðnað. Uppl. í síma 78947. Atvinna óskast 22 ára nemi í húsasmíðanámi óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 76833. 22 ára stúdent óskar eftir mikilli vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 24015 allan daginn. 19 ára reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Vanur afgreiðslu-, lager- og útkeyrslustörfum. Hefur lokið 4 önnum í fjölbraut (á íþróttasviði). Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 86785. Vanur vinnuvélastjóri með próf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. ATH: framtíðarstarf kemur bara til greina. Uppl. í síma 75955 eftir kl. 18. Ég er 23ja ára karlmaður og óska eftir atvinnu strax, helzt góðu framtíðarstarfi. Hef bílpróf, en allt kemur til greina. Uppl. i síma 74363 eftii kl. 17. Atvinna í boði Viljdm ráða röskan mann til bústarfa á Alifuglabúi í Hafnarfirði, þarf að hafa bílpróf, góð 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði fylgir starfinu ef þörf krefur. Uppl. í síma 91-51001. Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur alls staðar á landinu. Uppl. hjá auglþj. DB og Vísis í síma 27022 eftir kl. 12. íslenzka markaðsverzlunin. H—397 Sölubörn óskast. Við óskum eftir sölubörnum á aldrinum 12—15 ára til að selja auðseljanlega jólavöru. EBA útgáfan, símar 29288 og 20647 á kvöldin. Gangavörður óskast í stóru verzlunarhúsnæði, vinnutími frá kl. 9—18 virka daga. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—447 Óska eftir áhugasamri og ábyggilegri konu til sölustarfa í smátíma. Þyrfti að hafa bíl. Uppl. hjá auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H—636 Náttúrulækningabúðin auglýsir. Óska eftir vanri afgreiðslustúlku eða snyrtifræðingi til afgreiðslustarfa í nýrri verzlun á Laugavegi. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. i skrifstofunni, Lauga- vegi 25,2. h. Sölubörn óskast. Við óskum eftir sölubörnum á aldrinum 12—15 ára til að selja auðseljanlega jólavöru. EBA-útgáfan, símar 28892 og 20647 á kvöldin. Múrara vantar vana mátsteinshleðslu í Reykjavík. Uppl. ísíma 54226. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg. Óska eftir rólegri og barngóðri stúlku frá 13 ára aldri til að gæta tveggja barna stöku sinnum á kvöldin. Þarf aðbúa í Breiðholti. Uppl. í sima 73921. Vantarskólastúlku, 12—13 ára, til að gæta 2ja ára drengs á laugardögum.Uppl. í síma 19855 og 24631. Tapað -fundið Kvenmannsgullúr tapaðist laugardaginn 5. des. á Borg Grímsnesi eða Selfossi. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 30969. Fundar- laun. Innrömmun 1 GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki þurfa að berast fyrir 15. þessa mánaðar. Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Spákonur Les i lófa og spil og spái í bolla alla daga, ræð einnig minnisverða drauma. Tímapantanir I síma 12574 alla daga. Geymið auglýsinguna. Ýmislegt Hafið þið gleymt póstgíróreikningum 12666—7? Ef svo er ekki vinsamlega leggið inn á hann. Einkamál 28 ára maður, efnaður og í góðri stöðu, óskar að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Börn engin fyrirstaða. öllum bréfum svarað og fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt „Traustur 193” skilist inn á augld. DB og Vísis. Þú sem átt i erfiðleikum og þarft hjálp. Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Ef þú þarft aðstoð þá er það okkur sönn ánægja að biðja með þér. Símaþjónust- an, sími 21111. Snyrting Snyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. | Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. « Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, sími 27403. Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó- vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.