Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Síða 34
38
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981.
Bridge
Pólverjinn kunni, Anzdrej Wilkosz,
sem varð heimsmeistari i tvímennings-
keppni 1978 í New Orleans, vann frá-
bært spil á Caransa-mótinu i ár. Vestur
spilaði út hjartafimmi í fjórum
hjörtum suðurs— Wilkosz,
Norður
AK7543
C K84
0 D
+ G862
Vestur Austur
+ ÁD +10962
953 <í>G
OG96432 OÁ875
+.104 +KG83
SuÐUR
*G8
<?ÁD 10762
0 K10
+ Á75
Pólverjinn drap gosa austurs með
drottningu og spilaði spaða. Vestur
drap á ás til að spila trompi aftur. Átta
blinds átti slaginn. Þá spaðakóngur og
spaði trompaður með hjartatíu. Tígull
á drottningu blinds. Austur drap á ás
og spilaði tígli áfram. Gaf ekkert með
því. Laufi úr blindum kastað á tigul-
kóng og staðan var þannig.
Norður
+ 43
<?K
0-----
* G96
Vesttr Austur
+----- +10
<J9 <2-----
O G96 0 87
+ 104 + KD8
SUÐUK
* ----
<2 Á76
0-----
+ 75
Nú spilaði Wilkosz litlu laufi og lél
niuna úr blindum. Austur drap en var
um leið endaspilaður. Spilaði spaðatíu.
Trompað með ás og spaðafjarkinn
varð síðar 10. slagurinn. Ekki þýðir
fyrir austur að spila laufi frá kóngnum.
Tígull i tvöfalda eyðu. Suður kastar þá
laufi og trompar með kóngi blinds.
Skák
Hvítur leikur og vinnur
fi JL *JL 1
1 ttl
t mm
1 t öi_
t
#6 A 1
tt tt
a
Hvítur: Hall
Svartur: Lamb
Wolverhampton 1969
1, Bh6! Dc4. 2. Hd8+ Ke7 3. Ddl!
Dc6 4. He8+. Gefið.
Vesalings
Emma
Viltu gefa hjólaskautana eða á ég að reyna að selja
þá?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkvilið og
'sjúkrabifreiö simi 11100.
Sdtjarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavognr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifrciö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 4. des.—10. des. er í Vesturbæjarapóteki og
Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern Iaugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá II —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö í hádeginu milii kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
SlysavarOstofan: Sími 81200.
SjúkrablfrelO: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Lalli og Lína
— Ég veit það svei mér ekki. Stundum finnst mér að
við höfum haft það betra þegar allt var í skralli.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
HafnarfJörOur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir iækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
’ sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360.
Simsvari i sama húsi meö uppiýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartt'mi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HeilsuverndaratöOln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
FæOingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
FæOingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 ogj
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-i
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
HvitabandiO: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshæliO: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, HafnarflrOi: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Aliadagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hrlngsins: Kl. 15— lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16»
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaOaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlstheimiliO Vifilsstööum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kí. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
W. 13—19.
'•SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þinghoitsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
•SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
. sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa
iiogaldraða.
iHOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuö vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
(Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Ðækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú átt i vandræðum méð
ástarsamband munt þú sjá að þolinmæði og velvilji hjálpar.
Þetta verður sérstaklega annasamur dagur en þér verður mikið
úr verki.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver spyr þig álits á
viðkvæmu máli. Láttu ekki binda þig við ákveðna afstöðu þvi þá
verður þér um kennt ef illa fer. Einhver verður til að hreyta
illyrðum í þig en láttu það'ekki á þig fá.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ert búin að skipuleggja
meiriháttar mót en þú mátt búast við því að allt fari í einn hræri-
graut. Reyndu að grciða úr þessu sem fyrst. Hafðu auga með
fjárhagnum, hversu ómerkilegt sem það virðist vera.
Nautið (21. april—21. mai): Einhver ein persóna efast um ein-
lægni þína vegna misskilnings. Gamall vinur hugsar fallega til
þin oghefur samband viö þig áöur en langt um líður.
Tvíburamir (22. mai—21. júní): Passaðu þig á því að láta ekki
aðra einoka allan þinn tíma. Reyndu að hitta sem flesta. Áður en
þú tekst á hendur eitthvert nýtt verkefni skaltu athuga öll fjárút-
lát í sambandi við það.
Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Varaðu þig á persónu sem reynir
að hnýsast í einkamál þín. Þér verður sennilega boðið eitthvað á
síöustu stundu og ætti það að verða sérlega skemmtilegt. Farðu
gætilega að eldri persónu sem á við lífsleiða að etja.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Eitthvert smáóhapp er líklegt. En
einhver sem lengi hefur hrifízt af þér tekur eftir því hve vel þú
heldur á spöðunum. Einhver þér nákominn er veikur og veldur
þér áhyggjum.
Meyjan (24. ágúst.—23. sept.): Þú átt erfítt með að gera uppt
huga þinn i dag. Láttu því mikilvæg málefni biða betri tíma og
taktu engar stórar ákvarðanir.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Láttu ekki aðra reka þig til að eyða
meiru en þú hefur efni á. Útskýrðu frekar hvernig fjármálin
standa. Þú gerðir einhverjum góðan greiða og nú verður hann
endurgoldinn.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver vill vingast við þig og
þú ættir að taka þessari vináttu. Þetta er góður mat-dagur, sér-
staklega i sambandi við matreiðslu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki dragast inn i deilur
eða játast einhverjum skoðunum sem þú hefur ekki trú á. Þetta
er góður dagur til að sinna fjölskyldunni.
Steingeilin (21. des.—20. jan.): Það er mjög líklegt að þú verðir
beðinn um að hjálpa til i mikilvægum málefnum. Þú munt njóta
þess meira en þú lætur þig dreyma um. Einnig gætir þú eígnazt
vináttu áhrifamikillar persónu.
Afmælisbarn dagsins: Nokkur minni háttar áhyggjuefni varð-
andi fjölskylduna eiga eftir að skjóta upp kollinum á þessu ári.
En einhver þér náinn stendur vel að vigi og hjálpar þér mikið
þannig að þú færð tima til að njóta lífsins. Fjárhagurinn batnar
eftir þvi sem á áriö líður. Ástarlífíð blómstrar seinni part ársins.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á’
verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opjn'
viösérstöktækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö j
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. •
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
jhádcgi.
jLISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrá kl. 13.30—16.
| NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga
jkl. 14.30—16.
JNORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
Ifrá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafriar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavlk,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 slðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
Copyrighl P. I. B. Bo» 6 Copenhogen
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
tást á eftirtöldum stöðum:
Ðókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.