Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1981, Blaðsíða 40
Fyrri líkamsárás Hallgríms:
Beitti rakvéiablaöi
á fyrrum samfanga
en agreiningur er uppi um tilefnið
Líkamsárásin í Þverholtinu síðast-
liðið föstudagskvöld hefur að vonum
vakið óhug margra. Ekki hvað sí/.t
fyrir þá slaðreynd að ódæðismaður-
inn hefur áður orðið uppvís að árás-
unt og hótunum.
Ýinsar sögur hafa sprottið, meðal
annars um árás þá er Hallgrimur Ingi
Hallgrimsson var kærður fyrir aðeins
tveimur vikum áður. Að sögn Þóris
Oddssonar, vararannsóknarlög-
reglustjóra, ber aðilum ekki saman-
um j>að atvik, stangast á fullyrðing
Hallgríms og þess sem kærði.
Sá síðarnefndi heldur þvi fram að
þeir hafi hitzt af tilviljun og orðið
samferða í hús eitt við Laugaveg. Þar
hafi Hallgrímur leitað maka við sig,
en gripið til rakvélablaðs þegar undir-
tektir voru neikvæðar. Hafi hann
veitt sér tvo skurði á þjóhnappana
eða bakhlutann og síðan hlaupizt á
•brott.
Hallgrímur heldur því fram að
aðdragandi verknaðarins sé þver-
öfugur. Sá sem særðist, en hann er
fyrrum satnfangi Hallgríms, hafi gert
tilraun til kynmakavið sig. Hafi hann
því gripið til rakvélablaðsins í vörn.
Sá sem eftir stóð í sárum komst
heim til sín, en hafði samband við
lögregluna strax morguninn eftir.
Óskaði hann þá eftir aðstoð til að
komast til læknis, enda slappur
mjög, líklega af völdum blóðmissis.
(Ekki var hann áfjáður i að kæra,
sagðist eftirláta það yfirvöldum hvort
Hallgrími yrði refsað.
Hallgrímur sat inni í sólarhring
eftir þennan atburð en var að þvi
búnu sleppt. Hann var þá, eins og
komið hefur fram, rétt nýkominn úr
afplánun á Litla-Hrauni.
Hallgrímur dvelst nú i gæzluvarð-
haldi í Síðumúlafangelsinu.
Geðrannsókn á honunr er ekki Irafin.
-JB.
Uhöpp i umjeröinni veröa oft af litlu tilejhi eins og dœmin sanna. Okumaður þessa bíls úttaði sig ekki á hálku í Sœtúni, bíllinn rann til met
þeim ajleiðingum að hann skall á Ijósastaur og stórskemmdist. Akið varlega og forðist slysin. (j) V-mynd S)
FYRSTU HÚSIN TENGD
HITAVEITU Á MORGUN
Hitinnfrá
Deildartungu
til Akraness:
„Við vonunisl til að geta tengt
fyrstu húsin á morgun. Er ráðgert að 4—
500 hús verði komin i samband við
hitaveiluna nm áramólin,” sagði
Ingólfur Hrólfsson, hitaveitustjóri á
Akranesi, i samtali við DV. •
„Umræða um breytl vaktafyrir-
komulag lögreglunnar hel'ur verið lengi
á döfinni og á rætur að rekja til laga
sem setl voru um hvíldartíma. En það
er alrangt að ætlunin hafi verið að
knýja fram nýtt vaktafyrirkomulag i
andstöðu við lögreglumenn,” sagði
William Th. Möller, aðalfulllrúi
lögreglusljóra í samtali við DV í
morgun.
Ejns og fram konr í blaðinu í gær,
reynslu i gegnum leiðslurnar frá Deild-
artungu og mður á Akranes. Hefur
það viljað kólna nokkuð á leiðinni, þar
sem nokkurn línia lekur fyrir
leiðslumar að hita svo út frá sér að
vatnið geti haldið sínu hitastigi innan
þeirra. í fyrradag nrældist hitastig
þegar rætt var við formann Lögreglu-
félagsins, kom upp mikil óánægja nreð
tillögu að nýju vaktafyrirkomulagi.
William sagði að þessi tillaga hefði ekki
vcrið i samræmi við kjarasamninga
þegar nánar var að gáð. Hefði hann
því lagt það til við lögreglustjóra að til
Iagan yrði afturkölluð. Það hefði
lögreglustjóri gert á fundi með
Lögreglufélaginu.
„Lögin um hvíldartíma li'ióða upp á
vatnsins 53 gráðttr og hel'ur það farið
smáhækkandi dag frá degi.
„Vatninu verður hleypt á Irúsin Irafi
það náð 60 gráðu hita,” sagði Ingólfur.
„í gjaldskrá er gert ráð fyrir 80 gráðu
heilu vatni, en á meðan sá hiti Itefur
10 tíma samfellda hvild sem stytta má i
átta tíma með samkomulagi aðila.
Lögreglunrenn hal'a ekki viljað
fallast á styttingu í átta tíma nema eitt-
hvað konri i staðinn, en það hefur fjár-
málaráðuneytið ekki viljað fallast á. Af
hálfu enrbættisins hefur Lögreglu-
félagið verið beðið að koma með til-
lögur um breytingu á vaktafynrkoinu-
lagi sem það gæti ttnað við. Embættið
vill leysa þetta mál með sainkomu-
lagi,” sagði William Th. Möller.
-SG.
ekki náðsl, verður mismunurinn
bættur upp með meiri þrýstingi. Verk
þetta hefur verið keyrl ál'ram eins hratt
og hægt er og engin meirháttar áföll
dunið yfir. Að vísu sprakk eitt rör á
leiðinni, en það telst til smámuna.”
Að sögn Ingólfs eru það á annað
þúsund hús sem tengjast munu liita-
veitu Akraness þegar allt er komið í
fullan gang. Þau sem ekki ná inn á
kerfið n.úna, verð tengd jafnóðum og
búið er að breyta pípulögnum þeirra.
Fólki er ráðlagt að halda miðstöðvun-
um enn um sinn til öryggis. Við
tengingu er því þannig komið fyrir, að
aðeins þarf að skrúfa einn krana til
aðskipta á milli kerfa.
Samvinna er á tnilli Borgarness og
Akraness um hitaveituframkvæmdir,
en Borgarnes fékk heitt vatn úr Bæjar-
sveit í f>. i Hefttr það reynzt vel,
nægilegt og vel heitt vatn. í 'naus, kom
að vf.su ft-tn nokkur kólni: i ,, vatninu
(■:’!' 'imr: •• i mii.p fliotlega aftur.
-JB.
Undanfarið hefur vatn runnið til
Vaktir lögreglumanna:
„Knýjum ekki fram breytingar”
- segir William Th. Möller, aðalfulltrúi
frjálst, nháð dagblað
FIMMTUDAGUR 10. DES. 1981.
Engir erfiðleikar hjá
húsnæðisstofnun:
Allir
fálán
— svo f ramarlega sem
þeir uppfylla þau
skilyrði semsetteru
„Nei, þetta er gjörsamlega út í hött.
Allir þeir sem sótt hafa um lán og fyllt
þau skilyrði senr upp eru sett hafa
fengið lán hér. Um synjun hefur ekki
verið að ræða i 17 ár,” sagði Sigurður
E. Guðmundsson forstöðuntaður Hús-
næðisstofnunar er hann var inntur eftir
hvort það væri rétt að meira væri um
synjanir á lánum nú en áður.
„A.llt þetta ár höfunr við getað af-
greitl lán á þeim timum sem úthlutunin
átti að koma. Fjárvöntun hefur því
ekki komið niður á lántakendum,”
sagði Sigurður. Hann var þá spurður
unt hvort lánsumsóknum hefði fækkað
í kjölfar hækkandi vaxta og verðtrygg-
inga.
„Nei, það hef ég ekki orðið áþreifan-
lega var við. Allir þurfa húsaskjól og
lánin eru jafnnáuðsynleg og áður,”
sagði Sigurður E. Guðmundsson.
-ELA.
BSRB:
Samningar
samþykktir?
Samningsdrög á grundvelli ASI-
samkomulags verða rædd á fundi 60
manna samninganefndar BSRB í dag.
Hefur nefndin verið boðuð sanran til
l'undar síðdegis. Tekur hún ákvörðun
unr, hvort af samningum verður eða
ekki.
Á fundum 8 nranna nefndar BSRB
og samttinganefndar ríkisins, sem
staðið hafa undanfarna daga Irel'ur
orðið sanrkomulag unr, að semja á
grundvelli ASÍ-samkomulagsins. í
samningsdrögunum er gert ráð fyrir
3,25% Irækkun grunnlauna frá 1.
janúarnk. -JSS.
Loki
Enginn segist vilja lækka
kaupið, en er öllum sama
þótt verðlagið hækki stöð-
ugt?
W
hressir betur.