Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐ1D& VÍSIR. LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982. 7 n — Út um hvippinn og hvappinn VANDLÁTIR LEIGUBÍLAR Venjulegur enskur taxi sem ekkl fer i manngreinarálit TILBOÐ geta allir farið að mála ^ Ef þú kaupir málningu fyrir500kr. ^ Ef þú kaupir máiningu í heilum eða meir færðu 5% afslátt tunnum, þ.e. 100 Htra, borgarðu VERKSMIDJUVERD og í 2 Ef Þú kaupir malningu fyrir 1000 kaupbæti færðu frían heimakstur kr. eða meir færðu 10% afslátt hvar sem er á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. HVER BÝÐUR BETUR! Auk þess ótrú/ega hagstæðir greiðsluskilmálar. OPIÐ: mánud.-fimmtud. kl. 8—18 föstud. kl. 8—22 laugad. kl. 9—12 IIBYGGIMGAVORURI HRINGBRAUT 119. S. 10600/28600 Munið aðkeyrsluna frá Framnesvegi Ekki er nú öll vitleysan eins! Frá London berast þær fregnir að stofnuð hafi verið leigubílastöð. þar sem bíl- stjórarnir eru allir konur og það sem meira er, þær aka aðeins kvenfarþeg- um! Stofnandi stöðvarinnar er Margrét nokkur Andersen. Hún nam náttúru- vísindi og vann um tíma hjá sjávar- og landbúnaðarráðuneytinu en hætti því og tók að aka leigubílum. Þá komst hún að því að konum, sem voru far- þegar hennar, líkaði einkar vel að hafa kvenbílstjóra. Svo Margrét stofnaði Labyris Taxis. Skjaldarmerki stöðvar- innarer tvíhöfðaöxi. Annars er það ekki einsdæmi að leigubílastöð skuli velja tegund farþega sinna. í Washington í Bandaríkjunum er t.d. til leigubílastöð sem aðeins ekur einum trúarflokki — og allir farþegar fá tilboð um kennslu í bibliufræðum í kaupbæti. Því miður hefur hvippur ekki símanúmer þessara vandlátu leigubílastöðva til að gefa lesendum sinum á leið til útlanda. Hvað um það, þær hljóta að vera i viðkomandi síma- skrám. Enn eitt völundarhús: Og enn skal Onna réttu leiðina frá pilu til krossins. ^TúíþfimtuutA J&emnttúteútdevi VEIST ÞÚ, að Hlaðan er kjörin fyrir árshátíð, afmæli eða bara til gamans? Einstök stemning myndast í óvenjulegu umhverfi Hlöðunnar, þar sem allt að 100 manns matast saman við langborð. Eða harmonikan. Við gerum þér ómótstæðileg pakkatilboð í mat og drykk. Allt innifalið OG ENGIN FYRIRHÖFN. „Vinningurinn var eins og sending af himnum ofanj^ Kom okkur yfir erfiðasta hjallann í húsbyggingunni” Vinningshafi íHHI r ■■••••■• i •■•• • ••■ ■■■• ■ ••• ••■•i •■•■* ■ •■• ■••*•••• ••■••••• •••• ■••• • ••I léiaé éaaaai !•■•• Á HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS hefur vinninginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.