Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982. 39 Sjónvarp Útvarp MISUTT FÉ - sjönvarp í kvSld kl. 21.30: Embættismaður og strokufangi gerast samherjar Þetta er eins konar grín-vestri, þar sem fyrrverandi fógeti og fangi á flótta taka saman höndum til að berjast við bófaflokk. í leiðinni reyna þeir að kenna nýja fógetanum hvernig á að þekkja sundur góða menn og slæma (eða sauðina frá höfrunum). Eins og sjá má í myndinni getur slíkt verið erfitt. Robert Mitchum leikur Flagg, sem verið hefur fógeti í samábænum Pro- gress í tuttugu ár. Honum berast fregn- ir um að hópur skuggalegra manna sé á vakki í grenndinni. Einn þeirra heitir Stóri-Jón McKay, illræmdur stigamað- ur og eini fanginn, sem heppnazt hefur að strjúka úr fangelsi Flaggs. Hann er leikinn af George Kennedy. Flagg er staðráðinn í því að verja*- bæjarbúa og sérstaklega sparisjóðinn fyrir þessu vafasama liði. En fyrir duttlunga örlaganna missir hann starf- ið í upphafi myndar. Gerast þá furðu- legustu atburðir. ihh Robert Mitchum sem fyrrverandi fógeti og George Kennedy sem fyrrverandi fangi. Duttlungar örlaganna gera þá að samherjum. Laugardagur 9. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Arnmundur Jónasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. ' 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Frænka Frankensteins" eftir Alian Rune Petterson. Þýðandi: Guðni Koibeinsson. Leikstjóri: Gjsli Alfreðsson. 2. þáttur: „Óboðnir gestir”. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þóra Friðriks- dóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Flosi Ólafsson og Klemenz Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 lþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barn- anna. Umsjónarmenn: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur Píanósónötu í As-dúr op. 110 eftir Ludwig van Beethoven og „Næturljóð” op. 27 eftir Frédéric Chopin. (Hljóðritun frá Tónlistarhátíðinni í Salzburg í fyrra). / Fíladelfíustrengjasveitin leikur „Concerto grosso” nr. 12 op. V („La Follia”) eftir Fran- cesco Geminiani og „Simple Symphony” eftir Benjamin Britt- en. (Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Schwetzingen í fyrrasumar). 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynníng: Leifur Jóels- son. Umsjón: örn Ólafsson. 20.05 Frá Heklumótinu 1981. Karla- kórinn „Geysir” syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar, karla- kórinn „Hreimur” syngur undir stjórn Guðmundar Norðdahl og kórar í „Heklu”, sambandi norö- lenskra karlakóra, syngja allir saman undir stjórn Árna Ingi- mundarsonar og Áskels Jónssonar. (Hljóðritað á Akureyri 20. júní í fyrrasumar). 20.30 Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna. Sjötti og siðasti þáttur Tómasar Einarssonar. Gönguferð á Snæfellsjökul o.fl. Rætt við þýð- anda bókarinnar Steindór Stein- dórsson frá Hlöðum. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskars- son. 21.15 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir tónlist stóru danshljóm- sveitanna (The Big Bands) á árun- um 1936-1945. 22.00 Chuck Mangione og félagar leika nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sína 11). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guömundsson vígslubiskup á Grenjaðarstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Óperufor- leikir eftir Bizet og Rossini. 9.00 Morguntónleikar: Frá Bach- vikunni í Ansbach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðunfregnir. 1Q.25 „Mannlif á Möltu” Ragnar Þorsteinsson segir frá. 11.00 Prestvigslumessa í Dómkirkj- unni. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að aðalhlutverkum í óperettum. 11. þáttur: „Meyjaskemman”, hlé- drægi tónsnillingurinn. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Samfelld dagskrá um Nóbels- verðlaunín og veitingu þeirra. Umsjón: Steinunn Sigurðardóttir. 15.00 Regnboeinn. Orn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. a. Thiis van Leer leikur með hljómsveit undir stjórn Rogers van Otterloos. b. Stephane Grappelli, Joe Pass og Niels-Henning örsted Pedersen leika á tónleikum í Kaupmanna- höfn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Gnostísku guðspjöllin. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur annað sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónskáldakynning: Atli Heimir Sveinsson. Guðmundur Emilsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson og kynnir verk hans. Annar þáttur af fjórum. í þættin- um gerir Atli grein fyrir mikilvægi þess fyrir tónskáld að kimna skil á bragarháttum og stílbrigðum eldri og yngri tónlistartímabiLa Rætt er sérstaklega um leikhústónlist Atla. 18.00 Kvikmyndatónlist úr „Punktur, punktur, komma, strik” og „Fame”. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Jörundur. Ævar R. Kvaran les kvæði Þorsteins Erlingssonar. 20.00 Harmuníkuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viðhorf, atburðír og afieiðingar. Fimmti þáttur Guðmundar Arna Stefánssonar. 20.55 Ljóðakvöid með Luciu Popp sem syngur ljóðasöngva eftir Prokofjeff, Kodály, Dvorák og Mahler; Geoffrey Parsons leikur á píanó. (Hljóöritun frá tónlistar- hátíðinni í Salzburg í fyrra). 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Frank Barani og hljómsveit leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lappland” eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars les þýðingu slna (12). 23.00 Þáttur með rólegrí tónlist og rabbi í helgariok i umsjá Jóns Björgvinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 9. janúar 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um Don Quijote. Þýðandi. Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Sjötti og síðasti þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.00 Furður veraldar. NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Ferðin hefst. Þrettán breskir þættir, sem fjalla um ýms furðuleg fyrirbæri í' heiminum. Leiðsögumaður i þessum þáttum er Arthur C. Clarke, heimsfrægur rithöfundur og „framtíöarfræðingur”. Hann varð frægur, þegar hann ritaði grein um fjarskiptahnetti árið 1945. Hann er fæddur á Englandi, en býr á Sri Lanka. Hann er höf- undur bókarinnar, sem kvikmynd- in „2001 — A Space Oddyssey” er byggð á. En þótt Arthur C. Clarke sé fyrst og fremst hugsuður og rit- höfundur, er hann virtur meöal vísindamanna. í þessum mynda- flokki er komið viða við og meðal annars fjallað um fljúgandi furðu- hluti, Loch Ness skrímslið, snjó- manninn hræðilega og fleira. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Mislitt fé. (The Good Guys and the Bad Guys). Bandarískur vestri frá árinu 1969. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, George Kenne- dy, David Carradine og Martin Balsam. Hópur útlaga hyggst ræna járnbrautarlest, og það kemur í hlut tveggja fyrrum óvina að koma i veg fyrir það. Þýðandi Björn Baldursson. 23.00 Suður-ameriskir dansar. Mynd frá Evrópukeppni áhuga- manna í suður-ameriskum dönsum í Helsinki í fyrra. Meðal dansa eru rúmba, samba, paso doble, cha- cha og djæv. Þýðandi: Trausti Júlíusson. (Evróvisjón — Finnska sjónvarpið). 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Guðmundur Sveinsson, skóla- meistari, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Ellefti þáttur. Ástfangin hjörtu. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautarleslanna. Fjórði þáttur. Úr einni lest í aðra. Þýðandi: lngi Karl Jóhannesson. Þulur: Ellert Sigurbjörnsson. I8.Ö0 Stundin okkar. Umsjónar- maður: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Listdans á skautum Sýning Evrópumeistara í listdansi á skautum að loknum Evrópu- ntótinu i Innsbrilck í Austurríki. 21.25 Eidtrén í Þika. Sjötti þáttur. Safarileiðangur. Breskur framhaldsmyndaflokkur um land- nema i Austur-Afriku. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. Í22.15 Dularsálarfræðin. Þessi kana- diska mynd greinir frá dulsálar- fræði, rætt er vtö dulsálar- fræðinga og sagt frá nýjustu rannsóknum á þessu sviði. Einnig er rætt við ntiðla og spákonur. Þýðandi og þulur: Þórður Örn Sigurðsson. 23.10 Dagskrárlok. KAFFI- VAGNINUM VÍGRANDAGARÐ Veðurspá dagsins Um helgina er spáð hægri, norðvestlægri átt á landinu, éljum á norðanverðu landinu, en gert ráð fyrir að sæmilega bjart verði á Suðurlandi. Frost um land allt. Veðrið hér og þar Klukkan 18 i gær var veður á hinum ýmsu stöðum sem hér segir: Akureyri, léttskýjað og 8 stiga frost, Bergen, skýjað og 11 stiga frost, Helsinki, snjókoma og 18 stiga frost, Kaupmannahöfn, létt- skýjað og 11 stiga frost, Reykjavík, léttskýjað og 9 stiga frost, Stokk- hólmur, léttskýjað og 16 stiga frost, Aþena, alskýjað og 7 stiga hiti, Berlín, snjókoma og 6 stiga frost, ■ Frankfurt, snjókoma og 6 stiga frost. Nuuk, skýjað og 1 stigs hiti, London, snjókoma og 3 stiga frost, Lúxemborg, snjókoma og 8 stiga frost, Las Palmas, skýjað og 20 stiga hiti. Mallorka, þokumóða og 13 stiga hiti, París, frostrigning og 2 stiga hiti, Róm, frostmóða og 10 ^stiga hiti, Malaga, mistur og 12 stiga hiti og Vín, skýjað og 9 stiga hiti. ' • Gengið Gengisskráning nr. 249. i30. desember 1981 kl. 09.15. Feröa Einingkl. 12.00 Kaup Sata.i ijaldayrir |l Bandarfkjadollar 8,193 8317 9,038 !1 Sterlingspund 15,579 15,625 17,187 jl Kanadadollar 6,923 6,943 7,637 1 Dönskkróna 1,1102 1,1134 13247 II Norsk króna 1,4017 1,4058 1,5463 1 Ssensk króna 1,4704 1,4747 1,6221 1 Finnskt mark 1^718 1,8773 2,0650 1 Franskur franki 1,4292 1,4334 1,5767 1 Beig. franki 0,2136 03142 0,2356 1 Sviasn. franki 4,6416 4,5549 5,0103 1 Hollenzk florina ^ 33861 33957 3,6252 1 V.-þýzkt mark 3,6140 3,6246 33870 1 itötsk Ifra 0,00678 0,00680 0,00748 1 Austurr. Sch. 0,5158 0,5173 0,5690 1 Portug. Escudo 0,1248 0,1252 0,1377 1 Spánskur peseti 0,0840 0,0842 0,09262 1 Japanskt yen 0,03727 0,03738 0,04111 1 irsktound 8DR (sérstök dráttarróttindi) ! 01/09 12,883 93118 12,921 9,5396 14313 Simsvarí vegna gengisskránlngar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.