Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1982, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1982. Smáauglýsingar Símí 27022 Þverholti 11 Til sölu Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél- ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð- stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu er traustur peningaskápur, með talnalæs- ingu. Mál: 60x60 cm og 70 cm á hæð. Gott verð. Uppl. í síma 21906 frá kl. 9— 13 og 19—22. Til sölu eru græn Rafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur og eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 35860. Ljósritunarvél Omega 203 lítið notuð til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 97-7712. Kolbeinn. Rafarmax þilofnar. Til sölu notaðir rafarmax þilofnar og hitablásarar. Uppl. í síma 99-3620 eða 99-3634. Litill pallbíll í því ástandi sem hann er. Er ekki á númerum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78265 eftir kl. 6. Til sölu Ski-doo Blissard snjósleði MX 5500, keyrður .511 km. Til sýnis og sölu hjá Gísla Jónssyni og Co eða uppl. í síma 96- 62408. Sjónvörp. Svarl/hvít sjónvörp, yfirfarin! Lítið notuð. Radíóbúðin, sími 29800 og 29801. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf. Tangarhöfða 2, sími 86590. Til sölu notað baðsett, þ.e. tvær handlaugar, baðkar og salerni auk blöndunartækja. Uppl. í síma 71450 laugardag og sunnudag. Til sölu stereobekkur og tvibreiður svefnsófi. Uppl. í síma 25218. Til sölu 60 fm ullarteppi, brúnt og maísmunstrað, mjög vel farið, selst i heilu lagi eða hlutum. Uppl. í sima 53438. Eldtraustur peningaskápar, stærð 50x60x45 cm, til sölu á heildsölu- verði, kr. 3200. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, sími 11219 og 86234 eftir kl. 18. Til sölu Laval forhitari og miðstöðvardæla ásamt termóstötum og rennilokum. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 19.________________________________ Vegna brottflutnings er til sölu 26” Silora litsjónvarp, 2 ára, og mynd- lampi enn í ábyrgð. Á sama stað til sölu hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 35767. Svifdreki til sölu. Til sölu er nýlegur Cerius 5B svifdreki, mjög lítið notaður, eins og nýr í útliti. Uppl. í síma 94-2590 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu rafmagnshandverkfæri. Woll hjólsög, blað 7 1/4, Woll vélhefill, Woll stingsög (ónotuð) B og D fræsari. öll verkfærin ekkert eða lítið notuð. Staðgreiðslutilboð. Uppl. 1 síma 97-7547 á kvöldin. Til sölu vel með farin borðstofuhúsgögn (.álmur) skenkur með þrem hurðum, sex stólar með bláu plussáklæði á setum og borð með tveimur plötum til þess aðstækka. Uppl. í síma 72295 eftir kl. 7 í kvöld og laugardag. Apple II „Europlus” 16 til sölu, sem ný. Uppl. i síma 78981. Óskast keypt Vil kaupa fyrir efnalaug gufupressu með sambyggðum gufukatli. Uppl. ísíma 94-1234. Óska eftir að kaupa ísvél, poppkornsvél, djúpsteikningarpott og leiktæki. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—140 Óska eftir framhásingu helzt undan Blazer.Annars báðar hási- ingar, þá undan Scout eða Dodge. Uppl. í síma 78265 eftir kl. 5. Vil kaupa lítinn fataskáp, útlit og aldur skipta ekki máli. Uppl. hjá auglþj. DV 1 síma 27022 e. kl. 12. H—416 Höfum áhuga á að kaupa eftirtaldar trésmíðavélar: þykktarhefil og afréttara, þurfa að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 84177 á skrifstofutima. Linguaphone, enska og þýzka, óskast. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—541 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, einstakar bækur og heil söfn, gömul is- lenzk póstkort, íslenzkar Ijósmyndir, teikningar og minni myndverk og gaml- an íslenzkan tréskurð og handverkfæri. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustig 20, sími 29720. Verzlun Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Sófasett, borðstofuborð og stólar,' ældhúsborð og stólar, hjónarúm meö dýnum, svefnbekkir, sófaborð, sjónvarpsborð, smáborð, innskotsborð, vinnuborð, skrifborð, kommóður og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663._______________________________ Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15— 19 alla virka daga nema laugardaga. 6 bækur i bandi á 50 kr. eins og áður (Allar 6 á 50 kr). Greifinn af Monte Cristo 5. útg. og aðrar bækur einnig fáanlegar. Sími 18768, .Flókagötu .15j miðhæð, innri bjalla. Útleysingar. Get tekið að mér útleysingu á vörum gegn greiðslufresti. Tilboð merkt „Vörur 126”sendist DV. Fyrir ungbörn Til sölu dökkbrúnn Gesslein barnavagn og leikgrind, vel með farið. Uppl. í síma 77855. Vetrarvörur Snjósleði. Kawasaki Invader 440 til sölu. Uppl. i síma 96-41272. Húsgögn Hjónarúm til sölu, dýnulaust með útvarpsklukku og vekj- ara, breidd 1.80x2, verð 4500. Uppl. í síma 72186. Rúm til sölu, 1,5 á breidd, með stoppuðum gafli, mjög vel með farið, ársgamalt. Uppl. i síma 92-2635. Hljóðfæri Píanó óskast keypt með afborgunarskilmálum. Uppl. 1 síma 19911. Til sölu viðarlitt Ludwig trommusett, Ufip Hihat simbal- ar og 2 simbalastatíf fylgja og töskur. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 93-7504 (Diddi). Conga trommur til sölu. Harðar töskur fylgja. Seljast ódýrt. Vel með farnar. Greiðsluskilmál- ar koma til greina. Uppl. í síma 76125 í dag. Hljómtæki Til sölu er Fisher samstæða, þ.e. plötuspilari, tuner AM og FM stereomagnari, 2x40 Vött, með inn- byggðum equalizer, kassettutæki fyrir Metal spólur og 2x50 vatta hátalarar. Skápur fylgir. Mjög lítið notað.Verð 13 þús., 10 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21578. AR—94 hátalarar til sölu. Verð 6000 kr. parið. Transcriper plötuspilari, verð 4500 kr. Pioneer SG- 9500 equalizer, verð 3500. Pioneer CT- F 1250 segulband, 9000 kr. Mjög lítið notuð. Selst hvert 1 sínu lagi eða allt saman Uppl. í síma 45430. Þjónustuauglýsirgar // Bflaþjónusta ALLTIBILINN Höfum úrval hljómtækja í bUinn. ísetningor samdægurs. LáM fagmenn . vtnne varkið. önnumst vMgerOir allra tegunda hljóð- og myndtækja. EINHOLTI2. S. 23150. RADIO - VERKSTÆÐI Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarslmi 21940 Þjónusta Trósmiðir auglýsa: Húseigendur—stofnanir Nú getum viö boðið upp á alhliða húsaviðgerðir, aðeins fram- kvæmdar af réttindamönnum, t.d. klæðningar utanhúss og innan’ varanlegar viðgerðir á þökum, steypugöllum og sprungum. Hreins- um upp haröviöarhurðir, gerum sem nýjar. Tökum einnig að okkur alla nýsmlöi og allt er viðkemur tréverki. Pantið tlmanlega. Verktakaþjónusta Ásgeirs og Páls Uppl. ísfma 10751 eftir kl. 19. Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fatahreinsun, fatapressun. Húsavíðgerðir 23611 23611 Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stóruml sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíöi-innréttingar. HRINGIÐ í SlMA 23611 S S Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu I húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 VERKF ÆRALEIG AN HITI BORGARHOLTSBRAUT 40. SÍMI40409. Múrhamrar Hjólsagir 1 jlöggborar Juðarar Slfpirokkar Vfbratorar Beltavélar Nagarar' Hitablásarar Vatns- og ryksugur Hrærivélar Ath. Við höfum hitablásara fyrir skemmur og mjög stórt húsnæði. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fle.vgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simí 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA CRagnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Háþrýstidœla Stingsagir Heftibyssur Höggborvól Ljósavál, 31/2 kilóv. Beltavólar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Erstrflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðker o.fl. Fullkomnustu tæki. simi 71793 0g 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola úl niðurföll í bíla plönum og aðrar lagnir. Nota til þcss lankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir mcnn,- Valur Helgason, simi 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.