Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Algreidsla biaðsins er > Aíþýðubúsinn við Ingóifsstneb og Hverfisgötn. »ími 088. Auglýsingnm sé skilad þangafi eða á Gutenberg í siðasta iagi ki xo árdegis, þaan dag, sem þær cága að kcma i bSaðið. Áskriitargjald ein kr. á taánuði. Auglýsingaverð kr. i.SO em. etndálkuð. Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta koati ársíjórðungsiega. befðum ekki flutí þjóðinni annað aa neyð og skort, og að.^oss hafi versð um raega að éndurreisa iðn aðinn svo fljótf sem skyldi, eftir að friður var kominn á. Því er að svara, að > rtkustu löndunum eru mörg ár taiin nauðsynleg tii þess að endurreisa iðnaðinn. Frakk- iand t. d. þarf mörg ár, þó að Fr. hafi hvergi aærri orðið svo bart úti sem vér. Þvert á móti. Það saetir furðu að í Iv.-Vos. störf'- uöu 22 af 70 verksmiðjum og þ :ð voru framieidd xs7 af þeim 150 tajlj. Ar. sem áætlað var. Þá var kornnámið óhjákvæmiiegt, nú verð- um vér &ð breyta politik vorri og taka upp skatt. Þesta er mikili kostur íyrir bændurna og léttir þeim reikningshöldin. Hún gefur þeim kost á að skifta á afuiðum sínum 05» iðnaðarafurdum, þó ekki sé um aðrar að ræða en þær sem íramleiddar eru í smáum stíl á staðnum. Þannág er þessi aðferð sovjetstjórnarinnar réttmæt. Að síðustu vil eg eyða nokkr- um orðum um hvernig er hægt að samræma þessa pólitík kom- cuuaismanum, og skýra bvernig stendur á því að sovjetstjórnin ieyfir nokkra frjálsa verziun. Er þetta rétt frá sjónarmiði kommu- nismáns? Tíl þess að svara þessu er aauðsyníegt að gera grein fyr- ir þeim breytingum sem farið hafa iram í íandbúnaðinum. í fyrstu barðist öii bændastéttin gegn valdi jarðeigenda. Láaardrottnar í þorp* unum ©g fátækir bændur börðust hlið viö hlið, a&ðvitað með mis* tnunandi tiigang: Hinir fyrnefndu vtidu taka iandið íii að auka veitu sína. Þá komust þcir strax í hár við þá sem iandlausir voru. Þorps- bú&r áttu erfitt með að nota land það sem þeir höfðu fengið, þá skorti véiar og tæki. Nú fara þeir að taka höndum saman gegn lán ardrottnunum, svo að þeir geti ekki tekið íandið undir sig. Sovjet* stjórnin hefir stutt þessi samtök þeirra. Hver var árangurinn? Sá, að allur þorri þorpsbúa varð að efnuðum bændum. Okrið og fá tæktin hvarf að mestu. Þess vegna er það höfuðatriðið, ef vér viljum auka framieiðsiuna í iandinu, að efla búnað þessarar sféttar, meðal bænda. Vér verðum að hjálpa þessari nýju bændastétt, og vér verðum einnig að gera jafamikiar kröfur til hennar og verkaæ&nnanna. Á síðasta flokksþingi var einkunnar- orðið: »Vér verðum að auka fram- ieiðsiuna og helga atvinnumálun- um aila krafta vora.“ Það er'eina ráðið til þess að nokkrar framfar* ir geti orðið. Þetta á ekki einung- is við verkamennina, heldur líka við bæadurna. Ríkið tekur skatt af bændum, og krefst þess að þeir aoti það sem þeir hafa irsm yflr eigin þaríir tii að efla búnað sínn. Með þessu móti hafa þeir sjálfir hag af að auka framleiðshma. Þessi póiitík á rót sína að rekja til þeirrar breytingar sem orðin er álandbúnaðinum. Þorpsbúar breytt ust í naeðalbændur, og er vér vilj um auka framieiðsluna verðum vér að efla þá. (Frh.) Mii ÍagiHH og wtgm, Forsætisrádherra og Moggi. Eins og auðvitað var, reyntr stjórn arblaðið Morgunblaðið að bera blak af Jóm Magnússyni íyrir síð- asta axarskaft hans, en vörnin verður heldur lítilmótieg og haria barnaleg. Þingið samþykti að visu að taka lán erlendis, en margir hinna betn þingmanna iögðu mikla áherzlu á það, að stjórnin leitaði fyrst og fremst fyrir sér um lán utan Daumerknr. En auðvitað var það grunnhygni af þeím að halda að Jón Magnússtm færi annað en til áfrúnaðargoða sinna við Eyrar- sund — peningamannanna dönsku — til þess að biðja þá ásjár, gegn þeim fríðindum er þeir á■ skildu sér. En þrenningín: Morg- unblaðið-Lögrétta Ísaíoid sér af skiljaniegum ástæðum ekkert at- hugavert við það, hvar eða með hvaða kj'órum Jón getur aflað þessa ijár, sem þingið heimilaði honurn að útvegal »Eg ætlaði of- an hvort sem var“, sagði kerling- in þegar hún datt niður stigann og háisbtotnaði. Loftskeytastöð er nú komin i lag á Hesteyri við ísafjaröardjúp. Verða skeyti afgreidd þangað (rá loftskeytastöðimn hér, þangað tii búið er std opna ioftskeytastöðina á ísafirði. Óíorsjálir menn ganga fram hjá Alþýöublaðinu þegar þeir eru að auglýsa, en ýorsjálir metin aug- lýsa í því. Og hvers vegna? Vegua þess, að alþýðumenn skifta að öðru jöfnu fyrht og fremst við þá, sem augiýsa i þeirra blaði. Smá- auglýsingar verka fljótast i A! þýSublaðinu. V. E. F. Framsókn fer í skemfiferð á sunnudaginn, sbr. augl. á öðrum stað. Verður iúðta- flokkur með í föriuni cg fleita fil skemtunar og naá vænta þess, að félagskonur íjölmenni. Dagsbrnnarfnndnr vcrður í kvöid a venjulegum stað og stundu. Minnið þá verkamenn, sem enn hafa ekki gerst félagar, að draga það ekki lengur. Engum þeim, sem stunda etfiðisvinnu, má leng- ur haldast það uppi, að vinna í skjóli verkiýðsféiaganna, án þess að ieggja stnn iitia skerf tii styrkt- ar þeim. — Ailir eittl YeMuskúr er búið að reisa sunnan við Iðnó, að sögn kunn- ugra rnanna í leyfisleysi byggicg- arnefndar. Hvað höfðingjarnir haf- ast að . . . 1 Fátækiingur fengi víst að rífa hæusaskúr, sern sins slæði á um; en hér eiga tigoir menn hlut að máli. Bannlagabrot. Þegar »Svaia“, skip Ssmbands isl. samvinnufélaga o. fl., var síðast á Akureyri, þótti nokkuð mikið um drykkjuskap í sambandi við hana. Fór lögreglan á stúfana og stóð skipstjórann að því, að smygia víni á land. Var »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.