Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 rr ■f Flutningsútsala Fimtudaginn 9 júni verða vörurnar, sem eítir eru i götnlu búðiur.i, seídar fyrir hálfvirði. Aðeins þennan eina dag, Bg-ill Jacobsen. hann sektaður um 200 kr. Líka var einn hásetanna sektaður fyrir ölæði og hávaða á götunum. Ak- ureyri var síðasta höfnin sem skipið kom á, og telja norðais- blöðin sennilegast, að sýslumaður Skagfírðinga hafí alveg trassað að innsigla vínbirgðir sktpsins. Fram ferdi skipstjóra þessa hefír annars verið svo hneykslanlegt þar nyrðra, að ekki má minna vera en hann fái duglega ofacígjöf frá húsbænd um stoum og áminningu um það, að flytja ekki framar vín á sktp inu, enda varði slíkt brottrekstri. Ný bók. .Byltíngín i Rússlandi" heitir nýútkomin bók eltir Steián Fétursson stud. jur. Ér hún frásögn um tildrög, upphaf og afleiðingar byitingarinnar í Rússlandi, samia eftir beztu heimildum, sem fáse- lagar eru nú, og má vænta þess, að mönnum verðt bókin kærkomin, þeim sem a artuað borð skeyfa því nokkuð, sem gerist i öðrum löndúm. Útlenðar jréttir. Rússnesku faugelsin. Meðan keisarastjórain, embættis og auðmannaklikurnar íóru með vöid í Rússlandi, voru rússaesku fangelsin einhver hin iliræmdustu í ölium heimi. Nú er orðin vsruleg breyting í þessum efnum þar eysíra. Bolsi- vikastjórnin álítur ekki, eins og keisarastjórniu, að heppiiegasta meðferðtn á afbrotamöunum sé . ú, að grafa þá lifandi eða kvelja þá árum saman. Hún hefír þvert á móti gert sér ah far um að gera fangelsin að sönnum „betrunar"- húsum, þar sem fangarnir hafí ein- hvet skiiyrði tii þess að taka sinna- skiftum. Þeir eru látnir vittna þokkalega vinnu og ancan tíma eiga þeír aðgang að bókasöfnum, sjónleikjum og hljóðfæraslætti. Er þetta eitt meðai annars, sem sýcir við hvern sanuieika hafa að styðjast sögur þær er auðvalds- biöðin flytja sí og æ um mann- úðarleysi boisivika. Rit Krapotkins. Eins og drepið hefír verið á áðúr hér í blaðinu, ákvað sovjet- stjórnin i Moskva í vetur, skönamu eítir dáuða Krapotkins, að láta gefa út öll rit hans á rússnesku. Nú er dóttir hans, Álexandra Petrovna Krapotkin, á ferðalagi um Evrópu, til þess að undirbúa útgáfu á riturn hans á ýmsum tuugumálum. Áuk þelrra rita, sem btíið er að gefa út áður, svo sem „Endur- minningar anarkista", „Baraítan fyrír brauðinu", .Vinna handar- iasar og heilans* og „Samhjáíp*, hefir hann skilið eftir sig eitt höfuðrit um siðfræði, sem hann hafði sktifað seiaustu ár æfi sinta- ar, og mun margan fýsa að fá að sjá þá bók, því fáir rithöfundar, sem skrifað hafa um œsnnféíags- mái, hafa unnið sér etus mikla hylli lesendauna eins og einmitt Krspotkin. Skemtiför V. K. F. »Framsóknar« hefst sunnudaginn 12. þ. m., stundvislega ki. itJ/z f. h., frá Lækjargötu 12, og verður haldið inn að Lauganesi. — Til skemt- unar spilað á lúðra og margt márgt fleira. — Konur fjölmennið. Mætið ailar ki. V4 stundar yfír 11. N e £ n d i n . Bjálparstöð Hjúkrunaríéiagsjsis Lficn er opm sem hér segir: Uánuaaga. . . . KÍ. II- -12 i. k. Þriðjudaga . .. — S -*-6 c. k Miðvikudaga • • — 3 — 4 e. fe. Föstudaga. . • • — 5 — 6 e. k. Laugarðaga . • • 3 — 4 a. k. Vörubifreið fer suður i Hafnir á-föstudaginn 10 júní, kl. 11 árdegia, fra verzi- uninni Von á Laugaveg 55. Ef einhver óskar að btðja fyrir flutri- ing, verður honúm veitt móttaka í verzluninni »Von«. Skrijstoja almennings, SkóIavÖFðustíg S, tekur að sér innheimtu, annast um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. Komið og gerið' hin hagfeMu kaup i „Von*. Nýkomið smjör, kæfa, sfcýr, egg. tikiiugur, harð- fiskur, sahkjöt, melís, epli, app- elsílúr, hrísgrjóo, kaífi, export, hveiti nr. 1, rúgmjöl, haframjöl, sagogrjón, jarðeplamjöl, þuikaðir ávextir, niðursoðair ávextír beztir í borginni. — Eítthv,< ð fyrir aíia. Sími 448. — Vírðingarfyllst. — Gumnap S. Sigunðss. Hjólhests-klukka hefír fuadist. — Afgreidslan visar a. K aupið Aj,lþýðabladið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.