Alþýðublaðið - 09.06.1921, Page 4

Alþýðublaðið - 09.06.1921, Page 4
ALÞYÐUBL AÐIÐ Dagsbrúnarfundur verður haldinn í dag, á venjulegum stað, kl. 7V2 síðdegis. — Meðal annars tii umræðu tnál sem frestað var á siðasta fundi. Reykjavik 8. júní 1921. Stjórnin. S'A'B w €1 Föstudaginn 10. júní verður nýja búðin í Austurstræti 9 opnuð. Egill Jacobsen. e)(b ■» Rafmagnsleiðslur. I Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að iáta okkur legpja rsfleiðslur um hús siu. Við skoðum húsia Og segjum um kostnað ókeypis. — Komið i tiraa, meðan hægt er ! að afgre'ð* pantnir yðar. — H.f. Hiti & Ljós. Símar 830 og 322 Hjólhestar sliábrendir og nikkel- húðaðir í Fáíkanum. V I J>ý O'si <?? édýraatii, íjölhreyttasta o§ heata daghlað laudsins. Kanp ió pad og lesið, pá getið plð aidrei án þess rerið. T©!pa, 12—14 ára, óskast ti! að gæta barns úti við Upp lýsingar á Njálsgötu 47 Alþbl. ar blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr. É œiánuól. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson PrentsmiðjaD Gurenber#. JmA Lmdcn'. Æíintýri. tjaldakjðlum. Eg verð að að kaupa mér efni í Guvutu og sauma mér föt á leiðinni. Eg fer strax af stað — eftir klukkustund .... Lalaperu, kallaðu á Adamu Adam! Segðu Örnfiri, að hann skuli láta mannæturnar útbúa hvalabátinn." Hún stóð á fætur og leit á Sheldon. „Og þú sérð væntanlega um, að báturinn verði settur á flot — báturinn minn. Eg vil helst vera farin áður en stundin er liðin. Þeir Sheldon og Tudor litu báðir á klukkuna. ;,Ferðin varir alla nóttina," mælti Sheldon. „Þú gétur beðið þangað til snemma f fyrramálið —“ „Og komast svo ekki til að verzla r O, nei. Upola er beldur ekkert strandferðaskip, hún getur alveg eins farið á undan eins og á eftir tímanum. Og að því er eg bezt þekki þessi fyllisvín á Guvutu, þá er bezt að verzla við þá á morgnana. En nú verðið þið að afsaka mig, eg fer að týgja mig til.“ „Eg fer með þér þangað," sagði Sheldon. „Nei, eg skal fara með þig á Míncrvup stakk Kristján upp á. Hún hló og hristi höfuðið. „Eg fer þangað á hvalabátnum. Það mætti ætla, að eg hefði aldrei fyr að lieiman farið. Eg leyfi þér ekki Sheldon, sem félagaga mínum, að yfirgefa Beranda og verk þitt hér vegna óþarfa kurteysi. Fyrst þú ekki vilt leyfa mér að stýra skipi, get eg heldur ekki leyft þér að ferðast á sjónum til þess að vernda konu, sem ekki þarfnast verndar. Og hvað þér viðvlkur. Kristján Young, þá veistu vel, að þú fórst í morgun frá Guvutu, að þú ert á leið til Marau, og að þú ert nýbúinn að segja, að þú farir aftur af stað eftir tvo tfma." „En má eg þá ekki sjá svo um, að þú komist heil á húfi leiðar þinnar?" spurði Tudor ísmeygilegur, svo Sheldon kiptist við. „Nei, nei, og aftur nei," hrópaði hún. „Sérhver ykkar hefir sitt verk að vinna, eins og eg mitt. Eg kom híngað til eyjanna til þess að vinna, en ekki til þess að láta bera mig eins og brúðu. Og líka hefi eg minn eigin lífvörð, eg hefi sjö líka þessa þarna." Adamu Adam hafði komið inn og stóð við hlið hennar. Hann gnæfði yfir hvítu mennina. Voðvarnir á líkama hans sáust í gegnum þröngan kirtilinn. „En þeir hnefar," mælti Tudor. „Eg vildi ógjarnan verða fyrir þeim." „Mig undrar það ekki,“ sagði Jóhanna hlægjandi. „Eg hefi einu sinni séð hann berja skipstjóra á enskri skonnortu í Levuka á Fiji-eyjunum. Það var skipstiór- antsm að kenna. Eg sá það frá upphafi til enda. Það var vel gert, Adamu sló hann að 'eins eitt högg og braut með því handlegg hans. Manstu það, Adamu?" Tahitibúinn stóri brosti út undir eyru og kinkaði kolli. „VIð förum á bátnum til Guvutu," sagði Jóhanna við hann. „Segðu öllum félögum þlnum, að þeir verði að vera tilbúnir. Við þurfum að komast til Sidney með Lpola. Þið farið allir með og svo siglum við nýja skip- inu okkar til Salomonseyjanna. Takið öll föt ykkar með ykkur, veðrið er kalt. Og farðu segðu þeim, að hafa hraðan á. Skyljið byssuraar eftir. Fáið Sheldon þær. Við þurfurn ekki á þeim að halda." „Ef þú ætlar raunverulega áð leggja af stað —“ hóf Sheldon máls. „Það er fyrir löngu ákveðið," svaraði Jóhanna stutt- lega. „Nú fer eg að búa mig. En eg skal segja ykkur hvað þið getið gert fyrir mig — útvegið tóbak og ann- að það, sem menn mínir þurfa með.“ Stundu síðar höfðu þeir kvatt Jóhönnu í fjörunni. Hún gaf brottfararmerki, og báturinn flaug frá landi, með sex menn undir árum, þann sjöunda í stafni og Adamu Adam við stýrisárina. Jóhanna stóð á þóftu í skutnum og kallaði kveðjuorð til lands — hinn fagur-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.