Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1982, Blaðsíða 4
22
DAGBLAÐ1Ð& VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1982.
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1982.
27
íþróttir
íþróttir
íþróttir
(þrótt
íþróttir
íþróttir
íþrótt
Þrjú lið efst
í 1. deildinni
Úrslit í 1. deildarleikjunum í handknattleik um
helgina urðu þessi.
Víkingur-KR 23—19
KA-HK 10—15
Þróttur-FH 26—20
Valur-Fram 16—17
Staðan er nú þannig:
Víkingur 8 6 0 2 176—145 12
Þróttur 8 6 0 2 181—157 12
FH 8 6 0 2 201—185 12
KR 8 5 0 3 171—165 10
Valur 8 3 0 5 158—160 6
HK 8 2 1 5 125—146 5
F'ram 8 2 1 5 159—187 5
KA 8 1 0 7 147—178 2
Markahæstu leikmenn eru nú:
Siguröur Sveinsson, Þrótti, 54/10
Kristján Arason, F’H, 53/30
Alfreð Gíslason, KR, 52/24
Þorbergur Aðalsteinsson, Viking, 46/7
Páll Olafsson, Þrólti, 39/4
F'riðjón Jónsson, KA, 37/10
Sigurður Sigurðsson, KA, 36
Ragnar Olafsson, HK, 35/16
Dagur Jónasson, F'ram, 35/17
Setti heimsmet
ogvarð
Evrópumeistari
Svíinn Thomas Gustafsson setti nýtt heimsmet í
10000 m skautahlaupi — hljóp á 14:23,59 mín. —
þegar hann tryggOi sér Evrópumeislaratitilinn i
skautahlaupum i Osló í gær. Hann hlaut samtals
164,64 stig, sem er nýll meistaramótsmet. NorO-
maóurinn Rolf Falk Larsen varfl annar meó 164,66
stig. Fyrir 10000 m hlaupiA, síóustu greinina, hafói :
Falk-Larsen forustu. Mátti verða 6,34 sek. á eftir
Svíanum. Tókst það ekki. VarO annar á 14:30,34
mín.
Þaó munaói því ekki miklu. Sá norski hafði for-
ustu lengi i hlaupinu en hann og Gustafsson hlupu
saman í síóasta riólinum. í lokin var sá sænski sterk-
ari. Hann er fyrsli Svíinn sem vcróur Evrópumeist-
ari í skautahlaupum frá 1973. F> 22ja ára. Eldra
heimsmetió i 10000 m átti Dimitri Ogoblin,
Sovétríkjunum. Þaó var 14:26,11 mín. -hsím.
PSV Eindhoven
tapaði f Hollandi
Úrslit í úrvalsdeildinni í Hollandi í knatlspyrnu
urðu þessi í gær:
Maastrichl-Deventer
Utrecht-PSV Eindhoven
Roda-NAC, Breda
AZ ’67-Sparta
Haarlcm-Groningen
NEC, Nijmegen-Den Haag
Feyenoord-Ajax
Tilburg-de Graafschap
PEC, Zwolle-Twente
Staóa efstu lióa er nú þannig:
1—1
2—1
1—0
2—2
1—2
2—1
2—2
2—2
5—1
PSV 17 12 2 3 43- -19 26
Ajax 18 11 3 4 69- -29 25
AZ’67 17 10 4 3 39- -19 24
Sparta 17 8 5 4 32- -21 21
Roda 18 8 4 6 31- -28 20
Efstu liðin
sigruðu á Spáni
Úrslit í 1. deildinni í knattspyrnunni á Spáni uróu
þessi i gær:
Osasuna-Espanol
Bilbao-Valencia
Real Madrid-Zaragoza
Betis-Hercules
Cadix-Sevilla
Las Palmas-Atl. Madrid
Gijon-Sociedad
Castellon-Racing
Barcelona-Valladolid
Staða efstu lióa:
Real Madrid
Barcelona
Sociedad
Bilbao
3—0
1—0
3—0
1—2
2—0
1—2
2— 3
0—0
3— 1
22 15 3 4 42—20 33
22 14 4 4 57—21 32
22 13 5 4 40—22 31
22 12 2 8 37—25 26
Tvö heimsmet sett í DaBlas
Bandaríski heimsmethafinn í grindahlaupunum,
Reynaido Nehemiah, setti í gær nýtt heimsmet í 60
jarda grindahlaupi innanhúss á móti í Dallas,
Texas. Hljóp á 6,82 sek. Á sama móti setti Jeanetie
Bolden, einnig Bandarikjunum, nýtt heimsmet í 60
jarda hlaupi kvenna. Hljóp á 6,6 sek. -hsím.
Mikið fjdlmenni var á afmælishátið tþróttasambands lslands i tilefni 70 ára afmælis
ÍSÍ í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Meðal annarra forseti Íslands, Vigdís Finnboga-
dóttir, sem sæmd var æðsta heiðursmerki ÍSÍ. Margir voru auk þess heiðraðir. Fjöl-
breytt sýningaratriði og á myndinni að ofan sést piltur úr Ármanni í stökki á hesti.
DV-mynd GVA.
Valurkominnífallhættu í l.deild:
Fram vann upp 5 marka
mun Vals og sigraði!
Ungu strákarnir í Fram komu
heldur betur á óvart í 1. deildinni í
handknattleiknum í Laugardalshöll í
gærkvöld. Þeim tókst að sigra Val meó
eins marks mun i spennandi en ekki að
sama skapi vel leiknum leik og sigur-
mark Fram skoraói Hermann Björns-
son tveimur sekúndum fyrir leikslok.
Brauzt inn úr horninu og skoraði
fallegt mark. Úrslit 17—16 og það
mátti ekki tæpara standa. Framan af
benti fátt til þess að óvænt úrslit yrðu.
Valur komst tvívegis fimm mörkum
yfir í fyrri hálfieiknum, 9—4 og 11—6
en leikur Valsmanna hrundi alveg i
síóari hálfleiknum.
Staðan í hálfleik var 11—7 fyrir Val
en síðan fóru Framarar að minnka
muninn. Mestu munaði að markvarzla
liðsins komst í lag. Kornungur piltur,
Arnar Bilterwelt, kom í markið eftir
hálfleikinn og varði af stakri prýði. Um
miðjan hálfleikinn hafði Fram jafnað í
13—13 og þá fór að koma fjör í
leikinn: Þá tók Steindór Gunnarsson
smásprett og kom Val aftur tveim
mörkum yfir 15—13. Þá skeði það
óvænt. Fram skoraði þrjú næstu mörk.
Komst í fyrsta skipti yfir í leiknum,
16—15, þegar þrjár og hálf mínúta
voru til leiksloka. Valur jafnaði mínútu
síðar og spennan var veruleg. Fram
með knöttinn og mikið hnoð. Fram
tókst illa að finna glufu í vörn Vals og
hinir stæðilegu Valsmenn tóku hraust-
lega á móti. Mikið flautað en 11
sekúndum yfir leikslok var Steindóri
Gunnarssyni vikið af velli fyrir brot á
Hannesi Leifssyni, sem hann hafði
tekið úr umferð. Og Fram tókst að nýta
sér að Valsmenn voru einum færri.
Hermann leikinn frír í horninu og
markskot hans átti ágætur markvörður
Vals, Þorlákur Kjartansson, ekki
möguleika að verja. Leiktíminn út-
runninn og Framarar fögnuðu skiljan-
lega mjög.
Slakur leikur
Leikurinn í heild var slakur. Fátt,
sem gladdi augað en spennan í lbkin
var skemmtileg. Markvarzla Arnai var
vendipunkturinn. Þegar hann fór að
verja skot eftir skot fóru hinir leikmenn
liðsins að hafa trú á að þeir gætu sigrað
í leiknum. Það var líka raunin en þó
ber þess að geta, að leikur Vals fór
niður á ótrúlega lágt plan í síðari hálf-
leiknum. Leikmenn Vals skoruðu þá
aðeins fimm mörk. Skotnýtingin mjög
slök.
Þrátt fyrir sigurinn er Fram enn í
mikilli fallhættu. Hefur fimm stig eins
og HK en KA er að komast i vonlitla
stöðu með aðeins tvö stig. Og það
merkilega er að Valur er i fallbar-
áttunni. Hefur aðeins sex stig. Aðeins
einu stigi meira en Fram og HK. Það er
hreint ótrúlegt og nokkuð sem Vals-
menn reiknuðu ekki með i upphafi
mótsins þegar þeir sigruðu íslands-
meistara Víkings í 2. umferð og höfðu
einnig sigrað í fyrstu umferðinni. Síðan
aðeins unnið einn leik til viðbótar —
tapað fimm.
Mörk Vals í gær skoruðu Theódór
Guðfinnsson 4, Þorbjörn Jensson 3,
Steindór 3, Brynjar Harðarson 2/1,
Friðrik Jóhannsson, Gunnar Lúðvíks-
son, Þorbjörn Guðmundsson og Jón
Pétur Jónsson eitt hver. Mörk Fram
skoruðu Hannes Leifsson 4, Hermann
Björnsson 4, Jón Árni Rúnarsson 2,
Dagur Jónasson 2, Egill Jóhannesson
2, Arnar Sigurðsson 1, Gauti Grétars-
son 1 og Björn Eiríksson I.
Dómarar Árni Sverrisson og
Gunnar Jóhannsson. Valur fékk eitt
víti. Fram ekkert. Þremur leikmönnum
Fram var vikið af velli. Öllum í fyrri
hálfleik. Fjórum Valsmönnum, öllum í
síðari hálfleik.
-hsim.
Moon Boots
Skíðagallar
Stretchbuxur
Skíðagleraugu
Skíðahanzkar
Skíðavesti
Skíðaskór
Barnaskíðasett
Eyrnaskjól
Skíðahúfur
Skíðahjálmar
E
3
-ö
C
ö
Cft
to
Ql
Lars Bastrup, danski miðherjinn, skor-
aói t' ívegis fyrir Hamburger SV.
Köln komið í efsta
sæti Bundeslígunnar
Sími
12024
Köln komst upp að hlið Bayern
Munchen og Borussia Mönchenglad-
bach i Bundeslígunni vesturþýzku á
laugardag, þegar liðið sigraði Bochum
1—0 í Köln með marki Pierre Litt-
barski fimmtán mínútum fyrir leikslok.
Leikmenn Bayern héldu norður til
Bremen til að leika við Werder en þegar
þeir höfðu lagt hina löngu leið norður
að baki kom í Ijós, að ekki var hægt að
leika á vellinum í Bremer að áliti
dómarans. Ferðin erfiða því til einskis.
Köln og Bayern hafa 28 stig úr 19
leikjum en Kölnar-liðið er með betri
markatölu.
Þrjú lið efst með
27 stig í Belgíu
- Lokeren vann stórsigur á Waterschei en Arnór skoraði ekki
I.okeren vann stórsigur á Waterschei
í 1. deildinni í Belgíu í gær. Arnór
Guðjohnsen lék mjög vel í liði Lokeren
en var ekki meðal markaskorara liðs-
ins. Lárus Guðmundsson lék ekki með
Waterschei. Cercle Brugge halar inn
stigin — hefur ekki tapað leik síðan
Sævar Jónsson byrjaði að leika með
liðinu um áramótin. í gærnáði Brugge-
Atli Eðvaldsson
skoraði með skalla
— þegar Fortuna Diisseldorf vann góðan sigur 4:1
— Þetta var mjög þýðingarmikill
sigur hjá okkur, sagði Atli Eðvaldsson,
eftir að Fortuna Diisseldorf hafði lagt
Arminia Bielefeld að velli 4:1 í
Diisseldorf. Við tókum leikinn algjör-
lega í okkar hendur þegar staðan var
2:1 en þá var Helmut Schröder rekinn
af leikvclli hjá Bitlefeld eftir að hafa
sýnt grófan leik.
Atli skoraði jöfnunarmark Dussel-
dorf í leiknum, eftir að Hannes Riedl
hafði skorað 0:1 fyrir Bielefeld úr víta-
spyrnu. — Ég fékk sendingu frá Rudi
Bommer rétt fyrir leikhlé — stökk upp
við vítapunkt og skallaði knöttinn
niður í hornið, sagði Atli.
Ralf Dusend skoraði síðan 2:1 fyrir
Dússeldorf og þeir Thomas Allofs og
Rudi Wenzel bættu síðan við mörkum.
— Þetta var fjögra stiga leikur fyrir
okkur, þar sem við erum að berjast á
botninum ásamt Bielefeld sem tapaði
tveimur stigum á sama tíma og við
fengum tvö, sagði Atli.
Pétur Ormslev er ekki byrjaður að
leika með okkur og er greinilegt að
Jörg Berger þjálfari tekur ekki þá
áhættu að setja nýja menn inn um
þessar mundir. Pétur hefur staðið sig
vel í æfingaleikjum
leik í vináttuleik
Aachen í sl. viku.
— átti mjög góðan
gegn Alemannia
—sos
Týrvann
Týr sigraði Þór í meistaraflokki
karla í handknattleik á Vestmannaeyja-
mótinu í gær 19—17 eftir 12—10 í hálf-
leik. Það var góð byrjun Týrara sem
lagði grunn að sigri liðsins. Þeir kom-
ust í byrjun í 10—6 en eftir það var
leikurinn nokkuð jafn og Þórarar sóttu
aðeins á.
Sigmar Þröstur, markvörður Þórs,
var bezti maður á vellinum og sýndi
landsliðstakta. Varði meðal annars
þrjú vítaköst. Þá sýndi ungur piltur í
liði Þórs, Páll Scheving, góða takta.
Stefán Halldórsson var aðalmaður Týr-
ara framan af en dalaði nokkuð þegar á
leikinn leið. Hann var markhæstur með
6 mörk. Benedikt, Magnús og Sigurlás
skoruðu fjögur mörk hver. Sigurlás
þrjú úr vítaköstum. Hjá Þór var Páll
markhæstur 7/4 og Böðvar Bergþórs-
son skoraði 3.
FÓV.
liðið jafntefli á útivelli við eitt af efstu Staðan er nú þennig:
liöunum, Courtrai. Anderlecht 19 12 3 4
Þrjú lið eru nú efst og jöfn í Belgiu, Gent 20 10 7 3
Anderlecht, Gent og Standard Liege. Standard 20 10 7 3
Öll með 27 stig. Sem kunnugt er ieikur Courtrai 20 11 4 5
Pétur Pétursson hjá Anderlecht og Lierse 20 10 5 5
Ragnar Margeirsson er hjáGent. Antwerpen 19 10 4 5
Úrslit í 1. deildinni í Belgiu í gær Beveren 20 8 7 6
urðu þessi: Lokeren 19 8 6 5
Molenbeek 20 9 3 8
Winterslag-Anderlecht 0—1 Waregem 20 7 6 7
Molenbeek-Gent 0—0 Beringen 20 6 4 10
Lierse-Antwerpen 1—0 Tongeren 20 5 6 9
Tongeren-Standard 1 — 1 CS Brugge 19 5 5 9
FC Liege-Beveren 0—1 Waterschei 19 5 5 9
FC Brugge-Waregem 1 — 1 FC Liege 20 5 4 11
Beringen-Mechelen 0—2 FC Brugge 20 4 5 11
Courtrai-CS Brugge 1 — 1 Winterslag 19 3 6 10
Lokeren-Waterschei 5—2 Mechelen 20 3 4 13
34
28
30
29
29
28
24
28
27
23—2
20-
23-
30-
22-
I
23 27
14 27
19 27
26 25
25 25
14 24
17 23
21 22
26 21
20 20
30 16
36 16
34 15
36 15
21—30 14
25—32 13
11—27 12
18—30 10
Borussia Mönchengladbach hefur
einnig 28 stig en hefur leikið 20 leiki.
Liðið gerði jafntefli á laugardag á úti-
velli við Karlsruhe. Þar náði Stefan
Gross forustu fyrir Karlsruhe á 58. mín
en Frank Mill jafnaði fyrir Gladbach úr
vítaspyrnu tíu mínútum síðar.
Franz keisari Beckenbauer lék með
Hamburger SV í fyrri hálfleik og sýndi
þá frekar lítið svo litlar líkur eru taldar
á að hann komist i HM-lið Vestur-
Þjóðverja, sem leikur á Spáni í sumar.
Undir lok hálfleiksins meiddist hann
lítillega og lék ekki í síðari hálfleiknum.
Manfred Burgsmuller. Borussia
Dortmund skoraði tvivegis í fyrri hálf-
leik. Staðan 2—0 en i þeim síðari tók
Hamborgar-liðið heldur betur við sér.
Danski miðherjinn Lars Bastrup
jafnaði i 2—2 og miðherji vestur-
þýzka landsliðsins, Horst Hrubesch
skoraði svo sigurmarkið í 3—2 sigri
Hamborgar. Það var góður sigur því
Borussia Dortmund hefur náð góðum
árangri að undanförnu.
Auk leiks Werder Bremen og Bayern
var þremur öðrum leikjum frestað en
úrslit í þeim fimm, sem háðir voru urðu
þessi.
Dusseldorf-Bielefel
Karlsruhe-Gladbach
Kaiserslautern-Duisburg
Dortmund-Hamborg
Köln-Bochum
Staðan er nú þannig:
Köln
Bayern
Gladbach
Bremen
Hamborg
Dortmund
Frankfurt
Braunschw.
Stuttgart
Kaisersl.
Bochum
Dússeldorf
Ntirnberg
Darmstadt
19 12
19 13
20
19
17
20
18
4
2
13 8
18 10 0
18
17
19
19
19
19
6 6
5 7
5 6
5 5
6 3
4 6
39-
44-
38-
31-
46-
35-
46-
8 32-
6 25-
5 36-
8 28-
9 31—39
10 28—40
9 22—42
4—1
1 — 1
3—0
2—3
1—0
-14 28
-27 28
-26 28
-29 23
-23 22
-25 22
-34 20
-29 20
-28 18
-33 17
-30 16
Hörmung á Akureyri
Frá Guðmundi Svanssyni, Akurcyri.
Kópavogsliðið HK lilaut tvö dýrmæt
stig í fallbaráttunni i 1. deild karla I
handknattleiknum, þegar liðið sigraði
KA 15—10 hér á Akureyri á laugardag.
Leikurinn var hörmulega slakur, varla
annað eins sézt hér. Slaðan 9—6 fyrir
HK i hálfleik. í leiknum fór Þór Ás-
geirsson, HK, úr axlarlið og gat ekki
leikið meira. Talsverð harka.
Á fyrstu 10 mínútunum voru þrjú
mörk skoruð. HK skoraði fyrsta mark
leiksins eftir sex mínútur og eftir 10
mín. stóð 2—1 fyrir HK, síðan 2—2
eftir 14 mín. Jafnt 4—4 og 6—6 eftir 26
ntín. HK skoraði svo þrjú síðustu
mörkin i hálfleiknum.
Þessi þriggja marka forusta hélzt um
tíma í síðari hálfleik eða upp i 12—9.
Þá skoruðu Akureyringar ekki mark i
ellefu mínútur. HK koms.t í 14—9 ob
sigur liðsins var I höfn. Úrslit 15—10
eins og áður segir.
Mörk KA skoruðu Sigurður Sigurðs-
son 4, Þorleifur Annaníasson 2, Jakob
Jónsson 1, Erlingur Kristjánsson 1,
Magnús Birgisson 1 og Friðjón Jónsson
1/1. Mörk HK skoruðu Hörður Sig-
urðsson 4/4, Sigurbergur Sigsteinsson
3, Sigurður Sveinsson 2, Þór Ásgeirs-
son 2, Gunnar Eiríksson 2, Ragnar
Ólafsson 1 og Kristinn Ólafsson 1.
-GSv.
STUDENTAR UNNU L0KAHRINUNA15-0
Engin óvænt tíðindi eru frá 1. deild
karla á íslandsmótinu i blaki eftir helg-
ina. Úrslit þar voru alveg eftir bókinni.
Eyfirðingar höfðu iitið að gera í Stú-
denta í Hagaskólanum í gær. ÍS vann
öruggan sigur 3—0, 15—2, 15—11 og
lokahrinan fór hvorki meira né minna
en 15—0! Leiktíminn náði ekki fjörtíu
mínútum.
Svipuð einstefna var í leik Víkings og
Laugdæla á laugardag. Laugdælir
steinlágu eftir rúmlega fjörtíu minútna
viðureign. Víkingur vann allar þrjár
hrinurnar, 15—9, 15—3 og 15—8.
Laugdælum hafði sl. fimmtudag
tekist að vinna eina hrinu af Þrótti er
liðin mættust á Laugarvatni. Þróttur
vann fyrstu hrinu 15—12, UMFL þá
næstu 15—12 en Þróttur tók þriðju og
fjórðu, báðar 15—5.
í 1. deild kvenna léku Þróttur og KA
í Hagaskóla í gær. Akureyrarstúlkun-
um tókst ekki að klekkja á þeim úr
Reykjavík. Þróttur vann 3—0.
Norðfirðingar unnu sinn fvrsta leik
í vetur i 2. deild karla er þeir fengu HK
úr Kópavogi í heimsókn. HK byrjaði á
því að vinna fyrstu hrinuna 15—12.
Heimamenn sáu að við svo búið mátti
ekki standa, ræstu hreyflana hressilega
og unnu þrjár næstu hrinur, 15—5,
15—5 og 15—7, þar með leikinn 3—1.
Vonir Samhygðarmanna um 1. deild-
ar sæti að ári minnkuðu snarlega er
þeir töpuðu gegn B-liði Þróttar á Sel-
fossi í gær. Þróttur vann 3—0, 15—12,
Bielefeld
Leverkusen
Karlsruhe
Duisburg
20
18
17
18
4 5 11 19—32 13
4 5 9 22 —38 1 3
4 4 9 25—35 12
4 2 12 23 —43 1 0
—hsím.
15—lOog 16—14.
Bjarmi úr Suður-Þingeyjarsýslu
stendur nú I. deildar sætinu næst af
liðum 2. deildar. í 1. deild kvenna er
það ÍS sem næst stendur sigri. í 1. deild
karla hafa Þróttur og ÍS stungið önnur
lið af og hefur Þróttur sterkari stöðu i
baráttu blakrisanna tveggja. Á botni 1.
deildar sitja Eyfirðingar einir en Laug-
dælir eru ekki lausir við falldrauginn
enn sem komið er.
-KMU.
Ford Tounus
órgerð 1962
Við bjóðum eftirfarandi gerðir:
Taunus 1600 GL 4 dyra vcrð kr. 130.000
Taunus 1600 GL 4 dyra sjálfskiptur vcrð kr. 140.000
Taunus 1600 GL 5 dyra station vcrð kr. 137.000
Taunus2000 GL 4 dyra vökvastýri vcrð kr. 142.000
Taunus 2000 GL 5 dyra station, vökvastýri verð ,kr. 152.000
Taunus 2000 Ghia 4 dyra sjálfsk. vökvast. vcrð kr. 173.000
Q K AKRANES: HÚSAVÍK:
o Bilatorgið, Suðurgötu 62, s. 93.-1005 Bílaverkstæði Jóns Þorgrímssonar, s . 96-41515
oo BORGARNES: REYÐARKJÖRDUR:
1 D)^ Rílasala Vcsturlands. s. 93-7577 Bílaverkstæðið Lvkill, s. 97-4199
^ ÍSAFJÖRIHJR: HÖFN, HORN AF.:
Bilarerkstteði Isafjarðar, s. 94 3837 Kagnar Imsland, Miðtúni 7, s. 97-2249
D 1Br SAUÐARKRÓKUR: SELFOSS:
-J Bilaverkstæöi K.S., s. 95-5200 Árni Sigursteinsson. Austurvegi 66—68, s. 99-1626
O W AKUREYRI: HAFNARF.IÖRDUR:
V) Bilasalan hf.. s. 96-21666 Bílaverkstæði Guðvarðar F.líassonar, . 91-52310
Ford Taunus, þýzkurbíllí efsta gæðaflokki.
Hafið samband við sölumenn okkar og tryggið
ykkur bílá góðu verði.
Verðmiðað við gengisskráningu 15. 1. '82.
Sveinn Egi/sson hf.
Skeifan 17. Sími 85100