Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR, MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1982.
29
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Haukar og Blikar
skildu í bróðemi
—eftir leik glataðra dauðafæra
varin.
Munurinn varð 15—12 og 16—13
fyrir Breiðablik. En þá tóku Haukarnir
nýjan sprett og allt skall i baklás aftur
hjá Breiðabliki, meðal annars fóru tvö
vítaköst i súginn.
Liðin léku einhæfan og allt of tilvilj-
anakenndan handknattleik, vantar
bæði festu og yfirvegun. Haukaliðið
er i mikilli endurnýjun og ekki svo slakt
sem slíkt. Hins vegar á Breiðabliksliðið
að vera miklu sterkara en virðist ekki
ná lengra en að vera efnislegt, hvernig
sem á því stendur. Það virðist meðal
annars gróið við leikmenn að klúðra
dauðafærum og vitaköstum í löngum
bunumleikeftirleik.
Þórir Gislason skoraði 6 mörk fyrir
Hauka, 2 úr vitum, Sigurgeir
Marteinsson 5, þar af eitt viti, Árni
Sverrisson 3, Jón Hauksson 3 og Lárus
Karl Ingason 2. Fyrir Breiðablik
skoraði Björn Jónsson 7 mörk, þar af 2
viti, Kristján Halldórsson 6, Stefán
Magnússon 2, Gísli Gunnarsson 2,
Aðalsteinn Jónsson 1 og Brynjar
Björnsson I, úr víti.
-HERB.
Kápan 'ö
auglýsir: ^
Seljum
í nokkra daga
kápur, jakka
ogpils
á verksmiðjuverði
Framarar höfðu
trompið á hendi
Öiafur H. Jónsson sést hér kasta sér inn í vítateig FH-inga — og síðan lá
knötturinn i netinu. DV-mynd: Friðþjófur.
Þegar fimm sekúndur voru eftir af
leik Hauka og Breiðabliks varði
Gunnar Einarsson skot Sigurjóns
Rannverssonar af línu eftir
hraðaupphlaup Blikanna. Liðin skildu
því jöfn, 19—19, sem var sanngjarn
endir eftir sífellt óðagot leikmanna í
dauðafærum. Sérstaklega voru Breiða-
bliksmenn iðnir við kolann.
Haukar skoruðu tvö fyrstu mörkin í
leiknum.en eftir það var fullt jafnræði
með liðunum út hálfleikinn. Aðaldans-
inn byrjaði síðan um leið og seinni hálf-
leikur hófst en þá var staðan 11 — 11.
Á fyrstu 5 mín. komust Breiða-
bliksmenn í hvert dauðafærið af öðru
og fengu dæmt viti án þess að skora.
Það var jafnvel dæmd töf á Hauka-
menn. Eftir það tókst Blikunum loks
að síga ögn fram úr, þeim tókst að
skora og nú voru tvö vitaköst Hauka
Staðan er nú þessi í 2. deildar-
keppninni í handknattleik karla:
IR
Stjarnan
Þór Ve.
Haukar
Týr Ve.
Afturelding
Breiðablik
Fylkir
9 7 0 2 169—154 14
10 6
9 5
9 4
10 4
8 2
9 2
10 I
1 3
1 3
2 3
0 6
3 3
3 4
2 7
221—205 13
182—178 11
197—178 10
225—234 8
167—173 7
170—176 7
192—225 4
—en Valsmenn náðu að „stela” sigrinum f rá þeim
Framarar höfðu trompið á hendi
þegar þeir mættu Valsmönnum í úr-
valsdeildinni á föstudagskvöldið. Voru
yfir 78:77 i framlengingu þegar 33 sek.
voru til leiksloka en þeir reyndu ekki
skot í 30 sek., þannig að Valsmenn
fengu knöttinn og náðu að,.stela 1
sigrinum frá Fram — John Ramsey
skoraði síðustu körfu leiksins þegar
tíminn var að renna út — 79:78 fyrir
Val.
Hittnin var ekki upp á marga fiska
hjá leikmönnum liðanna — staðan var
32:32 i leikhléi og 70:70 þegar venju-
legur leiktimi var útrunninn. Eins og
fyrr segir fóru Framarar illa að ráði
sinu — sigurinn hefði verið þeirra ef
þeir hefðu reynt skot þegar 6—7 sek.
voru til leiksloka.
Val Brazy skoraði flest stig Fram —
24, en Viðar Þorkelsson var með 18 og ur Hrafnkelsson 18, Torfi Magnússon
Símon Ólafsson 10. John Ramsey var 13 og Kristján Ágústsson 11.
með flest stig fyrir Val — 22, Rikharð- —SOS
Armann á toppinn
Fjórir leikir voru leiknir i 3. deildar-
keppni karla ■ handknattleik um
helgina:
Keflavík-Dalvík 23—19
Reynir S.-Dalvík 19—26
Ögri-Ármann 16—44
Grótta-Selfoss 26—18
Ármann 12 9 1 2 314—213 19
Grótta 11 8 1 2 288—213 17
Akranes 12 8 1 3 354—242 17
Þór Ak. 10 8 1 1 269—216 17
Keflavik 10 7 0 3 247—184 14
ReynirS. 11 3 1 7 254—283 7
Dalvík 12 3 0 9 271—307 6
Selfoss 9 2 1 6 165—212 5
Ögri 12 2 0 10 212—382 4
Skallagrímur 7 0 0 7 100—222 0
Ótrúlegt úrval - hlægilegir prísar
buxur, bolir, skyrtur, blússur, kjólar, úlpur o.fl. o.fl.
Opið næstu daga kl. 10—19
NÆG BÍLASTÆÐI
Verksmiðjuútsalan
Grensásvcgi 22 (bak við gamla Litavershúsið)