Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 2
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. Spurt og svarað á beinni línu DV Þriðji hluti spurninga og svara um skattamál birtist hér. Eins ogfram hefur komið, sátu þeir Ævar ísberg vararíkisskattstjóri og Jón Guðmundsson deildarstjóri hjá embœtti ríkisskattstjóra, fyrir svörum á beinni línu tilDV. Einkennisföt eru hlunnindi, sem telja ber t'ram. ÁFALLNIR VEXTIR AF LÁNUM Gjöld af vanreikn- uðum tekjum Tr.V(>KVÍ Ólafsson, Drannsncsi: Við franual í fyrra voru mér vanrciknaðar lekjur, sem námu 400 þúsundum króna. i dag cr verið að krcl'ja mig um 90 þúsund krónur i gjöld af þcssari uppharð. Á cg að grciða þctla, þóll um mislök hjá skailslofu hafi verið að ræða? Svar: Já, þarna er um að ræða óskalllagðar ickjur, scm viðkomandi skuldar enn opinber gjöld af og ber að greiða þótt einhver mistök liafi orðið við álagningu. Skattaívilnun vegna fyrir- hugaðs náms (•uöhjartur Ólafsson, Palreksfirði: Ég gerði hlc á námi fyrir tiu árum. og siofnaði hcimili. Nú hef ég ákvcðið að laka upp þráðinn og fara lil náms erlendis í hausl. Tckjur minar á siðasta ári voru nokkuð háar. Gct ég farið fram á cinhvcrja ivilnun vcgna þcssa fyrirhugaða náms? Svar: Nei, námsfrádráttur kémur ckki lil framkvæmda, nema viðkom- andi hal'i siundað nám á þvi ári sem leknanna er aflað. I rádráttur fæst þvi ckki l'yrr en á næsla framlali. Frádráttur vegna stuðn- ings við nemanda Fjóla Svcinhjiirnsdóllir, Se.vðisfiröi: Hvað getur maður farið Iram á mikinn frádrátt vegna stuðnings við ncmanda, scm sækir skóla fjarri hcimili? Svar: Þessi upphæð vcrður að metasi af hvcrjum og einuni, i samræmi við það scm liann telur réti. Mai á þessum frádrætli við skatllagningu, er síðan liáð þcim lekjum scm nemandinn hefur sjálfur aflað sér á árinu svo og lánamðgu- lcikum hans hjá Lánasjóði íslcn/kra námsmanna. Guðlaugur Fdlertsson Hafnafirði: Það er vatðandi áfalhia vexli af skuldum vegna ibúðarkaupa. í fyrsla lagi skuldabréf sem tekið cr í júlí með 40% hæslu fasleignavöxlum og einnig vaxlaaukalán sem tekið er í júlí mcð 40% vöxlum. Fyrsti gjalddagi af skuldabréfinu er árið eftir. Hvað má lelja mikla áfallna vexli af þcssum Iveim lánum? Sigríður Sigursleinsdóttir, Klale.vri: Ég hef alvinnu af því að aka i pósi- flug hér á staðnum og fæ greilt í sam- ræmi við kílómetrafjölda. Hvernig ber mér að telja þetla fram? Á það að vera eins og um sjálfstæðan alvinnurekslur F'riðbert Sanders, Njarðvik: Sex rnánuði af síðasta ári vann ég i Sviþjóð og greiddi þar skatta af tekjun- um jafnóðuni. Þarf ég að telja þessar tekjur fram hér lika og hvernig eru þær þá reiknaðar? Tryggvi Björnsson , Kópavogi spyr: Hvað má fimm manna fjölskylda hafa í tekjur áður en af þeim reiknasl tekjuskattur? Svar: Þessa upphæð hcf ég ekki hér Svar: Viðkomandi má reikna sér áfallna vexti til áramóta af báðum bréf- unum. Ef hluti af umræddum vöxlum á að leggjast við höfuðslól, telst sá hluli verðbælur og má aðeins draga frá þegar þær eru greiddar. Gerður er greinamunur á þessu eftir því hvernig ákvæði bréfannaeru. Önnur spurning: Hver er skilgreining væri að ræða? Svar: ,lá, þarna má segja að um verklakagreiðslur sé að ræða hjá Pósti og síma. Innifalinn í greiðslunum er sá kostnaður sem áætlaður er af rekstri bílsins. Þú telur þvi greiðslurnar fram Svar: Hafir þú ekki fellt niður heimilisfesti á islandi verður þú að til- greina allar tekjur þinar yfir árið, hvorl sem þeirra er aflað hér heima eða erlendis. Heildarupphæðin er notuð til að ákvarða hvar í skattsliganum þú við hendina en til viðmiðunar get ég | sagt að til þess að standa á núllpunkti mega barnlaus hjón hafa í tekjur um 70 þúsund krónur yfir árið, sé þeirra aflað | á lánlökukostnaði? Svar: Það er sú þóknun, sem við- komandi greiðir bankanum, þegar lánið er tekið. Stimpilgjöld af víxlum eru meðtalin og má færa sem vaxta- gjöld til frádráttar. Hins vegar eru stimpilgjöld og þinglýsingarkostnaður af húsnæðisstofnunar- og lífeyrissjóðs- lánum ekki talin frádráttarbær. sem tekjur, en á móli kemur frádráltur vegna viðhalds- og rekstrarkostnaðar, bifreiðarinnar, miðað við notkun. Kostnaður vegna persónulegra nota af bifreiðinni á ekki að koma til frádráttar þessuni tckjum af bifreiðinni. lendir og þvi reiknaður skatlur af allri upphæðinni. Hins vegar þarflu aðeins að greiða af þannig reiknuðum skalti, hlulfallslega jafnmikið og tekjur þínar hér heinia voru af heildartekjunum. af öðrum aðilanum. Barnabætur fyrir fyrsta barn eru kr. 3.263 og kr. 4.677 fyrir annað barn. Viðbólarfrádráttur er kr. 1.414 fyrir börn undir 7 ára aldri. Verða aldr- aðir skatt- frjálsir? Jóhann Þórólfsson, Reykjavík spurði: Hefur komið til tals hjá skallayfir- völdum að fólk, sem náð hefur sjötugsaldri, fái skaltaívilnanir eða losni jafnvel alveg undan sköttum. Erindi þess efnis var augiýst í Mos- fellssveit um daginn. Svar: Ekki hefur hcyrzl, að slikl sé á döfinni. Þetta mun ekki varða tekjuskalta, en gæti verið um úl- svarsálagningu að ræða. Hvað einstök sveitafélög hafa ræil varð- qndi það síðarncfnda, skal ekki fullyrl hér. Sextán ára erskattþegn Hreinn Hjartarson, Rcykjavík, spuröi: Eru ekki greiddar barnabætur mcð barni sem fætt cr 1965? avar: Barn sem fætt var 1965 varð 16 ára á siðasta ári og er nú sérstakur skattþegn. Þar af lciðandi eru ekki greiddar barnabælur með þvi. Barna- bætur með einu barni nenia nn 3262 krónur með fyrsla barni. Söluhagnað- ur vegna brts? Guðrún Heigadólfir, Reykjavik: ,,Ég seldi bíl i apríl og langar að vita hvernig ég á að selja það upp á skýrslunni? „Þú segir frá sölunni, hverjum þú seldir, hvenær á árinu og fyrir hvaða verð. Þetla færir þú inn á bls. 4 i greinargerð um eignarbreytingar.” Guðrún spurði þá hvað væri með söluhagnað. „Söluhagnaður er ekki skattskyldur þótt um hann liafi verið að ræða,” eí bíllinn var ekki keyptur i þeim tilgangi að selja hann aftur meðhagnaði. Sérsköttun í tekjuskatti Trausli Jónsson, Hutnarfirði: Mig langar að vita hvort áfram verði lagt á Itjón með sérsköttun eða hvort fyrirhugað sé að breyta út i ein- hvers konar helmingaskiptareglu eins og heyrzt hefur að kannski verði gcrt? Svar: Ég veit ekki til að nein breyt- ing sé á samsköitun hjóna, scm er að vísu takmörkuð. Frá þvi sem verið hefur sl. tvö ár. Það er sérskötlun i tekjuskatti en santsköttun I eignar- skatti. Verktakagreiðslur taldar f ram TEKJUR ERLENDIS TALDAR FRAM Tekjur fimm manna fjölskyldu Ivan Rebroff Miðnæturtónleikar í Háskólabíói á morgun, laugardaginn 6. febrúar, kl. 23.15. Missið nú ekki afþessu sérstaka tækifæri. Forsaia í Háskólabíói eftir ki. 16.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.