Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982.
Símar 81666 og 81757
Ingersoll-Rand 1405 1978 4,2 m
Internationale grafa.
Scania 111 ’78
Scania 141 ’78
Volvo 85 ’77 ekinn aðeins 120 þús.
km.
Liebhcrr hjólaskófla 4X4
OK veghefill
Komatsu ’75 nýuppgerð
Spurt ogsvarað á beinní línu DV
Hvenær
fæst fullur
námsfrá-
dráttur?
Þorgrímur Jóhannesson, Borgarnesi:
Fær unglingur, sem fæddur er í apríl
1965, lauk grunnskólaprófi í fyrravor
og hélt síðan áfram námi i fjölbraut um
haustið, fullan námsfrádrátt. Geta for-
eldrar sótt um sérstakan frádrátt vegna
stuðnings við nemandann?
Svar: Nemandi sem stundað hefur
nám fulla sex mánuði á árinu, fær
fullan námsfrádrátt. Foreldrar geta
sótt um sérstaka ivilnun vegna fjár-
hagslegs stuðnings við nemandann og
er sá frádráttur m.a. metinn með tilliti
til þeirra tekna, er nemandinn hefur
sjálfur áflað á árinu.
Frádráttur
vegna
aðstæðna
Einar Þorvaldsson, Reykjavík:
Get ég farið fram á einhvern sérstak-
an frádrátt á grundvelli þess að ég sé
einstæður aldraður maður, sem aðeins
hef ellilaunin og lífeyri til framfærslu.
Svar: Nei, þú átt ekki kröfur á
neinum sérstökum frádrætti vegna
þessara aðstæðna. Þér mun nýtast
bæði fastur frádráttur sem er að lág-
marki kr. 11.963 hjá einhleypingi og
svo persónuafsláttur, sem er kr.
11.415.
Um 10%
frádráttinn
Friðhjórn Kristjánsson, ísafirði:
Ef tekinn er sjómanna- og fiski-
mannafrádráttur, fær maður þá ekki
fastan frádrátt þ.e. 10% frádráttinn?
Svar: Jú hann kemur til viðbótar,
þ.e. til skatts en ekki útsvars.
Komdu og
láttu Dröfn sýna þér
byltingu í
matreiðslu í
Viðhvaðerfastur
f rádráttur miðaður?
Sævar Halldórsson, Vestmannaeyj-
um:
Við hvað er miðað þegar fastur
frádráttur er hækkaður milli ára. í
fyrra var þessi frádráttur uppgefinn á
framtölum kr. 5.500, en hefur nú'
hækkað í kr. 11.963.
Svar: Fastur frádráttur hækkar í
samræmi við skattavísitölu. í fyrra
var upphæðin, sem gefin var upp á
framtali, óbreytt frá árinu áður.
Þessu var svo breytt með laga-
setningu í ntaí 1981 og frádrátturinn
hækkaður i kr. 7.975. Sú upphæð var
noruð við útreikning siðasta árs, svo
hækkunin er ekki eins mikil og
margir hafa haldið.
örbylgjuofnunum I verslun okkar á Bergstaöastræti 10A
laugardaginn 13. febrúar kl. 10—12.
Toshiba örbylgjuofn er meira en bara venjulegur örbylgju-
ofn, þú getur matreitt og bakað í honum flestar uppskrift-
irnar þínar.
Nafn........
Heimilisfang
Og sfðast en ekki sfst, svo þú fáir fullkomið gagn af
Toshiba ofninum þínum, býður Dröfn þér á matreiðslu-
námskeið án endurgjalds.
Stærstir í gerd örbylgjuofna
EKKERT AÐ HUGSA
UM PERSÓNU AFSLÁ? T
Skattar af
verðbótum
ogvöxtum
Guðrún Guðmundsdóttir Reykjavík:
Maður veitti syni sínum lán árið 1974
vegna íbúðarkaupa. Hann fékk það
endurgreitt árið 1981, umreiknað
miðað við sölugengi ríkistryggða
skuldabréfa, 1975 1. fl. Því spyr ég:
Þarf lánveitandi að greiða skatta af
verðbótum og vöxtum?
Svar: Reglur skv. núgildandi lögum
eru þær að vextir og verðbætur eru
ekki skattskyldar til tekna en geta hins
vegar haft skerðandi áhrif á vaxtafrá-
drátt ef hann er notaður. Vaxtatekjur
eru ekki skattlagðar hjá þeim sem ekki
stunda atvinnurekstur.
Spurning:
drátt?
En fengi lántakandi frá-
Svar: Lántakandi á almennt rétt á
vaxtafrádrætti ef lán er veitt vegna
íbúðakaupa. Að visu eru mörk á því.
Heimilt er að draga frá vaxtagjöld af
óverðtryggðum lánum í 3 ár, frá og
Wieð kaupári ibúðar eða 6 ár frá og með
byggingarári. Miðað við þær forsendur
sem hér eru gefnar á lántakandi ekki
rétt á vaxtafrádrætti á framtali 1982.
Einkennis-
f öt eru
hlunnindi
Haraldur Böðvarsson Reykjavík:
Mig langar til að spyrja um
einkennisfatnað sem atvinnurekandi
llætur í té og launþegi er skyldugur að
ganga í. Einnig hvernig standi á að þeir
sem starfi hjá flugfélagi þurfi aðeins
að telja sér einkennisfatnað til tekna að
'hálfu matsverði einkennisfatnaðar rn
aðrir þurfi að telja slíkt frant á lúllu
matsverði?
Svar:
Þetta eru hlunnindi sem ber að telja
.fram. Hvað flugfólkið snertir hefur
verið fallizt á lægra mat hjá því, þar
sem vinnutími þeirra í einkennisfatnaði
er styttri en annarra.”
Sjáðu hvernig bakað er á 1 mínútu, matur hitaður á
örskammri stund, hvernig krakkarnir geta poppað án þess
að brenna sig eða eyðileggja pottana þína. Og sunnudags-
lærið stiknar á 20—30 mínútum.
TOSHIBA-örbylgjuofnarnir bjóða upp á stórkostlega mögu
leika fyrir fjölskyldur, sem borða á mismunandi tíma, borða
mismunandi fæði (megrun, magasjúklingar). Toshiba
ofnarnir eru svo einfaldir og öruggir í notkun, að börn geta
matreitt í þeim.
Til Drafnar H. Farestveit,
hússtjórnarkennara
Einar Farestveit & Co. hf.
Bergstaðastræti 10A.
Guðmundur Ásmundsson, Kópa-
vogi:
— Það er i sambandi við persónu-
afsláttinn. Þarf ég að draga hann
sjálfur frá hcildarupphæðinni eða
fylla hann út sjálfur á skýrsluna?
,,Þú þarft ekkert að ' ugsa um
það. ” Guðmundur spur' t þá hvort
það sama ætti við ef har.i veldi 10%
frádráttinn. Hann fékl sama svar
við því. Það yrði ger' við álagning-
una. Hagkvæmasta I .iðin fyrir hann
væri alltaf valin.
Lög um sjómannafrádrátt miða við þann tima er sjómsður hefur laun af störfum á sjó,,
'þ.e. vinnur á skipi og hefur laun og aflahlut. Dagar á vegum útgerðar í landi eru hins
vegar ekki taldir með.
Toshiba ER669
Verð frá 5.560,
Vinsamlega póstsendið
frekari upplýsingar.