Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 17
16 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. 25 íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir •••• JúSíus og Hilmar tilV-Þýzkalands Júlíus Hafstein, formatlur H.S.I. og Hilmar Björnsson, landsliösþjálf- ari í handknattleik, munu fara til V- Þýzkalands til að fylgjast meö HM- keppninni í handknattleik og ræða vifl forráflamenn handknattleiks- sambanda annarra þjófla um lands- leiki fyrir ísland næsía vetur. -SOS. Bjarni kemur íleikina gegn Rússum og Svíum Bjami Guðmundsson, handknatt- leiksmaflur úr Val, sem leikur með Nettelstedt í V-Þýzkalandi, mun koma til íslands í næstu viku til afl taka þátt í undirbúningi landsliflsins fyrir landsleikina gegn Sovétmönnum og Svíum. Sovétmenn leika hér þrjá landsleiki tim aflra lielgi og Svíar tvo leiki eftii þá helgi. þannig að leikn;r verða landsleikir á 8 dögunt. Svíwr sjá íslendinga leika síflasta leik sii.n gegn Sovétmönnum. -SOS SighvaturtilVals? Sighvatur Bjarnason, miðvörður Fram í knattspyrnu og fyrrum leik- maflur Eyjaliflsins, hefur mætt á æfingar hjá Val að undanförnu og er sá orðrómur uppi að hann hafi hug á að ganga til liðs viö Valsmenn og leika með þeim í sumar. -SOS Valsmenn ráða KlausPeter Eins og OV hefur sagt frá voru Valsmenn á höttum eftir V- Þjóðvi la^num Klaus Peter. Gengifl hefur verið frá ráflningu á þessum 30 ára knallspyrnuþjálfara, sem mun byrja afl þjálfa Valsliflifl í lok marz. -SOS. Hermann lék við hvern sinn fingur Hermann Gunnarsson lék vifl hvern sinn fingur, þegar hann varfl sigurvegari í meistaramóti íþrótta- fréttamanna í borðtennis á miflvikudagskvöldifl. Hermann vann léttan sigur yfir öllnm móherjum sín- um — notað snúninga óspart. Hermann vann til eignar glæsilegan bikarsem DV gaf til keppninnar. -SOS. Ekkiskráður landsleikur Enska blaðifl Daily Mirror hefur sagt frá því að leikur Englendinga gegn íslendingum verði ekki talinn landsleikur. Enska liflið, sem kemur til íslands og leikur á Laugardalsvell- inum 2. júní, verður skipað þeim leikmönnum úr 40 manna HM-hópi Englendinga, sem ekki leika með Englendingum landsleik gegn Finn- um í Heisinki 3. júní. -SOS. I I I I I I I I I I I I I Hvað segja þeir um bannið: „Hlynntur því að setja eins ársbann — á erlenda leikmenn/’ segir Kristinn Jörundsson, landsliðsmaður úr ÍR — Eins og málin standa nú, er ég hlynnlur þvi afl erlendir leikmenn leiki ekki hér næsta keppnistímabil. Þafl er mjcig dýrt og kostnaflarsamt afl fá erlenda leikmenn hingað og eins og málin standa í dag berjast flest lifiin í úrvalsdeildinni í bökkum fjárhagslega, sagfli Kristinn Jörundsson, landslifls- maflur úr IR. — Ég tel að við töpum engu að gefa erlendum leikmönnum frí í a.m. k. eitt ár þannig að félögin fái tækifæri til að rétta úr kútnum. Kristinn sagði að ekki væri hægt að loka augunum fyrir því að koma erlendra leikmanna til íslands fyrir nokkrum árum hafi lyft körfuknatt- leiknum þannig að nú eru komin þetta 4-5 jafnsterk lið í staðinn fyrir eitt til tvö hér áður. Ég held að nýja- brumið sé nú farið af þessu og að vel hugsuðu máli finnst mér allt í lagi að gefa erlendum leikmönnum hvíld í eitt ár. -sos. „Hætta á að áhuginn myndi minnka... — ef erlendir leikmenn léku ekki hér,” segir Jón Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins — Ég er bæði með og á móti að úti- loka erlenda leikmenn frá körfuknatt- leik á íslandi, sagöi Jón Sigurflsson, fyrirlifii íslenzka bndsliflsins í körfu- knattleik og KRIiflsins. Jón sagði að j>að væru skiptar skoðanir um þetta mál eins og önnur. Jón hefur tvær skoðanir á þessu máli. 1. Ef erlendir leikmenn yrðu úti- lokaðir frá körfuknattleik hér skapast sú hætta að sá áhugi fyrir körfuknatt- leik sem er orðinn mikill hér dragist saman og stemmningin fyrir körfu- knattleik yrði ekki eins mikil og nú. Að vísu hefur dregið nokkuð úr spenn- unni tvö sl. ár þar sem eitt félag hefur náð að stinga af. Ég tel að við að útiloka erlenda leik- menn tapist áhuginn hjá ungu strákun- um sem hafa fylgzt með körfuknattleik af miklu kappi undanfarin ár. Þeir hafa gaman af að fylgjast með erlendu leikmönnunum í leik — kúnstum þeirra og brellum. — Nú hafa margir miðlungs leik- menn verifi að leika hér undanfarin ár? — Já, það er ekki hægt að neita því. Ástæðan fyrir því að hingað hafa komið margir slakir leikmenn er að félögin hafa viljað spara sér að greiða umboðsmönnum laun til að fá góða leikmenn. Þau hafa haft samband við fyrrum leikmenn hér og beðið þá að út- vega leikmenn og þeir hafa ekki valið betri leikmenn til að senda hingað, sagði Jón. Hin sköðunin sem Jón hefur á málinu er þessi: 2. Það er erfitt að horfa upp á félög hér berjast í bökkum fjárhagslega og það bitnar tvímælalaust á unglinga- starfinu hjá félögunum. Ég er meðmæltur því að draga úr greiðslu til erlendu leikmannanna sem eru hér og það væri mjög æskilegt að félögin gætu komið sér saman um hámarkslaun sem leikmenn fengju. Það myndi breyta rniklu. -sos „Á móti því að setja bann áþá” — segir Ríkharður Hrafnkelsson, landsliðsmaður úr Val — Ég er á móti þvi afl láta erlendu leikmennina fara án þess afl þafl sé gert neitt i stafiinn. Það verður afi fara varlega í afl útiloka erlenda leikmenn — Það gæti orðið hættuUgt fyrir körfuknattleikinn, sagði Rikharður Hrafnkelsson. landsliðsmaður úr Val. — Við stæðum uppi þjálfara- lausir, ef erlendu leikmennirnir færu og því tel ég næsta verkefni okkar að búa til íslenzka þjálfara áður en útlending- arnir eru látnir fara þegjandi og hljóða- laust. Ríkharður segir að það sé ekki hægt að loka augunum fyrir því að margir erlendu leikmennirnir, sem hafa komið hingað, hafi ekki verið nægilega góðir. Það þarf að vinna betur að því að fá góða leikmenn en ekki að fá leikmenn án þess að þurfa að hafa neitt fyrir því. -sos. VAL BRAZY — leikmaðurinn snjalli hjá Fram, sést hér með knöttinn — rétt á eftir henti hann honum aftur fyrir sig og ofan I körfuna, án þess að Dennis McGuire hjá ÍS, kæmi vörnum við. Stórmál ívestur-þýzku Bundeslígunni íhandknattleik: Möguleiki að f imm stie verði dæmd af Baver Leverkusen vegna máls júgóslavnesks leikmanns, læknis, sem lék sex leiki með liðinu Frá Viggó Sigurðssyni, Leverkusen. „Komið er upp stórmál i Bundeslig- unni vestur-þýzku í handknattleiknum. Bayer Leverkusen hefur verið kært til vestur-þýzka handknattleikssambands- ins á þeirri forsendu — að mati þeirra sem kært hafa — afl ólöglegur leik- maður hafi leikiö í liði Bayer Lever- kusen. Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen á að mæta á fundi hjá handknattleikssambandinu nú um Staðan fV-þýzkalandi Staðan er nú þessi knattleiknum: Gummersach 14 10 2 Grosswallst. 14 10 1 Gúnsburg 14 9 0 Hofweier 13 8 1 Essen 14 7 1 Berlín 14 6 3 Kiel 15 6 3 Dietzenbach 15 7 1 Nettelstedt 14 7 0 Húttenberg 15 5 1 Göppingen 15 4 2 Leverkusen 14 4 2 Núrnberg 14 3 3 Dortmund 14 3 2 í V-Þýzka hand- 289- 294- 308- 290- 278- 286- 270- 294- 280- 264- 243- 246- 8 238- 10 227- -230 22 238 21 301 18 -267 17 253 15 273 15 -275 15 293 15 279 14 319 11 -271 291 259 256 10 10 9 8 Bann á erlenda körfuknattleiks- menn á íslandi? — Fjárhagur körfuknattleiksliðanna lélegur við dvínandi aðsókn að leikjum að halda leikmönnum uppi hér. Sumir hafa verið miklir glaumgosar. Uppi eru nú háværar raddir um afl setja bann á crlenda leikmenn í úrvals- deildinni i körfuknattleik næsta keppnistímabil. DV hefur frétt að til- laga verfli borin upp á næsta ársþingi KKÍ þess efnis hvort ekki sé timabært afl stöðva innflutning á erlendum körfuknattleiksmönnum. — Jú, þetta er rétt — margir eru hlynntir því að setja bann á erlenda leikmenn, sagði einn af forráðamönn- um í körfuknattleikshreyfingunni, þegar við spurðum hann um hvort þetta væri rétt. Blakdómarar ræða málin Dómaranefnd Blaksambandsins ætlar nk. sunnudagskvöld afl halda fund meðal blakdómara. Ætlazt er til að sem flestir blakdómarar mæti til að skiptast á skoðunum um túlkun reglna og um dómgæzlu almennt. Er ætlunin að reyna að samræma dómgæzluna. Fundurinn verður í stofu þrjú á annarri hæð aðalbyggingu Háskólans og hefst klukkan tuttugu. -KML'. Fram kom að félögin hafa mikinn áhuga að hvíla pyngjuna hjá sér þar sem mjög kostnaðarsamt er að vera með erlendan leikmann — sérstaklega þar sem aðsókn að leikjum í úrvals- deildinni hefur dvínað. — Aðsóknin er mjög léleg á leikjum liðanna nema hjá Njarðvík og og Fram, sem eru með beztu erlendu leikmennina — þá Danny Shouse og Val Brazy, sagði viðmæl- andi okkar. Þá hafa KR-ingar góðan leikmann þar sem Stu Johnsen er. Mikill kostnaður Kostnaðurinn er mikill við erlendu leikmennina. DÆMI: Leikmaður fær $ 1000 í kaup á mánuði og auk þess aukagreiðslur fyrir unna leiki, t.d. 50 doilara á leik. Laun leikmanns í 9 mánuði er því með aukagreiðslum yfir 10.000 dollara. Þá þurfa félögin að borga ferðir fyrir þá frá Bandaríkjun- um og ferðir til að þeir komist þangað í jólafrí. Útvega þarf leikmönnunum fría íbúð og ofan á það bætist frítt rafmagn, sími og hiti. Lauslega reiknað eru tekjur leikmannahér 150—160 þús. kr. Stjórnarmenn félaganna eru orðnir yfir sig þreyttir að „snapa” peninga til Lélegir leikmenn — Það er ekki hægt að loka augunum fyrir því að þróunin hefur verið neikvæð fyrir körfuknattleikinn. Hingað til landsins hafa undanfarin ár komið i tugatali leikmenn frá Banda- ríkjunum, sem eru aðeins miðlungs leikmenn. Félögin hafa ekki sent menn til Bandaríkjanna til að líta á leikmenn heldur hefur verið haft samband við menn í Bandaríkjunum sem hafa bent á atvinnulausa félaga sína sem síðan hafa komið hingað. Mörg félög hafa keypt köttinn í sekknum, sagði viðmælandi okkar. -SOS. Larsen áf ram hjá Lokeren Danski landsliðsmaflurinn í knatt- spyrnu, Preben Elkjær Larsen, hjá Lokeren, skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagifl sl. þrifijudagv kvöld og mun hann því ekki fara lil Arsenal, eins og stóð til. -SOS. helgina. Ef Leverkusen tapar málinu á félagið á hættu að fimm stig verði dæmd af því. Það þýðir nánast að liðið fellur niður í 2. deild. Að flestra dómi væri þafl mjög strangt hjá handknatl- leikssambandinu þýzka ef það dæmir stigin af Bayer Leverkusen. Tildrög máisins eru þau að júgóslav- neskur leikmaður, Zokrin Mikovic, sem er læknir að mennt, lék sex leiki með Bayer Leverkusen. í þessum sex leikjum hlaut liðið fimm stig. Mikovic er nú farinn aftur til Júgóslavíu ásamt konu sinni sem einnig er læknir. Forráðamenn Leverkusen-liðsins töldu sig ekki hafa not fyrir hann, töldu hann ekki nógu góðan. Til þess að geta leikið með liðum í Bundeslígunni þurfa út- lendingar að hafa atvinnuleyfi og v.„.iu í Vestur-Þýzkalandi. Þau félög sem kært hafa Bayer Leverkusen til hand- knattleikssambandins telja að Mikovic læknir hafi hvorju haft atvinnuleyfi né vinnu meðan hann dvaldi í Vestur- Þýzkalandi og lék leikina sex með Bayer Leverkusen. Hver niðurstaða málsins verður er erfitt að spá í á þessu stigi. Um 200 júgóslavneskir leikmenn leika nú í Vestur-Þýzkalandi. M:V'I ólga er meðal þeirra vegna þessa máls, og þó einkum vegna framkomu forráðamanna Bayer Leverkusen gagnvart Mikovic. Sendur heim þegar félagið hafði ekki not fyrir hann. Minnir nokkuð á mál Sigurðar Gunnarssonar, þegar hann var hjá Bayer Leverkusen. Þeir eru grimmir þessir karlar.” Þetta sagði Viggó Sigurðsson um málið. Hann leikur sem kunnugt er með Bayer Leverkusen. Hefur skorað 50 mörk í Bundeslígunni með liðinu. Tveir aðrir íslendingar leika með liðum Valsmenn unnu öruggan sigur Valsmenn unnu öruggan sigur yfir ÍS í úrvalseildinni í körfuknattleik i gær- kvöldi — 101—89, eftir að staflan hafði verið 54—45 fyrir Val í leikhléi. Sligahæstu menn Vals voru: John Ramsey 27, Kristján 26, Torfi 20 og Ríkharður 18. Pat Bock skorafli 29 stig fyrir ÍS og Gísli Gíslason 24. Njarðvík og 1R leika í Njarðvík í kvöld kl. 20.00. i Bundeslígunni. Ágúst Svavarsson, IR, með Göppingen og Bjarni Guðmunds- son, Val, með Nettelstedt. Göppingen' og Bayer Leverkusen eru í fallhættu. Nettelsted ekki alveg laust við fall- drauginn. Þrjú lið falla niður í 2. deild. Bayer Leverkusen á mjög þýðingarmik- inn leik um helgina á heimavelli við Húttenberg, sem einnig er í fallhættu. Þá verða einnig nokkrir aðrir leikir í Bundeslígunni. Síðan verður ekkert leikið þar í tvo og hálfan mánuð vegna heimsmeistarakeppninnar i handknatt- leik sem verður í Vestur-Þýzkalandi. -hsím. ÍR-ingum dæmdur sigur... — í„skýrsluleiknum” gegn Fram Dómstóll Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur tók fyrir kæru Fram í sambandi við „leikskýrsluleik” þeirra gegn ÍR á dögunum. Dómstóllinn dæmdi þannig í kærunni afl úrslit leiks- ins yrðu óbreytt — 78:77 fyrir ÍR. Eins og DV hefur sagt frá var það fært inn á leikskýrsluna að Val Brazy hjá Fram hefði skorað þrjú stig úr víta- skotum í einu, sem á ekki að vera hægt, aðeins hægt að skora tvö stig. Framarar bentu á að Val Brazy hefði skorað körfu um leið og brotið var á honum. Karfan hefði verið dæmd góð og Brazy hefði fengið eitt vítakast, sem hann hefði skorað þriðja stig sitt úr. Ritari leiksins hefði fært rangt inn á skýrsluna, þannig að þar stóð að Brazy hefði skorað þrjú stig úr vítaköstum. Framarar hafa bent á að Brazy hafi aðeins tekið eitt vítaskot í leiknum og skorað úr því. Hann hafi aldrei tekið tvö vítaskot í leiknum eins og skráð var á skýrsluna. ÍR-ingar hafa viðurkennt að þetta er rétt. Dómstóll KKRR vitnaði í 17. grein leikreglna í körfuknattleik, sjöttu út- gáfu, þar sem sagt er að dómarinn hafi vald til að dæma það sem honum sýnist hverju sinni. Miklar líkur eru á því, að Framarar áfrýi dómnum til dómstóls KKÍ. -sos Sjá allt um íþróttir helgarínnar—í Helgardagbók Landsliðið til Póllands? — Handknattleikslandsliðið mun æfa ísumar — Ljósl er að Hilmar Björns- son landsliflsþjálfari mun lialda lands- liðinu í handknattleik snman næsta sumar og gæti vel farið svo að við tækjum þátt í handknattleiksmóti í Póllandi í júlí. Þá er ferð til Júgó- slavíu einnig inni í myndinni, sagði Júlíus Hafstein, formaður H.S.I. — Við munum gera allt til að undir- búa okkur sem bezt fyrir B-keppnina í Hollandi í byrjun árs 1983, þar sem keppt verður um sæti á ólympíuleikun- um, sagði Júlíus. — Er búifl afl ákveða landsleiki næsta vetur? — Já, það hefur verið ákveðið að við tökum þátt í mjög sterku handknatt- leiksmóti í A-Þýzkalandi í desember, þar sem allar sterkustu handknattleiks- þjóðir austantjaldslandanná verða Sovétmenn, Tékkar, Ungverjar og Pól- verjar. Þá er ákveðið að V-Þjóðverjar koma hingað til landsins í nóvember og leika hér 2—3 landsleiki. Margt annað er á döfinni en eins og málin standa í dag er ekki hægt að segja frá því, sagði Júlíus. Júlíus sagði að við værum búnir að eignast mjög góðan landsliðskjarna sem þyrfti að hlúa ve! að. -SOS Börkur Ingvarsson. Börkur farinn til Noregs — til að ræða við forráðamenn Bryne Börkur Ingvarsson, miflvörður KR-lifisins í knatt- spyrnu, er nú staddur í Noregi, þar sem hann er afl ræða vifl ,|orráflamenn 1. deildarliðsins Bryne og kanna aflstæður hjá félaginu. Börkur fékk boð um afl koma til Noregs fyrir stuttu. \ Þegar Börkur fékk boðið frá Noregi, stóð til að Stene Elíasson, formaður sænska 3. deildarliðsins Alingsas IS, kæmi til íslands, til að ræða við Börk. Hann var búinn að panta flugfarið en ekkert varð úr komu hans því að Berki fannst boðið frá Noregi spennandi. -sos Brunkeppni kvenna á HM í Schladming: Sú kanadíska vann á 93,92 km hraða! Kanadíska stúlkan mefl karlmannsnafnið, Gerry Sorensen, sem af dönskum ættum, afi hennar og amma fluttu frá Danmörku til Kan- ada, varfl heimsmeistari í bruni kvenna i Schladming í Austurriki í gær. Þafl eru fyrstu gullverðlaun Kanada í heimsmeistarakeppninni i alpagreinum frá 1968. Tími hennar var 1:37,47 mín. — öruggur sigur. Önnur varð Cindy Nelson, USA, á 1:37,88 mín og þriðja Laurie Graham, Kanada, á 1:37,91 mín. Meðalhraði Sorensen var 93,92 km í hinni 1543 m löngu braut. Norska slúlkan Torill Fjeldstad kom mjög á óvart í gær og varð fjórða. Annars var keppnin slæm fyrir keppendur frá Evrópu. Irene Epple, V-Þýzkalandi, varð aðeins í 8. sæti og Marie Gaudebier, Frakklandi, í 11. sæti. hsím. Ágúst Hauksson r r AGUST TIL SNÆFELLS Ágúst Hauksson, bakvörð- ur Framliðsins í knattspyrnu, er hættur við að fara til Sand- vog í Færeyjum eins og til stóð. Hann ræðir við forráða- menn 3. deildarlifls Snæfells frá Stykkishólmi i dag og þá mun hann afl öllurn líkindum skrifa undir samning vifl félagifl um afl hann gerist þjálfari og leikmaflur mefl Snæfelli. -SOS. 17 ára einokun sovézkra rofin á EM í listhlaupum á skautum í Lyon Austur-þýzka parifl Sabine Báss og Tassilo Thicrbach urflu Evrópumeistarar í para- keppni á Evrópumeistara- mótinu í listhlaupum á skaut- um í Lyon í Frakklandi. Rufu þar með 17 ára einokun so- vézkra á þessum meistaratitli. Síðast þegar keppendur utan Sovétrikjanna sigruðu i para- keppninni var 1964. Sigur- vegarar þá urflu Marko Kilius og Hans Baumler. Vestur- Þýzkalandi. Keppninni í Lyon iýkur á laugardag. Þegar að síðustu greininni í parakeppninni kom voru fyrr- verandi meistarar, Irena Vorobjeva og Igor Lisovski, Sovétríkjunum, efst og álit sigurstranglegust. En þei mistókst mjög í frjálsu æfin unum. Irena f“U tvívegi Meistaratitillinn var úi sf unni. Þau urðu í þriðjá s;> en í öðru sæti urðu Mari Pestova og Starisl Leonvich. Schalke r 1 | efstasæti H Kapparnir kunnu, lanus Gufllaugs- I son og Jóhannes EAvaldsson, leika í 2. | deild í vestur-þýzku knattspyrnunni. ■ Janus med Fortuna Köln — Jóhannes með Hannover 96. Eftir leikina um slfl- ■ ustu helgi er staflan þannig í 2. deild- inni. m Schalke 20 12 6 2 40—16 30 M 1860 Miinchen 21 11 5 5 44—29 27 Kassel 21 9 9 3 31—16 27 Offenbach 21 12 3 6 39—31 27 M HerthaB 22 11 4 7 47—31 26 Fort Köln 22 10 5 7 44—43 25 Hannover 21 10 3 8 42—32 23 Osnabruck 22 8 6 8 29—37 22 Mannheim 21 8 5 8 28—27 21 H Aaclien 19 8 4 7 21—19 20 Stuttgart 20 8 4 8 38—38 20 ■ llerding 20 7 5 8 26—31 19 ■ RW Essen 21 7 5 9 27—35 19 Freiburg FC 19 5 7 7 34-38 17 Solingcn 21 4 9 8 31—40 17 Wattensch 20 4 9 7 23—32 17 Fiirth 21 4 8 9 28—36 16 SC Freiburg 19 5 5 9 22—27 15 Bayreuth 21 5 4 12 27—39 14 Worms 20 3 4 13 17—41 10 Markabræðurnir hjá Snæfelli — hafa tilkynnt félagaskipti Markabræðurnir frá Stykkishólmi, þeir Björn og Pétur Rafnssynir, sem skoruðu samtals 23 mörk fyrir Snæfell í 3. deildar- keppninni sl. keppnistímabil. hafa tilkynnt félagaskipti úr Snæfelli. Félagaskipti þeirra eru opin þar sem þeir hafa ekki ákveðið i hvafla félag þeir ætla að ganga. Björn er 17 ára og Pétur 19 ára. Hermann Þórisson úr Haukum hefur ákveðið að gerast leikmaður með Tinda- stóli og Ingólfur Sveinsson sem lék með Eyjamönnum sl. sumar, hefði gengið að nýju til liðs við Einherja á Vopna- firði. -SOS Æfaálaugar- dagskvöldum! Það er mikill hugur í her- búflum íslandsmeistara Víkings í knattspyrnu og þeir æfa stift. Þafl eina sem þeir eru orflnir þreyttir á er að æfa á laugardagskvöldum kl. 20.00. -SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.