Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 18
26
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982.
Bílamarkaður
Síaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Opið afía virka daga frá ki. 10—7.
Golf '78, cinstaklega fallegur bfll
Toyota Carina '80, einn sá bezti, sem við höfum hafti.
Audi 100LS '79,5 cyl.
Dodge Diplomat '78. Glæsilegur bíll.
iRange Rover '80 og '81
Volvo 244 GL '79 sjálfsk. m/vökvast. Fallegur bfll.
Bronco '73. Skipti óskast á litlum bfl.
VW (húsbíll) með wc, eldavél og svefnplássi '78.
Galant '78. Einstaklega fallegur bfll.
Saab 99 '78. Útborgun helmingur.
Toyota Crown dísil '80 ekinn 40 þús. km.
Mazda 626 2000 '79, sjálfsk. Góður bfll.
Honda Accord '81, m/öllu, einstaklega fallegur bfll.
Óskum eftir öllum tegundum af vörubílum á söluskrá.
Óskum eftir ötium
tegundum af nýlegum btium
Góð aðstaða, öruggur staður
bífa'sala
GLJÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 —
' Simar 19032 - 20070
□ PEL
CHEVR0LET
l’. f'l'-L' "
GMC
TRUCKS
Mazda 323,5 d, 5 gíra .. ’79
Subaru 1600,4X4.......’78
Calant 1600 4 d.......’79
Ch. Capri Classic....’79
Ch. Monte Carlo......’79
Opel Record 4 d L....’82
Range Rover..........”76
Pontiack Trans AM... .'19
Ch. Malibu Classic 2 d. ’79
Scout Traveller......'11
Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk .. 78
Ch. Malibu Sedan.....79
Datsun Cherry DL.....’81
Oldsm. Cutlass D.....’80
Oldsm. Cutlass
Brougham dísil.......79
BMW316................77
Dodge Aspen sjálfsk. ... 79
Fíat Polonez.........’80
Lada Sport...........79
Pontiac Turbo Trans AM ’81
Ford Cortina XL 1600 ..
Ch. Novasjálfsk.......74
Opel st. sjálfsk. 1,9.78
Ch. Citation sjálfsk..’80
Ch. Pick-up Cheyenne,
beinsk...................’81
83.000
70.000
90.000
210.000]
200.000
215.000
135.000
230.000
160.000!
140.000
95.000
140.000
90.0001
220.000
i
140.000
90.000
115.000
70.000)
80.000!
350.0001
25.000]
40.0ÖÓI'
130.0001
160.000
235.000
J
Land Roer dísil.......74 6O.OOO1
Oldsm. Cutlass 2 d.... 79 180.000
Opel Rekord 4 dL...... 77 75.000
Toyota Corolla..........78 70.000
Ch. Blazer Chyanne .... 73 75.000
Ch. Nova Concours,
2ja dyra................77 105.000
Ch. Chevette 5d........’80 98.000
Oldsm. Delta 88 dísil ... ’80 200.000
GMC vörub. 9t.........74 160.000)
Ch. Malibu Classic.... 79 150.000
Ch. Impala..............77 110.000
RangeRover..............77 190.000 j
Ch. Blazer Cheyanne ... 74 95.000
F.Comet.................74 40.000
Buick Skylark Limited.. ’80 195.000
M. Benz 680 D, 3,51 ... 77 150.000
Ch. Blazer Chyanne .... 78 200.000
Vauxhall Del Van.......78 40.0001
Caprice Classic....... 79 220.000
Daihatsu Ch. Runabout .’80 80.000
M. Bens 300 D.......... 79 210.000
Buick Skylark Coupé... 77 120.000
Cherokee................74 79.000
M. Benz 240 D sjálfsk... 75 95.000
Bedford 12 tonna 10 hjóla’78 450.000
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SlMJ 38900
riAMC maum
Mazda 323 station 1979 85.000
Fiat 127, rauður 1980 65.000
Wagoneer m/öllu 1974 110.000
BMW518 1980 150.000
Fiat 131 CL, sérstakur glæsivagn. 1981 120.000
Blazer 1974 85.000
Mazda 929 Hardtop, toppbfll 1979 100.000
Cherolcee 6 cyl. 1975 98.000
Wagoneer 6 cyl 1974 75.000
Wagoneer 1973 45.000
Toyota Tercel sjálfskiptur 1981 115.000
Chevrolet Blazer dísil 1974 140.000
Fiat 132 GLS1600, grásans., 5 gíra 1979 90.000
Fíat 127 1981 75.000
Fíat 127 1982 85.000
Eagle station 1980 240.000
Willys CJ5, bfll í algjörum sérflokki 1973 80.000
Lada Sport 1979 80.000
Allegro Special, rauðsanseraður 1979 50.000
Concord 6 cyl., sjálfsk., glæsilegur bfll 1979 135.000]
Lada 1500 ekinn aðeins 38 bús. km. 45.0001
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
BÍLASALAN ;
SMIÐJUVEGI4, KÓPAVOGI
SÍMAR 77720 - 77200 •v
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Lítið notuð Toyota
saumavél til sölu. Uppl. í síma 74755
eftir kl. 17.
Borðstofuhúsgögn til sölu,
borð, 6 stólar og skenkur. Einnig Hand-
ik talstöð 23ja rása, lítið notuð, er í
ábyrgð. Uppl. í síma 71921.
Samsettur, norskur milliveggur,
og Nordia, stærð 3.20 x 2.70 ásamt fata-
skáp til sölu. Uppl. í síma 23936 eftir kl.
17.
Billardborð til sölu
0.80x2.00 m. Uppl. í síma 73694.
Trésmíðavél
til sölu, Steton, sambyggð ítölsk,
þykktarhefill, afréttari, bor, fræsari,
hjólsög, tappasleði, bútsleði og borð-
sleði, 2 mótorar, einfasa. Uppl. í síma
40418 eftirkl. 18.
Til sölu tvöfaldur
kæliskápur, hentugur fyrir verzlun.
Simi 391 lOog 12637.
Hjallaefni til sölu
á Norðurlandi, ca 300 spírur og uppi-
stöður, selst saman eða i sitt hvoru lagi.
Góð greiðslukjör. Uppl. í sima 39965.
Til sölu er Royal 200
ritvél í mjög góðu lagi, hálfs árs gömul,
tilvalin fyrir byrjendur. Uppl. að
Hamarsbraut 11 Hafnarfirði eftir kl. 19.
Peningaskápur.
Til sölu peningaskápur, dýpt 75 cm,
breidd 110, hæð 155. Talnalás. Skápur-
inn er í góðu ásigkomulagi og er góð
hirzla. Tækifærisverð kr. 10 þús. Uppl. i
síma 19844 á daginn 14247 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Til sölu Datsun 120 Y,
4 dyra, árg. 78, lítið ekinn, í mjög góðu
lagi. Einnig litill Candy ísskápur, Philco
þvottavél, baðvaskur og gömul Rafha
eldavél. Uppl. í síma 18157 og 81031.
Til sölu Löf-eda
sjálfvirk kaffikanna, 10+10 litra og
Bizerba áleggshnífur. Uppl. í síma
78845.
Ný skáktölva
til sölu. Það er þessi sem talar. Selst á
7640 kr. gegn staðgreiðslu. Kostar 8640
(er uppseld). Fljótur nú! Uppl. hjá
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—580
Rautt gólfteppi,
ca 70 ferm, til sölu. Verð aðeins 3 þús.
kr. Til sýnis á gólfi í dag og á morgun.
Uppl. í síma 76253.
Pet Commandore heimilistölva
með sambyggðum skerm og segulbandi
til sölu. Mikið af forritum meðfylgjandi.
Einnig er til sölu Willys árg. 71 með
dísilvél og vegmæli. Uppl. í síma 16613
eftirkl. 18.
Sala og skipti auglýsir.
Seljum m.a. Frigor frystikistu, 220 1.
Electrolux ísskáp, 2 ára. English Electric
þvottavél, yfirfarna. Ignis þurrkara,
nýlegan. Ýmis húsgögn s.s. kojur, vegg-
skápa, sófasett, svefnstóla, barnarúm,
vöggur, eldhúsborö og stóla, 40 fm, blátt
ullarteppi og fleira og fleira. Tökum i
umboðssölu, húsgögn og heimilistæki.
Sala og skipti Auðbrekku 63 Kópavogi
sími 45366.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, eldavél-
ar, klæðaskápar, borðstofuborð, borð-
stofuskápar, kæliskápar, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562.
tbúðaeigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg
ana, eða nýtt harðplast á eldhúsinnrétt-
inguna, ásett? Við höfum úrvalið, kom-
um á staðinn, sýnum prufur, tökum
mál. Fast verð. Gerum tilboð. Setjum
upp sólbekkina ef óskað er. Greiðsluskil-
málar koma til greina. Uppl. í síma
83757 aðallega á kvöldin og um helgar.
Geymið auglýsinguna.
'Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar 'v~
og klæðaskápar í úrvali. Innbú hf.!
Tangarhöfða 2, sími 86590.
Óskast keypt
Greiðslukassi
fyrir litla verzlun óskast. Uppl. í síma
23479 og 30404 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
Encyclopædia Britanica 64 eða 68 og-
Nordisk Konversatons Lexikon. Sími
93-8619 og eða 93-8637.
Er einhvcr
sem hefur áhuga á að selja eftirtalin
tæki: hitaborð, kjöthamar, steikara-
pönnu og frístandandi potta. Sími 54477
skrifstofan.
Rafmagnsritvél
óskast til kaups. Uppl. í síma 16578.
Verzlun
Breiðholtsbúar.
í úrvali: Sængurveraefni, lakaefni,
frottéefni, gallastretch efni, stretch
flauel, velúr, apaskinn, vatteruð úlpu-
efni, fóðrað flauel, mynztruð bómullar-
efni, fóðursilki, vaxdúkar og jerseyefni.
Herkúlesarbönd, skábönd, millisaum-
bönd, snúrur, blúndur og milliverk. Öll
smávara og tölur, tvinni og rennilásar.
Verzlunin Allt, Fellagörðum, símar
78255,78396,78268 og 78348.
Fasteignasala til sölu.
Fasteignasala, á einum bezta stað í
borginni, mikil og góð viðskiptasam-
bönd. Hentugt húsnæði. Tilboð óskast
send augld. DV, Þverholti II, fyrir 9.
febrúar, merkt „Arðvænlegt”.
Bókaútgáfan Rökkur.
Flókagötu 15. Bókaafgreiðsla frá 15—
19 alla virka daga nema laugardaga 6
bækur í bandi á 50 kr. eins og áður.
(Allar 6 á 50 kr.). Greifinn af Monte
Cristo, 5 útg. og aðrar bækur einnig
fáanlegar. S. 18768 eða að Flókagötu 15
miðhæð, innri bjalla.
Fyrir ungbörn
Til sölu stór Pedigree
svalavagn á 800.00 kr. burðarrúm á
200.00 og barnavagga á 450.00. Uppl. í
síma 10631.
Ódýr ný barnarúm
til sölu. Sími 52375.
Vetrarvörur
Polaris TX 440, vélsleði,
árg. ’80, til sölu, 58 hestöfl. Uppl. i sima
96-62233 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Til sölu góður Johnson
vélsleði, lítið ekinn. Afturábak- og
áframgír og rafstart. Uppl. í síma 78976
eftirkl. 18.
Til sölu vélsleði
árg. ’81, Tígre, 85 hestöfl. Uppl. í síma
73454 eftirkl. 19.
Húsgögn
Til sölu palesander v
borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma
75296.
Ljóst eikarskrifborð
til sölu á tækifærisverði hjá Farmanna
og fiskimannasambandi íslands, Borgar-
túni 18.
Sófasett til sölu
á kr. 1.500. Uppl. í síma 92-3972.
Til sölu 2 nýlegir svefnbekkir.
Uppl.ísíma 75561.
Happy sófasett
til sölu, tvibreiður sófi úr riffluðu flaueli.
Selst á kr. 3000. Uppl. í síma 53175 eftir
kl. 17.________________________________
Til sölu
einstaklingsrúm, 1,10x2 metrar og
svefnbekkur. Uppl. í síma 23298 eftir kl.
17.
Til sölu 4ra sæta
sófi og stóll, selst á kr. 500. Uppl. í síma
13227.
Svefnsófar—rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm,
nett hjónarúm, henta vel í lítil herbergi
og í sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan
Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 45754.
Furuhúsgögn auglýsa:
Video- og sjónvarpsskápar, sundur-
dregin barnarúm, hjónarúm, eins manns
rúm, náttborð, kommóður, skrifborð,
bókahillur, eldhúsborð, sófasett og fl.
Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar, Smiðshöfða 13, sími
85180.
Mekka skápasamstæða,
Ijós eik, vel með farin, til sölu. Uppl. i
síma 33926 eftir kl. 18.
Antik
Antik.
Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett,
rókókó og klunku, skápar, borð, stólar,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk,
klukkur og gjafavörur. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn
og gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Eigum ennfremur ný sófasett á
góðu verði. Bólstrunin Auðbrekku 63,
sími 45366, kvöldsimi 76999.
—————■—1—1
Heimilistæki
Af sérstökum ástæðum
er frystikista og kæliskápur til sölu á
mjög góðu verði, einnig 3ja sæta sófi.
Allt mjög vel með farnir hlutir. Sími
51901.
Þvottavélar - ryksugur.
Seljum næstu daga ósóttar ryksugur og
þvottavélar. Seljast á viðgerðarkostnaði.
Einnig seljum við endurbyggðar Hoover
ryksugur og þvottavélar af Zahussi og
Hoover gerð. Rafbraut, Suðurlands-
braut6,sími81440.
Hljóðfæri
Sem nýtt Yamaha,
orgel, C 55 N, með innbyggðum
skemmtara og arpeggio. Uppl. í síma 92-
1273 eftir kl. 20.
Til sölu Cable píanó,
ónotað og vel með farið. Uppl. í síma 92-
8093.
Roland Cube 40
gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 20265
milli ki. 18 og 20.
Hljómtæki
Hljómflutningstæki
til sölu, Super Scope magnari, Garrad
plötuspilari, KLH hátalarar. Uppl. í
síma 14727 eftir kl. 18 og laugardag.
Pioneer magnari 650
plötuspilari 1150 PL og 60 watta
hátalarar. Einnig orgel skemmtari
Farfifa '15. Uppl. i sima 92-1946 eftir
kl. 19.
Video
Sharp videotæki
fyrir VHS kerfi til sölu. Uppl. í síma
24649.
Er 100% video hjá þér?
Svar við því færðu hjá Litsjónvarpsþjón-
ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf,
þvl þar vinna einungis sérhæfðir raf-
eindavirkjar. Framkvæmum einnig sjón-
varps- myndsegulbanda-, og loftnetsvið-
gerðir. Litsjónvarpsþjónustan, simi
24474 og 40937 frákl. 9-21.
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda og tækjaleigan í verzlunar-
húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60,
2 hæð, sími 33460. Opið mánudaga —
föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga
og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis
VHSkerfi.