Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 19
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920.
Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að-
keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin,
Síðumula, sími 39920.
Videoking — Videoking.
Leigjum út Beta og VHS myndefni á að-
eins 25 kr. sólahringinn. Einnig Beta
myndsegulbönd, nýir með-limir vel-
komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval,
opið alla virka daga kl. 13—21 og 13—
18 um helgar. Vidoeking Laugavegi 17,
simi 25200. (Áður plötuportið).
Videoklúbburinn.
Erum með mikið urval af myndefni
fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir
meðlimir velkomnir, einnig þeir sem
búsettir eru úti á landi. Opið alla virka
daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videoklúbburinn hf. Borgártúni 33, simi
35450.
Laugarásbíó-myndbandaleiga.
Leigjum út í VHS kerfin, allt frum-
upptökur. Öpíb alla daga frá kl. 16—20.
Sími 38150.
VHS original myndefni
tilsölu. Uppl. í síma 12931 eftir kl. 18.
30% afsláttur.
Til sölu nýtt JVC ferðamyndsegulbands-
tæki, verð 15 þús. Staðgreitt. Uppl. i síma
78250.
Videóbankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og
videómyndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videókvikmynda-
vél i stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir á videóspólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—18,
föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—
13, sími 23479.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. .14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Dýrahald
Tamning og þjálfun
verður á Ragnheiðarstöðum í Gaul-
verjabæ í vetur. Uppl. í síma 99-6366.
Hey til sölu,
vélbundið, súgþurrkað. Uppl. að Nauta-
flötum, Ölfusi, sími 99-4473.
Hestur til sölu.
Uppl. ísima 92-8535.
Siamskettlingur
til sölu. Uppl. i síma 11362.
Hestamcnn.
Timaritið Eiðfaxi er mánaðarblað um
hesta og hestamennsku 28—40 síður í
hvert sinn. Áskriftarsími er 25860.
Til sölu fallegur hestur,
spakur og þægur. Uppl. í síma 14628
eftirkl. 17.
Hjól
Honda XL 350,
árgerð 1977 til sölu. Þarf smálag-
færingar, verð 12.000 kr. Uppl. í síma
99-1349 eftirkl. 18.
Til sölu gott DBS
touring 10 gíra reiðhjól. Gott verð.
Uppl. í síma 28658.
Til sölu Honda CB 50 J
árg. '80. Uppl. í síma 66965.
Óska eftir Suzuki 1000
eða 1100. Uppl. í síma 98-2360 i
matartíma og á kvöldin.
Til sölu Honda MT 50
árg. ’81, verð 11 þús. kr. Greiðslukjör
Uppl. i síma 54033 á daginn.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrí-
merkt,
frímerki og frímerkjasöfn, umslög, is-
lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón-
merki (barmmerki) og margs konar söfn-
unarmuni aðra. Frímerkjamjðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, simi 21170.
Fasteignir
Til sölu i Hnífsdal
lítið einbýlishús, laust mjög fljótlega.
Uppl. í sima 94-3862 eftir kl. 18.
Akranes.
Til sölu er 3 herb. risíbúð í tvíbýlishúsi á
góðum stað. Verð 320 þús. 50% út.
Uppl. í sima 93-1997.
Akranes.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 3ja
herb. íbúð í eldra timburhúsi á tveimur
hæðum. Ódýr eign og við samning 20 til
40 þús. Uppl. í sima 93-1449.
Til sölu nýtt 138 ferm.
einbýlishús i Bolungarvík, + 40 ferm.
bílskúr, fullbúið. Til greina koma skipti á
sérhæð, raðhúsi eða einbýlishúsi á
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 94-
7341 eftir kl. 19.
Til bygginga
Timbur til sölu,
gott kassatimbur, listar og fleira. Uppl. í
sima 66145.
Timbur til sölu
1 x 6 4000 metrar. Uppl. í síma 84156.
Ertu hurðarlaus,
3 bráðabirgðahurðir með körmum og
gerettum til sölu, einnig baðvaskur. Selst
fyrir slikk. Uppl. í síma 45449.
Uppistöður,
2x4, ca 1000 metrar, 1 1/2x4, ca 200
m, til sölu. Uppl. í síma 23321.
Mótatimbur 1”X6”
í stuttum lengdum á ótrúlega hagstæðu
verði. Ný rússnesk fura. Timbur-
verzlunin Völundur, Klapparstíg 1, simi
18430
Verðbréf
V ettvangur verðbréfaviðskiptanna.
'Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg
þjónusta. Takmarkið er stutt sölu-
meðferð. Leitið upplýsinga í Bílatorgi,
Borgartúni 24, símar 13630og 19514.
Önnumst kaup
og sölu veðskuldabréfa og vixla.
Útbúum skuldabréf. Sparifjáreigendur,
fáið hámarksarð af fé yðar. Markaðs-
þjónustan.Ingólfsstræti 4, sími 26984.
Önnumst kaup og sölu
verðskuldabréfa. Vextir 12—38%
Einnig ýmis verðbréf. Leilið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð
ur við Stjörnubíó. Símar29555 og 29558.
Ljósmyndun
Til sölu Canon A 1 boddý
og Canon A T 1 með 50 mm Standard
linsu, báðar með tösku. Seljast á mjög
góðu verði. Uppl. i sima 43021 á
kvöldin.
Bátar
Siglingafræðinámskeið.
Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga-
áhugamenn. Námskeið i siglingafræði
og silgingareglum (30 tonn) verður
haldið á næstunni. Þorleifur KR.
Valdimarsson, sími 26972, vinnusími
10500.
G úmmíbjörgunarbátur,
4—6 manna, óskast. Einnig Lister vél.
59 hestöfl, í varahluti, ferskvatnskæld.
Uppl. í síma 96-81273 eftir kl. 20.
Til sölu plastbátur,
afturbyggður, 2,2 tonna, smíðaður i
Mótun ’78, 20 hestafla Buck vél, dýptar-
mælirogáttaviti. Uppl. ísíma 93-1241.
Óska eftir að taka bát
á leigu í vetur, æskileg stærð 15—20
tonn. Tilboð merkt „Vetrarvertíð ’82”
sendist sendist auglýsingad. DV fyrir 12.
febr.
Flugfiskbátar.
Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22
feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi
samband í síma 92—6644. Flugfiskur,
Vogum.
Troll til sölu,
svokallaður Færeyingur 70 fet með
bobbingum og hlerum svo til ekkert not-
að. Gott verð. Uppl. í sima 93-2488.
Framleiði eftirtaldar bátagerðir:
Fiskibáta, 3,5 brúttó tonn, verð frá kr.
55.600, hraðbáta, verð frá kr. 24.000,
^seglskútur, verð frá 61.500, vatnabáta,
verð frá kr. 6.400. Framleiðum einnig
hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa
og margt fleira. Polyester hf.Dalshrauni
6, Hafnarfirði.sími 53177.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðarland.
Til sölu sumarbústaðarland í Grímsnesi.
Heitt vatn. Uppl. í sima 99-6442 laugar-
dag og sunnudag.
Bílamálun
Bílasprautun og réttingar,
almálum og blettum allar gerðir bifreiða,
önnumst einnig allar bítgréttingar,
blöndum nánast alla liti í blöndunar-
barnum okkar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Gerum föst verðtilboð,
reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð-
brekku 28 Kópavogi, sími 45311.
Bílaleiga
Bílaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú
óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar
um verðið hjá okkur. Sími 29090
(heimasími) 82063.
Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11.
Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið.
Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með
eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323
station og fólksbila. Við sendum bilinn.
Simar 37688, 77688 og 76277. Bilaleig-
an Vík sf., Grensásvegi 11, Reykjavik.
Umboðá íslandi
fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga
Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14,
sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan
9, simi 31615, 86915. Mesta úrvalið,
besta þjónustan. Við útvegum yður
afslátt á bilaleigubílum erlendis.
S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla. Einnig Ford Econoline
sendibíla, með eða án sæta, fyrir 11
farþega. Athugið verðið hjá okkur áður
en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum
og sendum Uppl. í sinia 45477 og
heimasími 43179.
Bílaþjónusta
Sjálfsviðgerðaþjónusta
þjónusta.
Höfum opnað nýja bílaþjónustu að
Smiðjuvegi 12. Mjög góð aðstaða til að
þvo og bóna. Einnig er hægt að skilja bíl-
inn eftir hjá okkur. Við önnumst þvott-
inn og bónum. Góð viðgerðaþjónusta i
hlýju og björtu húsnæði. Höfum enn-
fremur notaða varahluti í flestar tegund-
ir bifreiða. Uppl. í sima 78640 og 78540.
Opið frá kl. 9—22 alla daga nenta
sunnudaga frá kl. 9—18. Sendum um
land allt. Dráttarbíll á staðnum til hvers
konar bílaflutninga. Bílapartar, Smiðju-
vegi 12, Kópavogi.
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun og
réttingar. Sími 20988 og 19099
iGreiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími
37177._________________________________
Bílastilling Birgis,
Skeifunni 11, sími 37888. Mótorstilling-
ar. Fullkominn tölvuútbúnaður. Hjóla-
stillingar og Ijósastillingar, smærri
viðgerðir.
Góður vörubíll til sölu.
Volvo F 1025 árg. ’79, ekinn rúm 100
þús. km. Góð dekk, góð kjör. Sími 99-
1419.
Benz 1413 árg. ’67
til sölu. Til greina kemur að taka fólksbíl
uppí. Uppl. í síma 95-4535.
Vörubflar
Híab 850.
Til sölu 4 1/2 tonna vörubílakrani árg.
78. Uppl. i síma 32716 og 37400.
Til sölu Scania 111
árgerð 77 i góðu lagi. Sindrasturtur.
Uppl. isima 93-2285.
Til sölu 6 m langur
malarvagn, 2ja hásinga, með hliðarsturt
um. Uppl. í sima 92-3313 i hádegi og á
kvöldin.
Til sölu Man 986
með Híat 1165 árg. '19. Uppl. í sima
84449 ádaginn.
Varahlutir
Ö.S. umboðið.
Sérpantanir á varahlutum í bíla, notaða
og nýja, frá USA, Evrópu og Japan.
Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á
lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og
afgreiðsla i Vikurbakka 14 alla virka
daga eftir kl. 20. Sími 73287.
Óska eftir góðri
vatnsdælu i Wartburg. Uppl. i síma
86283.
Bifreiðaverkstæði, varahlutir.
Höfum tekið að okkur untboð fyrir fyrir-
tækið Part International í USA. Allir
varahlutir i ameríska, bíla, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbilum er seldir eru
í pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr
slikum bílum. Höfum einnig gírkassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar af verksmiðjum, með ábyrgð.
Leitið upplýinga. Stuttur afgreiðslu-
frestur.Flutt með skipi eða flugi eftir
yðar óskum ef ekki er til á lager. Bif-
reiðaverkstæði Bjarna Siugrjónssonar,
Akureyri, simar 96-21861 og 96-25857.
Til söluí VW 1300:
vél, ekin um 5 þús. km, gírkassi, drif,
fjöðrunarbúnaður, demparar, Ijós,
þurrkumótor o.m.fl. Uppl. í sirna 92-
2779 eftir kl. 18.
Renault 1946.
Án nokkur varahluti í Renault ’46, svo-
kallaða hagamús? Ef einhver ætti eitt-
hvað þá er kaupandinn i sima 81764. Á
sama stað eru til sölu notaðir stuðarar í
ýmsar gerðir bifreiða.
Óska eftir afturrúðu
í Datsun 40 J árg. ’74. Uppl. í síma 92-
2246.
Til sölu dísilvél og
Bronco vél; 4 cyl. Trader með mæli +
gírkassa og millikassa, ekinn 10.000 km,
einnig 6 cyl. Bronco vél með öllu utan á
+ kúplingshúsi. Uppl. isíma 76518 eftir
kl. 20 i kvöld og næstu kvöld.
'11
Til sölu varahlutir
Lada Topas ’81,
Lada Combi ’81,
Lada Sport ’80,
Toyota Corolla ’74
Toyota M II ’75,
Toyota M II '11,
Datsun 180B74,
Datsun dísil 72,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 73,
Mazda 818 74,
Mazda 323 79,
Mazda 1300 72,
Mazda 616 74,
M-Marina 74,
Austin-Alegro 76,
Skodi 120 Y ’80,
Fíat 132 74,
.o.fl.o.fl. _
Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvégið.
Kaupunt nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf. Skemmuvegi 20 M. Kópavogi. Sími
77551 og 78030. Reynið viðskiptin
Range Rover 73
Saab 99 73,
Fiat P ’80,
Transit D 74,
‘F-Escort 74,
Bronco ’66
F-Cortina 73,
F-Comet 74,
Volvo 142 72,
Land Rover 71
Wagoneer, 72,
Trabant 78,
Lancer 75,
:Citroön GS 74
Fiat 127 74,
C-Vega 74,
Mini 75,
'Volga 74.
Höfum opnað
sjálfsviðgerðarþjónustu og dráttarbíla-
þjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og
bjart húsnæði og mjög góð bón- og
þvottaaðstaða. Höfum ennfremur
notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða.
Mazda 929 ’86 pinto 72
Mazda 616 72 Bronco’73
Malibu 71 Bronco’66
Citroen GS 74 Cortina 1.6 77
Sunbeam 1250 72 v w Variant 72
Ford LT 73 vw Passat 74
Datsun 1200 73 Chevrolet Imp. 75
Cougar '61 Datsun 220 dísil
Comet 72 72
Catalina 70, Datsun 100 72
Cortina 72, Mazda 1200 73
Morris Marina Peugeot 304 74
74 Capri 71
Mavcrick 70 p'at 132 77
Taunus 17 M 72 Mini’74
Bonnevolle 70 Datsun 120 Y 76
Dodge Demo 71 Vauxhall Viva 72
VW 1300 72 VW 1302 72
óg fleiri. Allt inni, þjöppum allt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til
niðurrifs. Sendum um land allt.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. 1
símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—
22 alla daga og sunnudaga frá kl. 10—
18.
Til sölu varahlutir í:
Range Rover 72 Mazda 929 76
Lada 1600 79 Mazda818’72
Lada 1500 77 Mazda 1300 72
A-Allegro 77 Galant 1600 ’80
Ply. Fury 11 71 Datsunl60J’77
Ply. Valiant 70 Datsun 100 A 75
Dodgc Dart 70 Datsun 1200 72
D-Coronet’70 Toyota Carina 72
Skoda 120 L 77 Toyota M 1172
Saab 96 73 Toyota Corolla 74
Bronco ’66 M-Coronet 74
Peugeot504’75 EscortVan’76
Peugeot 204 72 Escort 74
Volga 74 Cortina 2-0 76
Audi '74 Volvo 144 72
Taunus 20 M 70 Mini 74
Taunus 17 M 70 M-Marina’75
Renault 12 70 VW 1600 73
Renault 4 73 VW 1300 7 3
Renault 16 72 Citroen G.S. 77
Fíat 131 76 Citroen DS 72
Land Rover ’66 pjnto 71
V-Viva 71 Rambler AM ’69
Benz 220 '68 Opel Rekord 70
o.fl. Sunbeam 72
o.fl.
Kaupunt nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla, sendum um land allt. Bílvirkinn
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Sími 72060.
Til sölu blá Toyota Carina 71.
skemrnd eftir árekstur. Tilboð óskast.
Uppl. í sima 45048.
Bílstjórastóll
óskast i Austin Alegro árg. '12. Uppl. i
sima 53225.
Varahlutirí Blazer,
skúffa, gafl og ýmislegt fleira. Einnig í
Pick-up bíla og Ford station ’65, Nal
Pick up 72 til sölu, bagga og gripvagnar..
Uppl. i sima 99-6367.
Dísilmótor til sölu.
Henschel disilmótor 240 HP dín með
girkassa. Uppl. isima 81757.
Bilabjörgun vió Rauðavatn.
Kaupum bíla til niðurrifs, staðgreiðsla.
Seljum varahluti i flesta bila. Sendum
um land allt, fljót og góð þjónusta.
Reynið viðskiptin. Opið alla daga frá kl.
10—19, lokað á sunnudögum. Nánari
uppl. í síma 81442.
Bilavarahlutir — kjarakaup.
Varahlutir í ýmsar gerðir bifreiða verða
seldir á mjög hagstæðu verði út þennan
mánuð. Hekla hf., varahlutalager,
Brautarholti 33.
Ford Mustang Ghia
árg. 74 til sölu með V 6 vél, sjálfskiptur
og vökvastýri. Einnig bilaskipti á amer-
ískri yngri gerð, helzt Mustang. Aðrar
USA gerðir koma einnig til greina. Uppl.
í sirna 50921 eftir kl. 18.