Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax í söluturn nálægt Hlemmtorgi , þrískiptar vaktir. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—624 Lagtækan mann vantar á trérenniverkstæði í Kóp. Uppl. í sima 41143 eftir kl. 17 og um helgina. Mótarif. Menn óskast í mótarif og hreinsun á timbri. Uppl. í síma 28767 eftir kl. 17. Vanan beitingamann vantar á 120 tonna bát sem fer síðar á net í Breiðafirði. Uppl. i sima 93-8473 og 93-8343 og eftir kl. 17 í síma 34864. Háseti og stýrimaður óskast á netabát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 76013. Laghentur og ábyggilegur maður óskast til starfa á radíóverkstæði. Tilboð sendist DV merkt „radíóverkstæði 326” fyrir 8. feb. ’82. Vinnið ykkur inn meira og fáið vinnu erlendis, í löndum eins og t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, i langan eða skamman tíma, hæfileikafólk i verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla- menntað. Vinsamlega sendið nafn og heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar- merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og munum við þá senda allar nánari upplýsingar. Heimilisfangið er: Over- seas, Dept. 5032, 701 Washington ST., buffalo, NY 14205 USA. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu strax. Helzt vaktavinna. Góðmeðmæli. Uppl. í síma 76809. Tækniteiknari óskar eftir starfi hálfan daginn, við teiknun og eða al- menn skrifstofustörf. Uppl. í síma 53127. Atvinna óskast 20 ára stúlku vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Er með próf frá Einkaritaraskólanum. Uppl. í síma 71472 eftir kl. 18 i kvöld og um helgina. Ung kona óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 82845. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29809 á milli kl. 1 og 4. Rafverktakar. Óska eftir að komast í nám í rafvirkjun eða rafvélavirkjun, hef lokið verkdeild málmiðna frá Iðnskólanum í Hafnarf. Uppl. ísíma 44448 eftirkl. 18. 20 ára maður óskar eftir starfi þar sem miklir tekju- möguleikar eru fyrir duglegan mann. Ef þú hefur þetta starf hafðu þá vinsamleg- ast samband við auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—985 Ýmislegt Fasteignasala til sölu. Fasteignasala á einum bezta stað i borg- inni, mikil og góð viðskiptasambönd. Hentugt húsnæði. Tilboð óskast send augld. DV, Þverholti 11, fyrir 9. febrúar, merkt „Arðvænlegt”. Hestamenn. Auglýsing í Eiðfaxa ber árangur, auglýsið og lesið auglýsingar í Eiðfaxa. Simi 25860. Barnagæzla Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er í Breiðholti og hef leyfi. Sími 76034. Tck börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Kópavogi. Uppl. ísíma 45090. Veiðarfæri Óska eftir að kaupa 10 mm flotteina og 12—14 mm blýteina. Uppl. i síma 75340. Vetrarþjónusta 1 hálkunni. Einstaklingar og fyrirtæki: Ökum heim sa|ti og sandi í þægilegum umbúðum, dreifum, ef óskað er, á tröppurnar — á gangstíginn — á heimkeyrsluna — við bilinn. Simi 18675. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla,Snorrabraut.. GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Tökum allt til innrömmunar, strekkjum á blindramma, fláskorin karton, matt gler og gott úrval rammalista. Flug Flugvél til sölu, Cessna Cardinal 177 B (TFILO). Flug- vélin, er búin fullkomnum blindflug- stækjum, ennfremur kemur til greina sala eða leiga á nýju 100 fm flugskýli i Fluggörðum. Selst í 5 eignarhlutum eða heilu lagi. Uppl. I síma 74100 á daginn 78218 á kvöldin. Garðyrkja Nú er rétti timinn til að klippa tré og runna. Pantið itímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 iog 21781 eftir kl. 7. Framtalsaðstoð Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. örn Guðmundsson við- skiptafræðingur, sími 72449. Skattframtöl 1982. Framtöl einstaklinga og launaframtöl fyrirtækja standa nú yfir. Áriðandi er að hafa samband sem fyrst. Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3-sími 41021. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6, Reykjavik, simar 26675 og 30973. Skattframtöl 1982. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Grettisgötu 94,simi 17938. Bókhald, skattframtöl. Aðstoða einstaklinga, félög og fyrirtæki við bókhald, uppgjör og framtöl. Páll Kr. Guðjónsson, sími 39609, eftir kl. 17 og 37693. Skattframtöl-bókhald Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaöila. Bókhald og ráðgjöf, Skálholtstíg 2a, Halldór Magnússon, sími 15678. Aðstoð við framteljendur. Almenn framtöl, framtöl með húsbygg- ingaskýrslu, framtöl fyrir kaupendur og seljendur fasteigna, framtöl með minni- háttar rekstrar- og efnahagsreikningi. Vinsamlega hringið og pantið tima. Leiðarvísir sf. Hafnarstræti 11 3h. símar 16012 og 29018. Önnumst skattframtöl, gerð launamiða, húsbyggingaskýrslur og aðra skýrslugerð til framtals fyrir ein- staklinga og minni rekstraraðila. Viðtalstími kl. 17—19 alla daga. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur og Hannes Snorri Helgason, Bjargarstíg 2, sími 29454. Skattframtöl og uppgjör. Svavar H. Jóhannsson, bókhald og umsýsla, Hverfisgötu 76, sími 11345. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Þorfinnur Egilsson lögfræðingur, Vesturgötu 16 Reykjavík. Sími 28510. Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. 'Gestsson viðskiptaþjónusta Hafnar- stræti 15, Reykjavik,simil8610. Skattframtöl 1982 Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Gissur V. Kristjánsson hdl., Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, simi 52963. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.n. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Skattframtöl ’82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, sími 28035. Skattframtal. Aðstoða einstaklinga við framtal til skatts. Hóflegt gjald. Sæki um fresti. Kem i heimahús ef óskaðer. Pantið tíma sem fyrst í síma 11697. Gunnar Þórir. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Tímapantanir i sima 29600. Þórður S. Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17 Reykjavík. Skattskýrslur, bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstrarmenn, húsfélög og fyrirtæki, rekstrar-' og greiðsluáætlanir. Opið kl. 9—18, símar 82121 og 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þor- valdz, Suðurlandsbraut 12. Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur , bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfélög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur. Garðastræti 16, simi 29411. Skemmtanir Félag fcróadiskótcka. Samræmd lágmarksgæði og örugg þjónusta. Sania verð hjá öllum. Dansleikjastjórn Dollý, sinú 46666. Diskótekið Donna, simar 43295 og 40338. Samkvæmisdiskótekið Taktur, sinti 43542. Dansstjórn Dísu, sinii 66755 (og 50513) Látið dansskemmtunina lukkast vel. Félag ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjöl- breytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðimar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmisleikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin. Á daginn í síma 74100. Ath. samræmt verð Félags ferðadiskóteka._____________________ • Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. jGrétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem þvi fylgir skemmtilegur ljósabúnaður. Virðulegu viðskiptavinir, ég vonast til að geta veitt ykkur ábyrga og góða músíkþjónustu sem diskótekið Rocky hefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og kvöldin í síma 75448. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferða- diskóteka. Diskótekið Dísa. Heimasimi 66755. Tillaga frá Dollý. Eitt, tvö róleg lög i byrjun, svona til að hita sig upp. Siðan gömludansa-syrpa á fullu. Loks létt diskó og rokksyrpa, á- samt islenzkum sing-along lögum með góðan hringdans I fararbroddi og jafnvel samkvæmisleikjum inni á milli. Smátt og smátt upphefst stuðið og nær há- marki í lok vel heppnaðs kvöld. Fjögurra ára reynsla í dansleikjastjórn. Diskólekið Dollý. Simi 46666. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Doliý. Sími 46666. Samkvæmisdiskótekið Taktur. Sé meiningin að halda árshátið, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemmning ef þið veljið símanúmerið 43542, sem er Taktur, með samkvæmisdansa og gömludansa i sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla. Simi 43542. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Einkamál Óskum cftir að kynnast stúlkum á aldrinum 20—25 ára með ná- in kynni í huga. Tilboð sendist DV merkt „Tveir hjálpfúsir”. Spákonur Er flutt frá Brú v/Suðurgötu. Les í lófa og spil og spái í bolla. Ræð einnig minnisverða drauma alla daga. Athugið nýtt símanúmer. Timapantanir í síma 75725 alla daga. Kennsla Vetrarnámskeið ’82. Þann 1.—10. febrúar hefst námskeið i klassískum gítarleik og tónfræði fyrir nemendur námskeiðsins. Þeir sem þegar hafa lagt inn umsókn eru beðnir að stað- festa þær strax. Innritun í sima 18895. Örn Viðar. Skóviðgerðir Mannbroddar: Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, simi 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik, sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, simi 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, simi 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavikurvegi 64, simi 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19, simi 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Vctrarþjónusta. Setjum hælplötur og ntannbrodda á skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skóvinnustofa Einars, Sól- heimum 1, simi 84201. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott með vatnsnuddi, sturtur, hvíldar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum í Ijósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutímar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratímar, föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20.00. Hafnarfjörður — nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar- hrauni 41 er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Sími 50658. Vegna hagræðingar er nú nóg rými í æfingasal Jakabóls við Þvottalaugaveg. Jakaból er rétti staðurinn fyrir þá sem vilja ná varanlegunt árangri og vilja fá rétta leiðsögn frá byrjun. Sé takmarkið annað en að fá það bezta er bent á aðra staði. Mánaðargjald kr. 200. Starfshópar, athugið hádegistimana og íþróttahópar sérstök kjör. Simi 81286. Þjónusta Járnsmíði, rafsuða. Hvers konar smíði og viðgerðir, færan- leg tæki, sími 83977 á daginn. Kvöld- símar 82771 og 71052. Dyrasímaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð í nýlagnir. Uppl. í sima 39118. Dyrasímaþjónusta Tökum að okkur uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 23822 ogisíma 73160 eftirkl. 19. Tökum að okkur að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnun- um, erum með ný, fullkomin háþrýsti- tæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. í sima 77548. Blikksmíði Önnumst alla blikksmiði, t.d. smiði og uppsetningu á þakrennum, þakköntum, ventlum, loftlögnum, hurðarhlífum o.fl. Einnig sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja G.S. simi 84446. Tökum að okkur alls kyns trésmiðavinnu, úti sem inni. Uppl. isima 66253 eftirkl. 19. IRaflagnaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir, teiknum raflagnir, önnumst viðgerðir á eldri raf- lögnum, gerum tilboð. Uppsetningar á dyrasímum og tökum að okkur viðgerðir já dyrasímum. Löggildur rafverktaki. Sími 71734 og 21772. Innflutningsfyrirtæki og verzlun Getum tekið að okkur að leysa inn vörur. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 975”. Scania LS111 '81 Tilboð óskast í Scania LS 111 ’81, ekinn 22 þús. km. Burð- argeta 13.600 kg. Upphitaður pallur, fjarstýrður gafl. Til sýnis að Borgarholtsbraut 60, Kópavogi. Smiðir Fyrirtæki, sem er meðviðhaldsvinnu og nýsmíði, vantar smiði eða menn vana smíðum. Upplýsingar um nafn, heimilisfang og símanúmer leggist inn á auglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir 12. febrúar nk. merkt „0354”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.