Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 24
32 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. Verzlun og þjónusta Sími 27022 Þverholti 11 Vetrarvörur Skiðamarkaður. Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl.' Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör- ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Húsgögn í dag ognæstu daga tökum við notuð sófasett aö hluta upp i ný sófasett. Ath. okkar sérstaka febrúar- tilboð. Einnig erum við með svefnbekki og hvíldarstóla á sérstaklega hagstæðu verði. Sedrus húsgögn, Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585. Tölvur MICRO ■/a Eigendur videokerfa athugið. •Við bjóðum Genie tölvu til þess að sýna dagskrár vikunnar ásamt klukku. Teikn- um í forritið stöðvarmerki eftir ykkar hugmynd. Genie tölvur eru notaðar í stærstu kerfunum t.d. Video-son. Tengj- um ef óskað er. 16 K Genie tölva ásamt forriti kostar aðeins um 12500 kr. (með ísl. stöfum). Pantið ykkur tölvu strax i dag! (Mocrotölvan s/f), Síðumúla 22, s. 83040. Hljómtæki iiii d ## u,. n Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax séu þau á staðnum. Ath. Okkur vantar 14”- 20” sjónvarpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. FRAMTALSAÐSTOÐ Upplýsingar og tímapantanir i síma 82027 kvöld og helgarsími 72525. Egill G. Jónsson, BÓKHALDSSTOFA Ármúla 11. BOD TIL BLAÐBURÐARBARNA DV og Vikunnar ídagopnarnýr TOMMA- H AMBORG ARAST AÐUR áLækjartorgi íþví tilefni bjóða TOMMAHAMBORGARAR blaðburðarhörnum DVog Vikunnar upp á hamborgara eftir aö blaðburði lýkurídag Verzlun Úrval af úrum, viðgerðarþjónusta. Magnús Ásmunds- son, úra- og skartgripaverzlun, Ingólfs- stræti 3. Sendum í pósti. Verksmiðjuútsala. Kjólar í stórkostlegu úrvali, peysur á börn og fullorðna, mussur og jakkar. Prjónaefni úr acryl og ullarloðbandi. Opið til kl. 17. Fatasalan Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni við hliðina á Hliðarenda.. Skólar, félagssamtök. Prentum félagsmerki á boli eftir hvaða hugmynd sem er. 10 daga afgreiðslu- frestur frá staðfestingu pöntunar. Ath. 20 litir, fjölbreytt snið, 11 stærðir. Nán- ari uppl. hjá verzluninni Elle, Skóla- vörðustíg 42, sími 91-11506. Vörubílar Til sölu Scania 110 super árg. ’73, góður bíll á góðum dekkjum. Uppl. í síma 97-1137. Bflar til sölu Toyota Corolla DX til sölu. Beigelitur árg. ’80., ekinn 22 þús. 50 þús. út 47 þús. á 10 mánuðum. Uppl. í síma 50994. Bflamáíun Höfum opnað eigið fyrirtæki. Áferð hf. Funahöfða 8. Sími 85930. Bilamálun og verzlun. Allt til sprautunar og viðhalds lakki bílsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins eru: Jón Magnússon, áður verkstjóri hjá Agli Vilhjálmssyni hf. og Lárus Haukur Jótisson. Bflaleiga rt;r-5'-:u ..U-\j Úrval bíla á úrvals bílaleigu með góðri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Útvegum afslátt á bílaleigu- bílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96- 21715 og 96-23515. Skeifunni 9, Reykja- vík símar 91-31615 og 91 -86915. Býður upp á 5—12 manna bifreiðir, station bifreiðir, jeppa bifreiðir. ÁG Bilaleigan, Tangarhöfða 8—12. Símar (91) 85504 og (91) 85544. 6 i*. Bílaleiga hf. Smiðjuvegi 44 D, ( simi 75400—78660, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Toyota Land Cruiser, jeppi, Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. ’80, ’81, ’82. Á sama stað eru viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og Ihelgarsimi eftir lokun 43631. Varahlutir ðSumeoeie Ö.S. umboðið Sérpantanir í sérflokki. Lægsta verðið. Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar, bæði bensín og dísil, gírkassar, hásingar o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg- ustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Myndalistar fáanlegir. Sérstök upplýs- ingaraðstoð, greiðslukjör á stærri pönt- unum. Uppl. og afgreiðsla að Víkur- bakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Qaumeoeie Ö.S. umboðið. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur á ameriska, japanska og evrópska bila. Sogreimar, blöndungar, knastásar, und- irlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkn- ingasett, kveikjuhlutir, olíudælur o.fl. Verð mjög hagstætt, þekkt gæðamerki. Uppl. og afgreiðsla að Vikurbakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Þjónusta Castoliií0 ÍTlálfmprautun h.f. SKEMMUVEGI 10 — KÓPAVOGI — SÍMI 76590 Vélaeigendur — viðgerðamenn. Tökum að okkur viðgerðarsuður (t.d. pottsuður), slitsuður. Sprautum málmi á öxla. Rennismíði, nýsmíði. 7 ' Vj ~-y»~ ■ ' X ‘'.-/■’ Andlitsmyndir. Tek að mér að teikna blýantsandlits- myndir eftir ljósmyndum. Sýnishorn á staðnum. Uppl. isíma 45170. Múrverk flísalagnir, steypur. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Videó Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Allt original myndir. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið mánudag- föstudag frá kl. 14.30—18.30. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 16— 18. Videoval, Hverfisgötu 49 sími 29622. VIDEO- n Markadurihu hahraborgio ™fStnUírn Höfum VHS myndbönd og original spólur í VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.