Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 25
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRUAR 1982. 33 Verzlun og þjónusta Sími 27022 Þverholti 11 Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úr- val — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustig 19, sími 15480. aa Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af myndefni. fyrir VHS. Opið kl. 12—19 mánud-föstud. og kl. 13—17 laugard. og sunnudag. Líkamsrækt lnnritun í karate. Byrjendanámskeið eru að hefjast. Innrit- un fer fram þessa og næstu viku á sunnudögum kl. 13—14, þriðjudögum kl. 20—21, fimmtudögum kl. 20—21 í Iþróttahúsinu Ásgarði Garðabæ. Uppl. í síma 53066 á innritunartíma. Komið og kynnizt heillandi íþrótt fyrir alla. verið með frá byrjun. Karatedeild Stjörnunn- ar, Garðabæ. * 4 Sf Yogastöðin Heilsubót. Við bjóðum morguntíma, dagtíma, kvöldtíma, fyrir fólk á öllum aldri. Sauna, böð og Ijósaböð. Markmið okkar er að verjast og draga úr hrörnun, að efla heilbrigði á sál og líkama. Nánari uppl. í símum 277!Oog 18606. Sauna-sól Stofan Bárugötu 11 Aukiö velliðan og hraustlegt útlit. Varist bruna og óþægindi í sólar- landaferöinni. Tímapantanir í síma 22031. Sauna-sól stofan Bárugötu 11. Aukið vellíðan og hraustlegt útlit. Varizt bruna og óþægindi í sólarlanda- ferðinni. Timapantanir í síma 22031. Þjónustuauglýsingar // Önnur þjónusta Bifreiðaverkstæðið BÍLVER SF. Auðbrekku 30, sími 46350. Guðmundur Þór og Arngrímur. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir. ALLAR almennar kjötvinnsluvélaviðgerðir, fag- menn. Sími73551 Verzlun ■7,-9,-13« i Fyrir bílinn og húsgögnin, á vínil, leður og gúmmí. Þetta er aðeins eitt hinna frábæru dönsku efna sem við seljum. n Áferð hf. bflamálun og vcrzlun, Funahöfða 8. Umboðs- og hoildverzlun, sími 85930. SUMARHÚS Nú er tilvalið að huga að sumarhúsum fyrir vorið. Við bjóðum sérstakt kynningarverð á 26 ferm húsum til 15. febrúar. Ennfremur bjóðum við eftirtaldar stærðir: 22 ferm, 31 ferm, 37 ferm, 43 ferm og 49 ferm. ATH. að hægt er að fá húsin afhent á ýmsum byggingarstigum. Sumarhús Jóns hf., Kársnesbraut 4 (gegnt Blómaskálanum). Sími458l0 Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 Húsaviðgerðir 23611 23611 Húsaviðgerðir Tökum að okk.ur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurðaþéttingar. Nýsmíði-innréttingar. HRINGK) í SÍMA 23611 Þjónusta Nýsmíði, breytingar. Tökum að okkur innréttingasmíði, hurðaisetningar, klæðningar úti sem inni og margt fleira fjær og nær. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 24924 og 20945 eftirkl. 18. Kælitækjaþjónustan Reykjavfkurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum-Sendum. 41529 Innanhússmíði 41529 Önnumst alla smíöavinnu innanhúss í gömlum sem nýjum húsum, hvar sem er á landinu. Nýsmíöi, viðgerðir, breytingar, innréttingar, hurðaísetningar. Útvegum allt efni og iðnaðarmenn, leggjum áherzlu iá vandaða vinnu og viðskipti, fullkomin tæki og vélar. Greiðslukjör. Sturla Jónsson byggingamcistari, sími 41529. RAFLAGNIR Annast allar raflagnir, nýlagnir, endur- nýjanir, viðhald ograflagnateikningar. ÞORVALDUR BJÖRNSSON löggiltur rafverktaki. Sími 76485 millikl. 12—13 ogeftir kl. 20. Efnalaug Nóatúns Rúskinns-, mokka- og fatahreinsun, fatapressun. Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson símí 34364. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélateigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 TRAKTORSGRðFULEIGA Geri föst verðtilboð. Opið alla daga, vanir menn. GÍSLI SVEINBJÖRNSSON. SÍMI 17415. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræslingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5", 6”, 1" borar. Hljóðlált og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskaó er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. ' KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar. Einnig til leigu steinsög og ný Case grafa. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637 og 74211. SGröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og flí Þ fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 liV TÆKJA- OG VELALEIGA wrv Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftprossur Hrœrivélar Hitablásarar ‘ Vatnsdœlur Háþrýstidœla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél, 31/2 kilóv. Beltavólar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr vöskum, 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðker o.fl. Fullkomnustu tæki. simi 71793 og 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niöur föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílu plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.