Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Side 27
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. 35 tG. Bridge Brezku konurnar höfðu alltaf yfirhöndina gegn þeim bandarísku í úr- slitaleik heimsmeistarakeppninnar í Bandaríkjunum sl. haust. Hér er spil, sem gaf þeim brezku vel, 25. spil úr- slitaleiksins. Norður gaf. Austur- Vestur á hættu. Norður 4ÁK742 V 5432 0 OS Vestur A983 ^ÁK OÁK54 + DG87 + 95 Austur 4 DG5 0 976 0 1063 * Á1064 SuÐUR 4106 OKG108 0 DG72 *K32 Á báðum borðum opnaði suður i þriðju hendi á einu hjarta. Létt opnun en þessi spil uppfylla varla nokkur skil- yrði til slíkrar opnunar. Hjörtun ekki nema fjögur. Tígulopnun, jafnvel spaða- blekkisögn skárri. Passið þó bezt. En nóg um það. Á báðum borðum var sagt eitt grand á spil vesturs. Hjarta-stöðvararnir góðir. Konurnar í sæti norðurs trúðu á hjartasögn suðurs. Stukku í þrjú hjörtu. Siðan skildu leiðir. Brezka konan í austur, Pat Davies, doblaði þrjú hjörtu, sem varð lokasögnin þar. Sú bandaríska í austur, Sanders, sagði hins vegar þrjú grönd. Það gekk ekki. Norðurspilaði út litlum spaða. Nú þarf norður að eiga laufkóng — suður hjartakóng — til að spilið vinnist. Það var ekki og sú bandariska missti alveg vald á spilinu. Fékk ekki nema sex slagi. Hvers vegna virðist erfitt að sjá. Átta slagir á borðinu. í þremur hjörtum dobluðum fengu þær brezku i vörninni sex slagi, eða 300. Þrjá á tromp með tígultrompun. Tvo slagi á tígul og laufás. Því 600 fyrir spilið eða 12 impa. Á stórmeistaramóti Hoogovens Sjávarvík í Hollandi í janúar kom þessi staða upp I 2. umferð í skák Sunye og Hort, sem hafði svart og átti leik. 24. — Rd3! 25.Hxd3 - — exd3+ ogHortvann. e4+ 26. Ke2 Stjörnuspá Vesalings Emma RMQflnRinn FftRturfts Svndicate. Inc. World rights reserved. ^ BULLS _Viltu hætta að tala um það þegar læknirinn kom í vitjunina. Þú kemur upp um það hvað ég er orðin gömul. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnaraefl: Lögrcglan simi 184S5, slökkviilö og , sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og| sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögrcglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrl: Lögrcglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiÖ slmi 22222. Apótek Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykja- vik vikuna 5.-11. febrúar. Laugavegs Apótek kvöldvarzla frá kl. 18—22, einn- ig laugardagsvarzla frá kl. 9—22 Holts Apótek næturvarzla frá kl. 22—9 og sunnudagsvarzla til kl. 9 mánudagsmorgun. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í ‘símsvara 51600. ! Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyrí. Virka daga cr opiÖ i þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. l9.og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar cru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, daugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.' Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, t Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi22411. Læknar Reykjavik — Dagvakt kl. 8- Kópavogur — Seltjarnarnes. -17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli, segðu okkur söguna sem enginn hló að í partiinu í gærkvöldi. næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá 'kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími BorgarspUalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Hellsuveradarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæölngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Ðarnade: °Ha daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum rdögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vlsthelmillð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá 'kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin ‘Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN: — Útlánadeild, bingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13— 19. Lokað um helgar í maí og júní og ágúst, lokað allan júlímánuö vcgna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælumog stofn- unum. » SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókabiónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöákirkju, simi 36270. ^Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga fj-á kl. 14—17. ' AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. , 13-17.30. ' ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á ! verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö ‘sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar l síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Spáiln gildir fyrír laugardaginn 6. febr. Vatnsberínn 21. jan.—19. feb.): Þú hefur mikinn hug á endur- bótum og fegrun um þessar mundir. Gættu samt aö fjármála- hliöinni áöur en þú ferö of langt út á þær brautir. í dag kanntu að verða fyrir miklu láni. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Dagurinn hentar vel till hvers konar fjármálaráöstafana, ekki sízt hvað varðar kaup og sölu. Þú ert heppinn i dag. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Dagurinn er dáiitiö viðsjárverð- ur. Dagleg störf kunna að verða þér crfiðari en ella. Gættu þin og rjúktu ekki upp af litlu tilefni. Fólk sem fæst viö hvers konar list- ir má búast viö ánægjulegum degi. Nautið (21. april—21. maí): Þér kann að berast bréf i pósti sem kemur þér úr jafnvægi og veldur þér ferðalagi. Allt mun þó fara mun betur en á horfir. Tviburarnir (22. maí—21. júni): Þér ætti að verða mikið úr verki í dag og fyrri part dags máttu búast við ánægjulegri heim- sókn. Gættu þess samt að brjóta ckkert i dag. Mundu aö kapp er bezt með forsjá. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Vertu ekki að fitja upp á neinu ný- næmi í dag, heldur sinntu þinum venjulegu störfum. Þú virðist vera eitthvað þreyttur um þessar mundir og ættir aö vera meira hcima við. Hvild er öllum nauðsynleg. I.jónið (24. júli—23. ágúst): Þú skalt ekki bregða út af daglegum venjum í dag. Láttu þér ekki koma á óvart þótt loforö sem þú treystir verði ekki haldiö. Meyjan (24. ágúst—23.sept.): Dagurinn verður þér til tölu- verðra leiöinda vegna þess að of margir eru cigingjarnir og líta aöeins í eigin barm. Láttu það ekki á þig fá. Þeim hefnist fyrir sem þannig hugsa. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þig iangar til þess að bera leyndar- mál undir kunningja eða vin. Gerðu það ekki án þess að hafa vandlega hugleitt hvað fyrir þér vakir. Orð verða ekki aftur tek- in, mundu það. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kannt að lenda i þrasi vcgna verölags í dag. Láttu ekki snuða þig né tala þig til. Kvöldið hentar vel til hvers konar samræðna. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú skalt ekki veita mann- eskju meðmæli ef þú ert ekki sannfærður um áaæti hennar. Annað kynni að verða þér dýrkeypt og raunar mikið angurscfni. Mundu að heiöarleiki borgar sig oftast bezt. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þú býrð yfir miklu aðdráttarafii um þessar mundir svo nú er rétti timinn til þess aö biðja fólk um greiða. Einhver af hinu kyninu hefur mikinn áhuga á þér. Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að gcra upp hug þinn i sambandi við mikið áhuga- og hjartansmál. Áður en þú byrjar á nýjum viöfangsefnum skaltu athuga vel hvort hægt verður að Ijúka þeim. Þú munt kynnast ungri manneskju sem ekki hefur góð áhrif á þig. Þú skalt losa þig úr þeim tengslum hið bráðasta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ,kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Ðókabúö Olivcrs Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. NorðfjörÖ hf., Hverfisg. , Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. TJeildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut61. Lyfiabúö Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. Bella Eg skil ekki Juttu fullkomlega. Hún er 'svo sæt og gófl, en reynir svo ailtaf að 'sigra mig i badminton. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími’ • 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. ; Hitaveitubilanir: Reykjavik,*Kópavogur og Hafnar ' fjörður, sími 25520. Seltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Kefiavik, simar 1550, eflir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar .1088og 1533, Hafnarfiörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, lAkureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 105. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö alían sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja ‘sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / ;2 3 V- iT í, 7“ 1 * 10 12 /3 15 1 ií, /?• J /9 Lárétt: 1 kaupstaður, 7 annars, 8 bók- |staf, lOsvif, 12saur, 13óróa, 15yndis, 16 heiti, 18 rithöfundur, 19 ormana. Lóðrétt: 1 hughrif, 2 stafur, 3 frjálsu, 4 jánægður, 5 tiðum, 6 háttprúða, 9 Tallegan, 11 sytran, 14þefa, 17þögul. ; I.ausn á siðustu krossgátu. ÍLárétt: 1 veldi, 6 bú, 8 otur, 9 lið, 10 gan, Uæmta, 12 ungmær, 15 rýna, 16 gil, 18 stamir, 20 enda, 22 rit, 24 firruna. Lóörétt: 1 vogur, 2 eta, 3 lungna, 4 dræma, 5 ilm, 6 bitrir, 7 úðar, 13 nýtni, U4 ægir, 17 lýta, 18 sef, 19 mar, 21 dr, 23 in.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.