Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Qupperneq 28
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. Fjórðu vikuna í röð situr íslenski Start- flokkurinn í efsta sæti Reykjavíkurlistans með hið stórgóða lag Eiríks Haukssonar, Sekur. Virðist lítið lát á vinsældum lagsins meðal gesta Þróttheima, þar sem Reykja- víkurlistinn er valinn i viku hverri. Grýlurnar tóku aftur sprett upp i annað sæti listans með Gullúrið en þær eiga sér ákafa fylgj- endur þó þeim hafi enn ekki tekizt að komast í efsta sætið. Purrkurinn hrapaði á hinn bóginn niður í níunda sætið eftir að hafa verið tvær vikur samfleytt í þriðja sæti. Nýju lögin tvö eru einkar danshæf, beint í þriðja sæti er lítt þekktur náungi, Alton Edwards að nafni, og gömlu kempurnar í Four Tops gera það ekki endasleppt, Íagið „Don’t Walk Away” hraðar för sinni upp vinsældalista viða í heiminum þessa dagana. Það hafnaði í áttunda sæti á Reykjavíkurlistanum. Stebbi hristingur hefur eina ferðina enn hreppt efsta sætið í Lundúnum, að þessu sinni með nýja lagið sitt „Oh Julie”. Athygli vekur að Stranglers eru komnir á fulla ferð með silki- mjúkan söng, Golden Brown, á Lundúna- listanum en þar hafa þeir ekki verið tiðir gestir að undanförnu. Loks er þess að geta að Olivia Newton-John var tíu vikur sam- fleytt á toppi New York listans og hefur aðeins eitt lag fyrir utan „Physical” staðið svo lengi á þeim tindi. -Gsal i ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. (1 ISEKUR..................................Start 2. ( 6 ) GULLÚRIÐ.........................Grýlurnar 3. (- ) I JUST WAIMNA (SPEND SOME TIME WITH YOU).............Alton Edwards 4. (8 ) GET DOWN ON IT...............Kool ft the Gang 5. ( 5 ) DONT YOU WANT ME.............Human Lcague 6. ( 2 ) EVERY LITTLE THING SHE DOES IS MAGIC.Police 7. ( 7 ) YOUNG TURKS....................Rod Stewart 8. (- ) DONT WALK AWAY....................Four Tops 9. ( 3 ) HVAÐ GET ÉG GERT?............Purrkur Pillnikk 10. ( 9 ) PHYSICAL.................Olivia Newton-John L0N00N 1. ( 3 ) OH JULIE......................Shakin Stevens 2. (1 ) THE LAND OF MAKE BELIEVE...........Bucks Fizz 3. ( 2 ) THE MODEL.........................Kraftwerk 4. (16) GOLDEN BROWN.......................Stranglers 5. (4 ) GET DOWN ON IT................Kool & The Gang 6. ( 9 ) BEING BOILED...................Human League 7. (6 ) I FIND MY WAY HOME.............Jon & Vangelis 8. (11) MIRROR MIRROR..........................Dollar 9. ( 7 ) DEAD RINGER FOR LOVE........Meat Loaf og Cher 10. (18) ARTHUR'S THEME................Cristopher Cross 1. ( 4 ) I CANT GO FOR THAT.........Daryl Hall and John Oates 2. ( 2 ) WAITING FOR A GIRL LIKE YOU....Foreigner 3. ( 3 ) CENTERFOLD................The J. Geils band 4. (1 ) PHYSICAL................Olivia Newton-John 5. ( 5 ) HARDEN MY HEART...............Qarterflash 6. ( 6 ) LEATHER AND LACE.............Stovie Nicks >. ( 7 ) TURN YOUR LOVE AROUND......George Benson 8. ( 8 ) LET'S GROOVE.............Earth, Wind & Fire 9. (10) THE SWEETEST THING...........Jucie Newton 10. (11) HOOKED ON CLASSICS..............The Royal Philharmonic Orchestra |Shakin’ Stevens, Rod Stewart, Meat Loaf og Stevie Nicks eiga öll lög á vin- sældalistanum þessa vikuna. V Menning verður trauðla skilgreind svo öllum líki og vísast| margir sem telja túlkun orðabókar Menningarsjóðs ófullnægj-' andi, en þar segir:,,þroski mannlegra (andlegra) eiginleika; mannsins, það sem greinir hann frá dýrum, þjálfun hugans, andlegt líf, sameiginlegur arfur.Menningarverðlaun DV eru^ á næsta leiti og deginum ljósara þegar tónlistardómnefndin erj skoðuð að rokktónlist er ekki talin til menningar. Raunarl kemur það ekki svo á óvart. Hér á landi hafa hámenningarklík-1 ur millikynslóðarinnar ráðizt af sérstöku offorsi gegn allri rokk- tónlist á áraraðir og dregið dár að henni sem mest þær hafa mátt með stuðningi flestra fjölmiðla. Hitt vekur á hinn bóginn furðu að blað sem kennir sig við frjálslyndi skuli taka undir út-| skúfun „menningarvitanna” á rokktónlist og þar með úrskurða hana óhæfa í menningarlegu tilliti. Margir glöggir menn hafa D. Hall & J. Oates — (Oates á myndinni) platan „Private Eyes” á bandaríska listanum. |bent á að til sé aðeins tvennskonar tónlist, góð og vond, - gæðin verði að sönnu einlægt matsatriði en óháð formum og stefnum. rokktónlistin hefur gefið af sér fjölda listaverka sem ótvírætt |geta talizt til andlegra verðmæta og verða því sígild þegar þau |hafa náð tilskildum aldri! En ekki skal heldur fjöður yfir það dregin að ýmislegt er miður gott í rokktónlist - en er ekki svo í 'öllum listgreinum þegar að er gáð? Og hver mælir á móti því að Sokk og djass séu hlutar af okkar menningu? Útskúfun þessarar ónlistar í menningarverðlaunum blaðsins er tímaskekkja! Human League hefur algera yfirburði á íslandslistanum þessa úkuna og sýnir vel að nýrómantíska bylgjan er að skella á tkkur af krafti. Annars er listinn sviplítill og aðeins tvær gamal- >rónar hljómsveitir með nýjar plötur á blaði, ABBA og Kinks. -Gsal > Barbra Streisand — „Astarsöngvar” hennar vinsælasta breiðskífan í Bretlandi. Human League — örugg forysta á Islandslistanum með plötuna j„Dare”. Bandaríkin (LP-plötur) i ísland (LP-plötur) i Bretland (LP-plötur) 1. (1 )4..........................Foreigner 2. (2 ) Escape......................Journey 3. ( 7) Freeze Frame.........J. Gei/s Band 4. (4 ) Hooked On Ciassics.........Konungl. fílharmónían 5. (5) Tattoo You............Rolling Stones 6. (6) Bella Donna...........Stevie Nicks 7. (3) For Those About ToRock................................AC/DC 8. (8) Private Eyes......D. HallErJ. Oates 9. (9 ) Ghostln The Machine..........Police , 10. (10) Memories............Barbra Streisand 1. (1) Dare................Human League 2. (4) Himinn £r Jörð...Gunnar Þórðarson 3. (2) Best OfBlondie.............Blondie 4. ( 6 ) Mini Pops.........Ýmsir fíytjendur 5. {— ) The Visitor..................Abba 6. (8) Collection...............PinkFloyd 7. (19)Prince Charming.....Adam 6t Ants 8. (3) For ThoseAbout ToRock........AC/DC 9. ( 9 ) Arch 'rtecture 6r MoraHty.................................OMD 10 (— ) Give The People What TheyWant..............................Kinks 1. (5) Love Songs..........Barbra Streisand 2. (1) Dare................Human League 3. (2 ) Hits Hits Hits.................. Ýmsirt fíytjendur 4. (7) Pearls..................ElkieBrooks 5. (3 ) Greatest Hrts ................ Queen 6. (4) The Visitor....................Abba 7. ( 6 ) Modern Dance......Ýmsir fíytjendur 8. (10)4.........................Foreigner 9. (9 ) Architecture ft Morality.......OMD 10. 18) Something Special.............Kool 6r the Gang

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.