Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1982, Page 30
38 Kvikmyndin um grallarana J6n Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum (.uflrúnar Helgadóllur. . . . er kjörin fyrir börn og ekki siður ákjósanleg fyrir uppalendur. Ö.Þ. DV. ...... er hin ágætasta skemmtun fyrir börn og unglinga.” S.V. Mbl. ,, ... «r fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd”. JSJ Þióðviliinn. Tónlist: Kgill Ólafson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertekvon Mynd fyríralla fjölskylduna Sýnd kl. 5. Tönleikar kl. 20.30. með Ivan Rebroff Sýnír stórmyndina Breaking Glass Ný æsifjörug tónlistarmynd með Hazel O’Connor. Mynd full af skemmtiiegum uppátækjum. Meiri háttar stemmning. Komdu I fjörið. I.eikstjóri: Brian Cíibson. Leikarar: Kale-Hazel O’Connor Danny Price-Phil Daniels Boh Wood-Jon Finch íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Alh. breyllan sýningartíma. Hækkað verð. Kopovogsleikhúsið JiliJUÍÍi Íii eftir Andrés Indriöason. 18. sýn. sunnudag kl. 15.00. fáir miðar eftir Miðapantanir í sima 41985 allan sólarhrínginn, en miðasalan er opin kl. 15—20.30 miðvikudaga og fimmtudaga og um helgar kl. 13— 15. Sími 41985. ! SMM, Bronco Billy Bráðskemmtileg bandarisk mynd um sirkusstjórann óútreiknanlega Bronco Billy (Cllnt Eastwood) og mislitu vini hans. öll lög og söngvar eru eftir „country”- söngvarana Meril Haggard og Ronnid Milsap. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS I o Sími32075 Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- valsmynd um mann sem er trufl- aður i nútiöinni af fortíöinni. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO: íslenzkur íextl. Sýnd kl.5,7,05 og9. Bönnuð börnum innan lóára. Mynd um öfgana i sjónvarps- auglýsingunum. Sýnd kl. 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR UNDIR ÁLMINUM Aukasýning í kvöld kl. 20.30. JÓI laugardag kl. 20.30. Uppselt. þriðjudag kl. 20.30. SALKA VALKA 5. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning miövikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. OFVITINN fímmtudag kl. 20.30. Miöasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. 1941 Bráðskemmtileg ný heimsfræg amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Belushi, Chrístopher Lee, Dan Aykroyd, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. íslenzkur texti. TÓNABÉÓ Simi31182 „Hamagangur í Hollywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerð af Blake Kdvards, Maðurinn sem málaði Pardusinn bleikan og kenndi þér að telja upp að ,,10”. ,,Ég sting upp á S.O.B.í sem beztu mynd ársins’ ’ ’,, Lcikstjóri: Blake Edvards Aðalhlulverk: Richard (Burt úr „Löðri”) Mulligan Larry (J.R.) Hagman William llolden Julie Andrews. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. #ÞJÓÐLEIKHÚS» AMADEUS 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. DANSÁRÓSUM iaugardag kl. 20. Litla sviðið KISULEIKUR sunnudag kl. 16. þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1.200. ISLENSKA ^PERAN* SÍGAUNA- BARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss í þýðingu Egils Bjarnasonar. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Gunnar Bjamason. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Ljós: Kristihn Daníeísson. Hljómsveitarstjórn: Robin Stapleton 16. sýn. í kvöld. Uppselt. 17. sýn. laugard. 6. febr. Uppselt 18. sýn. sunnudag 7. febr. Uppselt 19. sýn. mánud. 10. febr. 20. sýn. föstud. 12. febr. Miðasalan er opin daglega frákl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanir seldar degi áður en sýning fer fram. Ath. Áhorfendasal verður lokað um leið og sýning hefst. flllSTURBfJARfíifl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarísk gam- anmynd í litum og panavision. Þessi mynd var sýnd alls staðar við metaðsókn á sl. ári í Bandaríkjun- um og víðar enda kjörin „Bezta gamanmynd ársins”. Aðalhlutverk leikur vinsælasta gamanleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn ísl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Hækkað verð SÆMRBÍP - • Sími 50184 Cheech og Chong Ný, bráðfjörug og skemmtileg.; gamanmynd frá Universal um háð^ fuglana tvo. Hún á vel við drungalegu skammdeginu þessi; mynd. ísl. texti. Aðalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marín Handrít: Tomas Chong og Cheek Marín. Leikstjóri: Tomas Chong og Cheek Marín Sýnd kl. 9. UTLAGINN 91 m Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar m Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói ELSKAÐU MIG í kvöld kl. 20.30. ÞJÓÐHÁTÍÐ eftir Guðmund Steinsson laugardag kl. 20.30. Leikstjóri Kristbjörg Kjeld. Fjölmennið á sýninguna, umræöur með höfundi og leikstjóra að lok- innisýningu. Umræðuefni: Fjallar leikrítið um hernámið á íslandi, og þá hvernig. Ath. Fáar sýningar eftir. SÚRMJÓLK MEÐSULTU Ævintýri í alvöru. Sunnudag kl. 15.00. ILLUR FENGUR sunnudag kl. 20.30. STERKARI EN SUPERMAN þriðjudag kl. 15.00. Miðasala opin virka daga frá kl. 14.00, sunnudag frákl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. J.H. Parket auglýsir: Er parketið orðið ljðtt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússum við upp og lökkum hverskyns viöargólf. Uppl. ísíma 12114. DAGBLAÐIÐ& VlSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. Útvarp Útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Ingeman. lngólfur Jónsson frá Prestbakka les þýðingu sína (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Á framandi slóðum”. Oddný Thorsteinsson segir frá Arabalöndum og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. , a. Einsöngur: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Jón Laxdal, Bjarna Böðvarsson og Pál ísólfsson. Guðrún A. Kristins- dóttir leikur með á píanó. b. Frá æskuárum á Skógarströnd fyrir 60—70 árum. Minningar Sigur- borgar Eyjólfsdóttur. Helga Þ., Stephensen les fyrri hluta. c. Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson. Þórarinn Guðnason læknir les. d. Önn daganna. Baldur Pálmason les síöari hluta frásöguþáttar Jóhannesar Daviðssonar í Neðri- Hjarðardal í Dýrafirði. e. Kór- söngur: Karlakór Reykjavikur syngur íslensk lög. Siguröur Þórðarson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Noröur yfir Vatnajökul” eftir William Lord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (5). 23.00 Kvöldgestir—Þittur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 5. f ebrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 20.50 Allt I gamni með Haroid Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspeglll. Umsjón: Bogi Ágústsson. 21.50 Hvað kom fyrir Baby Jane? (What Ever Happened to Baby Jane?) Bandarísk biómynd frá 1962. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joan Crawford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sem báðar eru leikkonur. Onnur átti velgengni að fagna ung, en hin vcrður fræg kvikmyndaleikkona síðar. Þannig hafa þær hlutverka- skipti og þau koma óneitanlega niður á samskiptum þeirra. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.00 Dagskráriok. Kvikmyndahátíð í Regnboganum 30. janúar tí/ 7. febrúar 1982 Föstudagur 5. febrúar 1982. BARNAEYJAN „BARNENS ö" Svfþjóð 1980. eftir Kay Pollack. Mjög vönduð kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu P. C. Jer- silds, sem lesin hefur verið í islenzka útvarpið. Myndin fjallar um við- burðarríkt sumar í lífi ellefu ára drengs. Kjörin bezta sænska kvik- myndin i fyrra. Danskur texti. Sýnd kl.3og5. FLJÓTT, FLJÓTT Spínn1981. „DEPRISA DEPRISA " c.rio. s«,r. DESPERADO CITY „DESPERADO CITY" Hörkuspennandi kvikmynd um afbrotaunglinga i Madrid, eftir höfund „Hrafnsins” og „Með bundið fyrir augun”, sem vöktu geysi- lega athygli á hátiðinni 1980. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín 1981. íslenzkurlexti. Sýnd kl. 7,9og 11. V-Þýzkaland 1981. aftir Vadim Glowna. Spennandi og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í St. Pauli-hverfínu Hamborg. Verðlaunamynd fráCannes 1981. Bönnuð innan 12 ára. Síðuslu sýningar. Sýnd ki. 3,05 og 5,05. LANDOGSYNIR I-i-rvd isso. aftlr Ágúst Guðmundsson. Fyrsta mynd íslenzka „kvikmyndavorsins”, sem sló öll aðsóknarmet á íslandi. Aðeins þessl eina sýning. Sýnd kl. 7.05. BÁTURiNN ERFULLUR „DAS BOOT/ST VOLL " Svlss 1980. aftir Markus Imhoof. Litill hópur gyðinga leitar hælis í svissnesku þorpi. Útnefnd til óskarsverðlauna 1982. Myndin hlaut Silfurbjörninn í Berlín 1981. íslenzkur textl. Sýnd kl.9.05 og 11.05. GULLÖLD/N Frakkland 1930. £ Q 'OR" eftir Lui* Bunuo’ *°9 Salvador Dali). " Gullöldin er'ein af dýrustu perium kvikmyndanna. Ein umdeildasta mynd allra tíma. Þegar hún var sýnd á hátíöinni i Cannes 1981, þótti Ijóst að myndin hefur engu tapaö af upprunalegri ögrun, frumkrafti og hamslausri erótík, sem allt ætlar um koll aö keyra. Auksmynd: „ÞRIDJI ÁRATUGURINN”. Heimildarkvikmynd um árin 1920—30 í Frakklandi, sem lýsir vel þeim jarövegi, sem Gullöldin spratt uppúr. Sænskur texti. Svarthvit Sýndkl. 3,10,5.10 og 7.10. / RANNSÓKN Holiand 1980. „OPNAME" v”n Zuvl*n Kok' Inmhaldsrik og mjög vel leikin mynd um mann sem skyndilega er lokaður inni á sjúkrahúsi. Verðlaun: Locarno 1980 og Prix Itaiia 1980. Knskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. VEG/R ÁSTAR/NNAR Sovátríkin 1981. ERU oftir llya Froz. /SDAiUiUC/uriiiUf cr+to Sa8a fyrstu ást tveggja unglinga sem foreldrarnir vilja stía í sundur UHANn/bMr\AnlLt&iri af sérstökum ^3-0^. „VAM/NESNILOS" En,kurt«u. Sýnd kl. 3 og 5. STALKER Sov4tr»dn 1979. „STALKER" •fSr Andrni Tarkovakf. Afar margslungin og kynngimögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburöi i Sovétrikjunum. Eitt helzta stórvirki kvikmyndalistar síðari tíma. Knskur texti. Sýnd kl. 7.00 og 10.00. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982. 39 FÖSTUDAGSMYNDIN: Hvað kom fyrir Baby Jane?— Sjónvarp kl. 21,50: Þegar öfundin hleyp- ur með menn í gönur Sjónvarp —Bette Davis og Joan Crawf ord f aðalhlutverkum Harold Lloyd I einu frægasta atriði sinu I myndinni Safety Last. /kvöldkL 10 mæta Birgitta, Júiíus, ingibjörg, Jörundur, Guðrún og Þórhaiiur meðpottþétt skemmtíatriði Fýölbreyttur matseðiH að venju. Boróapantanir emisima 23333 Áskiljum okkurrétt tH aö ráöstafa boröum eft- irk 1.21.00. Spariklæönaöur ein- göngu loyföur. Galdrakarlar leika fyrir dansi Diskótek á neðri hæð Mætíð fyrir ki. 10 og missið ekki af frábærri skemmtun Skemmtikvöldalla föstudaga. Þórskabarett alla sunnudaga. Ath. tvær skemmtidagskrár um hverja helgii Þórscafó. Hvað kom fyrir Baby Jane eða What happened to Baby Jane er frá árinu 1962. Það eru þær stöllur Bette Davis og Joan Crawford sem þar fara með aðalhlutverkin. Myndin hlaut feikigóða dóma og sagt var, að Bette Davis hefði aldrei sýnt betri leik á sínum 35 ára ferli sem kvikmyndaleik- kona og voru bæði leikarar og aðstand- endur myndarinnar útnefndir til fjölda verðlauna fyrir framtakið. Myndin segir frá tveimur systrum, Jane Hudson og Blanche Hudson. Sú fyrrnefnda var sem barn fræg kvikmyndastjarna, en er hún eltist hallaði undan fæti á kvik- myndasviðinu. Á sama tima er Blanche á uppleið. Hún verður snemma for- kunnarfögur og vinnur hvern leik- sigurinn á fætur öðrum á hvíta tjaldinu. Blanche er vinsæl og hvers manns hugljúfi en Jane hrokagikkur og fleslum leið. Hún sér ofsjónum yfir velgengni systurinnar og því verður samband þeirra ekki sem skyldi. Er Blance er á hátindi ferils síns verður hún fyrir slysi, sem veldur henni ævilöngu örkumli. Þær systurnar höfðu farið í samkvæmi þar sem dreypt var ótæpilega á víni. Undir morgun halda bser heim á leið í bifreið sinni og Jane sést undir stýri. Nokkru síðar finnst Blanche meðvitundarlaus í bíl- flakinu, en Jane er öll á bak og burt. Þegar hún svo finnst og er spurð um slysið ber hún við minnisleysi. Mörg ár líða. Nú búa þær saman systurnar í hálfgerðri einangrun. Jane, sem alltaf er kennt um slysið og hvernig fór, hugsar um systur sína. Þær umgangast engan nema hreingerninga- konu, sem kemur einu sinni i viku og frú Bates, sem er nágranni þeirra. Blanche kemst á snoðir um, að Jane hyggst selja húsið og setja hana á stofnun fyrir örkumla fólk. Þegar hún spyr systur sína að þessu bregst Jane hin versta við og lokar Blance inni. Allar tilraunir Blanche til að ná sambandi við umheiminn eru árangurs- lausar. Það eina, sem hún hefur upp úr krafsinu eru limlestingar þvi Jane lumbrar alltaf á henni annað slagið. Fólkið í nágrenninu kemst að þessu en getur ekkert að gert. Loks er þó hringt eftir aðstoð og brotizt inn í húsið, en þá eru systurnar á bak og burt. Nokkru siðar finnast þær niðri á strönd, þar sem Blanche liggur hjálparlaus í sandinum en Janc er að grafa gröf, sem hún hyggst setja systur sína í. Myndin hefst um klukkan 21.50 og er rúmlega tveggja stunda löng. Sjónvarpkl. 20,50: HAR0LD LL0YD í ALLRISINNIDÝRD Enn fáum við að sjá syrpur úr gamanmyndum Harolds Lloyd í sjón- varpinu í kvöld. Harold fæddist i Nebraska árið 1894 og lézt 1971. Hann bjó lengst af í Hollywood, enda var það þar sem hann gerði garðinn frægan. Hann byrjaði feril sinn sem persónan Lonesome Luke. Gerði hann stormandi lukku í því gervi og lék í fjölmörgum kvik- myndum. Þegar hann þreyttist á Láka einstæða, skapaði hann nýja persónu, nefnilega þá sem við þekkjum úr gamanmyndasyrpunum. Myndir Lloyds voru á tímabili enn vinsælli en myndir samtíðarmanna hans, þeirra Keatons og Chaplin. En er talmyndirnar komu fór stjarna lians að hrapa og lék hann í fáum myndum eftir það. Syrpuflokkurinn hefst um klukkan 20.50 og tekur um 25 mínútur í Joan Crawford i hlutverki sinu i myndinni Hvað kom fyrir Baby flutningi. Jane? sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld. X Skommtikvöld Veðurspá dagsins Allhvöss sunnan og suðvest- anátt, skúrir í dag um sunnanvert landið en úrkomulaust að mestu norðanlands. í nótt ergert ráð fyrir allhvassri suðaustanátt og rigningu um allt land. Kl. 6 í morgun: Akureyri al- skýjað 6, Bergen alskýjað 0, Helsinki þokumóða -6, Kaup- mannahöfn þokumóða -5, Osló þokumóða -8, Reykjavik rigning 7, Stokkhólmur heiðskirt -11, Þórs- höfn rigning 6. Veðrið hérogþar Kl. 18 i gær: Aþena léttskýjað 5, Berlin þokumóða 3, Feneyjar heiðskirt 2, Frankfurt mistur 0, Nuuk skýjað 12, London mistur 9, L.uxemborg heiðskírt 1, Las Palmas heiðskírt 19, Mallorka hálfskýjað 12, Montreal hálfskýjað +9, New York heiðskirt 5, París skýjað 10, Róm heiðskírt 6, Malaga aiskýjað 14, Vín heiðskírt -3, Winnipeg létt- skýjað -25. Gengið NR. 16 - 04. FEBRÚAR 1982 KL. 09 15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandarikJadoliar 9.519 1 Staríingspund y, gco 1 Kanadadoliar 1 Dónsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Rnnsktmark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V.-þýzkt mork 1 itöbklira 7.897 1.2470 1.6131 1.6719 2.1396 1.6049 0.2393 S.0822 3.7235 4.0810 0.00762 0.5820 1 Portug. Escudo 0.1398 1 Spánskur peseti Q Q962 1 Japansktyen 0 04098 1 ino/°!^ju. 14^400 8DR (sérstök i0.827g dréttairéttlndl) 01/09 1 Austurr. Sch. 9.545 17.906 7.919 1.2504 1.6175 1.6765 2.1454 1.6093 0.2400 5.0961 3.7336 4.0922 0.00764 0.5836 0.1402 0.0964 0.04109 14.439 10.8574 10.499 19.698 8.710 1.3754 1.7792 1.8441 2.3599 1.7702 0.2640 5.6057 4.1089 4.5014 0.00840 0.6419 0.1542 0.1060 0.04519 15.882 Símsvarí vagna genglsskréningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.