Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1982, Blaðsíða 8
8
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982.
Bílar
Bílar
Bflar
Bflar
Nú nýverið settust 52
sérfræðingar í bílaskrifum í 16
löndum niður og tOgangurinn
var að finna þann bíl sem borið
gæti heiðurstitilinn , ,Bdl ársins
1982”.
Útkoman varð sú að Frakkar
báru sigur úr býtum, eins og
svo oft áður. í þetta sinn var
það hinn nýi Renault 9 sem bar
sigurorð af keppinautum
sínum.
Að mörgu leyti ber billinn
það ekki utan á sér að hann sé
öðrum bílum svo mjög fremri.
Hann lítur frekar út sem ein
viðbótin í samkeppninni um
meginlandsmarkaðinn meðal
bíla eins og Volkswagen Golf,
Ford Escort og Vauxhall
Astra/Opel Kadett.
En Renault 9 er meira, hér er
á ferðinni bíll sem verður
ætlaður til framleiðslu og sölu
um allan heim, í Banda-
ríkjunum, Afríku og Suðaustur
— Asíu.
í hönnun bílsins var einnig
keppzt við að hafa hann sem
ódýrastan í framleiðslu til
mótvægis við flóðbylgju
ódýrra bíla frá Japan.
Renaultverksmiðjurnar settu
himinháar fjárhæðir í verk-
smiðju sína í Douai í norður-
hluta Frakklands til fram-
leiðslu á þessum nýja bíl. Þar er
nýjasta tölvutækni og vélmenni
tekin til hjálpar við fram-
leiðsluna.
Gott pláss
stærsti plúsinn
Helsta einkenni Renault 9 er
gott pláss inni í bílnum,
sérstaklega vegna stórsniðugrar
hönnunar á framsætunum.
Bfll ársins
Renault 9 frá Frakklandi
Undirbygging framsætanna er
á þann veg að aftursætis-
farþeginn getur teygt úr
fótunum fram á við þótt fram-
sætisfarþeginn geti hallað sínu
sæti að vild.
Þetta meðal annars höfðaði
mest til dómnefndarinnar.
Helztu þættir sem tekið er tillit
til í vali á bíl ársins eru:
Heildarútlit, þægindi, öryggi,
hagkvæmni í rekstri, notkun og
almennir aksturseiginleikar og
þar er tekið tillit til eiginleika,
tilfínningar ökumanns og
verðs. Þegar Renault 9 er að
fullu komin á markað verður
hægt að fá hann í ellefu
gerðum, þannig að bíllinn
kemur til með að spanna
nokkuð vítt svið í þægindum
og verði.
Að vali ,,bíls ársins” standa
sex aðilar: The Telegraph
Sunday Magazine í Bretlandi,
L’Equipe í Frakklandi,
Quattro Ruote á Ítalíu, Stern í
Þýzkalandi, Vi Bilágare í
Svíþjóð og Autovisie í Holl-
andi.
(Telegraph Sunday Magazine)
Renault 9: 335 stig. Til hliflar slanda mennirnir A
bak viA framleitislu hans, forstjóri Renault-verk-
smifljanna Pierre Tiberghein (tii vinstri) og
hönnuóurinn Robert Opron. Þeir lýsa bílnum
sem „bil fyrir alla”. Að utan venjulegl þrískipl
lag, fjögurra dyra. Teiknaöur tii aö þóknast sem
flestum. Létt yfirbragö og lögunin aölögufl
beztu nýtni á eldsneyti. Framhjóíadrif og þver-
slært vél gera plássifí inni í bílnum, sem samt er
innan virt fjóra metra á lengd. Sniöug hönnun á
framsætum gefur aftursælisfarþega gott fóta-
pláss. Völ er á 11 gerðum og þrcmur vélar-
stæröum, 1108 rúmsentimetra vél sem er 47
bremsuhestöfl, og 1397 rúmsentimetra vél sem
lil er bærti 60 eóa 72 hestöfl. Hægt er aö velja á
milli 4 eöa 5 gira kassa auk sjálfskiptingar. Há-
markshraöi 138—160 km. Meflaleyösla er 6,5 til
7 litrar á hundraö km.
Evrópska útgáfan á
Molors.
3Volkswagen Polo: 252 stig. Ný lina og pláss eru
• helztu eiginleikar þessa endurhannaAa VW.
/| BMW „5” gerðin. 153 stig. Miölungsstærðarbill C Talbot Tagora. 103 stig. Nýr aflili I heimi stærri 4C Volkswagen Passat. 86 stig. Endurhönnun á
* með.nýju útliti, auknum búnaði og endurbættri * bílanna. Bæði til með 4 strokka 2,2 lilra vél og "* þcim gamla góða Passat. Bæðl til sem fólksbíll
fjöðrun. 2,6 lltra V6 vél. og skutbill. Vélar 1,6 litra bensin eða disil og 1,9
lítra fimm strokka vél.
7Talbot Murena. 29 stig. Stílhreinn og franskur. O Volkswagen Scirocco. 16 stig. VW skoruðu „hat Q Datsun Laurel. 15 stig. Einn af nýrri japönsku
• Vélin inni í miðjum bíl. Sæti fyrlr þrjá þvert að O* triek” í ár, mefl því að ná þremur bílum í efstu ^ • miðstærðarbílunum með 2 eða 2,4 lílra sex
framan. Vélar frá 1,6 litrum upp i 2,2 litra. sætin. Þessi bíli hefur vcrið endurteiknaður til að strokka vélum og góðum frágangi að innan.
ná meira plássi en hefur tapað örlílið í útlili.