Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. Handalausi fiðluleikarinn Carl Unthan fæddist án handleggja. Hann einsetti sér að læra að nota fæt- urna í staðinn og þegar hann var 6 ára, gat hann skrifað með þeint. Síðar lærði hann að synda, ríða hesti, skjóta af byssu og stokka og gefa spil. Hann æfði sig á fiðluna og ferðaðist uni gjör- vallan heiminn sem „handalausi fiðlu- leikarinn”. Hann giftist söngkonu að nafni Antoine Beschta. Ormurinn Randian hét ntaður, sem hvorki hafði fætur né hendur. Hann lét ævinlega klæða sig í hjúp, sem huldi likanta hans svo að aðeins höfuðið stóð upp úr. Hann gat hreyft sig úr stað með því að mjaka sér á mjöðntum og öxlum. Hann gat skrifað með vörunum, en vin- sælasta sýningaratriði hans var að vefja sígarettur með munninum. Þessi rnaður gifti sig og átti 5 börn rneð konu sinni. Allt þetta fólk var fætt vanskapað, en fann hamingju með eðlilegum mök- unt og tókst að lifa nokkurn veginn venjulegu lífi. Enn einn af þessum fáránlegu spurningaleikjum. í þetta sinn er þér ráðlagt starf eftir því hversu hjátrúarfull/ur þú ert! Svaraðu eftirfarandi spurningum sam- vizkusamlega og teldu síðan saman punktana. Elf’ 1) Þú hefur verið bókaður í flugvél, á föstudegi, 13. einhvers mánað- ar. a) hefur þó nokkrar áhyggjur b) breytir bókuninni yfir á annan dag c) lætur það þig engu skipta. 2) Þú gengur fram hjá óskabrunni og a) tekurekkieftirhonum. b) nemur staðar og kastar pen- ingi í brunninn c) kastar peningnum og óskar þér einhvers 3) Hvað heldurðu að heppni hafi mikið að segja í lífinu? a) mjög mikið b) dálítið c) skiptir engu máli 4) Finnst þér að ganga undir stiga vera a) hættulegt b) vitaáillt c) oft óhjákvæmilegt 5) Ertu með lukkugrip? a) í töskunni þinni b) um hálsinn c) á hvorugum staðnum því þú átt engan. 6) Hvað lestu stjörnuspána oft í blöðunum? a) á hverjum degi b) öðru hverju c) aldrei 7) Þér stendur til boða að kaupa hús sent á að vera draugagangur í. Hvernig bregztu við? a) hlærð og kaupir húsið samt b) kaupir það og vonar það bezta c) reynir að finna annað 8) Það gengur svartur köttur þvert á veginn fyrir framan þig þegar þú ert á leiðinrii á mannamót. Finnst þér a) að þú ættir að fara heim aftur b) að þetta skipti engu c) gamanaðsegjafráþvííléttum dúr þegar þú ert kontinná áfanga- stað 9) Þér er boðið að hitta frægan miðil sem jafnframt hefur orð á sér fyrir að vera nákvæm spákona a) þúferðenaðeinsuppágrín b) ferð í fullri alvöru c) ákveður að fara ekki því hún gæti spáð einhverju sem þú vilt ekki vita fyrirfram. Stigin sp. I)a2/b9/cl sp. 2) a 1/b 2/c 3 sp. 3) a 3/b 2/c 1 sp. 4) a 2/b 3/c 1 sp. 5) a 2/b 3/c 1 sp. 6) a 3/b 2/c 1 sp. 7) a 1 /b 2/c 3 sp. 8)a 3/b 1/c 2 sp. 9)a 1/b 2/ c 3 Þrfleggur Frank Lentini var fæddur á Sikiley árið 1889. Hans vanskapnaður var auka-fótleggur. 1 æsku var Frank feim- inn og innhverfur. En svo dag nokkurn fóru foreldrar hans með hann á stofn- un fyrir fötluð börn. Eftir það snerist honum hugur og ákvað að notfæra sér auka-fótinn i stað þess að líta á hann sem fötlun. Hann fékk vinnu í sirkus- um og varð vinsæll. Þessu starfi hélt hann áfram allt til dauðadags árið 1%6. Hanngiftist og átti4börn. Úrslitin 9—14. Hjátrú er ekki til fyrir þér. Tölur og blákaldar áþreifanlegar staðreyndir eru það sem blifur. Þegar fram liða stundir mun allt hug- myndaflug og imyndunarafl verða kæft af ást þinni á staðreyndum og allt nýtt er og verður ævinlega slæmt í þinum augum. Þú gætir orðið góður embættismaður, ef ekki möppudýr. Annað starf sem til greina gæti kom- ið er að afgreiða í varahlutaverzlun- um eða sundlaueti varzla. 15—20. Ju, þú hefur tilhneigingu til að taka ntark á gömlum bábiljum en heldur þó sönsunt vegna þeirra. Þú ættir að standa þig vel í störfum sent krefjast lausntælgis og hugar- flugs. Ýmislegt kemur til greina, t.d. kynnirðu að standa þig vel á sviði lista og bókmennta. Gætir orðið þokkalegur blaðantaður og starf sem alþingismaður er tilvalið. 22—27. Þú ert alveg ótrúlcga hjá- trúarfull mannvera. Ólíklegustu lyga- sögur um dularfulla itburði eru sann- sögulegar fyrir þér. Gættu þin vel á alls kyns loddurum. Hvað varðar störf, þá ættirðu alls ekki að sækja unt starf fyrr en þú hefur yfirbugað þennan veikleika þinn. Þó má vera að starf umsjónarmanns lesendabréfs- síðna hentaði. Einnig yrðir þú að öll- urn líkindum góður barþjónn. Svona gerum við bolluver og svona gerum við bollui Skólahljómsveit Kópav jk heim; Strammaskáldskc — hinn skáfdskapurinn hcnnar IVI< HJÁTRÚIN KEMUR UPP UM ÞIG!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.