Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Blaðsíða 19
Völundarhúsið DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 KlNVERSKT KVÖLL MATSEÐILL MENL * 1. Aspassúpa iB/rækjum ÍF * * % % í. Svínasteik "Kanton" Uautakjöt í "Hoisin" sósu ílkxytw 4. Súr-sætur kjúklingur # á* í% J 5* Gufusoðinn fiskur "Chai" 5II .4 A KAFFI VAWM Sími 15932 Skrýtlur — Mikið iifandis ósköp getur hún talað, hún frú Guðríður. — Já, mer þætti sennilegast að hún hafi verið bólusett með grammafóns- nál. Á landbúnaðarsýningu. — Heyrðu pabbi, af hverju gerir maðurinn þetta við kúna—hann klípur hana í hnakkann og klappar henni á vangann. — Hann er vfst að hugsa um að kaupa hana. >á þarf ég bráðum að fá nýja stóru systur. ???? — Jú, hann Jón er vist að hugsa um að kaupa þásem ég á núna. — Heyrðu strákur, rumdi í brúna- þungum blaðakaupanda, hvað er þetta sem þú galar—stórkostleg fölsun, sex- tíu hafa gengið í gildruna? Eg sé ekkert um það í blaðinu. Strákurinn sagði ekkert en hélt bara áfram að gala: Stókostleg fölsun, sextíu og einn hafa gengið í gildruna. — Geturðu borgað mér tíkallinn núna? Hvaða tíkall? Sem þú fékkst að láni um daginn þegar þú varst fullur. Ég er búinn að borga þér það. Hvenær gerðirðu það? Um daginn þegar þú varst fullur. - Edda litla er á gangi með mömmu sinni og þá koma þau að hálf- karaðri kirkjubyggingu og Edda segir: Mamma er þetta guðs hús? — Já, vina mín. Af hverju flytur hann ekki? J.H. Parket auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkum PARKET Einnig pússum viö : upp og lökkum hverskyns viöargólf. Uppl. ísíma 12114.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.