Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982.
17
Sjónvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
m
HELGARDAGBÓK
Laugardagur
13. mars
14.30 Íþróltir. Bjarni Felixson æsir
upp áhorfendur með knattspyrnu-
spjalli.
15.00 íþróUir. Bein útsending.
Sýndur verður úrslitaleikur i ensku
deildarbikarkeppninni milli Liver-
pool og Tottenham Hotspur, sem
fram fer á Wembley leikvanginum
í Lundúnum.
16.45 íþrótlir. Umsjón: Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Sextándi þáttur. Spænskur leikni-
myndaflokkur um farandriddar-
ann Don Quijote. Þýðandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Löður. 49. þátlur. Bandarisk-
ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 Þar sem liljurnar hlómstra.
(Where the Lilies Bloom). Banda-
rísk bíómynd frá árinu 1974. Leik-
stjóri: William A. Graham. Aðal-
hlutverk: Julie Gholson, Jan
Smithers, Harry Dean Stanton.
Myndin segir frá fjórum börnum,
sem eiga enga foreldra eftir að
pabbi þeirra deyr. Þau halda and-
láti hans leyndu til þess að koma i
veg fyrir, að þau verði skilin að og
send á stofnanir. Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
22.40 Svefninn langi. Endursýning.
(The Big Sleep). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1946, byggð á
skáldsögu eftir Raymond
Chandler. l.eikstjóri: Howard
Hawks. Aðalhlutverk: Humphrey
Bogart, Laureen Bacall og Martha
Vickers. Leynilögreglumaður er
kvaddur á fund aldraðs hers-
höfðingja, sem á tvær uppkomnar
dætur. Hann hefur þungar áhyggj-
ur af framferði þeirra, því önnur er
haldin ákafri vergirni, en hin
spilafíkn. Nú hefur hegðan ann-
arrar valdið því, að gamli maður-
inn er beittur fjárkúgun. Einnig
kemur í ljós, að náinn vinur fjöl-
skyldunnar hefur horfið. Leyni-
lögreglumaðurinn flækist óa-fvit-
andi inn í mál fjölskyldunnar og
brátt dregur til tíðinda. Þýðandi:
Jón Skaftason. Mynd þessi var
áður sýnd i sjónvarpinu 30.
september 1972.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. mars
16,00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni. Nitjándi
þáttur. Síðari hluti. Bardaga-
maðurinn Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
17.00 Óeirðir. Sjölli og síðasti
þáttur. Tvísýna. A Norður-írlandi
skiptu kaþólikkar og mólmæl-
endur með sér völdum, en
Lýðveldisherinn stóð fyrir
hermdarverkum, og mótmælendur
risu gegn sameiginlegri stjórn.
Hámarki náðu mótmælaöldur
mótmælenda í allsherjarverk-
fallinu árið 1974. Þýðandi: Bogi
Arnar Finnbogason. Þulur: Sig-
valdi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í
þessum þætti verður Gosi, mynd
og hefst hún kl. 21.55. Þetta er bandarisk mynd frá árinu 1969 og meðal leik-
ara eru Kirk Douglas og Faye Dunaway.
þeirra. Þýðandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
18.20 Náttúruvernd í Alaska.
Bandaríkjamenn keyptu Alaska af
Rússum árið I867 fyrir röskar sjö
milljónir dollara. Núna á Banda-
rikjatjórn ennþá yfir 800 þúsund
ferkílómetra þar. í Alaska er
náttúrulif og dýralíf tiltölulega
óspillt. í þættinum er fjallað um
náttúrudýrð Alaska og ágreining
um framtiðarskipan umhverfis-
mála rikisins. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Þulur: Katrin Árna-
dóttir.
18.45 Ljóðmál. Enskukennsla fyrir
unglinga.
19.00 Hlé.
19.45 F'rétlaágrip á táknmáli.
20.00 F'réllir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Vaka. Þátturinn er að þessu
sinni helgaður leirkeraaerð á
íslandi. Meðal annars er rætt við
leirkerasmiði og fylgst með
störfum þeirra. Þá er einnig sagt
frá tilraunum með að vinna úr
islenskum leir. Umsjón:
Hrafnhildur Schram. Stjórn
upplöku: Kristin Pálsdóttir.
21.05 Emile Zola. Annar þáttur. Ég
ákæri. Zola gengur til liðs við þá,
sem halda uppi vörnum fyrir
Dreyfus, „Dreyfusarsinnana”, og
birtir hina frægu grein sína ,,Ég
ákæri”. Hann er dreginn fyrir
dómslóla vegna greinarinnar.
Þýðandi: Friðrik Páll Jónsson.
22.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
19. mars
/ þœttínum Vöku i miðvikudags-
kvökf kl. 20.35 ræöir Hrafnhikfur
Schram við nokkra leirkerasmiði
og fylgist með störfum þeirra.
19.45 F'réttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réllir og veðnr.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sig-
tryggsson.
21.05 Allt í gamni með Harold
l.loyd s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.20 F'rétlaspegill. Umsjón: Bogi
Ágústsson.
21.55 „F'yrirkomulagið”. (Thc
Arrangement). Bandar. bíómynd
frá árinu 1969. Leikstjóri og
höfundur: Elia Kazan. Aðalhlut-
verk: Kirk Douglas, Faye
Dunaway, Deborah Kerr, Richard
Boone og Huine Cronyn. Myndin
fjallar um forstöðumann aug-
lýsingastofu, sem hefur tekist að
afla sér verulegra tekna i lífinu. En
einkalíf lians er i rúst, hjónabandið
er nánast eins konar „fyrir-
komulag”, framhjáhaldið lika o'g
raunar önnur samskipti Itans við
fólk. Þýðandi: Kristmann Eiðssdn.
23.55 Dagskrárlok.
SVEFNINN LANGI -endursýnd kvikmynd kl. 22.40:
um tómstundastörf unglinga í
Kópavogi, sýndur verður kafli úr
leikriti Herdísar Egilson, í gegn-
um holt og hæðir. Leikstjóri er
Ása Ragnarsdóttir, en leikendur
Jón Júlíusson, Sigríður
Guðmundsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Aðalsteinn Bergdal og Ása
Ragnarsdóttir. Þá verður sýnd
erlend teiknimynd, kennt táknmál
og Þórður verður á vappi. Um-
sjónarmaður: Bryndis Schram.
Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
I8.50 Listhlaup á skautum. Myndir
frá Evrópumeistaramótinu i
Skautaíþróttum.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón:
Magnús Bjarnfreðsson.
20.45 „Svo endar hver sitt ævi-
svall”. Dagskrá um sænska
skáldið Carl Michael Bellman og
kynni íslendinga af honum. Dr.
Sigurður Þórarinsson flylur inn-
gang um skáldið og yrkisefni þess.
Vísnasöngvarar og spilmenn líytja
nokkra söngva Bellmans, sem
þýddir hafa verið á íslensku af
Kristjáni Fjallaskáldi, Hannesi
Hafstein, Jóni Helgasyni, Sigurði
Þórarinssyni og Árna Sigurjóns-
syni. Söngmenn eru: Árni Björns-
son, Gísli Helgason, Gunnar
Guttormsson, Heimir Pálsson og
Hjalti Jón Sveinsson. Spilmenn
eru: Gerður Gunnarsdóttir, Pétur
Jónasson og Örnólfur Kristjáns-
son. Kynnir: Árni Björnsson.
Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
21.05 Fortunata og Jacinta. Áttundi
þáttur. Spænskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Sonja
Diego.
2I.55 Goldie Hawn. Viðtalsþáttur
frá sænska sjónvarpinu við banda-
rísku leikkonuna Goldie Hawn,
sem leikið hefur í fjölmörgum
kvikmyndum, m.a. „Private
Benjamin”, sem sýnd hefur verið í
Reykjavík að undanförnu.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.45 Dagskrárlok.
Mánudagur
15. mars
19.45 F'rétlaágrip á táknmáli.
20.00 F'réttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ævintýri fyrir háttinn.
Sjöundi og síðasti þáttur.
Tékkneskur teiknimyndaflokkur.
20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni
Felixson.
2l.l0 Maöurinn í gierbúrinu.
Bandarískt sjónvarpsleikrit frá
árinu 1974. Leisktjóri: Arthur
Hiller. Aðalhlulverk: Maximilian
Schell, Lois Nettleton, Lawrence
Pressman og Luther Adler.
Leikritið fjallar um Arthur
Goldman, sem lifði af vist i fanga-
búðum nasista, og er nú efnum bú-
inn verslunarmaður í New York.
En honum er rænt af ísraelskum
leyniþjónustumönnum og er á-
kærður fyrir að vera Adolf Dorff
ofursti, fyrrum forystumaður
stormsvcitanna illræmdu.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóltir.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
16. mars
19.45 F'réllaágrip á táknmáii.
20.00 F'réttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagsskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Fyrsti
þáttur. Breskur myndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Sögumaður: Margrél
Ilelga Jóhannsdóttir.
20.40 Alheimurinn. Tólfti þáttur.
Alfræðabók alhcimsins. Flvaða
likur eru til þess, að líf sé til annars
staðar en á jörðinni, að hverju
eigum við að leita og hvernig eigum
við að takast á við slíkt? í þessuni
þætti leitast Carl Sagan við að
svara spurningum af þessu tagi.
Þýðandi: .lón O. Edwald.
21.40 Fiddi Þvengur. Tíundi þáttur.
Breskur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 F'rétlaspegill. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
23.05 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
17. mars
18.00 Nasarnir. Annar þáttur.
Myndaflokkur um nasa, kynja-
verur, sem lita að nokkru leyti út
eins og menn, og að nokkru eins og
dýr. Ymislegt skrýtið drífur á daga
Bacall og Bogart hvort öðru harðsoðnara
„Hvorki höfundurinn, Raymond
Chandler, sá sem umskrifaði, Willi-
am Faulkner, né ég, leikstjórinn,
vissum alnrennilega liver hafði drepið
hvern,” sagði Howard Hawkes um
myndina Svefninn langi (The Big
Sleep).
Þetta er samt ein bezt heppnaða
myndin þar sem Humprey Bogart og
Laureen Bacall léku saman. Þau
höfðu kynnzt tveimur árum áðut
þegar þau léku í Hemingway-mynd-
inni. Að eiga eða eiga ekki (To Have
or have not) 1944.
Laureen var þá tvítug, Bogart 45.
Þau giftust skömmu seinna og var
þelta hans fjórða hjónaband. En þau
urðu eitl frægasta parið í Hollywood
og lá það ekki sízt i því að þótt
Humphrey Bogart væri töff þá var
hún engu minni töffari.
Hún hreyfði sig þannig að það var
sagt að einhver forfeðra hennar hlyti
að hafa verið lígrisdýr, talaði með
hásri viskíröddu, gat verið ósvífin og
fyndin og lét sér ekkerl fyrir brjósti
brenna.
Fullkomlega í stil við hinn harð-
soðna Bogart.
í myndinni Svefninn langi er
Bogart leynilögreglumaður sem kall-
aður er á fund hershöfðingja nokk-
urs. Hershöfðinginn hefur lenl i
nieslu vandræðum vegna skemmt-
anasýki dætra sinna. Önnur er óð i
karlmenn, hin í fjárhættuspil.
Myndin er mögnuð og aiveg óhætt
að mæla með henni. Hún var áður
sýnd í sjónvarpinu haustið 1972 en
hefur ekki tapað gildi sínu nenta
siður sé.
ihh
Bogart sem leynilögrcglumaðurinn og Bacall sem dóttir hershöfðingjans.