Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982. 23 Útvarp Útvarp Laugardagur 13. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikril: „Heiða”. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gisli Halldórsson. Leikendur: í 2. þætti: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðmundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Halldór Gíslason, Jón Aðils og Jónina M. Ólafsdóttir. (Áður á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáltur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bókahornið. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. „Shake- speare”; nokkrir tólf ára krakkar leika stuttan þátt eftir jafnaldra sinn, Kristinn Pétursson. Talað er við nokkra aðstandendur skóla- blaðs Melaskólans og flutt efni úr biaðinu. 17.00 Síðdegistónieikar: a. Fantasía í C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. Elfrun Gabriel leikur á pianó á tónleikum í Norræna húsinu 26. maí í fyrra. b. Strengja- kvartett i d-moll K. 421 eftir W.A. Mozart. Laufey Sigurðardóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Nóra Kornblueh leika í útvarpssal. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á botninum í þrjátíu ár”. Finnbogi Hermannsson ræðir við Guðmund Marselliusson kafara á ísafirði. 20.05 Tónlist fyrir strengjahljóð- færi. a. „Minningar frá Rúss- landi” op. 63 eftir Fie.rnando Sor. Bengt Lundquist og Michael Lie leika á tvo gitara.. b. „Sigauna- Ijóð” eftir Pabib de Sarasate og „Fantasia” eftir Paganini um stef eftir Rossini. Arto Noras leikur á selló og Tapani Valsta á píanó. 20.30 Nóvember ’21. Sjötti þáttur Péturs Péturssonar: „Opnið í kónesins nafni!” — Jóhann skipherra kveður dyra. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Jóhann Helgason syngur eigin lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lcstur Passíusálma (30). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (5). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur > 14. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Fjórtán fóstbræður” syngja létt lög með hljómsveit Svavars Gests / Strauss- hljómsveitin i Vin og Hallé-hljóm- sveitin leika lög eftir Johann Strauss; Max Schönherr og Sir John Barbirolli stj. 9.00 Morguntónleikar I. Einleik- arasveitin í Fíladelfiu leikur; Her- mann Baumann leikur á horn. a. Hornakonsert nr. 2 í ES-dúr K. 417 eftir Mozart. b. Rondó-þáttur úr Hornkonsert nr. 4 í F-dúr K. 495. c. „Hugleiðing” eftir Hans Bau- mann um stef eftir Rossini. d. Þjóðdansar frá Rúmeníu i útsetn- ingu Béla Bartók. II. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Berlín leik- ur; Bernhard GUller stj. a. „Oberon” - forleikur eftir Weber. b. „Rómeó og Júlía” - sinfónískt ljóð eftir Tsjaíkovský. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfir landið helga. Séra Árelius Níelsson talar um Sam- aríu, elsta kóngsríki Israels. 11.00 Messa Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleik- ari: Dr. Orthulf Prunner. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.. 13.20 Norðursöngvar. 6. þáttur: „Viðlög vorsins fugla. vetrarþögn í skógi”. Hjálmar Ólaf son kynnir norska söngva. 14.00 Skrýtnar og skemmtilegar bækur. Valborg Bentsdóttir flettir fyrstu kvennabókum, sem prent- aðar voru á íslandi. Með henni fletta bókunum: Ása Jóhannes- dóttir og Hildur Eiriksdóttir. Aðrir flytjendur: Guðni Kolbeinsson og Jóhanna Norðfjörð. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. „The Shadows” leika og Fats Domino syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kepler f arfi íslendinga. Einar Pálsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar. Frá tón- leikum í Neskirkju 17. des. sl. Blás- arasveit félaga í Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur. 18.00 „The Plalters” og Barhara Streisand leika og syngja. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. '19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.254 Þankar á sunnudagskvöldi. Samfélag vinanna. Umsjónar- menn: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 íslandsmótið i handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari háifleik Víkings og Vals i Laugar- dalshöll. KL 21J0 á sunnudaginn er þáttur sem hettir Fagra Laxi. Þar les Hulda Run óffsdó ttir úr ijóöa- þýðingum Þórodds Guðmunds- sonar frá Sandi. 21.20 Fagra Laxá. Hulda Runólfs- dóttir les úr ljóðaþýðingum Þór- odds Guðmundssonar frá Sandi. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Peter Nero og Boston Pops- hljómsveitin leika lög eftir George Gershwin; Artliur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (6) 23.00 Á franska visu. 11. þáttur: Jacques Brel. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnó sson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi”. Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Eðvald Malmquist kartöflumats- mann um kartöflurækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónieikar. Mario del Monaco syngur vinsæl lög með hljómsveit Mantovanis. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Robert Merrill og Mormónakórinn syngja / Flautu- leikur: Chris Rawlings o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (10). A mánudaginn kL 16.40 verður SJg- rún Bförg htgþórsdóttír með Utím bamatimann og verður að þessu sinni tungðð tekið til atitugunar. Rætt verður við sex ára strika sem svara spumingum um tungiið. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnand- inn Sigrún Björg Ingþórsdóttir seg- ir frá tunglinu og talar við sex ára stráka, sem svara spurningum um tunglið. 17.00 Síðdegistónleikar. Salvatore Accardo og Fílharmóníusveitin i Lundúnum leika ,,I Palpiti” eftir Niccolo Paganini; Charles Dutoit stj. / Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Vinarborg leika „Konsertþátt” op. 113 eftir Anton Rubinstein; Helmuth Frosc- hauer stj. / Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert / Smet- ana-kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 6 í F-dúr eftir Antonín Dvorák. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Finnur Ingólfsson formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjörna fræðslu- og um- ræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félag mál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (21). 22.00 Sigmund Groven og hljóm- sveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (31). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guðmundsson. 22.40 Skroppið til Sliklastaða. Sigurjón Guðjónsson flylur erindi. 23.05 Frá_ tónleikur Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói 11. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Vladimir Fcdoseyv. Tsjaíkovskí: Sinfónía nr. 4 í f-moll. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi”. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Minningar úr Breiðafjarðareyjunt eftir Ingibjörgu Jónsdóttur frá Djúpadal. Þórunn Hafstein les. Umsjónarmaður þáttarins: Ragn- heiður Viggósdóttir. 11.30 Létt tónlist. José Feliciano og Charles Aznavour leika og syngja. ,12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þríðjudagssyrpa — Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. e--e-------— AXIa Om n m m élm ■ ■ s r&fS POTaHpwl#' sonar og Þorgeks AstvaUssonar verður á dagskrá mftír títkynningar. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (11). 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler og Helga Ingólfs- dóttir leika saman á flautu og sembal tvær sónötur, í E-dúr og b- moll / Hátíðarhljómsveitin i Bath leikur Svitu nr. 1 í C-dúr; Yehudi Menuhin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. ■20.40 Á degi Guðmundar góða. j Stefán Karlsson les úr jarðteikna- ! bók Guðmundar biskups góða. 21.00 Frá alþjóðlegri gítarkeppni í París 1980. Símon ívarsson gítar- leikari kynnir. 4. þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eflir Ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (22). 22.00 „Lítið eitt”-flokkurinn syngur og leikur létt lög. '22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Leslur Pass- iusálma (32). '22.40 Að vestan. Umsjónarmaður:'^'-— Finnbogi Hermannsson. í þætt- inum verður rætt um iðnfræðslu á ísafirði. 23.05 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Ingimar Erlendur Sigurðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi”. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir lýkur lestri sögu sinnar (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Untsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laug- ardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Poul Robeson syngur lög eftir Kern, Strickland, Clutsam o.fl. / Jo Basile og hljómsveit leika rússnesk þjóðlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir,- Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (27). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (12). 16.40 Litli barnatíminn. „Krummi er fuglinn minn”. Heiðdís Norð- fjörð stjórnar barnatíma á Akur- eyri um hrafninn. Lesarar með stjórnanda eru Dómhildur Sigurð- ardóttir og Jóhann Valdimar Gunnarsson. 17.00 Siðdegistónleikar. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17 15 Djassþáttur. Umsjónar- niaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. mmumMsm óskar eftir umboðsmanni í Bolungarvík. Upplýsingar gefur Sjöfn Þórðardóttir ísíma 94-7346. LEIKFLOKKURINN Á HVAMMSTANGA er í leikför um helgina og sýnir Stundarfrið í Félagsbíói Keflavík laugardagskvöld kl. 21.00 og í félagsheimili Sel- tjarnarness sunnudag kl. 16.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.